Alþýðublaðið - 30.07.1977, Side 12

Alþýðublaðið - 30.07.1977, Side 12
Athugasemd við ummæli hótelstjóra 20% meira vinnuálag nú en f7S LAUGARDAGUR Jón Danielsson, einn fjögurra starfsmanna á Hótel Heklu sem fengið hafa uppsagnarbréf, kom að máli við AB og bað um að komið yrði á framfæri athuga- semdum við ummæli Áslaugar Alfreðs- dóttur, hótelstjóra á Heklu, i blaðinu á fimmtudaginn. — Hótelstjórinn gerir þarna litiö úr vinnuálagi á Heklu og kveöur þaö sizt meira þar en á öörum hliöstæöum vinnu- stööum. Ég hefi gert lauslegan samanburö á vinnustundum á herbergjum og herbergja- nýtingu á hótelinu i júli 1975 og júli 1977. Útkoman viröist sú, aö færri vinnustundir eru skrifaöar „Samstarfsgrundvöll urinn var brostinn” — segir Áslaug Alfredsdóttir, hótelstjóri á Hektu — AAér sýnist að þau gerl talsvert mlklð úr þvf að ég skuli ekki hafa svarað bréfl. sem þau sendu húsbyggingarsþMi Framsóknartlokksins nú fyrr I mánuðinum þar sem kvartað er yfir þvl að brotlð hafi verið á þeim munnlegt sam- komulag um kaup og kjðr. Ég svara auðvitað ekki bréf um sem ekki eru send til min. sem sam- kvsmt afriti, sem mér barst af bréfinu var Ijóst að f fðrmenningarnir vildu ekki fallast á þau kjör sem þelr áður höfðu samþykkt og þvl var samstarl sgr undvöllurinn eðlilega brostinn. t>elU >agSi Atlaug Al- IrreMMIIir hftlrlMJÖri á Heklu um mil íjðgurre >Ur(>manna á hðtelinu, sem AB sagAi (rá I g*r iAtlaug var sog.6 Ellas- dóllir I g*r og bihur AB velvirb- ingar á þeim miatðkum) llólelatjðrinn tagfii þafi al- hyglisvert afi samkv*ml þvl sem fram kv*mi I blfifium I gcr, virtlal Félag starftfólks I veit ingahOsum ekki hafa hafl af skipti af málinu og einnig vlrtlsl svo sem fjórmenningarnir hafl foróast afi rrfia miklfi um þau laun aem þeir fengu greidd fyrir júnlmánufi Heffii afieins f Al- þyfiubUftinu verifi minnal á bóUlstjóra I JOnl. v*ri ekkl lek- in mrfi sU vinns sem innt heffil verifi af hendi I eldhosi og þvotlahúsi Varbandi orlofs- greifislur sagfti hún afi fyrirfram heffii verifi viufi hve mikifi v*ri Ul skipU fyrir mSnufi og heffii aldrei llfikast afi reikna orlof af þvt. Varfiandi llfeyritmálin sagfii bún afi (jórmenningamir hafi ekki verifi inn á þvl afi greitt yrfii I Ufeyritajófi Aslaug kvafi frásagnlr um vinnuálag orfium aukifi og aagfil afi þafi teldist llklegl brufil á mfirgum slöbum afi mlfia vlfi afi „a.m.k (jórar þcmur" *llu aft vera á hóuli á slcrb vifi Heklu V«ri U1 dcmis mlfiafi vifi sfi bver þems heffii 13 herbergt á tinni kfinnu Aslaug var þvf n*st »6 þvl spurfi bvorl ekki v*ri Ijóal afi upptögn tUrfsmanna fjfigurra mefi afiemt viku fyrtrvtrt v*ri ólfigleg. —Eg hefi ekki kynnt mér launin. Aslaug kvabal hafa þeiU nógu vel. en koml I IJóa afi reiknafi Uualega laun Ijórmenn- þ*tU lögbrol. þá verfiur þafi inganna mifiafi vifi UsU FSV og aufiviUft leifirélt fcg vlssi ekki virtlsl svo sem þau v*ru rétl »6 þetta fðlk v*ri I verktlyfisfé nefian vifi hatU ndurvinnu- lagi. ends ekki ráb fyrlr þvl gerf Usta almenns sUrfsfólks I velt- ' lilvikum sem þessum. t>au ingahúsum ráöa sig jú upp á þ*r spýtur afi t>á sagfii hún afi þar sem Ulafi taka þátt I rekstrlnum afi v*ri um fáar vinnutlundir nokkni leytl. 1977 en ’75, meö öörum oröum aö I ár vinna þernur meira á styttri tima. Þar viö bætist aö nú þvo þær allan þvott á her- bergjum,en þaöþurftu þærekki aögera 1975.Lauslega áætlaöer vinnuálagiö þvl 20% meira á hverja klukkustund. — Hvaö varðar verkalýðs- félagiö, þá er þaö auövitaö aöeins skylda aö vera i þvi og þvl þarf þaö ekki aö koma hótelstjóranum á óvart. Um samanburö hans á launum okkar annars vegar og taxta Félags starfsfólks I veitinga- húsum hins vegar, þá tek ég fram, að hótelstjórinn veröur auövitaö aö standa viö aö greiöa samkvæmt samningi sem hann hefur gert viö okkur þrátt fyrir aö hannkunni aö vera hærri en taxti FSV segir til um. Taxtar verkalýösfélaga eru lágmarks- laun. Þá bendum viö á, aö þegar tekiö er tillit til hins mikla vinnuálags, þá eru raunlaunin langt neöan viö hiö umsamda. —ARH Furðulegir fiskflutningar Breiddælingar fá sinn fisk úr togara Fáskrúdsfirðingar en fiski ur báti Breiðdælinga er ekið til kaupanda á Fáskrúðsfirði! — Hér hefur atvinnulif verið sæmi- legt i sumar og vetur. Við höfum fengið sendan fisk frá Fá- skrúðsfirði, sem hefur verið unninn i fyrsti- húsinu, en það er ekkert til að byggja á. - Atvinnurekendur eru hálf ruglaðir og vita ekki almennilega hvernig þeir eiga að snúa sér i þessu, eftir afgreiðslu stjórnvalda siðastliðið haust, þegar togarinn Hvalbakur var seldur héðan til Fáskrúðsfjarðar. Það var mikið kjaftshögg fyrir okkur að missa hann. A þessa leiö sagöi Guöjón Sveinsson rithöfundur og kennariá Breiödalsvik i samtali við Alþýöublaðiö i gær. Einn 80 lesta bátur i eigu ein- staklings er á Breiödalsvik núna, en hann leggur upp á Fáskrúösfiröi. Báturinn landar aö visu á Breiödalsvlk, en afl- anum er siöan ekiö til Fáskrúös- fjaröar. Er viö spuröum Guöjón um ástæöuna fyrir þessu fyrir- komulagi, sagöi hann aö sá aöili, sem tæki viö aflanum á Fáskrúösfiröi borgaöi meira fyrir hann en Verðlagsráð gerir ráö fyrir, og treysti frystihúsiö á Breiödalsvlk sér ekki til aö yfir- borga það. — Þaö er ekki hægt aö banna þeim aö borga meira fyrir aflann. Þetta er svolítið sér- stætt, en hagfræðilega vlst gott. Málin standa þvi þannig nú á Breiödalsvik, aö frystihúsiö þar, fær sendan fisk úr togara Fáskrúösfiröinga, Hoffelli, á meöan bátur heimamanna landar sinum afla á Breiðdals- vik og keyrir hann til Fáskrúös- fjaröar. Guöjón sagöi aö yfirleitt heföi veriö unniö reglulega I frysti- húsinu i sumar, en þó hefðu dagar falliö úr. — Vinnan hefur hangiö i svona 8 timum, stundum 10, en sjaldan meira. Hafnarframkvæmdir og nýtt sláturhús — Sveitarstjórnin var svolitiö skelkuö vegna Hvalbaks- málsins, og hikaöi þvi viö miklar framkvæmdir i sumar. Þó hefur veriö unniö hér aö hafnarframkvæmdum og er ráögert aö vinna fyrir um 20 millj. I sumar. Nú er verið aö ljúka viö aö steypa ofan á ker, sem sett var niður i fyrra. Þá er einnig verið aö vinna viö leigu- ibúöir á vegum sveitar- hreppsins, sem ráögert er að taka i notkun i september. Hér er aö risa nýtt sláturhús á vegum nýs sláturfélags, Slátur- félags Suöurfjaröar, sem aöal- lega eru bændur úr Breið- dalnum, en einnig nokkrir frá Stöövarfiröi og Beruneshreppi. Búiö er aö steypa grunninn og er nýbúiö aö opna tilboð. Stefnt er aö þvl aö gera húsiö fokhelt fyrir áramót, sagöi Guöjón. Framhald á bls. 2 Húsnæðismálastofnunin Veitti 3,5 milljarða til 3814 íbúða Ariö 1975 lánaöi Húsnæöis- málastofnun rikisins samtals rúmlega 3,4 milijaröa króna til smiöi og/eöa kaupa á 3.814 ibúðum. Til samanburöar má geta þess að áriö 1973 nam veitt lánsfé rúml. 1,3 milljarði á árinu 1972 tæpl. 1,2 milljaröi áriö 1971 972 milljónum til smiöi og/eöa kaupa á 1604 ibúöa. Þetta kemur fram i skýrslu Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins fyrir áriö 1975 sem nú er nýkomin út. A árinu 1975 voru veitt lán aö fjárhæö um 2 milljarðar króna úr Byggingasjóði rikisins og af hinu sérstaka framlagi rikis- sjóðs, til smiöi og/eöa kaupa á 2.500 Ibúöum. Lán þessi skiptust þannig aö svokölluð F-lán, til smiöi nýrra ibúða voru 1590, G-lán, veitt til kaupa á eldri ibúðum, voru 847 talsins og C-lán, veitt af hinu sérstaka framlagi rikissjóös til smiði ibúða i staö heilsuspill- andi húsnæöis, sem lagt er niður, voru samtals 63. Lán þessi (C-lánin) voru veitt 7 sveitarfélögum. Auk þessa voru á árinu veitt framkvæmdalán (rekstrarlán) úr Byggingasjóöi til smiði 892 ibúöa. Siöan lögin um verkamanna- bústaöi voru sett áriö 1970 hefur verið hafin smlöi á 532 ibúöum i samræmi við lög þessi. Ibúöir þessar eru um allt land og hafa um þaö bil 60-70 þeirra verið teknar i notkun. A árinu 1975 greiddi Byggingasjóöur verkamanna lán samtals að fjárhæö 287 milljónir króna. A miöju ári 1975 lauk 6. byggingaráfanga F.B. og þar með smiöi 1221. ibúöarinnar á vegum F.B. þvi vantar nú einungis 29 ibúöir uppá aö upphaflegu marki, 1250 ibúðum sé náð. Nú þegar hafa verið gerðar ráðstafanir til aö ljúka verkinu og i þvi skyni hafa verið gerðir samningar við Reykjavikurborg um lóöir fyrir þessar ibúöir, en smiöi þeirra hefst nú á næstunni. W Tveir Islendingar vinna til verðlauna á alheimsleikum fatlaðra Nú standa yfir i Stoke Mandwille i Englandi, alheimsleikar fatlaðra. Þetta er i 25 sinn, sem leikarnir eru haldnir, en að þeim fá aðeins aðgang, svonefnt mænuskemmt fólk, það er lamað af einhverju leyti. Um 7000 þátttak- endur eru á mótinu þar af fimm frá Islandi. Tveir Islendinganna hafa þegar unnið til bronzverðlauna. Það voru þeir Arnór Pét- ursson i fjaðurvigt og Hörður Barðdal, sem fékk bronzverðlaun i 100 metra frjálsri að- ferð i sundi. Leikunum lýkur á morgun. —AB Nýtt verð á loðnu til beitu Verölagsráö sjávarútvegsins hefurákveðiönýttveröá ferskri loönu til frystingar í beitu frá 15. júli td 31. des. 1977. Nú skal greiða fyrir hvert kiló af loðnu komna á flutningstæki við hliö veiðiskips 17.00 krónur. ES 3i: J : alþýðu blaöiö Heyrt: Aö skattstjórinn i Reykjanesumdæmi sé haröuri hornaö taka. Hann gefur I engu eftir, og er ekki nema gott eitt um þaö að segja. Alþýöublaöiö get- ur vel dæmt um þaö hve harður hann er. I fyrra neitaöi hann Alþýöublaöinu um auglýsingu um skatt- skrá vegna þess, aö blaöiö haföi ekki sótt til hans fréttatilkynningu. 1 ár héldu Alþýöublaðsmenn aö mál þetta væri úr sögunni. En þvi fór fjarri. Enga auglýsingu var heldur aö hafa i ár og ástæðan: Af þvi aö blaöið sótti ekki frétta- tilkynningu i fyrra. Svona eiga sýslumenn aö vera, eða hvaö? Auglýsingin er opinber og á aö birtast I öll- um blöðum. * Tekiö eftir: Aö hinn góð- kunni útvarpsmaöur og lektor, Haraldur ólafsson, hefur stofnaö „firmað” Skoðanakannanir-ESSKA. Hlutverk þess verður að gera skoöanakannanir, markaöskannanir og skyldur atvinnurekstur. Ekki er vafi á þvl, aö margir hafa áhuga á aö notfæra sér þjónustu slfks fyrirtækis, enda skoöana- kannanir hér oft gerðar af miklum vanefnum, ef undanþegnar eru þær, sem Hagvangur hefur gert. * Tekiö eftir: Aö Sláturfélag Suðurlands hefur stofnaö fyrirtæki undir nafninu Sparimarkaöurinn. Til- gangurinn er sagöur sá, aö gefa neytendum kost á aö gera hagkvæm innkaup I verzlunardeildum, sem leggja sérstaka áherzlu á hagkvæmni i rekstri. Ætla má, að þessi Sparimarkaö- ur muni starfa á svipuðum grundvelli og Hagkaup og Vörumarkaöurinn. Þá má minna á, aö nokkrir kaup- menn hyggjast stofna svip- aða verzlun. Séð: Að fjárhagur islenzku dagblaðanna er þröngur þessa dagana. 1 siöasta Lögbirtingablaöi eru aug- lýst lögtök hjá tveimur: Visi og Dagblaöinu,það er hjá Reykjaprenti vegna Visis fyrir 2,8 milljónum til lúkningar á opinberum gjöldum og hjá Dagblaðinu fyrir tæplega 10 milljónum i sama tilgangi. Jafnframt kemur fram i skattskrá Reykjavikur, aö Dagblaðiö ber hvorki tekju né eigna- skatt og kemur þaö þvert á fullyrðingar blaösins um mikinn hagnaö á siöasta ári.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.