Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 1
/ / ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI Askriftar- síminn er 14-900 1 milljarður í niðurgreiðslur I gær áttu verzlunarmenn, Grafiska sveinafélagÆ og bygg- ingamenn i viöræöum á Loft- leiöahótelinu og virtist aöal- hnúturinn 1 samningunum þá vera samningarnir viö bygg- ingamenn. Krefjast þeir sömu krónutöluhækkunar og aörir, en atvinnurekendur hafna þvi. Til- boð atvinnurekenda hljóöar upp á meöaltl af timakaupi viðkom- andi greinar deilt með tveimur, en Ut Ur þessu merkilega reikni- dæmi á að fást grunnkaup. Mun þetta þýöa skeröingu á álögum byggingamanna i hlutföllum og á þaö fallast þeir ekki. 1 fyrrinótt varö samkomulag um aö verzlunarmenn fengju loks meö haustinu jafn marga fulltrUa i stjórn lifeyrissjóðs sins, en þeir munu hafa veriö orönir eini hópurinn innan verkalýðshreyfingarinnar sem var meö minnihluta i stjórn lif- eyrissjóðs sins. Virtist mest standa á Albert Guömundssyni og Kjararáöi verzlunarinnar aö ekki tókust um þetta samningar fyrr, en Kjararáöiö á þó ekki einu sinni aöild aö kjarasamn- ingunum. Þá geröist þaö i gær aö slitn- aöi upp Ur samningaviöræöum fulltrUa Hvalstöðvarinnar 1 Hvalfiröi og Verkalýösfélagsins Haröar. Enn má geta þess, aö samn- ingamál iönnema hafa veriö talsvert til umræöu hjá ASt, en i undanförnum samningum hafa meistarar það aö geyma samninga viöiönnemana þar til öll aöalatriöi heildarsamning- anna liggja fyrir. Svo viröist sem þeir ætli aö leika þetta enn á ný, en ASÍ hefur ákveðiö aö setia fieiri menn i nefnd iön- nemanna til aðstoðar þeim og vill stuölaaö þvi aö koma samn- ingum þeirra á staö nU þegar. þannig aö þeir þurfi ekki aö semja undir mikilli pressu enn einu sinni. IiVAÐ HEFUR GERZT SÍÐUSTU DAGA? Þau loforö sem rikisstjórnin hefur veitt samninganefndar- mönnum formlega eru i stuttu máli á þá leiö aö niöurgreiöslur á landbUnaöarafurðum veröi auknar um ca. 1 milijarö króna, eöa 11/2 visitölustig. Þá féllst rikisstjórnin á kröfur ASl um nýtt 30% skattþrep, en þaö felur i sér aö menn greiöa 20% skatt af nettótekjum upp 1.4 millj. fyrir hjón. Slban tekur viö 30% þrepiö, frá 1.4 — 2.0 millj. fyrir hjón. Þá munu bætur almanna- trygginga hækka 1. juli, lifeyris- sjóöakerfiö veröur tekiö til end- urskoðunar, skipaöar veröa nefndir um vinnuvernd og hUs- næöismál og auknu fé variö til bygginga verkamannabUstaöa. Þá hækkar nokkuö tekjumark lifeyrisþega, þ.e. þær tekjur sem menn mega hafa án þess aö lifeyrir skerðist eöa Ur 120 þús. i 180 þUs. kr. —ARH - Heildarskipulag nýrrar útvarps- byggingar Hér getur ab llta teikningar af eins og þaö veröur fullbyggt. í'mai 1975 luku arkitektarnir Helgi Hjálmarsson og Vilhjálm- ur Hjálmarsson viö forteikning- ar af heildarskipulagi Utvarps- og sjónvarpshUss sem væntan- lega mun risa I áföngum i aust- asta hluta hins nýja miöbæjar. Nánar tiltekiö mun hUsiö rísa á homi Háaleitisbrautar og BU- staðavegar, en þar hefur Reykjavikurborg veitt ríkisUt- varpinu vilyrði um lóð. Sökum þess hve hér er um dýra og mikla byggingu aö ræða er hUsið þannig skipulagt aö hægt er að byggja þaö i áföng- um. Hafa niöurstööur kannana leitt i ljós aö ekki sé hagkvæmt að byggja fyrsta áfangann minni en svo aö hann geti hýst alla starfsemi hljóðvarpsins, en i þessum áfanga er meöal ann- ars hljómleikastUdió sem nýta má fyrir sjónvarpiö fyrst um sinn. Þessar upplýsingar er aö finna i nýju heildarskipulagi ný- býggingar ríkisUtvarpsins, sem Utvarps- og sjónvarpshúsinu Alþýöublaöiö hefur fengiö aö- gang aö. Þar kemur einnig fram aö arkitektar hófu störf við frumteikningar og tillögu- gerö strax á árinu 1972, en síðan þá hafa hönnuðir hUssins aflaö sér upplýsinga um útvarps* og sjónvarpsbyggingar frá öömm löndum og ráögjafar komiö til Islands i kynnisferöir og til skrafs og ráöageröa. Útveggir byggingarinnar eru hugsaöir glerjaöir, meö skyggöu gleri i brUnum póstum, en svala og þakbrUnir eru byggöar Ur hvítum, sléttum álplötum. UpptökustUdíó og kjarnar hússins svo og veggirn- ir umhverfis bygginguna veröa samkvæmt teikningunni Ur grófri steypu og mynda mót- vægi við léttari byggingarefni, en buröarveggir úr járnbentri steinsteypu. Viö skipulagningu á hinni tæknilegu hliö er tekiö miö af nýjustu erlendum fyrirmyndum og er leitazt við aö laga þær eftir Framhald á bls. 10 Skattstiganum breytt 1 gær komu fram loforð frá rikisstjórninni um aögeröir, er miöuöu til kjarabóta hinna lægst launuöu i landinu. Helztu vilyröi rikisstjórnar- innar voru þessi: Rikisstjórnin hefur ákveöiö aö breyta skattstiga tekj- uskatts einstaklinga viö álagningu skatta 1977 meö bráöabirgöalögum, þannig aö skattstiginn veröi sem hér segir: Hjón skulu greiöa 20% skatí af fyrstu 1400 þúsund króna skattgjaldstekjum, 30% af næstu 600 þúsund krónum en 40% af skattgjaldstekjum umfram tvær milljónir króna. Einhleypingar skulu greiöa 20% skatt af fyrstu 1 milljón króna skattgjaldstekjum, 30% af næstu 400 þdsund krónum en 40% af skatt- gjaldstekjum umfram 1400 þúsund krónur. Breytingin frá fyrri skatt- stiga er sú, aö 20% þrepiö i skattstiganum er breikkaö nokkuö, en þó fyrst og fremst aö tekiö er upp nýtt skattþrep meö 30% skatti. 40% skattur reiknast þvi fyrst viö til muna hærri tekjur en áöur gilti. Breyting þessi mun einkum létta skattbyröi þeirra, sem hafa miölungstekjur eöa lægri. Jafnframt hefur rikisstjórn- in ákveöiö aö auka niöur- greiöslu á nokkrum helztu bú- vörum, eöa gera aörar ráö- stafanir er valdi allt aö 1,5% lækkun á visitölu framfærslu- kostnaöar. Ennfremur hefur rikisstjórn in ákveöiö aö skipa 6 manna nefnd til þess aö vinna aö endurskoöun þeirra ákvæöa laga um Húsnæöismálastofn- un rikisins, sem fjalla um byggingu ibúöa á félagslegum grundvelli, i samræmi viö yfirlýsingar rikisstjórna um húsnæðismál frá 26. febrúar 1974 og 26. febrúar 1976. Rikisstjórnin skipar þrjá menn I nefndina eftir tilnefn- ingu Alþýöusambands tslands en þrjá án tilnefndingar. Nefndin skal ljúka störfum fyrir næstkomandi áramót, þannig aö frumvarp aö breyttri löggjöf veröi lagt fyrir næsta þing til afgreiðslu Nefndin skal sérstaklega taka til meöferöar greinar- gerö og tillögur ASI um hús- næðismál frá febrúar 1977. Sérstök áherzla skal lögð á aö efla byggingu verka- mannabústaöa og tryggja nægilegt fjármagn til þeirra. Kannaöar skulu leiöir til þess aö létta greiöslubyröi lána til kaupenda verkamannaustaða fyrstu 3-5 árin. Einnig veröi aukin itök launþega i stjórnum verkamannabústaöa. Auk þess komu yfirlýsingar frá rikisstjórninni um vinnu- verndarmál og Ilfeyrismál. Sambandsfyrirtæki yfirtekur framleiðslu norskrar plastverksmiðju Plastverksmiöjan PANCO A.S. I Fredrikstad i Noregi hef- ur gert samning viö Samband isl. samvinnufélaga um aö fyr- irtækiö Plasteinangrun h.f. á Akureyri taki yfir framleiöslu PANCO A.S i Noregi á netakúl- um og netahringjum úr plasti. Plasteinangrunh.f. er sameign- arfyrirtæki Kaupfélags Eyfirö- inga og Sambandsins og hefur framleitt plastpoka og einang- runarplast. Samningur PANCO A.S. og Sambandsins hljóöar upp á eigendaskipti á vélabún- aöi auk þess sem PANCO A.S. mun láta i té tækniþekkingu varðandi fyrrnefnda fram- leiöslu. Sjávarafuröadeild SIS mun annast dreifingu fram- leiöslu Plasteinangrunar h.f. á tslandi, en PANCO A.S. er um- boösaöili fyrir norskan markaö. Auk þess er fyrirhugað aö leita fyrir sér meö markaö i Dan- mörku, Færeyjum, e.t.v. Portú- gal og viöar. Annast Otflutn- mgsmiöstöö iönaöarins þá hliö málsins. Alþýöublaöið ræddi við þá Hjört Eiriksson og Bergþór Konráösson hjá Iönaöardeild Sambandsins I gær, en Bergþór hefur verið i Noregi til að ganga frá formsatriöum samningsins viö PANCO A.S. — Hér er um aö ræöa nýja tegund plastframleiöslu, svo- nefnda „þrýstisprautuaöferö”, sagöi Bergþór. Þetta er ný grein og vandasöm og sérhæfö fram- leiösla. Viö byrjum meö neta- kúlum og hringjum, en siðan veröur athugaö aö færa frekar út kviarnar og fá meiri fjöl- breytni i framleiösluna. Til dæmis aö reyna að framleiöa netakúlur sem eiga aö þola þrýsting á 110 metra dýpi og fleira. Ég hefi trú á þvi aö markaös- möguleikar séu afar miklir, þannig aö þaö ætti ekki aö valda erfiöleikum og við njótum á- gætrar samvinnu viö Otflutn- ingsmiöstöö iönaöarins viö þetta. Aö sögn Bergþórs hafa 3 starfsmenn Plasteinangrunar h.f. dvalizt I Fredrikstad i nokkrarvikurtilaöfá þjálfun til aö fara meö nýju tækin sem koma til Akureyrar, en auk þess veröa menn frá PANCO A.S. á Akureyri á meöan starfsemin er aö komast á skriö. Miöast und- irbúningur viö aö byrjaö veröi af fullum krafti strax i ágúst I sumar. Fredrikstad Blad i Noregi birti á dögunum frétt um mál þetta og viðtal við Ola Pedersen forstjóra PANCO A.S. Þar er forstjórinn m.a. spurður um samning þann sem Sambandiö hefur gert viö fyrirtækiö. — Þetta er langtima sam- komulag sem viö höfum gert viö Sambandið og þaö tekur bæöi til framkvæmdaratriða og tækni- aöstoöar á næstu árum, sagöi Pedersen. —ARH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.