Alþýðublaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 14
14 VH)
Þriðjudagur 10. maí 1977 tSSSr
Hjúkrunarfræðingur
— Ljósmóðir
/
„Hjúkrunarfræðing eða ljósmóður vantar
i hálfs dags starf i leitarstöð Krabba-
meinsfélags Islands frá 15. ágúst nk.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist skrifstofu félagsins, Suður-
götu 22, Box 523, fyrir 1. júni nk.”
F.h. Leitarstöðvar Krabbameinsfél. ísl.
Yfirlæknir.
15% verðlækkun
á úrum
vegna afnáras 18% vörugjalds.
Century Quartz—úr
Hjá okkur er nákvæmni og stundvisi i há-
vegum höfð, þessvegna bjóðum við fimm
mismunandi gerðir af Century rafeinda-
úrum í stálkössum með stálkeðju og hertu
gleri. Verð frá 19.100-20.460 kr. Century úr
handa þeim sem gera kröfur um endingu,
nákvæmni og fallegt útlit.
Mikið úrval af fermingarúrum
Hermann Jónsson úrsm.
Lækjargötu 2 slmi 19056 og
Veltusundi 3 simi 13014.
Garðaskóli
Eftirtalda starfsmenn vantar að Garða-
skóla frá miðjum ágúst n.k.
1. aðstoðarmann húsvarðar (heilt starf)
2. Fólk til gangavörslu og ræstinga
3. til starfa á skrifstofu skólans.
Krafist er góðrar islensku og vélritunar-
kunnátta.
4. Hjúkrunarfræðing.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
skólans, simi 52194.
Skólastjóri
Skrifstofustörf
Óskum eftir að ráða:
1. Bókara (Skýrsluvélaúrvinnsla)
2. Ritara
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 14.
mai 1977.
Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnu-
veganna
Hátúni 4a, Reykjavík.
UTBOÐ
Áburðarverksmiðja rikisins óskar eftir
tilboðum i málningarvinnu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni i
Gufunesi gegn kr. 8.000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila eigi siðar en kl. 10.00
þann 24. mai 1977.
Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Áburðarverksmiðja rikisins.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiöholti
Sim i 7 1*211» - - 7 12» I
TROLOFUNARHRINGA
jlolMiuifs Untsson
í.iiiQ.Uirgi 30
SB*imi 10 200
| Framhaldssagan j
Fingur
óttans
Elísabet hugleiddi það
döpur, að Maxine heföi haft
þessa yfirburði yfir hana,
þegar Barney sagöi frekju-
lega:
„Eg ætla að stinga þig af.
Eg ætla að finna Maxine.”
Elisabet varð skelfingu
lostin, þegar hún heyröi þessa
hótun. Hún efaðist um, aö hún
næöi honum, ef hann stæöi viö
þessa hótun sina, þvi aö hann
var fljótur aö hlaupa og
snöggur i hreyfingum. Auk
þess þoröi hún ekki aö skilja
Phil eftir 1 rökkvuöu fátækra-
hverfi, meban hún elti hann.
Hún sá sjálfa sig fyrir sér
koma til Crescent meö þær
fréttir, aö annaö barniö væri
týnt, en hitt meö lungnabólgu.
Hún yröi rekin — og hún haföi
misst svo margar stööur á
þeim stutta tima, sem hún
haföi unniö úti, en jafnvel
peningahliöin var ekki
sambærileg viö þaö tjón aö
týna Barney.
Henni fannst hún hafa misst
allt úr höndum sér. Myrkrið
seig á, meöan þau rifust. Brátt
yröi niöamyrkur.
Þaö var engu likara, en Phil
fyndi nætursvalann, þvi aö
hún hóstaöi þurrum hósta.
„Vertu ekki aö þessu gelti,”
skipaði bróöir hennar.
Hún hlýddi og geröi hóstann
enn dýpri. Elisabet vissi ekki,
hvort þetta væri alvara eöa
uppgerö, en hún þoröi ekki aö
tefla á tvær hættur. Þó
grunaöi hana, aö Phil ynni
meö Barney. Þaö var engu
likara en hún væri aö reyna aö
vinna tima þar, sem hún
staröi stórum, bláum augum á
kennslukonuna.
„Barney segir, aö þaö sé
svartur maöur i kjallar-
anum,” sagöi hún.
Elisabet gleymdi gruninum
I reiöi sinni, þvi aö hún haföi
lfka verið hrædd á þessum
voöalega, svarta manni. Hún
ólst upp hjá ömmu sinni i
dimmu, viktoriönsku húsi,
kennslukonan haföi kennt
móöur hennar — og þjónustu-
stúlkurnar gættu hennar.
Ein af þeim haföi hrætt hana
á svarta manninum, sem
kæmi upp úr kjallaranum, ef
hún gréti. Hún þekkti þá skelf-
ingu, sem fylgir þvl að liggja
meö sængina upp fyrir höfuö,
hlustandi á marriö i stiganum,
meöan hjartað baröist eins og
ónýt klukka ...
Þessi svarta vera, sem
táknaöi blindan, óstöövandi
ótta...
„Hver sagöi ykkur þetta?”
spuröi hún hranalega.
„Barney,” svaraöi Phil.
„Þaö er lygi. Þaö er ekkert i
kjallaranum nema kol.”
„Ég hef séö hann,” greip
Barney fram f. „Hann er kol-
svartur og andlitslaus meö
starandi augu. Hann á heima i
auða húsinu.”
Klukkan sló kortér yfir
fjögur og Elisabet skildi, aö
hún haföi tapaö baráttunni viö
timann. Þaö var óhugsandi aö
koma börnunum heim fyrir
myrkur, og hún varö aö losna
við þokuna frá fljótinu. Hún
tók ákvöröun I örvæntingu
sinni, þvi aö hún óttaðist
stööumissi og alvarlegt
lungnakvef Phil.
Hún varö aö fara styttri
leiöina heim.
Beint fram undan var
Maundy-gangurinn. Þegar
hún velti þvi fyrir sér, hvernig
hún gæti fengiö þau til aö
hlaupa gegnum göngin án þess
að vekja grunsemdir þeirra,
heyrði hún Barney hvisla aö
systur sinni.
„Ég sagöist ætla aö fá hana
til aö fara Morðgötuna.”
Morb. Viö þessi orö, varö
skelfingin, sem hún haföi bælt
niöur hingaö til, skyndilega
ofan á.
Þrem dögum áöur haföi
kona veriö myrt I Maundy-
göngunum. Fórnarlambiö var
frú Davis, sem var i heimsókn
I heimaborg sinni. Morö-
kvöldiö haföi hún heimsótt
gamla vinkonu slnai Vine
Cottage. Klukkustund slðar
fannst lik hennar i göngunum.
Þaö sáust engin merki um
blóðþorsta eöa árás, tilgangs-
leysi árásarinnr benti til þess
aö um vitfirring væri aö ræða;
en hvergi sáust merki um átök
— engir marblettir, engin rifin
föt, engir blóöblettir. Eitt
visindalegt högg haföi nægt. A
eftir haföi trefillinn v.eriö
bundinn um hálsinn á henni,
svo aö hún var kyrkt meöan
hún var meðvitundarlaus. '
Hún haföi ekki verið myrt til
fjár, þvi aö i tösku hennar
voru peningaseðlar. Gullúr og
nokkrir gullhringir voru á
sinum staö. Ekkert benti til
hneykslis eöa ástarævintýris I
lifi hennar — enginn elskhugi
eöa afbrýöisamur eigin-
maöur.
Þaöversta.sem hægt var aö
segja um hana var aö hún
haföi alltaf verib höföingja-
sleikja. Hún haföi valiö vini
sina úr þeim hópi, sem býr i
vissum húsum og hefur
ákveðinn þjónafjölda — en
snobb er naumast næg ástæöa
fyrir moröi. Samt haföi ein-
hver myrt eiginkonu og móöur
og skiliö eftir sig morögátu I
myndgrannrar konu 1 grárri
kápu úr fkornaskinni.
Þaö var þetta, sem skefldi
Elisabetu. Henni fannst
morðiö framiö af geðveikum
manni — af brjálæöingi, sem
hló meöan hann drap.
Þegar hún leit á spennt
börnin velti hún þvi fyrir sér,
hvernig þau heföu frétt af
moröinu. Pewter-systkinin
höföu aöeins rætt um þaö fyrir
lokuöum dyrum. Geraldina
haföi krafist þess, aö öll blööin
væru brennd, en þaö var ekki
til neins aö neita, fyrst þau
vissu þaö. Hún varö aö reyna
aö gera þetta aö ævintýri.
„Þaö er bergmál hér,”
sagöi hún. „Ef viö hlaupum
gegnum göngin minnum viö á
riddaraliö.”
„Nei,” mótmælti Barney.
„Við verðum að finna
krossinn. Þaö stóð i blaðinu.
Kannski sjáum viö annaö
morö, ef viö læðumst.”
„Ég vil sjá blóöblettina,”
bætti Phil vib.
„Finnst þér gaman aö vera
hrædd, Philippa?”
Já”, viöurkenndi Philippia.
„Þaö er gaman, þegar maður
er öruggur meö stóru fólki.”
Þó aö Ellsabet væri litil varö
hún aö viðurkenna, að árin
ollu þvi, aö Phil taldi sig
örugga. Auk þess varö hún aö
viöurkenna, aö þær áttu ýmis-
legt sameiginlegt, þvi aö hún
/hafði lika fundiö til vissrar
spennu, þegar hún las um
morðið i hlýrri, uppljómaöri
stofu.
Þá var alit svo fjarlægt, en
nú varö hún aö fara inn
Maundy-göngin.
Eftir ljósin i Monk Street, þó
aö þau væru fá — var engu
likara en þau gengju inn I
myrkan helli, en eftir nokkra
metra sáu þau glytta i ljósiö
viö endann á göngunum.
Göngin lágu milli bakgaröa
tveggja háhýsa.
Hvarvetna voru skugga-
Laus staða
Laus er til umsóknar staða sérmenntaðs
læknis, aðstoðarlandlæknis, við land-
lasknisembættið.
Staðan veitist frá 1. júli 1977.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu fyrir 6 iúni
1977.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
6. mai 1977.
Dúna
Síðumiila 23
/ími 04200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðmstorg
Símar 25322 og 10322
Sprengingor
Tökum aö okkur fleygun,
borun og sprengingar.
Véltœkni hf.
Simi á daginn
84911 á kvöldin 27924.