Alþýðublaðið - 20.07.1977, Page 12
FRANK BREGNBALLE
MIÐVIKUDAGUR
20. JÚLÍ 1977
VIRTUR FRÆÐIMAÐUR A
SVIÐI FISKSJUKDÓMA
Alþýðublaðið hefur undir höndum skjöl,
fram á hæfni hans á þessu sviði
Það hefur varla farið
framhjá nokkrum
manni, að undanfarið
hafa átt sér stað nokkr-
ar deilur um úrskurð
danska fiskeldisfræð-
ingsins dr. Frank
Bregnballe um sjúk-
dóma — eða skort á
sjúkdómum — i fisk-
eldistöðinni að Laxa-
lóni. Gefið hefur verið i
skyn af þeim, sem slik-
um málum stjórna hér
á landi, að vafasamt sé
að þessi danski fisk-
eldisfræðingur hafi þá
þekkingu, sem geri
honum kleyft að kveða
upp úrskurði í svo við-
kvæmu máli.
Alþýðublaöiö hefur nú undir
höndum bréf og önnur gögn,
sem sýna svart á hvitu, aö viö-
komandi Dani er mjög viöur-
kenndur á sviöi fiskisjúkdóma,
hefur skrifaö i erlendar hand-
bækur um fisksjúkdóma, veriö
ráögefandi viö slikar útgáfur,
auk þess sem leitaö hefur veriö
til hans á sviði fisksjúkdóma
frá ýmsum löndum. Má þar til
nefna University of Stirling og
Veiöimálastofnunina á Islandi.
sem syna
— Aö auki kemur fram aö
Bregnballe hefur veriö próf-
dómari i fisksjúkdómafræði við
Landbúnaöarháskólann i Kaup-
mannahöfn.
Þaö er athvglisvert, að meðal
þeirra sem þakka Bregnballe
fyrir veitta aðstoö i þeim bréf-
um sem Alþýðublaðið hefur
undir höndum, eru C. J. Shep-
herd rannsóknarstjóri i háskól-
anum i Stirling, en hann er i
nefnd manna sem gefið hafa út
bókina „Handbook of Trout and
Salmon Diseases”, — Þór
Guöjónsson veiöimálastjóri,
sendi dr. Bregnballe bréf árið
1974, þar sem hann fer fram á
upplýsingar um ýmis atriöi viö-
vikjandi fiskeldi og fiskeldi-
stöövum.
Þannig viröist ljóst, hvaö sem
öllum fyrirvörum liöur, aö dr.
Frank Bregnballe er viöur-
kenndur i sinu fagi og mikiö til
hans leitað. —hm
77
lagfærð
Þessa dagana fara
fram all miklar endur-
bætur á Laugardalshöll-
inni. Þar er nú verið að
mála þak byggingarinnar
og var víst ekki vanþörf á
og einnig er verið að
stækka húsnæðið. Við
austurgaf I ,,1-lallarinnar"
er nú að rísa af grunni
viðbygging, lítil að vísu
en bygging samt. Að sögn
fróðra manna skal rísa
þar geymsla fyrir áhöld
og tæki stofnunarinnar.
Mynd — GEK
Gott verð fyrir
hörpudisk á
nýjum mörkuðum
íslenzka útflutningsmiöstööin
h/f hefur nú gengiö frá sölu á
um 400 lestum af hörpudiski til
sölusamtaka á Spáni. Hörpu-
diskur þessi var allur veiddur á
Húnaflóa og unninn i rækju-
vinnslunni Særúnu á Blönduósi.
Ottar Ingvarsson hjá Útflutn-
ingsmiöstööinni t jáöi okkur aö á
Húnaflóanum heföu fundizt
skelfiskmiö, sem aö öllum lfk-
indum væru ein þau auöugustu
viö landið, þeir menn sem
stundaö hafa veiöar þar nú und-
anfariö eru vanir skelfiskveiöi-
menn frá Stykkishólmi og með-
aldagsveiðin hjá þeim á Húna-
flóanum hefur oft veriö um
helmingi meiri en hún var á
Breiöafiröi, þar sem skelfisk-
veiðar hafa hvaö mest veriö
stundaöar hingað til.
Aö sögn Óttars lokuöust skel-
fiskmarkaöir tslendinga i
Bandarikjunum i vetur, aöallega
vegna offramboðs frá Japan og
Bandarikjunum. Veöriö lækkaöi
niöur úr öllu valdi og ekki borg-
aöi sig aö stunda neina vinnslu
hér á landi.
Islenzka útflutningsmiöstööin
hóf samningaumleitanir viö hin
spönsku samtök i október sið-
astliönum og stóöu þeir samn-
ingar alltfram imarz. öttar var
mjög bjartsýnná framhaldiö og
kvaö verö það sem fengizt heföi
fyrir skelina mjög gott og þó
nokkuö hærra en þaö sem greitt
væri fyrir þaö sem veiddist á
heimamiðum Spánverja. Þetta
sagöi hann aö þakka mætti gæö
um islenzku vörunnar.
Viö inntum óttar eftir þvi
hvort ekki væri hætta á aö Jap-
anireöa Bandarikjamenn sæktu
inn þennan markaö, vegna of-
framleiöslunnar. Hann kvaö
litla hættu á þvi. Hin hagkvæma
úticoma úr þessu dæmi hvaö
varöaöi Islendinga byggöist á
þvi aö unnt væri aö flytja vör-
una beint frá framleiðenda (i
þessu tilfelli rækjuvinnslunni á
Framhald á bls. 10
Sættir í deilum Landsvirkjunar og Energoprojekt:
Landsvirkjun greiði 195
millj. vegna vatnsaga
12. júni s.l. náðist
lokasamkomulag á
milli Landsvirkjunar
og Energoprojekt
vegna aukakostnaðar
siðar talda aðilans við
Sigölduframkvæmdir
og hefur þar með verið
gerð sátt i öllum deilu-
málum aðilanna
tveggja þar að lútandi.
23. febrúar s.l. var undirritað
samkomulag milli Landsvirkj-
unar og Energoprojekt um yfir-
töku Landsvirkjunar á
byggingarvinnunni viö Sigöldu
og uppgjör á kröfum Energo-
projekt um bætur vegna auka-
kostnaðar viö virkjunarfram-
kvæmdir aö undanskilinni bóta-
kröfu aö upphæö kr. 2.4 millj.
Bandarikjadollara, um 468
millj. ísl. kr., án vaxta vegna
aukakostnaöar af vatnsaga i
stöövarhúsgrunni og botnrás
stiflu. Kröfu þessari var meö
fyrrgreindu samkomulagi visaö
i gerö, en síöan hefur veriö leit-
að sátta i málinu.
NU hafa sættir tekizt, svo sem
fyrr segir, og samkvæmt sam-
komulaginu greiöir Landsvirkj-
un Energoprojekt 800 þús. doll-
ara, um 156 millj. króna i
fullnaöarbætur, auk 8.5% vaxta,
39 millj. króna, vegna auka-
kostnaöar við vatnsaga i
stöövarhúsgrunni og botnrás
stiflu. Heildarupphæöin, sem
Landsvirkjun greiöir er þannig
kr. 195 milljónir.
Þaö sem olíi þvi aö verkið varö
dýrara en gert haföi verið ráö
fyrir var, aö leki bergsins og
jarNaga var meiri en búizt var
viö, og leiddi þaö til meiri kosn-
aöar viö dælingu jarövatns i
stöövarhúsgrunni og botnrás
stiflu meðan á framkvæmdum
stóö. Afleiöing aukins vatnsaga
varö sú, aö gröftur i stöövarhús-
grunni varö miklum erfiöleik-
um bundinn og mun kostnaðar-
samari en gera mátti ráö fyrir,
auk þess, sem tafir af þessum
sökum leiddu til aukakostnaöar
viö óhagkvæma vetrarvinnu.
Segir I lok fréttar Lapdsvirkj-
Framhald á bls. 10
alþýðu
blaðið
Illeraö: Aö margir Vest-
firðingar hafi efnast ótrú-
lega mikiö að undanförnu.
Astæöan er auðvitaö mikill
afli togara og báta frá
Vestfjöröum. Sagan segir,
að þrir sjómenn aö vestan,
liklega skipstjórar, hafi
komið til borgarinnar sið-
ustu vikur til að kaupa sér
bfla. Einn keypti Benz af
kunnum stórkaupmanni og
greiddi fyrir hann 4,2
milljónir króna. Annar
keypti Benz af bankastjóra
og borgaði 5 milljónir á
borðið. Sá þriöji kom i
Ræsi, sem hefur umboö
fyrir þessari bilategund.
Hann vildi kaupa bii, sem
kostaði 6 milljónir. Þegar
sölumaður spuröi hvernig
hann vildi greiöa bilinn,
spurði sjómaðurinn hvort
þeir tækju ekki ávisanir og
skrifaði eina að upphæö —
sex milljónir —.
Frétt: Aö skrif Dagblaös-
ins að undanförnu um al-
varleg slys og ýmsa aðra
atburði hafi vakið undrun
og andúð margra. Jafnvel
sá einn blaðamanna Dag-
blaðsins ástæðu til aö gagn-
rýna skrif eigin blaðs.
Hann er I leyfi og segir i
lesendabréfi i fyrradag:
,,Ég vil lýsa megnustu
fyrir litningu minni með
bæði forsið og baksiðu Dag-
blaðsins i dag (föstudag 15.
júli). Ég fæ ekki séð hvaöa
tilgangi það þjónar að birta
þær myndir, sem þar eru.
Bæði fréttin og myndin á
forsiðu eru fyrir neðan
allar hellur. Blóðið hefur
dropið af siðum blaösins
undanfarið, en nú finnst
mér þó keyra úr hófi
fram...” Það er Helgi
Pétursson, blaöamaöur á
Dagblaðinu, sem fer þess-
um orðum um blaö sitt.
Tekið eftir: Aö nokkrar
deilur hafa risiö milli rit-
stjóra Vestmannaeyja-
blaöanna Brautarinnar og
Dagskrár. Eins og oft ger-
ist I slikum deilum eru
menn ekkert aö vanda
hvorir öörum kveðjurnar.
Þannig segir I siöasta tölu-
blaöi Brautarinnar: „1 siö-
asta blaði var flett ofan af
ósannindablaöri hins villu-
ráfandi ritstjóra Dagskrár
um fréttaflutning Brautar-
innar. 1 Dagskrá s.l. föstu-
dag viðurkennir ritstjórinn
þessi afglöp sin, en dettur
ekki i hug að biðjast afsök-
unar — á þvi átti ég svo
sem ekki von.”