Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 8
'8 FRÁ MORGNI.. Þriðjudagur 21. júní 1977 S3!? NeyAarsímar Slökkvi líð Slökkviliö og sjúkrabilar i Keykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Ilaínarfiröi — Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnariiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Kafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Heélsugaesia Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- va”sla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf'|öröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld tii kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. fiátan l>ótt formiö skýri sig sjálft viö skoöun, þá er rétt aö taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóðréttu NEMA viö tölustafina sem eru i reitum i gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aörar merktar bókstöfum, Nen lóðréttu tölustöf- um. il IG & <é> I________________i A: menntastofnun B: þrep C: straumkast D: 2eins E: vaxa F: ending G: bólar á 1: landskákir 2: reipi3: strák4: 2eins5: beittur 6: nauma 7: 2 eins 8 lá: agnir 8 ló: hár 9 lá: andst. niöur 9 ló: klukka 10: yfirhöfn. Sjúkrahús Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiliö dagiega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Klcppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Ileilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmislesl' Islensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 22035. Lögfræöingur félagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda fslenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Frá Mæðrastyrksnefnd, Lögfræðingur Mæðrastyrks- nefndar er við á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtais á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Safnaðarfélag Ásprestakalls Hin árlega safnaðarferð veröur farin næstkomandi sunnudag 26. júni kl. 9 frá Sunnutorgi. Farið verður til Þykkvabæjar, Eyrar- bakka og Stokkseyrar. Messaö i Stokkseyrarkirkju kl. 14. Til Þingvalla um kvöldið og boröað þar. Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku hjá Hjálmari simi 82525 og hjá sóknarprestinum simi 32195. Bamavisiafélagið Sumargpf •lFornhaga 8. - Simi 27277 Forstaða dagheimilis Staða forstöðumanns við dagheimilið Sunnuborg er laus til umsóknar. Fóstru- menntun áskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 1. júli. Stjórnin. ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu 3. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Akureyrar. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar, Hafnarstræti 88b, Akureyri.frá og með 22. júni 1977, gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstof- um Akureyrarbæjar mánudaginn 4. júli 1977 kl. 14.00. Akureyri 16. júni 1977 Hitaveita Akureyrar. SAMBAND IÐNSKÓLA Á ÍSLANDI Staða framkvæmdastjóra Sambands iðnskóla á íslandi er laus til umsóknar. Launsamkvæmt 17. launaflokki opinberra starfsmanna. Upplýsingar i sima 2-37-30 milli kl. 14 og 17 virka daga, nema laugardaga. Umsóknarfrestur til mánudags 27. júni 1977. Umsóknir sendist til Þórs Sandholt, Iðnskólanum i Reykjavik. FloMisstarfM "1 Simi flokksskrifstofunnar i Reykjavik er 2-92-44 Akureyri Fulltrúaráö Alþýðuflokksfélags Akureyrar auglýsir „opið hús” að Strandgötu 9 alla mánudaga milli klukkan 18 og 19. Þar veröa til umræðu bæjarmál og þjóðmál. Þessir fundir verða út þennan mánuð. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viðtals I Alþýðuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. Utanlandsferðir Alþýðuflokksins 1. Ferð til Júgóslaviu, 5. júli til 23. júli 2. Ferðir til Grikklands, 5. júni, 29. júni og 7. júli. Allt 15 daga ferðir. Allar upplýsingar eru veittar á Skrifstofu Albvðuflnkks- ins, sima 2-9244 Stjórnmálanefnd SUJ Fundur verður haldinn i stjórnmálanefnd SUJ á skrifstofu flokksins kl. 2 laugardaginn 18. júni nk. Fundarefni: stefnuskrá SUJ. Allir velkomnir. Formaður. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin I Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur Við sálfræðideildir skóla i Reykjavik eru lausar til umsóknar stöður félagsráð- gjafa, sérkennara, sálfræðings og ritara. Umsóknareyðublöð fást i Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. júli n.k. Fræðslustjóri Framkvæmdastjóri Samtök sunnlenskra sveitarfélaga aug- lýsa hér með lausa stöðu framkvæmda- stjóra samtakanna. Umsóknir um stöðuna þurfa að hafa borist skrifstofu samtakanna, Austurvegi 22, Selfossi, fyrir 30. júni nk. Lausar kennarastöður í Neskaupstað í Neskaupstað eru lausar eftirtaldar kennarastöður: Fjórar almennar kennarastöður við grunnskólann. Staða kennara i hand- og myndmennt. Staða iþróttakennara. Staða kennara í verzlunargreinum á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Allar upplýsingar veitir skólafulltrúinn i Neskaupstað, simi 97-7630 eða 97-7285. Skólafulltrúinn i Neskaupstað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.