Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. apríl 1977 5 Þegar Odvar Nordli forsetisrdftherra Noregs kom f opinbera heim sókn til tslands á siftasta ári, flaug hann meft þotu Arnarflugs, en þá var hún I áætlunarflugi á vegum Flugieifta. Myndin er tekin er Geir Halígrimsson forsætisráftherra tók á móti hinum norska starfs bróður sinum. Umsóknin liggur nú fyrir samgönguráöuneytinu og þar verftur ákvörftunin tekin. Vift höfum þvi ekki enn fengift synjun á beiftninni. En varftandi markaftinn og samkeppnina, þá vil ég segja þaft, aft þaft væri örugglega efni i heila ritgerft aft fjalla um hugsanlega möguleika á hagkvæmu fyrirkomulagi á flugmálum okkar. En eins og málin standa i dag, þá er Arnar- flug til og vift höfum ekki i hyggju aft leggja upp laupana. Vift gerum okkur fyllilega ijóst, aft þaft er ekkert vandamál fyrir Flugleiftir aft knésetja okkur i samkeppninni. Leiguflug.er afteins brot af rekstri þeirra og þaft er þvi auftvelt fyrir Flug- leiftir aft halda niftur verfti á leigufluginu um ákveftinn tima til aft valda Arnarflugi erfift- leikum. Þannig reynir mun meira á okkur aft halda Arnar- flugi gangandi og finna sem hagkvæmastan rekstrargrund- völlfyrir félagiö. Vandinn er þvi aft finna út hve litlir vift eigum aö vera, ekki hve stórir. Vift þurfum I raun aft finna réttu smæftina til aft finna hagkvæm- asta grundvöllinn! Samstarf gæti orðið báðum til góðs — Nú nefndir þú áftan aft þift hafift flogift leiguflug fyrir Flug- leiðir: þannig aft samskipti félaganna hafa ekki einkennzt af samkeppninni einni saman? — Vift hjá Arnarflugi höfum átt frumkvæfti aö samstarfi Arnarflugs og Flugleifta og ég lit svo á aö aukift samstarf félag- anna gæti oröift báöum til gófts. Eg geri mér ljósa grein fyrir þvl aft markaöurinn er litill og umsetinn og flugrekstur fjár- frekur og umfangsmikill. En ég tel, og byggi þar á reynslunni, aft Islendingar geti aft einhverju leyti aukift flug fyrir erlendar þjóftir. Ég bendi á pOagrimaflug Air Viking og Flugleifta sem dæmi um þetta, svo og leiguflug Arnarflugs siftastliftna tvo mán- ufti. Þá get ég nefnt þaft, aft vift höfum fengift yfir okkur flóft fyrirspurna um leiguflug til lengri eöa skemmri tlma, en vift höfum ekki bolmagn til aft annast þaft allt. Þaft hvarflar þvl aft mér, aft ef til vill væru möguleikarnir til aft komast yfir aft anna öllum óskunum, ef samstarf flugfélaganna tveggja væri meira. Hugleiðingar um flugvéiarkaup — Eru uppi hugmyndir nm að bæta vift flugkost Arnarflugs á næstunni? — Þaft er vissulega full þörf á þvi. Vift keyptum I upphafi 3 vélar sem Air Viking átti. Ein var seld til Bandaríkjanna I desember, önnur var tekin og rifin niftur i varahluti, en sú þriftja, Boeing 720 meft 171 sæti, er I notkun hjá okkur. Þetta er afar traust og góft vél og á langt eftir enn þar til hún þarf aö fara I gegn um kostnaftarsama skoftun. En hitt er ekkert launungarmál, aö hún er ekki I hópi hagkvæmustu véia sem eru I farþegaflugi. Aftallega er hún dýr I rekstri vegna mikiliar benslneyftslu. Vift höfum þvi verift aft leita eftir hagkvæmri flugvél til leigu efta kaups, en ekkert hefur verift ákveftift þar um. Vift höfum vélar af ýmsum tegundum og stærftum i sigti en munum fara okkur hægt. — Hvaft meft flug innanlands — er áhugi fyrir aft reyna fyrir sér á þvl svifti? Ekki aft svo stöddu. A sinum tima höfftum viö áhuga á þvi aft kaupa flugfélagift Vængi, en af þvi varft ekki svo sem kunnugt er. Vift töldum aft meft Vængjum gætum vift komift rekstrinum á traustari grundvöll. Hefur gripið i áhafnarbilinn — Hve margt starfsfólk vinnur hjá Arnarfiugi? — Vift höfum afteins haft 13 manns fastráftna i vetur, en þegar mest verftur um aft vera i sumar býst ég vift aft hjá okkur A skrifstofu Arnarfhigs. verfti 50-60 manns. Hér hafa menn lagt hart aft sér og gengift I önnur störf ef á hefur þurft aö halda. Viö erum tvö hér á skrif- stofunni aft staftaldri og skrif- stofustúlkan er jafnframt flug- freyja. Flugmennirnir hafa lika hjálpaft til á skrifstofunni, flug- vélstjórarnir hafa unniö sem flugvirkjar og ég hef gripift I akstur áhafnarbilsins til Kefla- vikur. Þaft gengur auftvitaft ekki til lengdar aft byggja á svo fáu starfsfólki, en eins og sagfti áöan er okkar vandi aö finna réttu smæöina á fyrirtækinu. Búið að þrengja mikið að leiguflugi — Aft lokum Magnús: hver er nánasta framtið Arnarflugs? — Já, þessari spurningu er auftvitaö erfitt aö svara meft vissu. En þaft er ljóst aft hjá okkur verftur veruleg aukning á flugi frá þvl sem var I fyrra. Féiagasamtök og hagsmuna- samtök hafa sótt tii okkar til aö reyna aö ná fargjöldum niftur og égtelaftdæminsanniafthægtsé Framhald á bls. 10 r Eflið Alþýðuflokkinn útbreiðið Alþýðublaðið □ Vinnum að eflingu Alþýðuflokksins með því að gera Alþýðublaðið að sterku og áhrifamiklu baráttutæki fyrir jafnaðarstefnuna á Islandí. flukið áskrifendafjöldann Gerizt áskrifendur í dag 1 □ Hafið samband við afgreiðslu blaðsins f sima 14-900 eða 8-18-66. Einnig geta áskrifendur haft samband við útbreiðslustjóra blaðsins á viðkomandi stöðum, bæði að því er varðar nýja kaupendur og einnig varðandi dreif ingu blaðsins. □ Skrá yfir útbreiðslustjóra Alþýðublaðsins í Reykjavík og annars staðar á landinu verður birt í blaðinu næstu daga og vikur. □ ÚTBREIÐSLUSTJÓRAR ALÞfÐUBLAÐSINS í REYKJAVÍK ERU: Arbæjarhverfi Guftmundur Gislason, Hraunbæ 102 D, simi 7-51-99 Guftmundur Haraldsson, Hraunbæ 32, slmi 8-35-78 Austurbæjarhverfi Gunnar Gissurarson, Frakka- stig 14, simi 2-33-25 Jón tvarsson, Skarphéöinsgötu 4, simi 1-76-14 Breiðagerðishverfi Haukur Morthens, Heiöargeröi 41, slmi 3-08-63 Asgerftur Bjarnadóttir, Gilja- landi 33, simi 8-31-15 Breiðholtshverfi I Vilhelm Júliusson, Jörfabakka 14, slmi 7-33-24 Skjöldur Þorgrímsson, Skriftu- stekk 7, simi 7-45-53 Breiðholtshverfi II og III Elias Kristjánsson, Alftahólum 6, simi 7-12-43 Tryggvi Þórhallsson, Vestur- bergi 34, simi 7-11-32 Háaleitishverfi Hörftur öskarsson, Hvassaleiti 44, simi 3-37-52 Langholtshverfi Marlas Sveinsson, Langholts- vegi 132, simi 3-76-87 Bjarnar Kristjánsson, Sólheim- um 25, simi 3-82-79 Laugarneshverfi Guöný Helgadóttir, Samtúni 16, simi 1-50-56 Elias Sigfússon, Kleppsvegi 44. simi 3-73-07 Miðbæjarhverfi Sigurgeir Kristjánsson, Mýrar- 1 ” GI5UI gCU 1\1 IOIJUUOO Albert Jensen, Háaleitisbraut götu 10, simi 1-63-34 129, slmi 3-70-09 Páll E. Asmundsson, Grundar- stig 11, simi 1-01-23 Hlíðahverfi Vesturbæjarhverfi Leó M. Jónsson, Flókagötu 54, Jóhannes Guftmundsson, Einar- simi 1-62-43 nesi 52, simi 1-74-88 Baldur Guftmundsson, Háteigs- Helga Einarsdóttir, Hjarftar- vegi 23, simi 1-06-44 haga 62, simi 1-43-57 Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 14900 NÝTT SÍMANIÍMER FLUGLEIBIR - INNANLANDSFLUG Frá og með 1. maí 1977 verður símanúmer okkar 26622 FLUGLEIÐIR Innanlasdsflug

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.