Alþýðublaðið - 27.07.1977, Qupperneq 12
MIÐVIKUDAGUR
27. JÚLÍ 1977
4 starfsmenn á Hótel Heklu sættu sig ekki vid undirborgun
Reknir úr starfi með
viku fyrirvara!
— Okkur var lofaö rifandi
tekjum fyrir okkar störf i sum-
ar, en tókum þó skýrt fram —
munnlega — aö ekki kæmi til
greina aö vinna undir taxta
Félags starfsfólks i veitinga-
húsum, ef niöurstaöa launaút-
reiknings yröi á þá leiö. Þegar
svo kom til útborgunar launa
fyrir júni, kom i ljós aö viö feng-
um öll greitt minna en sem nam
taxta FSV, aö undantekinni
einni starfsstúlku sem ekki tek-
ur þátt i þessum aögeröum.
Fleira var athugavert við
launauppgjöriö, svo sem aö ekki
sást stafkrókur um orlof og lif-
eyrisgreiöslur. Viö reyndum
strax aö fá leiöréttingu mála og
fengum hana aö vissu marki
fyrir júni, en siöan hefur deila
um kaup og kjör harönaö enn i
júli og i gær fengum viö upp-
sagnarbréf i póstinum og á um-
slaginu var m.a.s. frimerki
helgaö 60 ára afmæli ASÍ (!).
Okkur er þar sagt upp störfum
frá og meö 1. ágúst, eða meö
viku fyrirvara og slikt er auð-
vitað lögbrot.
Þannig hljóöaöi frásögn fjög-
urra starfsmanna á Hótel Heklu
við Rauöarárstiginn i Reykja-
vik, en hótel þetta hét áöur Hof
og er i eigu húsbyggingarsjóös
Framsóknarflokksins. Upphaf
málsins er þaö, aö hóteliö var
opnaö i mai i vor og hótelstjor
ar ráðnir þau Asiaug Eliasdóttir
og Ólafur Orn ólafsson en þau
reka einnig sumarhótelið aö
Skógum. Réöu þau 5 manns til
starfa á Heklu, þeirra á meöal
Jón Danielsson, Steinunni
Helgadóttur, Björk Jónsdóttur
og Guðrúnu Auðunsdóttur.
Fólkiö var ráöiö munnlega og
var gengið svo frá málum aö á
milli starfsfólksins skiptist sem
svaraöi 38% af innkomu vegna
gistingar og 29% af veitingum
og skyldi samningurinn vera á
ársgrundvelli. Þar sem ljóst er
að tekjumunur er mikill á hótel-
unum yfir sumar og vetur, var
ákveöiö aö draga 15% af inn-
komu sumarsins frá og geyma
til „mögru mánuðanna”, þ.e.
vetrarmánaöanna. A Eddu-
hótelunum er svipaö kerfi viö
lýöi og er hótelstjóri þar
reiknaður sem tvöfaldur hlut-
hafi launa á viö „óbreytt”
starfsfólk — meö því skilyröi aö
hann leggi fram jafnmikla
vinnu viö dagleg störf og annaö
starfsfólk. Ef regla þessi er
heimfærö á Hekluhóteliö, þá
ætti aö skipta innkomunni i sjö
hluta einn fyrir hvern hinna
fimm starfsmanna, einn hlut
fyrir hótelstjórann, sem starfs-
mann og annan hluta fengi hann
fyrir hótelstjórnina.
Viö uppgjör fyrir júni, reikn-
aöi hótelstjóri laun samkvæmt
sérstöku hlutfallskerfi: Talan 70
var látin tákna heildarsumm-
una, sem til skipta var, en siöan
var henni skipt á þessa leiö:
hótelstjórinn skammtaöi sér 24
„punkta”, næturvörðurinn fékk
13, starfsmaður i gestamóttöku
12, hvor herbergisþerna 8 og
eldhússtúlkan 5 (hún byrjaði
siðar). Samkvæmt þvi sem fjór-
menningarnir sögöu frétta-
mönnum i gær heföi hótelstjóri
átt aö skammta sér aöeins 20
punkta i staö 24, hefði Eddu-
reglunum veriö framfylgt —
meö þvi skilyröi aö hótelstjórinn
skiiaöi sömu vinnu. Þaö sögöu
þau hins vegar alls ekki vera.
Sögðu þau hótelstjórann aðeins
hafa skilað um 85 stundum i júni
á móti 275 hjá stúlkunni sem
vann á móti honum i gestamót-
tökunni. Þá sögöu fjórmenn-
ingarnir að hvergi væri reiknað
meö miklu vinnuálagi á starfs-
fólki, t.d. á þernum hótelsins.
Eru þær aöeins tvær, en voru
a.m.k. fjórar á Hofi. Engar lyft-
ur eru i húsinu, vinnutæki i lé-
legu ástandi o.fl. og aöbúnaöur
allur vægast sagt lakur.
12 tíma vaktir allar næt-
ur
Fjórmenningarnir lögöu fram
dæmi til rökstuðnings ásökun-
um um aö þeir hafi fengið greitt
neðan viö taxta. Var þaö kaup
næturvaröarins á Heklu, en þar
Framhald á bls. 10
Hótel Hekla — áöur Hótel Hof — viö Rauöarárstlginn.
„Ef til vill miklir erfidleika-
tímar framundan”
— segir talsmadur húsgagnaframleidenda
— Þa ð k o m a
auðvitað alltaf ein-
hverjir,,dauðir” kaflar
i þessa framleiðslu, en
mér finnst heldur
hressara hljóð i
mönnum nú siðustu 3-4
mánuði en verið hefur.
Árið 1975 og 1976 var
um talsverða erfiðleika
að ræða i húsgagna-
framleiðslunni og á
siðasta ári hættu
nokkrir smærri fram-
leiðendur, en ef til vill
má þakka það
áróðrinum fyrir inn-
lendri iðnaðarfram-
leiðslu að gengið hefur
heldur betur upp á
siðkastið, sagði Björn
Lárusson, formaður
Meistarafélags hús-
gagna- og innréttinga-
framleiðenda, þegar
AB spurðist fyrir um
gengi húsgagna-
framleiðenda um
þessar mundir.
Björn tók þó fram að hugsan-
lega ætti húsgagnaiönaðurinn
eftir aö ganga i gegnum mun
meiri erfiðleikatima en verið
hafa siöustu ár og benti á i þvi
sambandi niöurfellingu tolla á
innfluttri framleiðslu á næsta
ári. Nú eru 25% innflutnings-
tollar lagðir á innflutninginn og
hefur húsgagnainnflutningur
aukizt gifurlega á stuttum tima.
Mánuðina janúar-mái 1977 var
aukningin til dæmis talsvert á
annað hundraQ prósent, miöað
við s^na timabil á fyrra ári.
Nær innflutningurinn inn á öll
sviö innlendrar framleiöslu og
meira til, auk þess sem úrvaliö
innan hverrar framleiöslu-
tegundar er mun meira.
— Okkur finnst þvi full
ástæða til aö óttast um fram-
tiðina, þvi eölilega getum viö
ekki keppt við þá miklu verk-
smiðjuframleiöslu á ódýrum
innfluttum húsgögnum sem
lækkar verö þeirra. Viö getum
hins vegar fyllilega keppt um
framleiöslugæöin viö erlendu
vöruna, en það sem setur okkur
i erfiöa aöstööu er svo þaö, að i
þessu þjóöfélagi okkar bera
húsgögn keim af því aö vera
lúxusframleiðsla. Það má þvi
ekkert út af bera til aö sam-
dráttur veröiog við erum ekkert
sérlega bjartsýnirá framtíðina,
sagöi Björn Lárusson aö lokum.
„Stöndum fyliilega jafnfætis innfluttri framleiöslu hvaö gæði snertir, en getum ekki keppt við verk-
smiðjuframleiðsluna hvaö við kemur veröinu”.
alþýðu
blaðið
Lesiö: t norsku blaöi, þar
sem blaöamenn lýsa af
fjálgleik boröhaldi, en á
borðum var eingöngu Is-
lenzkur matur. Þeir segja
frá hákarlsáti eftir aö hafa
lýst þvl hvernig hákarlinn
var verkaöur. Siðan segja
þeir: „Eftir aö hafa barizt
við aö koma hákaristening-
um og brennivini niður,
réöumst við á enn nýja
matartegund, einhvers-
konar sneiöar. Þær voru
góöar á bragðið, eöa þar til
félagi okkar spurði: „Jæja
hvernig bragöast hrúts-
pungarnir”. Þá fengum viö
okkur glas af svartadauða
og létum aöeins ofan I
okkur mat, sem viö þekkt-
um frá Noregi þaö sem
eftir var máltiðar.”
*
Séð: t Heimilispóstinum,
' sem gefinn er út fyrir
starfsfólk Elliheimilisins
Grundar. Þar segir Gisli
Sigurbjörnsson frá karli og
konu, sem leituðu til hans
og vildu koma fyrir gömlu,
lasburöa fólk. Ekki var
hægt aö veita þvi neina úr-
lausn sakir þrengsla. Hann
segir: „Ég baö þau bæöi,
aö leggja fram liðveislu, en
þau skildu ekki það sem ég
sagði.11 Talið viö borgar-
stjórann, hann er ungur og
duglegur maður, en ég held
að honum sé ekki fyllilega
ljóst, hversu alvarleg mál-
ineru. Segiö honum frá því
hvernig komið er fyrir
móöur yöar og gamla
manninum á hæöinni fyrir
ofan. Skrifiö i blööin, reyn-
ið að vekja áhuga þessara
ungu blaöamanna, þeir
verða vonandi langlifir —
og þá minnast þeir þess
með gleöi, að þeir gerðu
sitl áriö 1977 til þess aö um
aldamótin veröi hægt aö
veita öldruöu fólki nauö-
synlega hjúkrun og aðra
þjónustu.”
*
Heyrt: Að óánægja Fram-
sóknaftnanna meö flokkinn
fari nú sifellt vaxandi. Sér-
staklega er þetta áberandi
meöal bænda, sem fylgt
hafa flokknum i gegnum
þykkt og þunnt. Þá munu
innan skamms berast frétt-
ir af úrsögn eldheitra
stuðningsmanna um ára-
bil, og munu þær fréttir
koma mjög á óvart. Þar er
um aö ræða menn, sem
verið hafa i ábyrgðar-
stöðum fyrir Framsókn, en
gefist upp af margvís-
legum ástæöum.