Alþýðublaðið - 06.08.1977, Síða 6

Alþýðublaðið - 06.08.1977, Síða 6
6 Laugardagur 6. ágúst 1977 ©laíbfctl 04 atvftftíUmabut Clmant tr Rannoctg þ o 1»I»t n » 6Í fllr, Sombanb*RrftyuM. 2^fgcctí>oía ITImaiil cr t Sombaní>»ljilstiui ©0n boftlcga ^—\2 f. 4. 5*rt V*. Reykjavík, 26. febrúar 1930. „Stóra bomban“ Oplð bréf tll Helga Tómassonar á Kleppi l*ér hafið, hr. Helgi Tómasson, nú um nokkra atund, óbeðið og tilefnislauat frá minni hálfu gert yður, á mjög undarlegan 0g frum- legan hátt, titt um mína hagi, og það með þeim atburðum, að eg hygg æskilegt, ekki aíit vegna yðar sjálfs og íraratiðar yðar, sem manns og læknis, að gefa yð- ur tsekifæri til að skýra opinber- lega fyrir öllum samborgurum yðar hvatir þær, er komið hafa yður og nokkrum samherjum yð- ar í læknastétt Rvikur i þá fá- lioyrðu aðstöðu, sem nú mun greint frá. Fyrir skömmu lét Sigurður Magnússon & Vifilsstöðum orð falla um það, að bráðlega myndi „stóra bomban'* falla á Alþingi. Af öðrum orðunt sem fallið hafa frá nánustu samherjum yðar, var ajigljóst að „stóra bomban" átti að granda núverandi lands- stjóm i pólitískum skilningi. I Aðrar broslegar fréttir komu úr ' lierbúðum „sprengiliða". Ef „bomban" næði ekki tilgangi sín- mn átti íhaldið f þinginu að gera verkfall. sækja ekki fundi, gen Alþingi vanmegnugt til álykt- anr>. Hindva að fjárlög næðu fram að ganga og freista á þann hátt að leysa upp hið löglega stjórn- arform, tií hagsbóta fyrir þá sem eru andstæðir stjórnarstefnu F rnmsóknarmanna. i'm áramótin kipti eg f lið nokkru fjárhagslegu ólagi, sem dreifðust út frá fáeinum mönn- um, sem unnu i nánustu sam- bandi við yður. Og svo sem von- legt var, eftir máiavöxtum, báru þeir yður fyrir. „Sérfrreðingur- inn“ á Kleppi fullyrti að dóms- málaráðherrann væri brjálaður og ófær til að gegna starfi sínu. Dómur slíks manns hlaut að vera réttur, sögðu íhaldssamherjamir, sem fluttu vfsindi yðar út um bæinn og Iandið. öllum mátti vera Ijóst af mála- tilbúningi þessum, að hér var fremur um pólitik að ræða en vísindi, pólitfk, eins og þá, sem Mbl.menn búa til i „Stormi" og „Framtiðinni". Tvö pólitfsk mál voru hér til nieðfevðav, sem munu hafa valdió samstavfi þein-a fáu lækna og þeirra inörgu íhaldsmanna, sem stóðu að „bombu"gerðinni á Kleppi. Annuð var deilan um veiting læknishéraðanna. Hitt var njismunandi skoðunarháttur um hvoi-t ríkið ætti að taka á sínar herðav nlla skuldasúpu Islands- bnnkn. Annnð vav sérhagsmuna- mál nokkuvra læknn, hitt var Iffsbnrátta nokkurra af ógætn- ustu fjároyðslumðnnum f land- inu. Snmkvæmt gildandi lögum og venjum ber landsstjóminni rétt- uv og akylda til að veita héraðs- læknaembættin í landinu. Um það gilda ýmsar venjur. Elzta og ver«ta reglnn er «ð pl7t- asthvar f byggðum landsins lítur alnienuingur á tilraunir þær, sem þér stundið að, með santblandi af fyiirlitningu og undrun yfir rangsleitni ykkar. Því að sannleikurinn er sá, að öll aðstaða ykkar til læknaveit- inganna er kúgun við borgara landsins. Setjum svo, að þér vær- uð til lengdar geðveikralæknir á Kleppi, Dungal aðstoðarmaður við háskólann og Bjami Snæ- björnsson embættislaus læknir í Hafnarfirði. Hvaða nauðsyn rek- ur ykkur til að þrengja upp á Dalamenn gömlum lækni, sem þeir vilja ekki heyra né sjá, og meina þeim að fá ungan og rösk- an mann, sem þeir þekkja, trevsta og vilja hafa? Eruð þið svo undai lega skapi famir, að ykkuv sé sérstakuv hamingjuauki að því, að dreift sveitafólk vest- uv á tandi, fái þá óþörfu örðug- leika i lifsbaváttunni, að hafa lé- legan lækni heima fyrir og þurfa að leita yfir fjallvegi til annara liéraða? Hin miklu meðmæli með hinum unga lækni í Stykkishólmi stöf- nðu jöfnum höndum af því, að héraðsbúar höfðu kynnst mann- inum og likað vel við hann, en viftftu hinsvegar um gamlan og litt færan lækni, sem þangað vildi koniast. Fólkið óttaðist áhrif em- bættaklikunnar í Rvfk, vissi að rf hún réði.' fengju þeir aftur farlanui mann. Það leitaði til stjórnarinnar og bað ásjár und- an ofbeldi því, sem þér og yðar likav standið að. Niðurstaðan' vaið sú, að Snæfellingar fengu lœkni. sem gevir öll verk.sfn vel, og er hvem manns hugljúfi f hér- aðfnu. ur vikið að þvi, hvemig Islands- bankamálið blandaðist inn í „bombumá!" ykkar. Áður en vikið er að herbragði því. er þér hafið treyst svo mik- ið á, mun eg víkja nokkrum orð- um að skyldum aðgerðum sem andstæðingar mínir hafa gripið til gagrvart mér. Þnr sem eg hefi nú um 14 ára skeið tekið allmikinn þátt í umbótastarfi Framsóknai-flokks- ins, hefi eg talsverða reynzlu um vopnaburð andstæðinganna. Þvf meiri og nauðsynlegri sem um- bótin er, þvi meiri er fjandskap- ur og rógur þeirra sem á móti standn. Því betri sem málstaður umljótamannanna er, því lélegri eru rök andstæðinganna og því fremur gripa þeir til óviður- kvæmilegra vopna. Það hefir verið mín gifta, að kunna nð velja mér mál, sem vom létt til sókna, mæltu með sér sjálf. En þvf fremur hafa sumir andstæðingar mínir leiðst út á brautir, sem þeim hafa orðið til skaða og ósæmdar. En þó hygg eg engan hafa búið sér jafn óliæga aðstöðu og þér, hr. Helgi Tómasson. Eg minnist þá nokkurra róg- burðarherferða á hendur mér, undanfara „bonibuniálsiqs mikla". Eg minnist þess fyrst, er Valtýr Steíánsson greip til þess neyð- múrræðis að fullyrða, að Iróndi úr minni sveit hefði sagt sér að eg hefði verið vondur við fernijngars.vstkiui mfn, svo að um hefði munað. Valtýr vildi segja: Vondur unglingur gerir vondan mann. Eg skifti mér ekki af rógmælgi Valtýs. En fenning- nrevctkíni mfn 4 liretti Iánaða orku frá ókomnum árum. ólafur Thors og Valtýr Stcfánsson gengu í flokki sínum fram fyrir skjöldu með þennan skemmilega rógburð um eitur- nautn mína, annar á landsmála- fundi í Vík, hinn í blaði sínu. Báðir vissu, að þeir fóru með vís- vitandi ósannindi. Báðir skrökuðu í sama tilgangi og þér, Helgi Tómaason. Þeir gátu ekki unnið mál sin með rökum. Heldur «n tapa leik j byrjun, vildu þ«ir fi-eista að vinna með slikum meö- ulum. Seinna mun það ef til vill þykja merkilegt, þegar frá vertt- ur sagt, að menn sem engan dag ársins eru lausir við eituráhrif vinanda og tóbaks hafi reynt að lógbeia fyrir eiturnautn mann, sem ekki notaði æsandi meðul fyr tða síðar á æfinni. En jafnhliða þvf og ég rek þennan þátt í bar- dagaaðferð andstæðinga minna vil ég þakka það hól óvinanna, er þeim finnst mitt hversdagslega starfsþrek óskiljanlegt út frá öðru sjó.mrmiði en því. að höfuð- stól framtíðarinnar sé eytt fyr en vera ber. Þá kem ég að fjórða og sið- asta kaflanum. þeim kaflanum, sem verður tengdur við nafn yðar á sania hátt og lygasagan um „fermingarbarnið" við Valtý, og sagan um eitrið, sem átti að geru menn gáfaða og duglega verður kennd við ólaf Thors og Mbl. Þér, llelgi Tómasson, hafið fuudið upji og borið út þá sögu, að ég væri geðveikur, og að þess vegna yrði að taka af mér með valdi þau opinberu störf er ég j t'egni nú, ef eg sleppi þeim ekki I án þess fyrir vinsamlegar bend- Frægasta blaðagrein aldarinnar Stóra bomban, blaðagrein Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem hann skrifaöi i Timann i fe- brúar árið 1930 er sennilega kunnasta blaðagrein, sem Is- lendingur hefur ritað á þessari öld. Allt málið er einnig i senn furðulegt og óvenjulegt. Ríkis- stjórn Tryggva Þórhallssonar haföi komið til valda árið 1927, studd hlutleysi Alþýðuflokks. Jónas hafði veriö herskár og umdeildur maður allt frá þvl hann hóf að rita hér i blöð á ár- unum fyrir fyrra strið, og var siðan sennilega áhrifamesti höf- undur þess flokkakerfi sem enn er búið við i landinu. Jónas Jónsson hafði áður háð strið við læknastéttina. Nú horföu málin öðru visi við. Ein- hverjum læknum þótti dóms- málaráðherrann bráður og upp- stökkur, en dómarnir voru vist full hvatvisir . Allt um það þá birtist ungur geðlæknir og nýkominn frá námi, Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, á heimili Jónasar. Hað þeim fór á milli er ekki nákvæmlega vit- aö, en grein Jónasar er hans út- gáfa af þeim fundi. Helgi svar- aði fyrir sig i Morgunblaðinu. Jónas kaus að birta þessa grein — sennilega til þess að vera á undan og drepa i fæðingu illkvittnislegri róg en hann réöi við að öðrum kosti. Eftirleikurinn varð svo sá aö Jónas rak HelgaTómasson úr yfirlæknisstarfinú' á Kleppi, en þegar Olafur Thors tók við þvi embætti i forföllum Magnúsar Guðmundssonar nokkru siðar var það eitt hans fyrsta verkað setja Helga i embættið á ný. Þessi átök voru ævintýraleg. En enginn stóri sannleikur hef- ur enn orðið til um efnisatriði málsins. Enn má heyra menn hnakkrlfast um efnisatriði málsins. Þér hafið, hr. Helgi Tómas- son,nú um nokkra stund, óbeðið og tilefnislaust frá minni hálfu gert yður á mjög undarlegan og frumlegan hátt, titt um mina hagi, og það með þeim at- burðum að ég hygg æskilegt, ekki sizt vegna yðar sjálfs og framtiðar yðar, sem manns og læknis, að gefa yður tækifæri til aö skýra opinberlega fyrir öllum samborgurum yöar hvat- ir þær, er komiö hafa yður og nokkrum samherjum yöar i læknastétt Rvikur I þá fáheyröu aðstöðu, sem nú mun greint frá. Fyrir skömmu lét Sigurður Magnússon á Vifilsstöðum orð falla um það, að bráðlega myndi „sttíra bomban” falla á Alþingi. Af öðrum orðum sem fallið hafa frá nánustu samherjum yðar, var augljóst aö „stóra bomban” átti að granda núverandi lands- stjórn ipólitisku skilningi. Aörar broslegar fréttir komu úr her- búðum „sprengiliða”. Ef „bomban” næöi ekki tilgangi sinum átti ihaldið i þinginu að gera verkfall, sækja ekki fundi, gera Alþingi vanmegnugt til ályktana. Hindra að fjárlög næðu fram að ganga og freista á þann hátt að leysa upp hið lög- lega stjórnarform, til hagsbóta fyrir þá sem eru andstæöir stjórnarstefnu Framsóknar- manna. Um áramótin kipti eg i lið nokkru ^árhagslegu ólagi, sem átt hafði sér stað hjá tveim stéttaTbræðrumyöar. Létannar þeirrá reiði sina i ljós bréflega til stjórnarinnar, en báðir hlyddu, sem vonlegt var. Hjá yður var ekkert fundið að, heldur þvert -4 móti vitnað til vissra aðgerða, á spitaladeild þeirri er þér veitiö forstöðu sem stjórnin taldi til fyrirmyndar. Þótt undarlegt sé, tókuð þér aö yður, tilefnislaust að gerast málsvari hinna læknanna móti landsstjórninni. Þér höföuö hreinan skjöld f þvi efni sem þar var um að ræöa, og málsstaöur stéttarbræðra yðar var þannig, að þeir álitu sér bezt hentaað ræða málið ekki opinberlega. En áhugi yðar var svo mikill á máli þessu að hús yöar var gert aö nokkuð föstum samkomustað „sprengimannanna”. Um einn af þeim „collegum” sem sótti þessar vakningarsamkomur i húsyðarerkunnugtaö þérhöfð- uð áöur við flest hugsanleg tæki- færi látið i ljósi óbifanlega fyrir- litningu á hæfileikum hans við það starf, er hann lengi hefir gengt fyrir rikið og að hann endurgalt yður umtalið og sömu mynt, og ekki meö „dánarbúa- vöxtum”. Út frá þessum samkomum fóru aö berast vissar niöurstöð- ur, er snérust aðallega um heilsufar mitt. Fyrst dylgjur og hálfkveðnar vlsur, sfðan: ákveðnir dómar, um að ég væri geðbilaður, geðveikur, og sein- ast að ég væri sannanlega brjál- aður. Lif og gengi Islendinga væri að sjálfsögðu undir þvi komiö að ég færi úr stjórninni og það sem fyrst. Eftirmaöur var tilnefndur, sem ,,bombu”-fólkiö taldi sig geta unaö viö. Dylgjur þessar og sögur dreifðust út frá fáeinum mönnum, sem unnu i nánustu sambandi við yöur. Og svo sem vonlegt var, eftir mála- vöxtum, báru þeir yður fyrir. „Sérfræðingurinn” á Kleppi fullyrti að dómsmálaráðherr- ann væri brjálaður og ófær til að gegna starfi sinu. Dómur sliks manns hlaut að vera réttur, sögðu ihaldssamherjarnir, sem fluttu visindi yðar út um bæinn og landið. öllum mátti vera ljóst af málatilbúningi þessum, að hér var fremur um pólitik að ræða en visindi, pólitik, eins og þá, sem Mb.menn búa til i „Stormi” og „Framtiðinni”. Tvö pólitisk mál voru hér til meðferöar, sem munu hafa valdið samstarfi þeirra fáu lækna og þeirra mörgu ihalds- manna, sem stóðu aö „bombu”gerðinni á Kleppi. Annaö var deilan um veitingu læknishéraðanna. Hitt var mis- munandi skoðunarháttur um hvort rikið ætti að taka á sinar herðar alla skuldasúpu Islands- banka. Annaö var sérhags- munamál nokkurra lækna, hitt var lffsbarátta nokkurra af ógætnustu fjáreyðslumönnum I landinu. Samkvæmt gildandi lögum og venjum ber landsstjórninni réttur og skylda til að veita hér- aðslæknaembættin i landinu. Um það gilda ýmsar venjur. Elzta og versta reglan er að láta elzta umsækjanda jafnan fá em- bættið. Félagar yðar hallast mest aö þessari óvenju. Gagn- stætt þessu litur núverandi stjórn svo á, að ef yfirgnæfandi meirihluti borgara i einhverju héraði mæli með einum ákveön- um umsækjanda, þá sé það nægilega þung röksemd til þess að stjórnin beygi sig fyrir þvi, og veiti þeim umsækjanda sem héraðsbúar biðja um. Sú skoðun er byggð á þvi, aö héraðsbúar eigi mest á hættunni með lækni sinn. Þeir borga honum launin, með sköttum og sérgreiðslum. Læknirinn er i héraðinu vegna fólksins sem býr þar, en alls ekki fyrst og fremst til að hafa þar atvinnu sjálfum sér til handa. Þvi meiri trú sem hér- aðsbúar hafa á læknisinum, þvi betur gengur honum að vinna starf sitt vel. En sé lækni þryst upp á hérað móti vilja fólksins, fara hæfileikar, jafnvel góðra lækna, forgörðum. Sambúð læknis og héraðsbúa veröur þá sviplik og lif i landi sem er her- sett af óvinaþjóö. Mér var vel kunnugt hve skaðlegt var aö kúga héruðin. Þessvegna hefi ég fram að þessu og mun jafnan framvegis, ef ég hefi með veitingu héraðs- læknisembætta að gera, fara sem allra mest eftir óskum þeirra sem eiga að búa við lækninn, en taka ekkert tillit til slettirekuskapar manna, sem ekkert kemur málið við. Seyðfiröingar, Snæfellingar og Dalamenn hafa fengið aö hafa þessa þátttöku um læknis- mál sin. 011 fengu þessi héruð unga og duglega lækna og fölkiö ihéröðunum er mjög ánægt yfir valinu. 1 öllum þessum héruöum og viðasthvar I byggðum lands- inslituralmenningurá tilraunir þær, sem þér standið að, með samblandi af fyrirlitningu og undrun yfir rangsleitni ykkar. Þvi aö sannleikurinn er sá, að öll aðstaða ykkar til læknaveit- inganna er kúgun við borgara landsins. Setjum svo, aö þér væruð til lengdar geðveikra- læknir á Kleppi, Dungal aðstoð- armaður við háskólann og Bjarni Snæbjörnsson embættis- laus læknir I Hafnarfirði. Hvaöa nauðsyn rekur ykkur til að þrengja upp á Dalamenn göml- um lækni, sem þeir vilja ekki heyra né sjá, og meina þeim að fá ungan og röskan mann, sem þeir þekkja, treysta og vilja hafa? Eruð þiö svo undarlega skapi farnir, að ykkur sé sér- stakur hamingjuauki að þvi, að dreift sveitafólk vestur á landi, fái þá óþörfu örðugleika f lifs- baráttunni, að hafa lélegan lækni heima fyrir og þurfa aö leita yfir fjallvegi til annarra héraöa? Hin miklu meðmæli með hin- um unga lækni 1 Stykkishólmi stöfuðu jöfnum höndum af þvi, að héraðsbúar höfðu kynnst manninum og likaö vel við hann, en vissu hinsvegar um gamlan og litt færan lækni, sem þangað vildi komast. Fólkið ótt- aðist áhrif embættaklikunnar i Rvík, vissiaðef hún réði, fengju þeir aftur farlama mann. Það leitaði til stjórnarinnar o bað ásjár undan ofbeldi því, sem þér ogyðar likar standa að. Niður- staðan varð sú, að Snæfellingar fengu lækni, sem gerir öll verk sin vel, og er hvers manns hug- ljúfi I héraðinu. I framkvæmdinni verður stefnumunurinn milli mfn og yðar, milli embættakllkunnar og borgaranna i hinum dreifðu byggðum, þessi: Ég vil að fólkiö i hinum einstöku héruðum fái beint eða óbeint að ráða sér sjálft lækni. Fólkið velur sér venjulega unga lækna, þegar héruð losna, ef það má hafa skoðun um málið, eða þá eldri lækna, sem sýnt hafa sérstaka yfirburði. En eftir yöar stefnu og embættaklikunnar, þá hafa gömlu, slitnu og stirðnuðu lækn- arnir forréttinn til svokallaðra beztu héraða. Slik héruð eru þá dæmd til, kynslóö eftir kynslóð, að hafa lækna eftir úrvali niður á við, þvi sem heppilega hefir verið nefnt „hin helviska þró- un”. Þér og félagar yðar höfðuð gert uppreisn gegn rikisvaldinu og ætlað að hrifsa með ofbeldi úr höndum landsstjórnarinnar hið eiginlega veitingarvald læknaembætta. Þið hófuð leik- inn með allmiklu yfirlæti i sam- bandi við Keflavikurhérað. Þið biðuö ósigur bæöi i sjálfu málinu og fyrir dómstóli almennings- álitsins. Auk þess hafði fram- koma ykkar, sumra, verið þannig, að óvist var nema um töluvert brot væri að ræða á lög- um landsins. Þiö hófuð striö og uppreisn. Þið biðuð ósigur. Sumir ykkar urðu viti sinu fjær af reiði og gremju. Og þegar byrjaö var að athuga hvort at- hæfi ykkar varðaði meira eða minna við lög, þá bilaöi kjark- urinn. En eins og sá á helzt ekki að stela, sem ekki kann að fela, þannig eiga þeir menn helzt ekki að hefja uppreisn, sem ekki þola að bera afleiðingar gerða sinna. Siðar verður vikið að þvi, hvernig tslandsbankamálið blandaöist inn i „bombumál” ykkar. Áður en vikið er að herbragði þvi, er þér hafið treyst svo mik- ið á, mun ég vikja nokkrum orð- um að skyldum aðgerðum sem andstæðingar minir hafa gripið til gagnvart mér. Þar sem ég hefi nú um 14 ára skeið tekið allmikinn þátt I um- bótastarfi Framsóknarflokks- ins, hefi ég talsverða reynslu um vopnaburö andstæðinganna. Þvi meiri og nauðsynlegri sem umbótin er, þvi meiri er fjand- skapur og rógur þeirra sem á mótistanda. Þvi betri sem mál- staðurumbótamannanna er, þvi lélegri eru rök andstæðinganna og þvi fremurgrlpa þeir til óvið- urkvæmilegra vopna. Það hefir verið min gifta, að kunna að velja mér mál, sem voru létt til sókna, mæltu með sér sjálf. En þvi fremur hafa sumir andstæðingar minir leiðst út á brautir, sem þeim hafa orð- ið til skaða og ósæmdar. En þó hygg ég engan hafa búið sér jafn óhæga aðstöðu og þér, hr. Helgi Tómasson. Ég minnist þá nokkurra róg- burðarherferða á hendur mér, undanfara „bombumálsins mikla”. Ég minnist þess fyrst, er Valtýr Stefánsson greip til þess neyðarúrræðis að fullyrða, að bóndi úr minni sveit hefði sagt sér að ég hefði verið vondur við fermingarsystkini min, svo að um hefði munað. Valtýr vildi segja: Vondur unglingur gerir vondan mann. Ég skifti mér ekki af rógmælgi Valtýs. En fermingarsystkini min lýstu hann á prenti opinberan ósann- indamann að söguburöi hans og hið sama gerðu allir bændur i Bárðardal. Stóö Valtýr eftir af- hjúpaður og datt rógur sá niður. Þykir bændum i Báröardal enn skömm að manni þessum og vilja engu treysta er frá honum eða Mbl. kemur. Næsta rógsmáliö var um of- drykkju. Ihaldsmenn dreifðu þeirri sögu að ég væri hinn mesti drykkjusvoli og þess vegna ekki hlutgengur á þingi. Sennilega hefi ég ekki neytt meira áfengis á allri ævinni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.