Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 4
4 VETTVANGUR Fimmtudagur 2. júní 1977 SSr Alltaf koma ööru hvoru stund- ir, sem kalla á allt annaö en puð viö ritvél, ekki sizt fyrir gamlan sveitadreng, þegar vorblföan rifjar upp gamlar æskuminn- ingar. Og nú er sannkallaöur agúrkutimi hjá blööunum — þakkaö veri yfirvinnubanni og ef til vill ekki hvaö sizt komandi stórhelgi. Jafnvel þó Hvitasunnan sé framundan, þegar heilagur andi kom yfir postuiana foröum, er vist ekki mikil von um aö slikt endurtaki sig. Jú, ef einhver andi ætti að koma yfir mann, yröi þaö þá víst fremur spiritus consentrat- us en spiritus sanctus! Reyndar voru nú Gyöingarnir alls ekki vissir um, nema sá fyrrnefndi heföi eitthvaö komiö viö sögu, þegar þeir heilögu menn fóru aö tala tungum! En þaö er vist ekki einu sinni von um, aö fá aö heyra neitt óvenjulegt, mannlegt tungutai, og hvaö skal þá til bragös taka? Ef til vill væri ekki svo fjarri lagi, aö reyna aö leita á vit náttúrunnar, þó lfklega sé ekki sá staöur á höfuðborgarsvæö- krakkar i horninu viö Iönó, til þess aö gefa bra, bra brauö- mola, og endurnar eru ekki kurteisari en svo, aö þær snúa bara afturendanum upp, þegar þeim býöur svo viö aö horfa, jafnvel þó hofmenn séu á gangi á bökkunum! Ætli þaö sé ekki bezt aö snúa til hægri og nálgast álftarhjón- in, þar sem maddaman situr i hárri dyngju ábúðarfull aö sjá tilsýndar og karlanginn hneigir höföi utanviö hólmann.ef hólma skyldi kalla. Hún hefur vist ekki þurft neinn kvennadag, til þess aö þjappa þvi f hugskot karlsins sins, hver ætti aö hafa töglin og hagldirnar i hjóna- bandinu! begar ég svo nálgast hólm- ann, kemur maöur úr annarri átt sem bersýnilega stefnir aö sama staö og ég. Nú blessuð hjónin eiga þá gesta von. Þetta er nokkuö öldurmann- legur maöur, en djarflegur i fasi. Viö köstum kveöju hvor á annan og staönæmumst þar sem styttst er aö álftardyngjunni. Mér veröur fyrir aö hugsa. Þetta er sjálfsagt ekki fyrsta ekki annaö þarfara aö gera á þessum aldri, hættur aö vinna”. „Tjörnin er yndislegur staö- ur, eöa gæti veriö þaö, ef henni væri sýndur veröugur sómi. Og þaö er mér til efs, aö nokkur höfuöborg I viöri veröld eigi aðra eins perlu. En á hvaða ferö ert þú?” „j'a, betta er nú eiginlega skemmtiganga svona i vorblið- unni. Ég ætlaði aö lita svolitiö á fuglalifiö hér meöal annars.” ,,Já, fuglalifiö”, segir hann. „Þaö er ömurlegt aö sjá hvernig fuglalifinu hér er háttaö nú orö- iö. Vargfuglinn hefur oröiö óþægilega umsvifamikill hér upp á siökastiö og þá flæmast aörir fuglar frá. Meira aö segja hefur kriunni þeim skemmti- lega skapvargi, fækkaö stórlega i hólmanum og æöarfuglinn á sér litiö griöland hér nú oröiö”. ,,En er ekki skammt síöan álftir föru aö verpa hér?” „Jú, og þvi miöur er ég alls ekki viss um aö varpiö i ár heppnist.” „Hversvegna?” „Þau voru svo óheppin, bless- uö hjónin, aö þegar þau höföu í VORBLÍÐUNNI inu, þar sem „hún talar ein viö sjálfa sig” og þá lika vandséö, hvort maöur yröi þess umkom- inn aö „skiija hvaö hún mein- ar”! En ryöst þá ekki fram i hug- ann ævagömul ritningargrein? „Litiö til fuglanna...” Já, hvar eru fuglar? Biðum viö, hversvegna ekki aö ganga niður að tjörn? Bara aö svart- baksfjandinn og annaö illfygli sé þá ekki búiö aö leggja undir sig þennan griöastaö saklausra anda, gæsa, æöarfugla og svana. Nú, þaö sakar auövitaö ekki aö „skoöa” máliö, eins og þeir ku gera i stjórnarráöinu! Og endirinn. varö, ganga niöur aö tjörn. Já ganga, jæja druslast i strætisvagni þá! Ekki hefur æfi- starfiö skilaö manni i hendur neinum möguleikum, til þess aö eignast eigiö farartæki, nema þá postulahestana, og er máske bættur skaöinn, enda heyra þeir vist fremur undir fornan merg en áunniö fé. „Tjörnin liggur kyrrlát...”, segir Siggi Þór, og þarf ekki neina kvöldsólarglóö til, enda er nú hæstur dagur. En hvar skal nú byrja? Hér er enginn Tindastóll, til þess aö nota sem einhvern Kögunarhól. Ætlunin var lika aö vappa hringinn, og þaö er vist um Tjarnarhringinn eins og aöra hringa, aö þeirhafa hvorki upp- haf né endi! Þaö er annars heldur fátt fólk á ferli. Meira aö segja eru engir feröin hans þessa hér á slóöir, og máske væri unnt aö koma af staö smáviöræöum. „betta er fallegur staöur”, veröur mér að orði. „Kemur þú hér oft?” „Já”, svarar hann. „Ég kem hér daglega, stundum oftar en einu sinni á dag, enda hefi ég búiö um sig kom kuldakast, og ég er alls ekki viss um aö frúin hafi verið nógu aðgætin meö aö hlúa aö eggjunum slnum fyrst i staö, þó ég voni hið bezta”. Mér fannst nú timi til kominn aö kynna sig og haföi orö á þvi. ”Ég heiti Siguröur Jónasson”, sagöi viömælandi minn”, pipu- lagningameistari aö iön, meöan þaö var”. Ég nefndi nafn mitt og bætti svo viö. „Ef þú ert ekk- ert aö flýta þér, Siguröur, þætti mér ánægjulegt aö ganga meö þér smáhring um tjörnina. Hér ert þú kunnugur, en ég ekki”. Og þetta varö aö ráöi. Viö gengum suöur aö Skothúsvegi og leiðsögumaöur minn sagöi. „Ætli þaö sé ekki bezt aö fara hér yfir. Þaö er hvort sem erlitið aö sjá viö suöur tjörnina, og himinmigan, sem einn spek- ingur, sem hélt aö hann væri fyndinn, kallaöi gosbrunninn, ekki aö pissa eins og er!” Viö beygöum nú inn á Skot- húsveginn og fórum okkur sem hægast. „Sjáðu nú umgengnina hér”, sagöi félagi minn. Hér var einu sinni komið upp snoturri hleöslu beggja megin vegarins i tjörninni. En hvernig er þetta nú? Littu bara á. Hleðslan, sem var augnayndi, er nú öll i rústa- haugum!”. Við þetta haföi ég engu að bæta, nema hneigja höföi til samþykkis. „Hér gefst nú hverjum á aö lita, sem opin hefur augun”, sagöi Siguröur þegar viö komum á Tjarnar- brúna. „Littu bara á handrið- in”! Satt var þaö, aö þar blasti viö heldur ömurleg sjón. Viöa voru handriösrörin ryöguö i gegn, einkum niöur viö gang- stéttina, málningin skellótt og einkar óyndisleg. „A hvaöa menningarstigi heldur þú aö ókunnugir telji okkur vera með annarri eins umgengni á umhverfi þessa yndislega staöar?”, sagöi föru- nautur minn og kvaö fast aö orðunum. Mér varö svarafátt. „Athugaöu svo”, hélt hann áfram, „hvaö myndi gerast, ef þessi ryöhaugur yröi fyrir snöggum árekstri. Nei, þaö er litil vörn 1 ööru eins. Ætli þaö veröi ekki beöiö með aö kippa þessu i lag þangaö til slys hefur orðiö hér?” Og áfram lá leiðin meöfram tjarnarbakkanum, Frikirkju- veginn. „Hérna fyndist mér”, sagöi féiagi minn, „aö skaðlaust væri þó plantaö væri lágu limgerði milli, tjarnarbakkans og gang- stéttarinnar. Þeir heföu þó alténd eitthvaö til aö klippa!” Nú vorum við komnir á móts við hólmann. „Hvaö er nú þetta?” varö mér aö oröi. Þarna lágu dreifar af heldur óhrjálegu torfrusli á bakkanum. „Þeir voru að þekja hólmann, snyrtimennin!”, sagöi föru- nauturinn minn og horfði heldur óhýrt á subbuskapinn. „Og sjáöu” bætti hann viö. „Þarna I krikanum við Iðnó er annar torfhaugurinn I viöbót! Þetta er svona til aö gleöja augu barn- anna, sem koma hingaö, tii þess aö gefa fuglunum! Hérna I hólmanum var nú einu sinni lif og fjör á þessum árstíma. Þá réö krian rikjum hér og hún var hörö I landvörnum.” Satt var þaö, aö fuglalifiö var engan veginn æsilegt. Nokkrir æöarfuglar ögöuöust um og ein- staka kria sletti sér niöur ööru hvoru, en utanviö og umhverfis hólmann voru hvassbrýndar veiöibjöllur og biöu færis aö ná einhverju I gogginn. Þar myndi ekki hlifzt viö, ef færi gæfist. Ég var nú um stund búinn aö dekra ofurlitiö viö þá hugmynd, aö hér væri maöur, sem myndi, hafa frá ýmsu aö segja, og rétt áöur en viö skildum áræddi ég aö spyrja. „Mætti ég vera svo frekur aö biöja þig um smáspjall, sem ég mundi svo birta i blaðinu?” „Þaö er nú ekki frá miklu aö segja”, sagöi förunautur minn. „En þaö er svo sem enginn timaskortur hjá mér, ef þú hef- ur tima til aö rabba viö gamla jaxla, sem senn eru aö hverfa af þessum vettvangi”. Viö bundum þetta fastmæl- um. „Þú hittir mig á Asvalla- götu 53, en þaö myndi ekki skaöa aö hringja áöur, svo ég veröi heima”, sagöi förunautur minn um leiö og viö kvöddumst meö virktum og hvor hélt i sina átt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.