Alþýðublaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 5
SKS" Þriðjudagur 10. maí 1977
VETTVANGUR 5
[ flthyglisverð ráðstefna um neyzluvenjur og heilsufan
]
Dagana 29.-30.aprfl var haldin
ráöstefna um neysluvenjur og
heilsufar I Domus Medica i
Reykjavík. Frumkvæöi aö
ráöstefnuhaldinu áttu Lyf-
lækningadeild Landsspitalans
og Efnafræöistofa Raunvisinda-
stofnunar Háskólans. Fram-
kvæmdanefnd ráöstefnunnar
skipuöu þeir Askell Jónsson
læknir, Bjarni Þjóöleifsson
læknir og Jón óttar Ragnarsson
matvælafræðingur. Til hennar
var boöiö læknum( manneldis-
fræöingum og öörum sem áhuga
hafa á manneldismálum svo og
framleiðendum matvæla og
fulltrúum stjórnvalda.
Framkvæmdarmenn boöuöu
fréttamenn á sinn fund i gær og
geröu grein fyrir niöurstööum
ráöstefnunnar, en einnig voru
þar viöstaddir prófessor
Siguröur Samúelsson prófessor
og Sigmundur Guöbjarnason.
Sögöu þeir tilganginn meö
ráöstefnunni einkum hafa veriö
tvíþættan:
1. Aö safna saman þeim upp-
lýsingum, sem til eru um heil-
brigöisástand og fæöuval Is-
lendinga svo og um uppby.gg-
ingu heilbrigðisþjónustunnar og
markaöskerfi matvælafram
leiöslunnar.
2. Aö kalla saman innlenda
sérfræöinga til þess aö kanna
möguleika á sameiginlegri
stefnumörkun til aö stuöla aö
hollari neysluháttum.
3. Aö velja leiöir aö settum
markmiöum ef kostur er.
Flutt voru hvorki meira né
minna en 21 erindi á ráöstefn-
unni um 4 meginmálaflokka:
heilbrigöisástand á íslandi,
neyslu og heilbrigöi, stjórnun
neyslu og lög og fræöslu. Hafa
öll erindin veriö gefin út I sér-
Stakri möppu sem seld er í
Kringlunni á Landspitalanum
og kostar kr. 1.500. Er þar aö
finna ógrynni upplýsinga og aö-
gengilegs fræösluefnis um þessi
mál.
[|Jf
Fitan í fæði okkar er 40%
af daglegum hitaeiningum!
vetna og tref jaefna aftur á móti
of naumur.
Meö þvi aö auka verulega
framleiöslu og neyslu á garö-
ávöxtum og öörum fitusnauöum
afuröum svo sem léttmjólk,
undanrennu og mysu mætti
beina neysluháttum lands-
manna inn á hófsamari brautir.
Framleiðslu- og
markaðskerfi
Hægt er aö auka verulega
framleiöslu á garöávöxtum og
geta tslendingar aö mestu leyti
oröiö sjálfum sér nógir i þeim
efnum.
Breyta þarf reglum um kjöt-
mat á þann hátt aö tekið veröi
miö af hollustuháttum I mun
rikara mæli en nú er.
Breyta þarf þeim tolla- og
verölagsákvæðum, sem stuöla
aö óhollum venjum. Fella þarf
niöur vörugjald á heilu korni til
samræmis viö aörar korn-
afuröir.
Kanna þarf hvort ákvæöi um
smásöluálagningu og visitölu-
bindingu t.d. á sælgæti hafa
stuölaö aö ofneyslu á sælgæti.
Heilbrigðisþjónustan
Kostnaður viö heilbrigöis-
þjónustu landsmanna hefur
aukist verulega undanfarin ár.
Ariö 1950 fóru um 3% af þjóöar-
framleiðslunni til heilbrigöis-
mála en um 7% áriö 1975.
Þrátt fyrir þetta hafa lifslikur
miöaldra fólks ekki aukist á
timabilinu.
Þörfin fyrir heilbrigöisþjón-
ustu er ávallt meiri en unnt er
aö veita. Beina þarf fjárveiting-
um til heilbrigöismála i fram-
tiöinni inn á þær brautir, sem
gefa mesta möguleika á bættri
heilsu fyrir landsmenn.
Meö þvf aö beina mataræði
landsanna I átt til meiri fjöl-
.breytni og hófsemi i neyslu ein-
hæfra orkurikra fæöutegunda
mætti stuöla aö bættu heilsufari
I landinu.
Efla þarf fræöslustarfssemi
35% karlmanna þjást Um heilsufar lands-
af offitu manna
Hér veröur aöeins drepiö á
þau atriöi I niöurstööum ráö-
stefnunnar sem mesta athygli
vekja, en i næstu viku veröur
væntanlega birt meira af þeim
upplýsingum sem liggja fyrir
eftir ráöstefnuna.
Tiöni hjarta- og æöasjúkdóma
er sambærileg viö þaö hæsta,
sem gerist I heiminum.
Meöal almennings eru
áhættuþættir hjarta- og æöa-
sjúkdóma mjög algengir og
hækkuö blóöfita, sem sterkasta
Frá vlnstrl: prófessor Siguröur Samúelsson, Arsæll Jónsson læknir, Bjarni Þjóöleifsson læknir,
Jón óttar Ragnarsson matvælafræöingur og dr. Sigmundur Guöbjarnason.
fylgni hefur viö þessa sjúkdóma
er sú hæsta I heimi, ef Aust-
ur-Finnar eru undanskildir.
Offita er mjög algeng og kem-
ur fram hjá um 35% karla á
vinnufærum aldri.
Af illkynja æxlum er tiöni
krabbameins I maga ein sú allra
hæsta sem þekkist, en fer lækk-
andi. Krabbamein i brjóstum
(konur) lungum, blöörunáls.
kirtli og ristli fer aftur á móti
hækkandi.
Tiðni magabólgu og maga-
sárs er mun hærri meöal Is-
lendinga en annarra þjóöa.
Gallsteinar og botnlanga-
bólga eru állka algeng og gerist
meöal mestu velmegunarþjóöa.
Tannáta eöa tannskemmdir
eru algengasti menningarsjúk
dómur á vesturlöndum og erum
viö þar engir eftirbátar.
Um neysluvenjur
landsmanna
Hlutur fitu i fæöi landsmanna
er aö jafnaöi um 40% af dagleg-
um hitaeiningum. Þar af er um
helmingur mettuö (hörö) fita.
Um 20% eöa einn fimmti af
hitaeiningunum koma aö
jafnaöi úr sykri.
Eggjahvíta gefur um þaö bil
15-17% af hitaeiningum fæöis-
ins.
Taliö er aö þáttur fitu,
mettaörar fitu og sykurs sé of
rlflegur, en hlutur bundinna kol-
heilbrigöisyfirvalda og breyta
menntun heilbrigöisstétta.
Styöja þarf viö þær heil-
brigöisstofnanir, sem fylgjast
meö heilbrigöisástandi og
neyslu landsmanna svo sem
Hjartavernd, Krabbameins-
félagiö og Manneldisráö.
Fræðslumál og lög
Mikiö skortir á, aö kennslu I
manneldis- og matvælafræöi
hafi veriö sinnt sem skyldi I Is-
lenska skólakerfinu ekki sist á
háskólastiginu.
Semja þarf frumvarp til
heildarlaga um matvæli og aör-
ar neyslu- og nauösynjavörur.
—ARH