Alþýðublaðið - 27.07.1977, Side 10

Alþýðublaðið - 27.07.1977, Side 10
10 Miðvikudagur 27. júlí 1977. Kína 5 mjög erfitt fyrir útlendinga, þeir læra þetta aldrei almenni- lega. Enda koma oft fyrir villur þegar maöur er aö taka, en yfir- leitt veldur þaö ekki misskiln- ingi. — Þaö er eitt sem hefur fariö mikiö i taugarnar á okkur sum- um hér á islandi, þaö er utan- rikisstefna Kinverja, sem virö-- ist aöallega byggjast á þvi að vera i andstööu við Sovétrikin. A þessi stefna hylli að fagna í Kina. — Klnver jar segjast ekki vera óvinir Sovétrikjanna sem slikra heldur stjórnvalda þar I landi. Þeirgera skýran mun á þvi. En þeir hafa ekkert fariö i felur meö þaö, að þeir telja Sovétrik- in sóslalheimsvaldasinnaö land, Hótel Hekla 12 eru 12tima vaktir á hverri nóttu allan mánuöinn og fékk hann greitt fyrir júni kr. 236 þús. (aö frádregnum 15%), en sam- kvæmt taxta FSV heföi þessi upphæö átt aö vera a,m.k. 301 þús. Um hugsanlegar aðgerðir á næstunni sögðu fjórmenn- ingarnir aö auðvitaö yröi ólög- legum uppsögnunum mótmælt kröftuglega. En aörar aögeröir hafa ekki verið ákveönar enn sem komi er. Sögðu þau aö reyntaöhafiveriö aö fara fram á að ágreiningsmál yröu rædd við eigendur hótelsins, an þvi heföi veriö hafnaö. Lögöu þau fram afrit af bréfum þvi til stuönings. —ARH eins og þeir kalla þaö, séu heimsveldi i sókn sem sé aö veröa sifellt áhrifameira um allan heim og sé þess vegna hættulegt. Þaö sé mesti vopna- framleiöandi og mesta vopna- viðskiptaland i heimi, enda séu itök þeirra i efnahagslifi ann- arra þjóða ákaflega mikil. Kinverjárnir sjálfir lita á þaö sem frumskilyröi aö iönd standi á eigin fótum, séu sjálfum sér næg. Þess vegna hafa þeir til dæmis ekki þegið alla þá hjálp sem þeir hafa getað fengið frá Vesturlöndum. Þeir vilja gera hlutina sjálfir og ekki vera undir aðra komnir með sina þróun. Þaö hefur til dæmis veriö log- ið anzi mikiö upp á Kinverja i sambandi viö Angólastrlðiö. Þeir studdu þar allar frelsis- hreyfingarnar þar til striöið var búiö. Þá drógu þeir aö sér hendurnar og sögöu sem svo, aö nú væri málið innanrikismál, sem Angólamenn yröu aö leysa sjálfir. Rússar aftur á móti héldu áfram sinum stuöningi viö MPLA. — Nú eru Kinverjar farnir aö gagnrýna gamla spekinga eins og Konfúsius. Veiztu af hverju þaö er? — Ég held sattað segja aö þaö sé alveg bráönauösynlegt fyrir þjóöfélagiö. Þaö eru svo margar gamlar og úreltar hugmyndir og siðir sem byggjast á kenn- ingum Konfúsiusar og til aö brjóta þær á bak aftur hafa yfirvöld oröiö aö taka upp anzi haröa baráttu gegn kenningum hans. Þaö er til dæmis fjölskyldu- strúktúrinn, aö bera viröingu fyrirsér eldri mönnum, konan á aö vera manni slnum undirgef- in. Þetta spilar geysimikiö inn i allar gamlar heföir sem eru komnar frá Konfúsíusi. Til sveita er ákaflega erfitt aö berja niður gamlan hugsunar- Orkustofnun óskar að ráða til sin skrifstofumann, konu eða karl. Umsóknir sendiat Orkustofnun, Laugavegi 116, með upplýsingun um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 5. ágúst n.k. Orkustofnun GISTIHUSIB EGILSSTÖÐUM Sími 97:1114 • Opið allt árið • Morgunverður og gisting • Seljum veiðileyfi í ár á vatnasvœði Lagarfljóts og Jökulsárhlíðar • Veitum almenna ferðamannafyrirgreiðslu VERIÐ VEIKOMIN! GISTIHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM ip-“---■“-------—^1^11—*------------'~i' : Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum é — einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reynið : viöskiptin. .- • / , Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. j ; Skipholti 25.Simar 19099 og 20988. j hátt þar sem amma gamla er efst I fjölskylduplramitanum og ræöur öllu og konan er annars réttlaus. Tengdamamman ræö- ur yfir tengdadótturinni. — Veröurmaöur maóisti á þvf aö nema i Kina? — Það er upp og ofan. Sumir verða afskaplega hrifnir, aðrir læknast af öllum róttækum til- hneigingum fyrir lifstið.Ein- staka manni tekst aö komast frá þessu án þess aö láta þaö hafa minnstu áhrif á sig. — En þú ætlar aö halda þarna áfram? — Já. Ég á eftir tvo vetur til aö ljúka minu námi og ég geri ráö fyrir aö gera þaö. Að minnsta kosti hef ég engar aðr- ar ráöageröir i þvi sambandi. —hm Fjölbreytt mót í fögru umhverfi: Bindindismót í Galtalækjarskógi um Verzlunarmannahelgina Tvær hljómsveitir ólafur Gaukur og Svanhildur Meyland Jörundur ,,Palli i sjónvarpinu” Dansað á tveimur stöðum samtimis Sérstök barnaskemmtun Varðeldur — flugeldasýning Bingó — Suðurferð með Sunnu Kvöldvaka: Hátiðaræða Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra. Góðaksturskeppni á vegum BFÖ. Guðsþjónusta: séra Björn Jónsson, Akranesi Dansað þrjú kvöld! Mótsgjald kr. 3.000. Diskotek á föstudagskvöld. IÍTB0Ð STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA i Reykjavik óskar eftir til- boðum i jarðvinnu fyrir 18 fjölbýlishús i Hólahverfi i Reykjavik. Samtimis óskar Reykjavikurborg eftir tilboðum i gerð stiga sem umlykja avæðið. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4, Reykjavik gegn 20.000.- kr. skilatryggingu miðvikudaginn 27. júli 1977. Tilboðin verða opnuð 8. ágúst 1977. r ALMENNUR HOTELREKSTUR < MATUR — KAFFI - BRAUÐ BÍLALEIGA OPSÐ ALLT ÁRIÐ Islandsaften i Nordens hus Torsdag den 28. juli kl. 20:30 Kl. 20:30 Litteraturens stilling i Island i dag. Lektor Vésteinn Ólason. Kl. 22:00 Filmen ,,Why do they call Ice- land Iceland?” Cafeteriet er ábent til kl. 23:00 Velkommen NORRÆNA HUSIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.