Alþýðublaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORGNI..
Miövikudagur 27. júlí 1977.
Weydarsímar j
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
i Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
l.ögreglan i Kvik — simi 11166
I.ögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabiianir simi 05.
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hcílsuðssia
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabif rciö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stööinni.
Slysadeild Uorgarspitalans. Simi
81200: Slminn er opinn allan sólar-
hringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahrcppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopið öli kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100.
Sjúkrabifreiö simi 51100.
Tekið viö tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aöstoð borg-
arstofnana.
Gátan
Þótt formið skýri sig sjálft viö
skoöun, þá cr rétt aö taka fram,
aö skýringarnar flokkast ekki eft-
ir lárétlu og lóöréttu NKMA viö
tölustafina sem eru i reitum i gát-
unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu
skýringarnar cru aðrar merktar
bókstöfum, en lóöréltu tölustöf-
uni.
n LJI
A * □
B ' • ♦
C
P
E
F
1
1
i □
A: sælgætisgerö B: reimar C
upphr. D: þyngdE: stéttF: end
ing G : ansi 1: fuglamáli 2: angað
3: læröi 4: titill 5: lét hey i stæði 6
innmatur 7: átt 8 lá: veisla 8 ló
etandi 9 lá: matur 9 ló: átt 10
högg.
Sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga til
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og
sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-
19:30.
Landspitalinn alla daga kl. 15-16
og 19-19:30. Barnaspitali Hrings-
inskl. 15-16 alla virka daga, laug-
ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-
20.
Fæöingarhcimiliö daglega kl.
15:30-16:30.
Hvitaband mánudaga til föstu-
daga kl. 19-19.30, laugardaga og
sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30.
Landakotsspitali mánudaga og
föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar-
daga og sunnudaga kl. 15-16.
Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Klcppsspitalinn: Daglega kl. 15-
16 og 18:30-19, einnig eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla
daga, laugardaga og sunnudaga,
kl. 13-15 og 18:30-19:30.
Sólvangur: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu-
daga og helgidaga kl. 15-16:30 og
19:30-20.
Hcilsuverndarstöð Reykjavikur
kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Ýmislea*'
Fundir AA-sam-
takanna i
Reykjavik og
Hafnarfirði
Tjarnargata 3c:
Fundireruá hverju kvöldi kl.21.
Einnig eru fundir sunnudaga kl.
11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugardaga kl.
16 e.h. (sporfundir). — Svarað
er I sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir hvern
fund til upplýsingamiðlunar.
Austurgata 10, Hafnar-
firði:
Mánudaga kl. 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir
ungt fólk (13-30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti
fundur hvers mánaðar er opinn
fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA samtakanna
eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir
alkóhólistum eingöngu, nema
annaö sé tekiö fram, aðstand-
endum og Öðrum velunnurum er
bent á fundi Al-Anon eöa
Alateen.
Al-Anon, fundir fyrir aöstend-
endur alkóhólista:
Sa f n aöa r he im ili Grensás-
kirkju:
Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda-
fundur kl. 20.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Galleri Stofan
Kirkjustræti 10
opin frá kl. 9-6 e.h.
Fjallagr^saferð:
Laugardaginn 6. ágúst fer
ríáttúrulækningafélag
Reykjavikur til grasa á Kjöl.
Ollum heimil þátttaka. Nánari
upplýsingar á skrifstofu NLFR
Laugavegi 20b. Simi 16371. —
Stjórnin.
flrbæjarsafn
Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til
ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif-
stofan er opin kl. 8.30—16, simi
84412 kl. 9—10. Leið 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74.
Opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá klukkan 13.30-
16.00.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aöalsafn — tJtlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a.simar 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 I útlánsdeild
safnsins.
Mánud. — föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu-
dögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aðalsafns.
Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud. —föstud kl. 9-22, laugard.
kl. 9-18, og sunnud. kl. 14-18, til 31.
mai. 1 júni verður lestrarsalurinn
opinn mánud. — föstud. kl. 9-22,
lokaö á laugard. og sunnud. Lok-
aö I júli. 1 ágúst veröur opið eins
og i júni. 1 september verður opið
eins og i mai.
Farandbókasöfn — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29 a, simar aðal-
safna. Bókakassar lánaðir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud. — föstud. kl.
14-21 Lokaö á laugardögum.frá 1.
mai — 30. sept.
Bókin heim —Sólheimum 27, simi
83780. Mánud. — föstud. kl. 10-20.
— Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27 640. Mánud — föstud.
kl. 16-19. Lokað i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Lokaö
frá 1. mai — 31. ágúst.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Mánud. — föstud. kl.
14-21. Lokað á laugardögum, frá
1. mai — 30. sept.
Bókabilar —Bækistöð 1 Bústaða-
safni, simi 36270. Bókabilarnir
starfa ekki frá 4. júli til 8. ágúst.
Viðkomustaðir bókabilanna eru
sem hér segir:
Árbæjarhverfi
Vcrsl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30-
3.00
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
Breiöholt
Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
brautföstud. kl. 1.30-3.00.
Vcrsl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.50-7.00.
llólagaröur, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hristateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
$jmd
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahliö 17mánud. kl. 3.00-4.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kcnnaryjiáskólans
Ijiiðvikud. kl. 4.00-6.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurvcr, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30
Miöbær, lláaieitisbraut mánud.
kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-
9.00 föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturbær
Verzl. við Ilunhaga 20 fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-hetrrrilið fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Skerjaf jöröur — Einarsncs
fimmtud. kl. 3.00-4.00
Verslanir við lljararhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl.
1.30- 2.30
Kjarvalstaðir.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardag og
sunnudag frá kl. 14-22. En aðra
daga frá kl. 16-22.
Lokað á mánudögum aðgangur
og sýningaskrá ókeypis.
1
c
Flokksstarfió
GREIDIÐ ARGJALDIÐ
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur vill minna flokks-
félaga á að greiða árgjöld sin. Sendir hafa verið giróseðlar
til þeirra. sem gengu i félagið fyrir siðasta aðalfund, en
þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir
hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu
8-10. Simi 29244.
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ i Hafnarfirði verður framvegis opin I Al-
þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og
Guöriöur Elíasdóttir eru til viðtals I Alþýðuhúsinu á
fimmtudögum milli kl. 6-7.
Happdrætti
Dregið hefur verið i happadrætti FUJ í
Hafnarfirði Vinningsnúmer eru:
Utanlandsferð 603
Vöruúttekt fyrir 10 þúsund 258 og 830
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræöingur Mæðrastyrks-
nefndar er við á mánudögum frá
kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinuar er
opin á þriöjudögum og föstudög-
um frá kl. 2-4.
Tæknibókasafnið
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
Alateen, fundir fyrir börn (12-
20 ára) alkóhólista:
Langholtskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Flugbjörgunarsveitin
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókabúð Braga Laugavegi 26
Amatör-verzluninni Laugavegi 55
Hjá Sigurði Waage s. 34527
Hjá Magnúsi Þórarinssyni s.
37407
Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392
Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747
Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Hagkaupshúsinu s. 82898.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
I Reykjavik: Versl. Helga Ein-
arssonar, Skólavörðustig 4.
Verzl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaverzl. Ingibjargar Einars-
dóttur, Kleppsvegi 150,
I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i
Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31, á Akureyri:
Bókabúð Jónasar Jóhannssonar,
Hafnarstræti 107.
Tf o I
UTIVISTARFE R*Ð i P'
Verzl.m. helgi
1. Þórsmörk.tjaldað i Stóraenda i
hjarta Þórsmerkur, gönguferðir.
Fararstj. Asbjörn Sveinbjarnar-
son o.fl.
2. Lómagnúpur, Núpsstaðar-
skógur. Gengið á Súlutinda, að
Grænalóni og viðar. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson og Sól-
veig Kristjánsdóttir.
3. Kerling— Akureyri, gengið um
fjöll i nágrenni Akureyrar.
Fararstj. Erlingur Thoroddsen.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
Munið Norcgsferöina 1.-8. ágúst,
allra siðustu forvöð að kaupa
miða.
Útivist
ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænsótt, fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
skirteini.
SIMAR. 11 798 OG 19533.
Feröir um verzlunarmanna-
helgina.
Föstudagur 29. júli.
Kl. 18.G0
1. Skaftafell. Þjóðgarðurinn
skoðaður. Ekið að Jökullóninu
á Breiðamerkursandi. Gist i
tjöldum.
2. Noröur á Strandir.Gist tvær
nætur að Klúku i Bjarnarfirði
og eina nótt að Laugum i
Dalasýslu. Sundlaugar á báð-
um stöðunum. Gist I húsum.
KI. 20.00
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar-Eldgjá.
3. Veiöivötn-Jökulheimar.
Gist i húsum.
4. Hvanngil-Landmannaleið
syöri.Gist i tjöldum.
Laugardagur 30. júli.
Kl. 08.00
1. Hveravellir-Kjölur.
2. Kerlingarfjöll
3.Snæfellsnes-Flatey. Gist i
húsum.
Kl. 13.00 Þórsmörk.
Gönguferöir um helgina veröa
auglýstar á laugardag. Pantið
timanlega. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Sumarleyfisferöir i ágúst:
3. ág. Miðhálendisferð 12
dagar.
4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13
dagar.
6. ág. Gönguferð um Lónsör-
æfin 9 dagar.
13. ág. Norðausturland 10
dagar.
16. Suðurlandsundirlendið 6
dagar.
19. Núpstaðaskógur-Græna-
lón 5 dagar.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.