Alþýðublaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 4
STJÚRNMÁL/ FRÉTTIR Föstud.agur 5. ágúst 1977 alþýöu- Alaöiö TÖfgefauði: Alþýöuflokkuri'nn. Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgftarmaftur: Arni Gunnarsson. Aftsetur ritstjórnar er I Siftumúla 11, sfmi 81866. Auglýsingadeild, Alþýftuhúsinu Hverfísgötu 10 — sími 14906. Askriftarsimi 14900. Prentun: Blaftaprent h.f. Askriftarverft: 1100 krónur á mánufti^og 60 krónur I lausasölu^ Alþýðuf lokkurinn er hefðbundinn jafnaðar- mannaf lokkur. Hann tek- ur svo virkan þátt í al- þjóðlegu samstarfi lýð- ræðissinnaðra jafnaðar- manna, sem naum fjár- ráð hans leyfa. Hann hef- ur nýverið endurnýjað stefnuskrá sína á þann veg að í senn er hún hefð- bundin jafnaðarstefna en tekur um leið mið af sér- islenzkum aðstæðum. En stefnuskrá er auðvitað samsafnorða, verk þurfa líka að tala. Alþýðuf lokkurinn hef- ur sín steinbörn eins og aðrir gamlir stjórnmála- flokkar. Alþýðuf lokkur- inn á glæsiskeið: Flokkurinn hafði forustu tryggingu og þagnar- samspili. I fjármála- vafstri, sem ætti að vera fyrir neðan virðingu stjórnmálaf lokks. Hann ber sína ábyrgð á sjúku bákninu, lokuðu og leyni- legu bankakerfi sem í óðri verðbólgi veitir ekki lán heldur úthlutar póli- tískum styrkjum. Hann ber sína ábyrgð á sóða- legu peningakerfi. I Al- þýðuflokknum er mikið af heiðursfólki. Þar er lika dót.sem er þar ein- vörðungu til þess að græða á því. Við þetta bætist að ís- lenzkar aðstæður eru þannig nú, að þjóðfélagið er fársjúkt. Við Kröflu hefur farið fram fjár- opin og lýðræðisleg sam- tök. Þetta hefur flokkur- inn gert meðal annars með því að lögbinda opin prófkjör um val á fram- bjóðendum. Slíkt er þó ekki einsdæmi. Slík skref hefur Sjálfstæðisflokkur- inn stigið í Reykjavík og í Reykjanesi — og hefur áreiðanleg notið þess. Hins vegar lögbindur Al- þýðuf lokkurinn þetta alls staðar — og á áreiðanlega eftir að njóta þess vel. Auðvitað verður þetta til þess að fjölmiðlar og einstaklingar velta fyrir sér möguleikum manna og málefna, sem er ekki nema sjálfsagt og ágætt. Þetta verður lika til þess að nafnlausir nöldrarar í ist eiga mestu fylgi að fagna velur siðan fram- bjóðandi flokksins. Þetta er ofur eðlilegt og ofur sjálfsagt. Það lýsir svo undarlegri afstöðu til lýð- ræðis að kalla það raunir f lokks og harmleik, þegar fólki er treyst. Lýðræði er það, að meirihluti ráði. Meiri- hluti getur haft rangt fyr- irsér, jafnvel sannanlega rangt f yrir sér. Hann get- ur tekið heimskulegar ákvarðanir. Hann ásamt að ráða. Einhverjir herramenn gætu jafnvel stofnað samtök skatt- svikara og smyglara og ákveðið að fylkja liði inn í prófkjör Alþýðu- flokksins til þess að Eina tæknilega vanda- málið, sem því er sam- fara að hafa slík próf kjör á vegum stjórnmála- flokka, er það, eð óprúttnir einstaklingar eða flokkar gætu misnot- að upplýsingar um það hverjir tóku þátt. Fólk gæti óttazt að slíkt bitn- aði á því í bönkum, við ióðaúthlutanir, eða ann- ars staðar. Með einhverj- um hætti verður að tryggja að slíkar upplýs- ingar verði ekki misnot- aðar. Umfram allt verður að treysta á reisn ein- staklinga. í Alþýðuflokki var nokkur andstaða við prófkjör, en slíkt heyrist vart lengur. Þar heyrðust þau rök aðallega — og heyrast vafalítið í öðrum stjórnmálaf lokkum, að með prófkjörum muni stjórnmálaf lokkarnir senda sveitir hver inn til Prófkjör Fólk og flokksþrælar um viðnám gegn því að stofna hér lýðveldi á meðan Danmörk var her- setin af Þjóðverjum á stríðsárunum. Mikill meirihluti flokksins hef- ur staðið að upplýstri en gagnrýnni samvinnu við vestrænar lýðræðisþjóðir. Alþýðuf lokkurinn stóð að glæstri viðreisn sundur- morkins efnahagslífs í upphafi sjöunda áratugs- ins. Alþýðuf lokkurinn stóð ennfremur að sókn út úr mestu efnahaaserf- iðleikum sem yf ir þjóðina hafa dunið árið 1968. Þetta eru glæsiskeið í sögu stjórnmálaf lokks. Allir stjórnmálaflokkar, allir einstaklingar, eiga sér slík skeið. En — Alþýðuf lokkur- inn á líka sín steinbörn. Flokkurinn hefur iðulega verið á bólakafi í sam- málaævintýri, sem á eftir að kosta skattgreiðendur á annan tug milljarða. Hiðleynilega bankakerfi er sjúkt. ónytjungar við stjórnvöl kaupa skuttog- ara þegar börn vita að við höfum ekkert við þá að gera. Spilling, misrétti, óheiðarlegt fjármála- vafstur, yfirhilmandi dómskerfi, óð verðbólga og duglausir og eftirlits- lausir valdhafar haldast þar í hendur. Við þessar aðstæður er eðlilegt að það verði verulegar breytingar í samfélaginu. Slík spor hefur Alþýðuf lokkurinn stigið, meðal annars vegna gerbreyttra að- stæðna í samfélaginu. Al- þýðuf lokkurinn hefur breytt sjálfum sér úr til þess að gera lítilli klíku fárra einstaklinga og í hefðbundnum flokksstíl þykir gott efni reka á fjörur sínar. Það er líka ágætt. Hinn nafnlausí morgunblaðsalferð, sem ritar Staksteina Morgun- blaðsins ritar til dæmis í gær langt mál um fram- boðsraunir Alþýðuflokks- ins. Framboðsraunir. Það var emkennilegt orð. I þessu veru rökræddi franski aðallinn árið 1788 —• með alkunnum at- leiðingum. Prófkjör Al- þýðuf lokksins er einfald- lega það, að til þess að vera í kjöri fyrir f lokkinn þarf einstaklingur uppá- skriftir tiltekins fjölda flokksbundins fólks. Ef fleiri en einn gefa kost á sér til slíkrar trúnaðar- starfa er kosið á milli, og þeir sem það vilja geta tekið þátt í þeim kosning- um. Sá eða sú, sem reyn- styðja sitt fólk. Slíkt er raunar ekki eins fráleitt og ætla mætti — nánast þetta hefur gerzt í Dan- mörku i flokki Glistrups, en raunar sem uppreisn gegn ranglátu og svívirði- legu skattakerfi. Flokkur sem ekki stæðist slíkt áhlaup hefði raunar ekk- ert í pólitík að gera. Prófkjör, í Alþýðu- flokki eða annars staðar, eru annað og meira en reglugerðarbreyting. Þau eru f yrsta spor í þá átt að gera kosningar persónu- legri, auka vald fólks, brjóta niður það þrönga flokksvald, sem hefur valdið þessari þjóð ómældum skaða. Aðrir stjórnmálaf lokkar ættu að fylgja á eftir og síðan ætti að fella slíkar reglur inn í sjálft kosningakerf- ið. annars til þess að hafa áhrif á úrslit. Þetta jafn- gildir því auðvitað að lýsa því yf ir að þorri fólks séu ótýndir svindlarar sem láti hafa sig til pólitískra óhæfuverka. Þetta eru vangaveltur fáeinna flokksþræla sem hafa gleymt því að úti í sam- félaginu er, þrátt fyrir allt, víðast meiri reisn en inni á gafli hjá þeim sjálfum. Slík misnotkun gæti aldrei skipt sköpum. Þegar hinn nafnlausi morgunblaðsalfreð lýsir f ramboðsraunum Al- þýðuf lokksins vegna prófkjöra, þá lýsir það undarlegri afstöðu til lýð- ræðis, ótrúlegri fyrirlitn- ingu á fólki og rétti þess. Prófkjör eru stórt spor í átt til aukinna lýðrétt- inda, í átt til bættari sam- félagshátta. —VG. OR YMSUM ÁTTUM Að ryðja þröskuldum úr vegi A blaösíðu 6 og 7 i blaöinu i dag er grein um Hjálpartækja- bankann svonefnda, sem starf- ræktur er á vegum Rauöa krossins og Sjálfsbjargar. Hér er um aö ræöa merka stofnun, sem meö tilkomu sinni fyrir rúmu ári, bætti úr brýnni þörf. Bezt sést þetta á þvi hver eftir- sókn er i tæki bankans. Ólíkt öörum bönkum tekur Hjálpartækjabankinn litið fyrir sinn snúö og lánstiminn er ótak- markaður, það eru einungis þarfir hins fatlaða sem ráða. í greininni um Hjálpartækja- bankann er getiö um athyglis- verða, og jafnframt nokkuö óþægilega staöreynd fyrir okk- ur, sem heil erum heilsu. Þaö munu vera um þaö bil 10% þjóö- arinnar sem ekki komast leiöar sinnar hindrunarlaust (miöaö er við sambærilegar tölur er- lendis frá). Ætla mætti aö viö hin, sem fyllum 90% höfum eitt- hvaö af mörkum lagt tilaö ryöja þröskuldunum úr vegi þessa fólks,ensvo er ekki nemaiund- antekningartilfellum. Taktu bara ef tir þv i lesandi góöur n æst þegar þú þarft aö heimsækja einhverja opinbera stofnun, sima, banka, eða annað þvi um likt. Reyndu að imynda þér hvernig þér gengi ef þú værir i hjólastól. Það viröist nánast náttúrulögmál aö slikar stofn- anir brynji sig háum þröskuld- um, eöa mörgum tröppum. Ekki þarf heldur aö geta þess aö þeg- ar salerni á slikum stööum eru hönnuö er einungis gert ráö fyr- ir þvi aö niutiuprósentin geti notfært sér þau. Frá þessu eru liklegast til undantekningar, en þær eru ekki margar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.