Alþýðublaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 3
SBST Föstudagur 5. ágúst 1977 FRÉTTIR 3 Staðin að verki manna vallarins og er þaö undir hælinnlagthverjir eru stoppaöir og hverjir ekki. Ef óiöglegur varningur finnst viö leit er hann gerður upptækur og viðkomandi boðin dómsátt, en varningurinn settur á uppboö ef hann er þess virði. Sagöi Olafur að tilraunum til smygls af vellinum, heföi fækkaö mjög aö undanförnu. KIE . Skýringar virtust á reiöum höndum (AB myndir KIE) Meðfylgjandi myndir eru teknar siðast liðinn miðvikudag suður á Keflavikurvelli, þar sem islenzka lögreglan er að gera leit i bifreið bandarisks starfs- manns á Vellinum. Eins og sjá má virðast þeir eitthvað hafa haft við farangurinn að at- huga, en Bandarikja- Samkvæmt upplýsingum Ölafs Hannessonar deildar- stjóra i Keflavik eru slikar skyndileitir geröar nokkrum sinnumá dag i bifreiöum starfs- maðurinn virðist hafa afsökun á reiðum hönd- um. Borgarráð: Tillaga Björgvins Guðmundssonar um útboð á fiski- kössum samþykkt Þriðjudaginn 26. júli var tekin til um- ræðu i borgarráði til- laga Björgvins Guð- mundssonar, borgar- fulltrúa Alþýðuflokks- ins þess efnis, að út- boð vegna kaupa á fiskikössum til handa togurum Bæjarút- gerðar Reykjavikur yrði látið fara fram. Þessi tillaga gekk þvert á álit útgerðar- ráðs, sem hafði áformað að leita ein- ungis eftir tilboðum frá tveim aðilum. I viötali við blaöið sagði Björgvin, aö sér hefðu fundizt þetta óeðlijeg vinnubrögö og þvi lagt þessa tillögu fram. begar tillagan var lögö fyrir borgarráð, var henni vísað til útgerðarráös til umsagnar. Útgeröarráð hélt hins vegar fast viö sina fyrri ákvöröun og lagðist eindregið gegn útboði. Björgvin greiddi atkvæöi gegn þessari afgreiðslu i útgerðar- ráði, en Sigurjón Pétursson sat hjá. begar álit meirihluta útgerðarráös lá fyrir var til- lagan tekin fyrir i borgarráði að nýju og lyktaöi málinu þannig aö tiilaga Björgvins um almennt útboö var sam- þykkt, með 4 samhljóöa at- kvæöum, en einn, Sigurjón Pétursson, sat hjá. Atvinnuöryggi í Reykjavík minnkar á næstu árum? „Byggöastefna rikisvaldsins hefur á slðustu árum boriö þann árangur aö allmargir þéttbýlis- staöir, einkum viö sjávarsið- una, hafa i auknum mæli oröiö samkeppnisfærir um vinnuafl viö Reykjavik og önnur sveitar- félög á höfuðborgarsvæöinu.” betta eru upphafsorö skýrslu, sem gerö hefur veriö á vegum borgarstjóra, og afhent borgar- ráði til umfjöllunar. Skýrsla þessi fjallar um atvinnumál i Reykjavik og eins og sagt var hér á undan kom i ljós viö gerö hennar aö Reykjavik,hefur týnt forskoti þvi sem borgin haföi i samkeppninni um vinnuafliö I landinu. Afleiöing þessa er sú aö fólki á bezta skeiöi fækkar i höf- uðborginni á sama tima og rosknu fólki fjölgar. Iskýrslunni er gerð tilraun til aö greina orsakir þessa og kem- ur þar fram aö höfundar álita aö fyrst og fremst megi rekja or- sakir þróunar þessarar til mik- illar endurnýjunar fiskiskipa og endurbóta á fiskiöjuverum. bá hafi afkastamiklir skuttogarar komiö I staö minni fiskiskipa og tryggi þaö jafnari hráefnisöflun og meira atvinnuöryggi. bessi þróun hefur leitt til þess aö tekjur Ibúa viökomandi staöa eru nú i örum vexti, og aö sama skapi vaxa tekjur sveitarfélaga, sem gerir þeim kleift aö minnka þann mun á félagslegri aöstööu, sem var til staöar milli Reykja- vikur og viökomandi sveitarfé- laga. bá getur skýrslan um sfaukin afskipti rikisvaldsins og auknar fjárveitingar til margháttaöra opinberra framkvæmda og einnig aukna hlutdeiid rikisins i stofnun og rekstri ýmiss konar þjónustu. Atvinnuöryggi i Reykjavik minna i framtiðinni I skýrslunni er bent á aö hing- aö til hafi hættunni af tlma- bundnu atvinnuleysi veriö bægt frá með fremur einföldum og skjótvirkum ráöstöfunum til örvunar hvers kyns framleiðslu- starfsemi. Flest tiltæk gögn bendi hins vegar til þess aö á næstu árum veröi æ minna svig- rúm til beitingu slikra aðgeröa og þá sér i lagi á höfuöborgar- svæöinu. Orsökin er sú aö svæö- iöheldurekkisinum hlut í fram- leibslustaifseminni og umsvif þjónustugreinanna f heild virö- ast nálægt þvi hámarki sem framleiðslugreinarnar geta borið. Af þessu virðast því allar horfur á að atvinnuöryggi á Reykjavikursvæöinu minnki nú ákomandiárum.nema eitthvaö verði að gert. Ástand nokkurra helztu atvinnugreinanna í skýrslunni er þess getiö að leitað var álits kunnugra á ástandi i nokkrum helztu grein- um sjávarútvegs og iönaöar i Reykjavík og á höfuöborgar- svæðinu og tilgreind eru nokkur atriði úr svörum þeirra. 1. Innan sjávarútvegs eru út- geröar- og vinnsluhættir lakari en viða annars staðar. Fer þar saman gæöarýrari afli, lakari aflameðhöndlun og lakari nýt- ing i vinnslu. 2. bjónustufyrirtæki sjávarút- vegs, einkum innan málmiönaö- arins hafa litlum sem engum framförum tekið á sama tima og stórstigar framfarir hafa orðiö hjá hliöstæöum fyrirtækj- um annars staöar. 3. Fjárfesting i húseignum sit- ur tiöum fyrir eölilegum rekstr- armarkmiöum i smáiönaöi. betta á fremur við um höfuö- borgarsvæöið en svæöi utan þess þar sem húseignir hafa ekki reynst eins trygg fjárfest- ing þar. Almenn lánsskilyröi gera þennan mun minni en ella. 4. Mannaflanotkun bygging- ariönaöarins er meiri en þörf væriá meö bættu skipulagiog er búizt viö fækkun starfsmanna i þeirri grein aö óbreyttum um- svifum. besser þó getiö aö sú hnignun vöruframleiösiu og framleiöslu- tengdra greina, sem hér er lýst, á sér allsekki staö i öllum fram- leiöslugreinum á höfuöborgar- svæðinu. Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.