Alþýðublaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 5. ágúst 1977
Sjikov-stjórnin vill innlima
Búlgaríu í Sovétríkin
VI ad i m i r Kostov,
fréttaritari hljóðvarps og
sjónvarps í Búlgaríu, hef-
ur nýlega beðið um hæli í
Frakklandi sem pólitísk-
ur flóttamaður. Atburður
þessi vakti mikla athygli í
Sofia í Búlgaríu, en lengi
hafði verið talið að
fréttaritarinn og
fjölskylda hans væru á
einhvern hátt í andstöðu
við búlgörsk yfirvöld.
Þau birtu síðan opið bréf
þar sem f ram kemur, svo
ekki verður um villst, af-
staða þeirra til
stjórnvalda í Sofía.
1 bréfinu er lögö megin-
áherzla á þaö sem hjónin nefna
„mikiö ósjálfstæöi Búlgariu
gagnvart Sovétrikjunum”. Seg-
ir einnig, aö Sovétmenn hafi
vissulega hjálpaö Búlgörum
einu sinni, en nú sé frelsi lands-
ins i alvarlegri hættu. Vladimir
og Natalia Kostov segja aö
búlgarskir leiötogar gangi mun
lengra I viöskiptum sinum viö
Kremlverja heldur en vináttu-
samningur Sovétrikjanna og
Búlgariu geri ráö fyrir. Leiötog-
arnir vilja afnema þjóölegan
sjálfsákvöröunarrétt og sjálf-
stæöi Búlgariu og innlima land-
iö i Sovétrikin. Margir fleiri
Búlgarar, sem flúiö hafa land,
hafa gefiö hliöstæöar yfirlýsing-
ar, en stjórnvöld i Sofia hafa
ekkert sagt um máliö enn sem
komiö er.
Ennfremur segir i bréfinu aö
alþýöa Búlgarlu sé litt uppfrædd
um sögu Sovétrikjanna og
stjórnmálaþróun þar og hafi þvl
litla möguleika til aö meta rétt
þróunina i Búlgariu, sem pariö
segir munu leiöa til þess aö föö-
urland þeirra missi sjálfs-
ákvöröunarréttinn.
Þá segir I bréfinu aö Búlgarar
hafi ekki möguleika á þvi aö
ræöa vaxandi áhrif Sovétrlkj-
anna I daglegu lifi i Búlgariu,
svo og I flokks- og rikiskerfinu i
landinu. Ahrifin sýna sig til
dæmis I mikilli skrifræöisþróun
i flokknum og tilkomu nýs for-
réttindahóps, sem sé i algerri
andstööu viö byltingarsinnaöar
og þjóölegar heföir i Búlgariu.
Heföbundinn heiöarleiki og til-
finning fyrir vel unnu starfi er
farinn út i veöur og vind hjá
búlgörsku kommúnistunum,
segir pariö.
Búlgarla hefur ekki lengur
styrk til aö leggja upp sjálf-
stæöa stefnu i utanrikismálum,
sem byggir á svokallaöri „Balk-
an-pólitik” og landiö kemur
meira aö segja ekki sjálfstætt
fram á öryggismálaráöstefn-
unni I Belgrad. Þá gagnrýnir
pariö margt i efnahagsstefnu
stjórnvalda og þaö aö fólki sé
gert ókleift aö fylgjast meö
samskiptum Sovétrikjanna og
Búlgariu á efnahagssviöinu.
Liklega veröur Kostov-hjón-
Todor Sjikov, leiötogi i Búlgariu, er oröinn 66 ára og hefur verið aö-
airitari kommúnistaflokksins frá 1954 og siöan 1971 hefur hann auk
þess veriö forseti landsins.
unum stillt upp sem fööurlands-
svikurum af stjórnvöldum I
Sofia, en þaö sem gerir stjórn-
völdum erfitt fyrir, er sú staö-
reynd aö Kostov er þekktur fyr-
ir aö vera áreiöanlegur og dug-
legur fréttaritari, en jafnframt
kommúnisti.
Foreldrar Kostovs hafa fengiö
vegabréfsáritun til Frakklands,
og einnig foreldrar konu hans,
i þeim hefur enn ekki tekizt aö
imast i samband viö fréttarit-
rahjónin i Paris. Búlgarska
índiráöið I Paris veit ekkert
m dvalarstaö þeirra (af eöli-
;gum orsökum) og fyrirspurn-
m til franska sendiráösins i
íofia var ekki svarað.
Langt er siöan svo virtur
naöur, sem Vladimir Kostov,
lefur flúiö land i Búlgariu, og
þaö meira að segja án þess aö
eitt einasta volaö orð heyrist um
flótta hans, hvorki frá stjórn-
völdum I Sofia eöa Moskvu.
Flótti Kostov-fjölskyldunnar
viröist hafa komiö þeim mjög á
óvart og fullvist má telja aö
enginn i Búlgariu hafi vitað um
fyrirætlanir Kostovs og fjöl-
skyldu hans. En liklega verður
flótti þessa þekkta sjónvarps-,
manns til þess að búlgörsk
stjórnvöld herða að mun eftirlit
meö sendimönnum sinum viöa
um heim. Gagnrýni Kostovs er
einkum beint að grundvallar-
spurningum i stefnu og starfi
stjórnar Sjikovs i Sofia, hug-
myndafræðilegan rétttrúnaö á
Bresnjef og fylgifiska hans I
Kreml og halakleprapólitik
Búlgara gagnvart Sovétrikjun-
um I einu og öllu. Þessi gagn-
rýni hefur vakiö sérstaka at-
hygli nú siðustu vikur, eftir aö
búlgörsk stjórnvöld sendu frá
sér framlag þeirra til umræö-
unnar um „Evrópukommún-
ismann” svonefnda.
EFTIRKÖST AF EKOFISK-ÓHAPPINU:
Phillips og norska ríkið
tapa 1,3 milljarði á dag
Norska ríkið og Phill-
ips-hringurinn tapa dag-
lega upphæð, sem jafn-
gildir 1.3 milljarði ísl.
króna, vegna óhappsins á
borpallinum Bravo á
Ekof isk-svæðinu í Norð-
ursjó s.l. vor. Nálægt 900
milljónir af heildarupp-
hæðinni lendir á ríkinu,
en afgangurinn á Phill-
ips, en tapið stafar af þvf
að ekki er hægt að taka í
notkun tilbúna gasleiðslu
frá Ekof isk til borgarinn-
ar Emden við landamæri
Hollands og Þýzkalands.
Ef leiðslan yrði tekin í
notkun, gæti sólarhrings-
framleiðslan á Ekofisk
farið allt upp í 400 þús.
tunnur, en þar sem það
er ekki hægt, er ómögu-
legt að halda framleiðslu
i hámarki. í siðustu viku
var borvinnu á Delta-bor-
pallinum hætt og norsk
stjórnvöld og Phillips
óttast að ekki verði unnt
að láta pallinn byrja gull-
mölun á ný fyrr en eftir
að viðgerðum á gasleiðsl-
unni er lokið — hvenær á Ekofisk, en alls mun
sem það svo sem verður. aðeins um helmingur af
Þessa dagana eru fleiri 44olíubrunnum á svæðinu
rokkar þagnaðir en Delta í notkun.
Bandarisku „súpermennirnir” sem fengnir voru til aö loka fyrir
oliubrunninn á Bravo-borpallinum, sjást hér undirbúa sif. fyrir
átökin.
Atvinnuöryggi — 3
Tillögur tii úrböta
Höfundar skýrslunnar nefna
nokkrar tillögur sem þeir telja
að geti orðið til úrbóta.
1. Borgarstjórn hafi forgöngu
um mótun samræmdrar stefnu
sveitarfélaga á höfuöborgar-
svæöi I atvinnumálum, er hafi
að meginmarkmiði aukiö at-
vinnuöryggi allra svæðisbúa.
2. Höfuðáherzla verði lögö á
leiöir til þess aö örva arövæn-
lega framleiöslustarfsemi og
igildi hennar.
3. Hafnar verði hiö fyrsta viö-
ræður viö fulltrúa atvinnulifs
um árangursrikustu leiöir til
örvunar.
4. Leitaö verði stuönings rfk-
isvalds til aö ná settum mark-
miöum án þess að rýra kjör
annarra landsmanna.
5. Stofnuö verði Atvinnumála-
deild Reykjavikurborgar með
ráögjafarnefnd og starfsliði til
aö greiða fyrir framkvæmdum.
Hafði það -12
þeir, sem þurfa þess með. Hinir
sem vinna yfirvinnu, án þess aö
þurfa, gera þaö vegna þess, aö j
þeir eru lagðir af staö i lengsta '
hlaup veraldar, lifsgæöakapp-
hlaupið og þeir veröa aö halda
sinu striki, meðan þeir geta.
Nema yfirvinnubannið hafi ef til
vill opnað augu þeirra!
Þáttur atvinnurekenda
Atvinnurekendur eiga þarna
einnig stóran hlut að máli. Þar
hlýtur spurningin um afköst og
vinnutima aö vera ofarlega á
baugi. Vinnuveitendur ættu þvi
aðvera reynslunni rikari, aö af-
loknu yfirvinnubanni og geta
dæmt um, hvort styttri vinnu-
timi hefur afgerandi áhrif á af-
komu fyrirtækja eða hvort þaö
væri ef til vill hagkvæmara að
greiöa fólki betur fyrir skemmri
vinnutima.
I tilefni af þessum vagnavelt-
um fékk Alþýöublaðið nokkra
menn til aö fjalla um hugsanleg
áhrif yfirvinnubannsins og að
svara þeim spurningum, sem
hér hafa verið settar fram.
Gírónúmar okkar er 90000
RAUÐIKROSSÍSLANDS
Au.G^sendu.r \
AUGlySINGASiMI
BLAÐSINS ER
14906
f
Hjartans kveöjur og þakkir sendum viö öllum nær og fjær,
sem studdu okkur og styrktu jafnt I oröi sem f verkum viö
andlát og jaröarför
Ragnars Samúels Ketilssonar
Keilufelli 3
Foreldrar bræöur og aörir aöstandendur.