Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 21. júnf 1977 10 RÍKESSPÍTALARNIR lausar stöður Vifilsstaðaspitalinn: FÓSTRA óskast i fullt starf til að veita forstöðu nýju dagheimili spit- alans frá 1. júli n.k. eða eftir sam- komulagi. Umsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf ber að senda skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 26. júni. Reykjavik 16.6.’77. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALAHNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Meinatæknir Óskum eftir að ráða meinatækni, eða starfskraft með svipaða menntun, á Rannsóknarstofu Búvörudeildar. Starfið er aðallega við efnamælingar. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nárlari upplýsingar. Starfsmannahald , ^ SÁMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ATH! Hið nýja símanúmer Alþýðuflokksins er 2-92-44 Þriðjudag 21. júni kl. 20.00 Esjuganga nr. 12. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað, borga 100 kr. skráningargjald, en þeir sem fara með bilnum frá Umferðarmið- stöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2. Sigling um sundin. Frestað, auglýst siðar. Ferðir um helgina: 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Skarðsheiði. 3. Gönguferð á Eiriksjökul o.fl. Auglýst siðar. * 25. júni kl. 21.00 Grfinseyjarferð. Flogið til Grimseyjar, dvalið þar i ca. 2 1/2 klst. og komið til baka um nótt- ina. Nánari uppl. á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir. 1.-6. júli Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður. 1. -10. júli. Húsavik — iFjörðu — Vikur og til Flateyjar. 2. -lOjúli. Kverkfjöll — Hvanna- lindir. 2. - 10. júli Aðalvik — Slétta — Hesteyri. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. 1 UTI-VISTARFERÐIP' Þriðjud. 21/0 kl. 20 Viðey, sólstöðufcrð. Leiðsögu- menn Siguröur Lindal prófessor og örlygur Hálfdánarson bókaút- gefandi. Fjörubál og hreinsun. Verð 600 kr. Fritt f. börn m. full- orðnum.annars hálft gjald. Farið frá Kornhlööunni við Sundahöfn. (Flutningur byrjar kl. 19.30) Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshllð. Gist i skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, slmi 14606. W Utvarp 1 aöstæðum á sem hagkvæmast- an hátt. Segir i skýrslunni að allur stú- dló útbúnaður útvarpsins verði gerður fyrir stereo upptökur og ennfremur að hafa beri í huga aö slðar kunni að skapast þörf fyrir fleiri rásir. Meginhluti þessa fyrirhugaða hússerá tveimur hæöum l.og 2. haéð, en auk þess eru tvær skrif- stofuhæðir 4. og 5. hæö yfir vesturhluta 1. og 2. hæöar. Kjallari er undir húsinu þar sem eru leiðslur, vélahús og geymsl- ur. Þriðja hæð hússins er hins vegar opin og ekki nýtt íyrir húsrými. Gert er ráö fyrir að öll starf- semi Rikisútvarpsins þ.e.a.s. bæði hljóövarp og sjónvarp, verði i húsinu fullbyggðu. Verð- urhljóðvarpið I suðurhluta þess en sjónvarpið I norðurenda. Samkvæmt skipulaginu er gert ráð fyrir að hvor deildin um sig veröi starfræn heild sem sam- einist um miðju þar sem sam- eiginlegir þættir beggja deilda veröa. —GEK Viðskiptavinum Kassagerðar Reykjavíkur er hér með bent á að verksmiðjan verður iokuð vegna sumarleyfa frá 11. júlí - 8. ágúst. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. Laus staða Staða forstöðumanns Skrifstofu rann- sóknastofnana atvinnuveganna er laus til umsóknar. Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist sjávarútvegs- ráðuneytinu fyrir 15. júli n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 16. júni 1977. sgs Íjf Mötuneyti Starfsmaður, karl eða kona, óskast til að veita forstöðu mötuneytinu i Hafnarhús- inu frá og með 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Reykjavikurhafnar. Umsóknarfrestur er til 1. júli 1977. REYKJAVÍKURHÖFN Tilboð óskast I að byggja Iþróttahús Hliðarskóla, I Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuveg 3, R.V.K. gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. júll 1977, kl. 11.00 f.h. ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGArI Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 Tilboð óskast i lagningu aðveituæðar fyrir Hitaveitu Akureyrarbæjar: steyptur stokkur og pipulögn um 1,1 km að lengd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hita- veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, Akur- eyri,gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrarbæj- ar, Geislagötu 9, Akureyri, þriðjudaginn 28. júni 1977 kl. 14.00. Akureyri 16. júni 1977 Hitaveita Akureyrar. Útboð Iðgjöld 17 ára ökumanna hjá Samvinnutryggingum lækkað: Greiddu áður 130% iðjald — greiða nú 90% iðgjald A aðalfundi Samvinnutrygg- inga kom fram, að gerð hefur verið breyting til lækkunar á ið- gjöldum 17 ára ökumanna. Aður fóru 17 ára ökumenn i 1. áhættu- flokk og greiddu þar af leiðandi 130% iðgjald. Eftír breytinguna eru þeir ökumenn, sem ekki er vitað til að hafi valdið tjóni, teknir inn i 4. áhættuflokk og greiða 90% iðgjald. Gilda þvi sömu reglur um þá og um aðra bifreiðaeigendur, sem tryggja bila sina i fyrsta sinn. Segir i frétt frá Sambandi isl. sam- vinnufélaga að óeðlilegt hafi þótt að gera ráð fyrir, að allir 17 ára bifreiðaeigendur yrðu tjón- valdar og þvi hafi fyrrnefnd breyting verið gerð. œu Barnavinafélagið Sumargjöf \\w&/ ^omha8a “ Sími 27277 Fuiltrúastarf Óskum að ráða fulltrúa til starfa á inn- ritunardeild. Menntun og starfsreynsla á félags- eða uppeldissviði æskileg. Umsólknarfrestur er til 1. júli. Framkvæmdarsjóri veitir nánari upplýsingar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar. Stjórnin. —ARH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.