Alþýðublaðið - 30.07.1977, Qupperneq 6
6
Laugardagur 30.
júlí 1977.
Hönnun klukknanna er afar þýöingarmikiö verk og mikilvægur þáttur f þvf aö skapa hinn hreina tón.
Hér er Ole Chr. Nauen viö teikniboröiö.
t sögulegu samhengi er
klukkusteypa i Noregi ekki ný
atvinnugrein. Kinverjar full-
yrða aö þeir hafi fundiö upp
klukkuna árið 2634 fyrir Krist og
að Paulinius biskup af Nola hafi
búið til klukku með þvi að rann-
saka bláklukkur (!). Nóg um
það.
Gæðaframleiðsla eins og
kirkjuklukka krefst mikillar
natni. I klukkuverksmiðju Ole
Chr. Nauens, einu sinnar teg-
undar i Noregi, er ársfram-
leiðslan á bilhu 30-100 klukkur.
Auk þess eru þar framleiddar
árlega um 800 skipsklukkur.
Ekki er óhugsandi að klukkur
þær sem norskar húsmæöur
notuðu til að hringja á húshjáip-
jna i gamla daga hafi verið úr
smiöju ölanna. Þar voru lika
framleiddar kattabjöllur,
hestaklukkur og dómbjöllur, en
klukkusafnari einn frá Nice i
Frakklandi hefur krækt i mest
af þeirri framleiðslu og haft
með sér úr landi.
Það liggur i augum uppi að
svo hefðbundin atvinnugrein
sem klukkusteypa byggist á að-
ferðum sem eru litt breyttar frá
þvi fyrir mörgum áratugum.
Blandan sem klukkurnar eru
steyptar úr er 78% kopar og 22%
tin. Hún er ekkert framleiðslu-
leyndarmál. Það er hins vegar
formgerðin/hönnunin á klukk-
unni, sem ákveður þann hljóm
sem klukkur Nauens eru þekkt-
ar fyrir. Með nýjum aöferðum
sem byggjast á elektrónik, er
hægt að breyta frávikum á
hljómum sem nemur allt að
1/100 hálftónanna!
Stærsta klukka úr smiðjunni
hangir nú i dómkirkjunni i
Niðarósi i Þrándheimi og vegur
hún tvö tonn. Klukkan sem
hangir i ráðhúsi Oslóborgar er
stærri, hún vegur 4 tonn og mæl-
ir timann fyrir borgarbúa. Á
siðustu árum hefur Nauen
framleitt talsverðan fjölda
klukkuspila, en þeirra stærst er
konsert-klukkuspilið i Niðarósi
með 37 klukkum og þremur átt-
undum! 1 Tönsberg er klukku-
spil með 25 klukkum, en i kirkj-
unni i Rælingen er tiðaspil sem
leikur sálmalög.
Klukkur Nauens bera boð um
hátið og gleði, sorg, söknuð og
óhöpp um allan heiminn. Þær
hringja i Kina, Japan, á Mada-
gaskar og i Kamerún. 1
Tanzaniu og Santalistan. Auk
þess slá skipsklukkur Nauens á
öllum heimshöfnum.
Endursagt.
Norskar kirkjuklukkur
hljóma um allan heim
| NORECUR:
Tin- og koparblöndu er hellt I mót, þcgar klukkur eru steyptar. Hit-
inn á blöndunni er um 1200 gráöur á celslus.
Því hefur stundum ver-
ið haldið f ram í Noregi að
smáatvinnurekstur eigi
sér enga lífsvon. Þrátt
fyrir það blómstra mörg
smáfyrirtæki í landinu og
eitt þeirra er nálægt
Tönsberg Þar vinna
fimm manns (að for-
stjóranum meðtöldum)
að því að steypa kirkju-
klukkur, stórar og smáar.
„Útfararklukkurnar
hafa enn ekki hljómað yf-
ir okkur", segir eigand-
inn, Ole Christian Nauen.
„Hins vegar hljóma
klukkur okkar allt frá
Kristjánssandi til Sval-
barða".
Klukkusteypa er handverk og
fyrirtæki Nauens á rætur að
rekja allt aftur til ársins 1844.
Þá steypti stofnandi fyrirtækis-
ins, Ole Olesen, fyrstu klukk-
una. Siðar tók sonur hans við
rekstrinum. Sá hét lika Ole
Olsen og hann lét fyrirtækið i
hendur syni sínum, Ole Olsen,
árið 1893. Enn einn Ole Olsen tók
við 1926. Núverandi eigandi, Ole
Chr, Nauen, tók við stjórnar-
taumum 1963. Hann á tvo sonu
sem ábyggilega munu halda
rekstrinum áfram eftir hans
dag, en við verðum að vona að
aumingja maðurinn hafi skýrt
þá báða Ole til að vera viss um
að nafnið fylgi fyrirtækinu
áfram.
Jörgen Borgersen hefur unniö I
klukkusteypunni frá þvi löngu
áöur en Nauen tók viö rekstri
fyrirtækisins, eöa alis i 62 ár!
Hann hreinsar hér klukku
nýkomna úr steypumóti meö
gaslampa. Klukkurnar eiga aö
fara i klukkuspil sem pantaö
hefur veriö hjá Nauen.
Geir Eriksson er I heimsókn hjá afa sinum I klukkusmiöjunni, hann stendur þarna hjá klukkuspili sem er utan viö smiöjuhúsiö.