Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. júní 1977 11. Lýsi & Mjöl hf. Síldar- og Fiskimjölsverksmiðja við Hvaleyrarbraut — Hafnarfirði SENDIIM SJÓMANNASTÉTTINNI HEILLAÓSKIR í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS 5. JÚNf Beztu árnaðaróskir til allra islenzkra sjómanna i tilefni sjómannadagsins 5. júni. í Þorláksvör h.f. Þorlákshöfn Flytjum islenskum sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra heillaóskir á sjómanna- daginn 5. júni. Sjófang h.f. ÍSLENZKIR SJÓMENN í tilefni af Sjómannadeginum 5. júni sendir Sjómannafélag Reykjavíkur sínar beztu hamingjuóskir, þakkar ykkur gott starf á liðnum árum og óskar ykkur allra heilla i framtiðinni. Sjómannafélag Reykjavíkur 40 ár liðin 9 vélin til landsins. Nil eru þær alls fimm. Fyrsta þota Flugfé- lags Islands og þar meö Islend- inga kom til landsins 24. jiini 1967 og hóf flug á áætlunarleiö- um nokkrum dögum siöar. 1 sumar er fyrirhugað að hefja áætlunarflug til Parisar og i fyrrasumar hófst áætlunar- flug til Dilsseldorf. Sem dæmi um staði sem Flugfélag Islands hefur haft fastar áætlunarferöir til má nefna Gautaborg, Frank- furt am Main, Osló, London, Kaupmannahöfn, Bergen, Fær- eyjar, Glasgow, Hamborg og Stokkhólm. Sameiningin. Upp úr 1970 var augljóst að samkeppni islenzku flugfélag- anna á millilandaleiðum myndi verða báðum mjög óhagkvæm. Þáverandi ríkisstjórn hlutaðist til um að viöræður hófust milli Flugfélagsins og Loftleiða um samræmingu og jafnvel um sameiningu flugfélaganna. Þær viðræður báru árangur snemma árs 1973 og hinn 28. júni þaö ár samþykktu hluthafafundir beggja félaganna að stofnað skyldi sameignarfélag sem yfir- tæki alla hluti i félögunum báð- um og samræmdi reksturinn. Hlutafélagið Flugleiðir var svo stofnað 20. júli og tók til starfa 1. ágúst. I október voru allar milli- landaáætlanir samræmdar og um áramót flestar skrifstofur erlendis sameinaöar. Saga Flugleiða siðan er flestum landsmönnum kunn. Öhætt mun að segja að heföi sameining félaganna tveggja Flugfélags Islands og Loftleiða ekki verið komin til fram- kvæmda hefði íslenzkt áætl- unarflug beðið mikiö afhroð og óvist hvort félögin, annað eða bæði, hefðu sloppiö lifandi úr þeim darraðardansi. Siðan rekstur Flugleiða og hagræð- ingar sem i kjölfar fylgdu kom- ust til framkvæmda hefur rofað til og vister að sameining kraft- anna á þessum vettvangi er eina von okkar tslendinga til þess að við getum haldið okkar hlut i farþegaflutningum og annast loftsiglingar okkar sjálfir i framtiðinni. Erfiðleikar eru að baki en þeir eru lika framund- an. Saga Flugfélags Islands i 40 árgeymir marga sigra, en lika vonbrigði, en gefur jafnframt von um glæsilega framtið islenzkra flugmála og islenzkra ferðamála. ATA Aux^'!pen<Wi AUGLÝSINGASIMI BLADSINS ER 1490« H.f. Eimskipa- félag íslands sendir sjómannastéttinni heillaóskir í tilefni sjómannadagsins 5. júní Sjómannadagurinn Hafnarfirði ámar sjómönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla i tilefni sjómannadagsins 5. júni. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR SENDIR SJÓMÖNNUM 06 FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA BEZTU KVEDJUR í TILEFNI SIÓMANNADAGSINS 5. JÚNÍ Frá RFD Gúmmí- björgunarbátar Fyrir iifla vélbáta ** Eru framleiddir samkvæmf sfröngustu öryggiskröfum Siglingamálastofnunar ríkisins. EINKAUMBOD Á ÍSLANDI: Olafur Gíslason & Co. hf. Sundaborg — Reykjavík — Slmi 84800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.