Alþýðublaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.05.1977, Blaðsíða 15
>Þriðjudagur 10. maí 1977 Bíó4n / LeáMhúsla SJðNARMIO 15 3*1-15-44 Gene WSder Madtíine Marty Kahn Peldmán Bráðskemmtileg og spennandi, ný bandarisk gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO 4 Sími 11475 I—SUSPEHSE IH EWERY ÐIRECTiOH! | ÚGMPWWS - ALFRLO HIICHCOCK'S \««hwirsí SSSS. Hin viðfræga og æsispennandi kvikmynd snillingsins Alfred Hit- chocks, nú komin aftur með is- lenzkum texta. Bönnuö innan 12 ára. Súnd kl. 5 og 9. Alfie Darling Sprenghlægilég og djörf, brezk mynd. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Alan Price, JiU Townsend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífí'ÞJÓÐLEIKHÚSI'B YS OG ÞYS OT AF ENGU - Aukasýning miðvikudag' kl. ,20. Siðasta sinn. SKIPIÐ 4. sýning fimmtudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ aukasýning föstudag kl. 20. LÉR KONUNGUR laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Litla sviðið: KASPAR eftir Peter Handke. Þýöing: Guðrún Bachmann. Leikmynd: Magnús Tómasson Leikstjórn: Nigel Watson. Frumsýnirig i kvöld kl. 20,30. 2. sýning fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. 3*1-89-36 Emmanuelle 2 Meö Silvia Kristel Endursýnd kl. 6,8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. MALC0LM McDOWELL ALAN BATES FLORINDA B0LHAN-0LIV.ERJE Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. LRIKFLIAC, 2, REYKjAVÍKUR SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. STRAUMROF miðvikudag kl. 20,30, laugardag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN 7. sýn. fimmtudag, uppselt. Hvit kort gilda. Sunnudag, uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. «*« 1*1 A UTB0Ð Tilboð óskast I lögn dreifikerfis 4. áfanga hitaveitu i Hafnarfjörð. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, R.V.KC, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. mai 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TÓNABÍÓ 3*3-11-82 Greifl i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndunum. Aöalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. c Afbragösfjörug, skemmtileg og spennandi ný bandarisk litmynd, sem kölluð hefur verið „Svarta American Graffity” Glynn Truman Lavrence Hilton Jacobs Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 1,3, 5, 7,9 og 11,15. B I O Simi32075 Tímamótafundur Ný bandarisk stórmynd frá Uni- versal, byggð á sönnum viöburð- um um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: George C. Scott, : Anne Bancroft, William Atherton j o. fl. 1 Bönnuö börnum innan 12 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7t 9 og 11.10. Birtir til? Orbirgð og hungur hefur verið mjög á dagskrá undanfariö i umræöum um heimsmálin. Ytri ástæður eru þær, að hin auöugu riki hafa nánast merg- sogið hin snauöari, sem hafa ekki tæknikunnáttu eða fjár- hagsgetu, til þess að vera annað en hráefnauppsprettur fyrir tæknivæddu iðnrikin. Fróðir menn hafa reiknað út. að væri gæðum heimsins skipt jafnt milli ibúa jarðar, myndi enginn þurfa að svelta, en of- gnótt yrði að visu ekki miöað við núverandi framleiðslumagn. En þegar misskiptingin er slik, að um 20% af mannfjölda búa yfir um 80% af lifsgæðun- um, er sannarlega engin furða þó ýmsir búi við harðan kost og skaröan hlut. Þvi fer raunar fjarri, að hin auöugri riki hafi horft á þetta ástand með köldu blóði. Undir forystu Sameinuöu þjóðanna hefur verið unniö mikið og gagnlegt starf við að koma til móts við hina snauðari. Hér er þó vitanlega viö ramman reip aö draga. Þrátt fyrir það, að tæknikunnátta sé undirstaöa undir möguleikana til betri nýtingar þeirra land- og sjávargzeða, sem snauöu þjóð- irnar þó geta búiö yfir og búa yfir sumsstaðar, er menntunar- skorturinn almennt án efa hæsti þröskuldurinn, sem klifa þarf ef kippa á i lag getunni til að verða sjálfbjarga. Vert er að minna á, að megin- hluti hinnafátækari þjóða er það sem almennt er kallað nýfrjáls. Það er, aö þau eru nú að stiga fyrstu sporin sem sjálfstæð riki og losna undan aldagamalli ný- lendukúgun. Harmsaga þessara þjóða er kolsvartur blettur á samvizku þeirra, sem þarna áttu hlut að máli, og hin auöugu og tækni- væddu riki þurfa ekki að horfa langt um öxl, til þess að eygja sinar þungu sakir. Um nokkurt skeið hefur á þessari öld beinlinis legiö i loft- inu, að timi nýlendukúgunar væri aö renna út. Og ef til vill hljóta gömlu nýlendurikin harð- astan dóm fyrir að hafa látiö hjá liða, aö búa hinar gömlu ný- lendur undir aö geta tekið eigin mál i hendur sinar. Þaö er aö þess hefur ekki veriö gætt, að gefa nýlendubúum nægan kost á menntun, til þess að þau yrðu fær um aö axla byrðarnar án utanaðkomandi aðstoðar. En svo aftur sé vikið aö þeim aðstæðum, sem skapa þarf, til þess að gera sem flesta sjálf- bjarga, hafa veriö uppi tvær skoöanir, sem nokkuö hafa stangazt á. Raunar má segja, aö báðar hafi átt erindi i umræður og ákvaröanir. Þaðsem menn hafa þó frekar getað sameinast um — bráöabirgöahjálp til sveltandi og nauðstadds fólks, er vitan- lega engin frambúðarlausn. 1 bezta falli mætti segja að það svona að gera afsökun. Þetta hafa einstök riki gert i Oddur A. Sigunonsson talsverðum mæli og án þess aö taka nærri sér. Hitt er auðvitað lengri og örö- ugri leið, að hjálpa snauöum og litt menntuöum þjóðum til sjálfbjargar, sem er eina fram- búðarlausnin. Fram aö þessu hefur þetta stóra mál strandaö aö verulegu leyti á sundurþykki þeirra, sem getuna hafa. Þvi verður að fagna þvi al- hugað, að nú hafa sjö stórveldi iðnrikjanna bundizt samtökum um, að gera hér myndarlegt átak. Þannig hefur tekizt að fá þaö, sem áöur skorti mest á, sam- stöðu um þessi mál meðal vold- ugustu lýðræðisrikja heimsins. Þess verður aö vænta, að nú verði fljótlega hafizt handa um að koma þessum stórbrotnu áætlunum i framkvæmd. Vissulega má varla gera ráö fyrir, að slikar áætlanir stökkvi fullskapaðar út úr kollumstjórn- enda rikjanna,'einsog’Aþena forðum úr höfði Seifs, enda eru eflaust of mörg álitamál, hvern- ig að skuli standa i einstökum atriðum svo að þaö væri unnt. A hitt er svo aö lita, að allar ferðir hefjast á fyrstu sporun- um, og þau hafa nú verið stigin. Annað er það, sem einnig hlýt- ur aö vekja athygli I samstöð- unni. Það er ósk stjórnendanna, aö hið volduga riki „verkaiýðs- ins” i austri, sláist einnig I þessa heillaför. Ef hið volduga Rússaveldi kæmi einnig með og vildi á sama hátt og hin taka sinn þátt i uppbyggingunni, væri góðs aö vænta á tvennan hátt. Sú samstaöa hlyti auðvitað að leiöa af sér aukna möguleika á hraðari aögerðum, og hitt, sem ekki er siður mikilsvert, að samstaða um hjálp við hina þuríandi væri trúlega leiö til aö færa þjóöirnar nær hverri ann- arri, ef af einlægni er unnið. A það vitanlega jafnt við um alla aðila. Þvi verður hiklaust að trúa, að leiðiogafundurinn I Lundún- um eigi eftir að marka tima- mót, hvort sem fleiri riki telja sér fært aö slást i félagið eöa ekki. Og það er full ástæða til að telja, aö með honum hafi veru- lega rofað til i hrjáöum og hungruðum heimi. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 — Sími 81866 l1.isi.oshr Grensásvegi 7 Simi (12655. Hatnarljarðar Apcitek Af greiðslulimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugaröaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 5Í600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA l Hcfðatún! 2 - $ím' 15581 Reykjavik .11 1 S£NVl8llAST00IN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.