Alþýðublaðið - 26.08.1977, Qupperneq 8
8 FRA MORGNI..
Föstudagur 26. ágúst 1977 biaSSö1'
HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ
Elliheimili-sláturhús
Heyrt: Byggðastefnu-
þátturinn var i gangi i
sjónvarpinu fyrir viku
siða*: og öldruð kona
hlýddi á með mikilli
andakt allt þar til Al-
bert Guðmundsson
kvartaði yfir þvi að
sláturhús viða um land
væru styrkt af byggða-
sjóði á meðan ekki
fengist eyrir i Borgar-
spitalann, þá sló sú
gamla á lær sér og and-
varpaði: „Hjálpi oss nú
allir heilagir, telur nú
hann Albert minn þetta
sambærilegt.”
☆
Mannsbarn
Gylfi Paisson. simi: bo
/Mannsbarn óskast
á lögfræðiskrifstofu i miðbænum til sima-
vörslu og annarra léttra skrifstofustarfa. ,
Tilboð merkt: ,,M — 4260", leggist inn ay
Vskrifstofu Morgunblaðsins fy*ÍL
september n.k.
Allt frá þvi settar
voru reglur sem bönn-
uðu kyngreiningu i
starfsauglýsingum
hafa auglýsendur tekið
upp á alls kyns undar-
legum tiltækjum til að
koma orðsendingum
sinum á framfæri. Á
meðfylgjandi úrklippu
sem birtist i einu blað-
anna i gær, má sjá
heldur álappalega út-
gáfu.
☆
FÝLAN ÆTLAR KEFLVIK-
INGA LIFANDIAÐ DREPA
r „Það eru allír að Koíast upp á
þessu," saKðl Erna SlKurbor«x-
döttir. Iláalciti 28 i Koflavlk. i
viðtali við DB »k átti þar við
hina moKnu fýlu som lcKKur
ýfir Koflavlkurbæ þoKar brætt
er I Fiskiðjunnl. „Við erum al-
veg að kafna, ckki er hæRt að
hafa börnin utan dyra þvl þá
- úldin
loðnulykt
affatnaðii
börnin æla
fara *þau að æla. Föt
anga af bræöslulyktim
in öll.“ hélt Erna ifrat
Ja, slæmt er þad maður
Það er greinilega
ekkert sældarlif að búa
i Keflavik um þessar
mundir. Fiskiðjan þar
er rekin á undanþágum
frá Heilbrigðisráðu-
neytinu og upp um
stromp fyrirtækisins
gusast nú lofttegundir
af öllum sortum. Eitt
er þó sem þeim er öll-
um sammerkt og það
er fýlan. Og ef marka
má orð einhverrar
sómakonu sem Visir
ræðir við þar i Vikinni i
fyrradag er hreinlega
að verða ólift á staðn-
um.
Ja svona má þetta
ekki ganga öllu lengur.
Þetta verður bráðum
svo slæmt að fólk úr
öðrum bæjarfélögum
kemur sér undan þvi
að fá Keflvíkinga I
heimsókn.
Weyöarsímar | - (Flohhss«arflö
Slökkviliö
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfirði — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn. I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsu^sda
■j
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud.
föstud. ef ekki næst i heimilis-
lækni, sími 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild BorgarspUalans. Simi
81200:Siminn er opinn allan sólar-
hringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 21230.
| Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
#
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og hclgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopið öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Ymislegt
Arbæjarsafn
Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til
ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif-.
stofan er opin kl. 8.30—16, simi
84412 kl. 9 —10. Leið 10 frá
Hlemmi.
Aðstandendur drykkjufólks.
Reykjavlk fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
daga. Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
Kjarvalstaðir.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardag og
sunnudag frá kl. 14-22. En aðra
daga frá kl. 16-22.
Lokað á mánudögum aðgangur
og sýningaskrá ókeypis.
Tæknibókasafnið
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
SÍMAR. 11798 oc 19533.
Föstudagur 26.8. kl. 20.00
Þórsmörk, gist i sæluhúsinu.
Landmannalaugar, gist í sælu-
húsinu.
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
FUJ i Hafnarfirði
Skrifstofa FUJ I Hafnarfiröi verþur framvegis opin i Al-'
þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7.
Hafnarfjörður
Bæjarfulltrúar Alþýðúflokksins Kjartan Jóhannsson og
. Guðriður Eliasdóttir eru til viðtals i Alþýöuhúsinu á
fimmtudögum milli kl. 6-7.
Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al-
þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og
Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt
flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta hið allra fyrsta.
Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar
voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Með-
mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýðuflokknum 18
ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með
framboði”.
Höldum féla’gsréttindum okkar — greiðum árgjöldin.
Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al-
þýðuhúsinu, 2. hæð.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur.
F.U.J. Keflavik.
Skrifstofa FUJ I Keflavik verður framvegis opin að
Klapparstig 5. 2. hæð á miðvikudögum frá kl. 8-10.
Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs I Reykjaneskjördæmi
um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Alþingis-
kosningar og mun prófkjörið fara fram hinn 8. og 9. októ-
ber næstkomandi. Kjósa ber I prófkjörinu um tvö efstu
sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins.
Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis,
og hafa meðmæli minnst 50 flokksbundinna og atkvæöis-
bærra Alþýðuflokksmanna I kjördæminu. Tilkynningar
um framboð skulu sendast formanni kjördæmisráðs
Hrafnkeli Áskelssyni, Miðvangi 5,Hafnarfirði, og verða
þær að hafa borizt honum eða verið póstlagðar til hans
fyrir 10. sept^mber næstkomandi og veitir hann jafnframt
allar nánari upplýsingar.
F.h. kjördæmisráðsins i Reykjaneskjördæmi
Hrafnkell Askelsson
Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik heldur
fund fimmtudagnn 1. september kl. 20.30. Fundurinn
verður haldinn i Iðnó, uppi.
Dagskrá:
1. Prófkjörsmál. Kosning Kjörstjórnar.
2. önnur mál.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.
Hveravellir-Kerlingarfjöll, sið-
asta ferðin i sumar, gist f Kerl-
ingarfjöllum og Hveravöllum.
Hitardalur-Smjörhnú kar-Trölla-
kirkja,gist i tjöldum.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni.
Sunnudagur 28.8. kl. 09.30
Stokkseyri farið i sölvaf jöru.
Baugstaðabúið, gamalt rjómabú
skoðað. Leiðbeinandi: Anna Guð-
mundsdóttir, húsmæðrakennari.
Sunnudagur kl. 13.00
18. Esjugangan. Gengið á Ker-
hólakamb (851 m). Farið frá
melnum austan við Esjuberg.
Skráningargjald kr. 100. Bill fer
frá Umferðamiðstöðinni. Verð kr.
800 gr. v/bilinn.
Munið Ferðabókina og Fjallabók-
ina.
Ferðafélag islands.
Laus staða
Dósentsstaða i lögfræði við lagadeild Háskóla Islands er
laus til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit-
smiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, og skulu
þær sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
Menntamálaráðuneytið,
23. ágúst 1977.
Teppi
Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan-
ir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita við hjá okkur.
ffl
Reykjavíkurvegi 60
Hafnarfiröi, simi 53636