Alþýðublaðið - 26.08.1977, Page 6

Alþýðublaðið - 26.08.1977, Page 6
6 Föstudagur 26. ágúst 1977 Föstudagur 26. ágúst 1977 7 [ Sigurjón Jóhannsson, blaðamadur: SÉ EKKI EFTIR ÞESSUM TÍMA — Aödragandann aö þvi aö ég fór aö Mynd má ef til vill rekja til ársins 1958, þegar ég var aö koma heim frá London, sagöi Sigurjón Jóhannsson blaöamaö- ur á Vikunni, þegar Alþýöublaö- ið spurði hann um ástæöuna til þess, aö hann fór að starfa á þessu nýja dagblaöi. — Ég hitti Hilmar Kristjánsson i flugvél- inni á leiðinni heim frá London, og þá var hann að koma heim frá Þýzkalandi, þar sem hann hafði kynnt sér blaðaútgáfu hjá útgáfuveldi Springers. Flugvél- inni var snúið til London aftur vegna smávægilegra bilana. Þá lentum við Hilmar saman á hóteli og fórum aö ræöa um blaðaútgáfu. Ég var þá nýbyrj- aður i blaöamennskunni, en hann var framkvæmdastjóri Vikunnar. Hann talaði einmitt um það, hve gaman gæti veriö aö gefa út á tslandi óháö dag- blað, og ég held að rekja megi upphaf Myndar til þessarar kynnisferðar hans til Spring- ershringsins. Þegar mér bauðst starf hjá fyrirhugaðri Mynd, fannst mér það spennandi og sló til. Ekki kannski sizt vegna þess að mér voru boðnar tiu þúsund krónur á mánuði þar, en hjá Þjóövilj- anum hafði ég sjö þúsund. Ég hef raunar grun um að þetta hafi verið i fyrsta skipti sem fariö var út i að bjóða i almenna blaðamenn, án þess að pólitík væri i spilinu. Lagði sál sína i útgáfuna Eftir áð ljóst var orðiö hverj- ir myndu starfa hjá Mynd vor- um viö boðaðir á fund á ritstjórn Vikunnar, og ég man aö ég varð mjög hrifinn af aðbúnaöi starfs- fólksins þar. Enda er það reynsla min af Hilmari, að hann er einn af örfáum ef ekki eini framkvæmdastjóri blaðs hér á landi, sem lagt hefur sál sina i útgáfuna, án þess beint aö skipta sér af efni þess. Enda hef ég ekki fyrr eða siðar unnið með slikum framkvæmdastjóra hér á landi. Hann hafði mikiö til brunns að bera i þetta starf og þeir sem unnu með honum sakna hans. A þessum fundum á ritstjórn Vikunnar voru okkur m.a. sýnd- ar kvikmyndir um amerisk blöð, Washington Post og Christian Science Monitor hvernig þau voru unnin og skipulagið i kringum útgáfuna. Svona reyndi Hilmar að skapa áhuga hjá okkur og félagsanda i hópinn. Hins vegar verð ég að viðurkenna að ég hafði aldrei neitt dálæti á þessu stóra broti Myndar, og haföi raunar orð á þvi, að betra hefði verið að taka mið af BT hinu danska. En stóra brotið varð ofan á. Prentfræðilegur harm- leikur Biaðið dró mjóg dám af þýzka blaðinu Bild. Reyndar svo mjög, að hingað kom þýzkur útlitsteiknari og skipulagöi blaðið i útliti. Af þeim manni lærði ég mikið. Þar sá maður hvers viröi góður útlitsteiknari er, ef hann vinnur starf sitt af hugmyndaauðgi. Hann byrjaði á þvi til dæmis að gera skissu af forsiöunni strax og umræða hófst um næsta blað. Skipti sið- unni niður i „hólf” og siðan var efninu raðað i þau. Þetta gerði það að verkum að ef eitthvað skyndilega kom upp var ein- faldlega hægt að taka út eitt hólfið og setja aöra frétt i stað- inn. En ástæöan til þess að blaðið náði ekki almennilegri fótfestu var að minu viti prentfræðilegur harmleikur. Hilmar ætlaði að steypa saman tveim prentvél- um i eina. Gamalli vél frá Þjóð- viljanum og annarri sem Visir haföi verið prentaður i hjá Fé- lagsprentsmiðjunni. Þessi vél var staðsett i Félagsprent- smiöjunni i Ingólfsstrætinu, þar sem nú er gardinuverzlun, og satt að segja náðist aldrei al- mennileg prentun úr henni. Til dæmis átti að hafa forsiðuhaus- inn rauðan en það tókst aldrei. Sigurjón Jóhannsson með fyrsta tölublað Myndar I höndunum <Mynd: GEK) Eins var oft og iðulega ekki hægt að lesa hluta af blaöinu af þvi að áferðin var svo misjöfn. Bankarnir lokuðu Hins vegar tókst umbrotið vel og það var skemmtilegt að vinna með strákunum i Stein- dórsprenti, þar sem blaöið var brotið um. Þar var mikill hugur i mannskapnum að gera sem allra bezta hluti, en þvi miður eyðilagðist þaö i prentuninni. Útlitið vann þannig á móti okk- ur. önnur ástæða fyrir þvi hve illa fór var lika það, að það geröist blátt áfram ekkert sem heitið gat þennan rúma mánuð sem blaðið kom út. Þess vegna fengum við blaðamennirnir litið tækifæri til að sýna hvað við raunverulega hefðum getað, ef.... En það sem ef til vill gerði út- slagið var sú staðreynd að Hilmar fékk ekki nægilegt láns- fé i bönkum. Við vorum alltaf dálitið hissa á þvi hve hann var djarfur og hann haföi sagt okkur að hann gæti tapað i eitt ár. En hann fékk ekki að nota peninga Vikunnar eins og hann hafði hugsað sér, og þar sem hann hafði engin veð fyrir lánum, lok- uðu bankarnir á hann. Þar með var blaðið dauðadæmt. Þá fór pressan á mikið fylliri En endalokin komu yfir okkur eins og reiðarslag. Enginn fyr- irvari. Siðasta daginn keyptum við nokkra brúsa af sénever og heldum fund, þar sem við rædd- um okkar mál. Þar ákváðu langflestir okkar, að þessi timi hjá Mynd hefði verið hinn FisM*e« 28. itft. 195’ Siðasta hlað okhar- MYHD hætlir að homaáí prf'.r. (>k»* — iKv rk>xk>« — B* iKím mti. lyltír «4 Íími <c (Vf M*rK< fcrtar WMÖ |»í. •* Imn i <-*x X* W-M !r<: vMtr.ltíitit'. w M r.i tpottn bf rfJif 4«Uxi:>ll «<*> *í WW*: eM.ii; <.» «*>: o-Orrhy.m-A & »et *« <WIU* »>«: r>k»<«iA <* ira* *(.«*> HMU>t**r»í<tx» !*tU ItrA ttlt t*vV>w ' r _ír .. ' h'i SMt <C m <8 firyvytaxrnr..,. »>. vi* x>*v:te» tn »» few»< s tAM«it'.ut<. Tveirfcomö > >UAt, i<-n0er „<■*»■ MrKXi Ul&us œuxt. IrMw* h'- ti l>t* «•« kU>1,j. f»U "Uimmtttœ œífta- /jl l §1 ■ 2 m m —tUr!t. «>«*•>.•* rU k»>( ( 'J'tífZiU' ***** ** M' »**» S-rrtM ktnetot Hr< Mt »*it i***» i « ht4f» !»I ,Ug. Ít« »8 jm Url* -rtr ir r. IA >». « *< »>}-,<>, íl.'jÆí U< **>-£>: *<ar(v<»,»x k /h- ) hx4l frr** t:i ríut RÁDHEBRA m stm Á TÍ WM4í KíiSisásísr 21. >(«it I9S2 Ssitsíldin og illa út íeikin ■». sy. >r»ífi Fyrsta skip frá E. í. í Brimsey Eg fann hann laveryi *K**g*iœtaM*^giiK8*ssMt**a*tnnKUum Hgíg þjóðveginum MV/VO birtir Stjömuspá hrjár rayndasögur smásögu og jBezta síldarsumar ||JÍ1 ; . | i sögu landsins! Þegar nýtt dagblað fæddist — og dó! Þau eru ekki mörg dagblöðin sem litið hafa dagsins Ijós hér á landi síðustu ára- tugina. Eftir síðari heimsstyrjöldina man sá sem þetta skrifar ekki eftir nema tveimur. Hið fyrra fór af stað með látum haustið 1962/ markaði sin spor og fór á hausinn. Siðara blaðið er svo Dagblaðið sem lifir enn eftir tveggja ára útgáfu og allt bendir til að það hafi þegar náð þeirri fótfestu sem til þarf að lifa. En Mynd varð gjaldþrota. Eflaust eru margir búnir að gleyma þessu blaði/ enda lifði þaðekki nema rúman mánuð. En þetta var sérstætt blað og merkileg nýjung á islenzkum blaðamarkaði. Þar var i fyrsta skipti tekin upp afgerandi myndanotkun iblaðihérá landi enda fyrirmyndin þýzkt Sorinaer-blað/ Bild Zeitunq. Þaðan kom meira að segja maður til að leggja linurnar í útliti og vinnubrögðum. Ritstjóri þessa blaðs var Björn Jóhannsson, sem nú er fréttastjóri Morgunblaðs- ins, en fréttastjóri þess var Högni Torfason núverandi varaforseti Skáksambands- ins. Framkvæmdastjóri þess og útgefandi var Hilmar Kristjánsson sem var býsna viðriðinn blaðaútgáf u hér á landi á sínum tima, en gefur nú út bækur í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku en þangað fór hann skömmu eftir að Myndarævintýrinu lauk. Til þessaðsegja lesendum Alþýðublaðsins frá þessu stutta útgáfuævintýri fengum við tvo starfsmenn Myndar, þá Sigurjón Jóhannsson blaðamann, sem nú starfar hjá Vikunni, og Hallgrim Tryggvason útlitsteiknara, sem starfar hjá Tímanum. — hm skemmtilegasti og engin ástæöa til að súta hann. Þvi skyldum við einungis krefjast launa fyrir þann tima sem við raunveru- iega unnum við blaðið, en láta uppsagnarfrest og þess háttar lagaleg atriði liggja á milli Laugardagur 18. ágúst 1882 BWfl t. árj;. - t. tW. - Vérðs ;; Ue. rtoUrfdð :l**1 hluta. Siðan fórum við á klúbb- fund Blaðamannafélagsins i turnherberginu á Hótel Borg og pressan fór á mikið fylliri þetta föstudagskvöld. Þegar á heildina er litið er þetta timabil hjá Mynd einhver ilii ,, 1 w OllAlt d.tj;l»lítA krtnur u« «t í fyrsta Hiíiptt á íslamli. Hvttrki MtjórnmúlaHokkar rtó hagsmmtíisamfök Imfa ráð í lirml! súr, Ix*ks r*r borgaranum fiilikomloga tryxgður «|tvin|t»Aur, írjáls fréttaflutÐÍnjjur. MVNI> mm lnra íram r-ða H styðja j»aa ntál, wim rilst j<'m> * blaðftitift t«iiur ti! framíara ■ eða réttl#*tís. Mkófianir hlafis- 2 íns eru á ábyrgfi ritst jörnar- ínoar eimwtr. || IU-.\í>íí> ojh» kujijikustir nfi VB j>jóin» hagKHiunnm Jt>si>n4a. flytja mikið af fróttum oj> M «»ðrri efni i nittHn, saman- m {»j>">l*I*nóii fnrmi á fáum síð M um. i‘aj»p1rsmagn eA.i sióti ijiildi er ekkert aðntatriði. M AHh.K/Í.A vrrftnr l«.Kfi á að 2 scgý.i lrá fólki. lífi |»-ss slarfi, í iifamii niáli, frenmr * cu í þurru slíýrslufomri. M TIIAiXNGUn líLifislns íclsl i nalnl |m*ss — afi br.*Kfia Ujip M rn.tnil s»f iiriiiu Irá dr-qí til « ilajrs án tillítH fj| |h>.ss, M hvrrnÍR, hún lítur út. msmmmmammmm&massm í xjýi--1:<iíMs. Íric.iiýH Jcoaxt l í kifl, |e 'W1A:< y.- ltir hnyh.i. Stnr.'lnw !<<á:. '<i >s;rlUti <Ji<írm> !ijúku verkirm. MVNt)\þjófiUfctWOnu U»wv*i fk\sS\\>"r *•'*» : ÍUiykþiXÍU, 18 k<4 rromhwndir ..«■............................. »6n,rtwi ,j,u bafnar vifi «>Jm, ;»>>t nm tnaltfi! íují»it \a.ri. bfaut í K.yjunt. I*fítai f'íng'<Jlu»tun i Kyjuml T: . , maunvlrki mun Urn>fu! *><»«» kkumm vabfifi tbá-í *’'i*Ji I a. »n. k. 25 mílli. krón»!unurn ; • •.:.■>«:•»? •»» - i «*? .... ' ; kaicli tekur áratugí nðiátlar. 50« tsirþcgnr IT »' • tím . | 14% kuupha'kkun t**«l»t* » í i}iit'>ci>s<s, *3 sS>->.";»; !"s;«íí«> (>í «;) . «»»..<>,ffsio ,« £ f<yy í sii.fi f- þ,-* ?«•>*% ft feayt- ■ yrX'.yls, Ir.íl. ió í! >W«-a iii r>% ■ s.<■■:<•, »>*■. <■■■'». <1*2viíifWí. 3»! l'fiXX i»<f tít'y.S Sy.-lr ,!<>%- :"-joy.gyf> hf.li. !»»»«> ot rtimr ú |té« ******* **.*!« «dr»*iM »■♦*,* UUsktin, ♦tj*S‘»»«<>«****- y |i,«u rflslir *id <i|. jjí-ftt****** rflsíjKj*-,, fSiXltlf ***** n»i« *»!«*>*<>- bezti skóli sem ég hef fengið i blaðamennsku og ég sé sannar- lega ekki eftir þessum tima. Mér finnst raunar að það hafi markað sin spor i islenzka blaðamennsku, sérstaklega varðandi útlit eða hönnun. Hallgrímur Tryggvason, útlitsteiknari Myndar: Ómetanleg- ur tími ... .... ... Í3<J id fjSiiifj .11 I riSfaffí. i a »JJ<1 <>K: s:í oKnam wy.Se. H<i : : f uo'oitsÍT tif IojiViiU ftö vmoJá ! UttáfoSj;., v*‘> t* . Ift Ugnrxt Vr.óxuUtlw ■ fe.r<U«.1 > ficykfrvO;. — Bjössi Jóhanns fékk mig út í þetta. Talaði við mig þegar blaðið var i undirbúningi og ég slótil. Þá var ég að visu búinn að fá loforð um skólavist í London School of Print- ing, en ákvað að láta námið biða. Blaðavinnan hafði ákveðinn sjarma í minum huga og mig lang- aði til að reyna hana, sagði Hallgrimur Tryggvason prentari í samtali við blaðið i gær. Hallgrímur var útlits- teiknari Myndar þann tíma sem hún kom út og átti sinn þátt í að skapa henni það sérstæða og ný- tízkulega útlit sem hún óneitanlega bar. — í heildina tapaöi ég efna- hagslega á þessu ævintýri, segir Hallgrimur, — en ég sé þó ekki eftir þessum tima, hann var ómetanlegur. Þarna lærði maö- ur mikið sem ekki gleymist, auk þess sem samstarfsmennirnir voru upp til hópa ágætismenn, sem gott er að hafa kynnzt. Sá sem markaði heildarlínuna i útliti blaðsins var þýzkur maö- ur frá Bild i Vestur-Þýzkalandi. — Hann lagði linuna .og eftir að hann fór út aftur, fengum við Bild alltaf sent og gátum farið eftir þvi. Við vorum þó ekki bara þiggjendur i þessu sam- starfi, þvi ég minnist þess að Bild tók upp nokkur umbrots- atriði eftir Mynd, en við sendum Mynd einmitt alltaf út. Ýmsar nýjungar i blaðaum- brotivoru teknar upp á ritstjórn Myndar. — Ég hafði til dæmis sem útlitsleikari leyfi til að segja blaðamönnunum hvað þeir ættu að skrifa mikið, 14 lln- ur, 30 linur eða hvað það nú var. Þeir fengu einfaldlega ákveöiö pláss til aö skrifa i um ákveöið efni og þaö varð að passa i plássið. Þeir sögðu lika blaða- mennirnir að þetta hefði verið góður skóli. Þetta mun reyndar hafa verið i fyrsta skipti sem sá háttur var upp tekinn hér á landi, að gera nákvæma vinnu- teikningu af hverri síðu dag- blaös. Aður var þetta meira og minna brotið um eftir hendinni. WEmmÉ wt Hallgrimur starfar nú á auglýsingadeild Timans og þessi mynd er tekin af honum þar. (Mynd: ATA) Prentað í skrapatóli Teikniseriur voru teknar upp i nokkuð rikum mæli i Mynd og til dæmis kom þar fram á sjónar- sviðið i fyrsta skipti hér á landi Andy Cap hinn brezki, sem hér hlaut nafnið Siggi sixpensari. Og raunar var þaö ég sem skýrði hann þvi nafni. Helzta vandamálið sem við var að glima i sambandi við út- gáfu Myndar var prentverkið. Prentvélin var skrapatól sem gekk með höppum og glöppum, enda varð árangurinn eftir þvi. Það var sagt, að sápusala heföi aukiztum allan helming eftir að blaðið byrjaöi að koma út, — menn urðu svo grútskitugir að lesa þetta. Ég minnist þess til dæmis að fyrsta tölublaðið sem fór á göt- una hafði verið i prentun allan daginn og langt fram á nóttina áöur en það kom út. Svo átti aö vera hægt að prenta blaöið i tveimur litum, en einhvern veg- inn tókst það aldrei. Eins fór þaö eftir prentvélinni hvort blaðið kom út sem morgunblaö, dagblað eöa kvöldblað. Fór eftir töfum. Borgaö i fimmköllum Peningamálin hjá fyrirtækinu voru svona og svona. Ég man að einu sinni fékk ég útborgað i fimm krónu seölum. Ég var með tvö þúsund krónur á viku, sem þótti gott á þessum árum, þannig að þessi fimmkallabunki varð býsna þykkur. Enda fór það svo, að ég ætlaði i Klúbbinn þetta kvöld, og þá neituðu dyra- veröirnir að hleypa mér inn. Sögöu að ég væri með flösku i vasanum. Þeir skipt reyndar um skoðun, þegar ég dró pen- ingabúntiö upp úr vasanum.Ég fékk að fara inn. Skemmtileg myndanotk- un Ég held að þaö sem vakti mesta athygli á blaðinu hafi verið óvenjúleg myndanotkun. Bæði var ljósmyndarinn frábær, Kristján Magnússon, og eins var svo húmorisk notkun mynd- anna óalgeng. Ég get nefnt tvö dæmi um það, frá heimsókn Ben Gurions hingað til lands. Þegar þeir höfðu heilsast á flugvellin- Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.