Alþýðublaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. júní 1977
9
V
A morgun, 3. júni veröa liöin
40 ár frá stofnun Fiugfélags
íslands. Þetta eru merk tima-
mót isögu hinnar islenzku þjóö-
ar, þvi fáar þjóöir munu vera
eins háöar flugsamgöngum og
viö tslendingar. Vegna þessara
timamóta ætlum viö aö reifa
sögu félagsins i mjög stuttu
máli.
Þrjár tiiraunir.
íslendingar sáu snemma
fram á kosti flugsamgangna og
stofnuöu Flugfélag íslands hiö
fyrsta áriö 1919. baö félag starf-
aöi aöeinsi tvöár.Næsta tilraun
var svo gerö áriö 1928, er Flug-
félag íslands, hiö annaö i röö-
inni, hóf óreglubundiö innan-
landsflug i samvinnu viö þýzka
flugfélagiö Lufthansa. Sú til-
raun endaöi i heimskreppunni
1931.
Næsta og þriöja tilraun var
stofnun Flugfélags Akureyrar,
nú Flugfélags Islands, hinn 3.
, júm 1937, á Akureyri. Þáverandi
fiugmálaráöunautur rikisins,
Agnar Kofoed-Hansen, haföi
reynt stofnun flugfélags syöra,
en ekki haft erindi sem erfiöi.
Norölendingar tóku honum bet-
og fjögurra sæta. Farnar voru
flugferöir norður fyrir land og
þótti flugfarþegum stórkostlegt
að lita land sitt úr lofti i fyrsta
sinn, svo og hafsvæöið fyrir
norðan, þar sem sjá mátti hafis
á stöku staö. Hinn 4. mai var
fyrsta ferö með flugfarþega
flogin frá Akureyri til Reykja-
vikur. Siöan hófst óreglulegt
flug meö farþega og póst. Þeir
sem ætluöu i flugferö hringdu til
Flugfélags Akureyrar, annað-
hvort i Reykjavik eöa nyröra og
létu skrá sig, en siöan var haft
samband viö þá er nægilega
margir farþegar voru komnir
og vel viöraöi til flugsins.
ótrúlegir voru þeir erfiöleikar
sem mættu hinu unga flugfélagi
og flugmanni þess. Engir
radióvitar á landi, veðurspár-
þjónusta ófullkomin meö tilliti
til flugsamgangna og fylgja
varð ströndum til öryggis. Flug-
ferð milli Reykjavikur og Akur-
eyrar tók þvi oft nokkuö á þriðju
klukkustund. Arið 1939 lét Agn-
ar Kofoed-Hansen af störfum
hjá Flugfélagi Akureyrar og
gerðist lögreglustjóri i Reykja-
vik. Orn Ó. Johnson tók þá viö
sem flugmaður og fram-
kvæmdastjóri. Ariö 1940 voru
11S1
Í' ' y '"
TF-Örn, fyrsta flugvél Flugfélags Islands
40 ár frá stofnun Flugfélags Islands
Beechcraft, fyrsta tveggja hreyfla flugvél landsmanna kom til
landsins 1942.
ur og fyrir þvi má segja að
vagga samfelldra flugsam-
gangna á íslandi hafi staðiö á
Akureyri.Félagiö varstofnaö af
15 hluthöfum og var fyrsti for-
maður þess Vilhjálmur Þór,
kaupfélagsstjóri, en aðrir i
stjórn voru Guömundur Karl,
lasknir, og Kristján Kristjáns-
son, forstjóri Bifreiðarstöðvar
Akureyrar.
En það tók lengri tima en i
dag aö afla flugvélar og alls sem
þurfti. Þótt ötullega væri starf-
aö að geröri áætlun, kom fyrsta
flugvél félagsins ekki til lands-
ins fyrr en i april 1938, var sett
saman i Vatnagöröum i Reykja-
vik og flogiö til Akureyrar 2.
mai. Fjölmenni var viö komu
flugvélarinnar er hún lagðist að
bryggju, þvi hér var að sjálf-
sögöu um flugvél á flotholtum
að ræöa.Flugvellirengirá landi
og þvi lent i vogum og vikum,
höfnum og stöðuvötnum. Flug-
vélin var af geröinni Waco YKS
aðalstöðvarfélagsins fluttar frá
Akureyri til Reykjavikur, nafni
þess breytt i Flugfélag Islands
og hlutafé aukiö verulega. Onn-
ur samskonar flugvél var keypt
og lögð drög aö kaupum aö
fyrstu tveggja hreyfla flugvél
landsmanna.
En nú var heimstyrjöldin I al-
gleymingi og landiö hemumið.
Bretar bönnuöu flugsamgöngur
ensiöantókst að fá banninu af-
létt.
Fyrsta tveggja hreyfla
flugvélin.
Arið 1942 keypti félagiö
Beechcraft-flugvél og var það
fyrsta tveggja hreyfla flugvél
Islendinga. Vélin var keypt i
Bandarikjunum og tókst að
flytja hanaúrlandi i þann mund
er útflutningsbann á flugyélum
gekk i gildi.
Um þetta leyti haföi fyrsta
áætlunarflugleiöin veriö sett
upp. Þetta var leiðin Reykjavík-
Akureyri-Reykjavik.' Ariö 1942
var einnig hafið reglulegt flug
til Egilsstaða.
Ariö 1944 flaug örn Ó. John-
son og áhöfn hans fýrsta
Catalina-flugbáti Flugfélagsins
frá Bandarikjunum til Islands.
Þetta var hinn sögufrægi TF-
ISP, en sú vél var notuð er
fyrsta áætlunar-millilandaflug-
ið var farið. Flugbáturinn var
innréttaður hér og tók 22 far-
þega.
Fyrsta starfsár Flugfélags
Islands voru farþegar félagsins
eitthvaö á áttunda hundraö,
komust yfir þúsund 1940 og áriö
1945 voru fluttir yfir 7000 far-
þegar. Starfsmenn voru fyrst
tveir, siöan þrir en fjölgaði svo
verulega með auknum umsvif-
um.
Fyrsta millilandaflug-
ið.
Hinn 11. júli 1945 lagði flug-
báturinn TF-ISP af staö frá
Skerjafirði i Reykjavik áleiöis
til Skotlands með fjóra farþega.
Lent var i Largs i Skotlandi sex
klukkustundum og fjórum min-
útum siðar. Flugstjóri i þessari
ferð var JóhannesR. Snorrason,
sem enn i dag er yfirflugmaður
Flugfélags íslands. Þrjár ferðir
vorufarnar um sumarið, þar af
tvær til Skotlands og Kaup-
mannahafnar. Það komhinsveg-
ar i ljós að Catalina-flugbátur
hentaðiilla tilþessa flugs og þvi
gerði Flugfélag tslands samn-
ing við Scottish Airlines um
leigu á Liberator-flugvélum til
flugs milli íslands og Skotlands
og áfram til Kaupmannahafnar.
Þetta flug hófst hinn 27. mai
1946 og stóð með litlum breyt-
ingum fram i júli 1948 er Flug-
félag íslands eignaðist sina
fyrstu millilandaflugvél,
Sky m aster-flug vélina
GULLFAXA.
Ariö 1950 er markvert i
islenzku flugsögunni. Það ár
hófst Grænlandsflug Flugfélags
Islands og Flugfélag Islands
gerðistaöili að IATA, alþjóða-
sambandi flugfélaga. Áriö 1954
keypti félagiö aðra Skymaster-
flugvél sem hlaut nafnið
SÓLFAXI.
Upp úr miðjum sjötta ára-
tugnum fjölgaöi farþegum jafnt
en frekar hægt. Ráðamenn
félgasins höföu fullan hug á end-
urnýjun flugflotans, einkum til
millilandaflugs og vorið 1957
voru keyptar til landsins tvær
nýjar Vickers Viscount 759
skrúfuþotur. Þar meö tóku
tslendingar i þjónustu sina flug-
vélar knúnar þrýstiloftshreyfl-
um og ennfremur búnar jafn-
þrýstibúnaði i farþegarými.
Enn endurnýjað.
Arið 1963 hóf Flugfélag
Islands áætlunarflug milli
Islands og Færéyja og komust
Færeyjar þar meö i fyrsta skipti
i samband viö reglulegt áætl-
unarflug. Um þetta leyti
samanstóð millilandaflugfloti
félagsins af Viscount of Cloud-
master flugvélum. Nauðsyn
endurnýjunar var augljós og ár-
iö 1965 var yfirlýst af hálfu for-
stjóra og stjórnar aö stefnt yröi
að kaupum á fullkominni milli-
landaþotu. Innanlandsflugflot-
inn var endurnýjaöur og hófst
sú endurnýjun 1965. Þá kom
fyrsta Fokker Friendship flug-
Framhald á bls. 11.
Viö komu Boeng 727 þotunnar Gullfaxa 24. júnl 1967 komust lands-
menn inn i þotuöldina.
Ný bókaútgáfa, Bókás:
Efnir til verðlauna-
samkeppni um skáldsögu
Bókaútgáfan Bókás
h.f. á ísafirði, sem
stofnuð var fyrr á
þessu ári, hyggst efna
til verðiaunasam-
keppni um islenzka
skáldsögu.
Ein verölaun, 250 þúsund
krónur, veröa veitt fyrir beztu
söguna aö mati dómnefndar.
Bókaútgáfan áskilur sér for-
kaupsrétt aö þeim sögum, sem
berast, en ritlaun yeröa greidd
án tillits til verölauna.
Dómnefnd skipa: Báröur
Halldórsson, menntaskólakenn-
ari á Akureyri, Böövar Guö-
mundsson, menntaskólakennari
á Akureyri og Vilmundur Gylfa-
son, menntaskólakennari I
Reykjavlk.
Skilafrestur er til 15. ágúst
n.k. Handrit skulu merkt dul-
nefni og innsiglaö umslag meö
réttu nafni sent einhverjum
nefndarmanna eöabeint til út-
gáfunnar. Utanáskriftin er:
Bókaútgáfan Bókás, pósthólf
116, Isafiröi.
Islenzkir
Aðalverktakar s.f.
senda sjómönnum kveðjur i tilefni
Sjómannadagsins 5. júni.
Tilkynning frá
Nýja hjúkrunarskólanum
Fyrirhugað er framhaldsnám i Nýja
hjúkrunarskólanum i ýmsum greinum
hjúkrunarfræði. Verknám á skurðstofu-
svæfingar, og gjörgæsludeildum á að hefj-
ast 1. september 1977, en bóknám 1. mars
1978. Umsóknir berist sem allra fyrst.
Upplýsingar eru veittar i skólanum frá kl.
13-16 virka daga. Lokað i júli vegna sum-
arleiyfa.
Skólastjóri.