Alþýðublaðið - 26.08.1977, Blaðsíða 10
10
hostudagur 26. ágúst 1977
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn aila daga vikunnar.
HÓTEL SAGA
Grilliö opiö alla daga. Mtmisbar og Astrabar, opiö alla
daga nema miövikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS GAFÉ
viö II verfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hallgrímur 7
um, Olafur Thors og Ben Gur-
ion, settust þeir inn i bil sem ók
þeim til Reykjavikur. Allir ljós-
myndararnir sliðruöu vélar sin-
ar nema Kristján. Hann tók
mynd af þeim aftanfrá inn um
afturgluggann á bilnum. Það
var flott mynd, tvær biðukollur i
bilglugga. Eins tók Kristján af
þeim mynd saman og var settur
texti inn i ljósmyndina þar sem
ólafur var látinn segja viö Ben
Gúrion: „Þetta likar mér, —
meö sjálfstætt hár eins og ég!”
Herleg kveðjuathöfn
Þegar ljóst var að Mynd yröi
gjaldþrota og ákveðiö aö hætta
útgáfunni, kom Högni Torfason,
sem var fréttastjóri blaðsins,
meö fjóra eða fimm potta af
séniver og við héldum eina her-
lega kveðjuathöfn þegar búið
var aö vinna siðasta blaðið.
Talningin 12
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Volkswageneígendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok —
Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Sktptum^- —-
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25.Simar 19099 og 20988.
Frá Upptökuheimili rikisins:
Við viljum kynnast fólki
nefndar til að nánast hver sem
ætti jörð gæti tekiö stofnlán, svo
framarlega, sem Búnaðarbank-
inn viðurkenndi umsóknina.
Þetta taldi Arni vissulega vera
til óhægðar fyrir þá sem ættu
allt sitt undir landbúnaðinum og
lifðu af honum eingöngu.
Þó kvaö hann ekki gilda hið
sama um alla sjóði t.d. gætu
bændur ekki fengiö lán sem
væru fjármögnuð af lifeyris-
sjóöi bænda, nema þeir væru
félagar i honum.
Þannig að það eru, eða öllu
heldur eiga að vera vissar
hömlur á þessu, en hvort þær
eru nægilega virkar skal ég ekki
svara.
Mitt álit er, að það eigi aö tak-
marka þessi lán við þær jaröir
sem hafa möguleika til bú-
rekstrar, og það eru auðvitað
ráðunautarnir, sem meta það.
Þaö á ekki að vera að lána til
t.d. jarða, þar sem ræktunar-
möguleikar eru litlir sem engir,
enda hefur verið reynt aö koma
i veg fyrir slikt, sagði Arni
Jónasson.
sem vill styðja aðstöðulitla unglinga i lif-
inu, t.d. með húsnæðishjálp, með félags-
skap (tilsjónarmaður) eða á annan hátt
sem unglingunum kemur til góða.
Ef þið hafið ekki aðstöðu til þessa fyrr en
einhverntima seinnaþá viljum við samt fá
að kynnast ykkur, þvi þörfin er alltaf fyrir
hendi. Það skiptir ekki máli, hvar þið búið
eða hvað þið eruð gömul, ef þið hafið
áhuga þá er siminn hjá okkur 91-42900
Hringið! (Geymið auglýsinguna).
Prófkjör vegna
borgarstjórnarkosningar
Stjórn fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélag-
anna i Reykjavik hefur ákveðið að efna til
prófkjörs til undirbúnings framboði
Alþýðuflokksins við borgarstjórnar-
kosningar i Reykjavik 1978. Prófkjör fer
fram, 1. og 2. október 1977.
Kosið verður um tvö efstu sæti væntan-
legs framboðslista.
Framboðsfrestur er til 7. september n.k.
Frambjóðendur skulu hafa meðmæli 50
flokksbundinna Alþýðuflokksmanna i
Reykjavik. Framboð skulu send formanni
fulltrúaráðsins i Reykjavik, Björgvin
Guðmundssyni Hlyngerði 1, eða ritara
fuíltrúaráðsins, Skildi Þorgrimssyni,
Skriðustekk 7.
Stjórn fulltrúaráðs
Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavík
Rádstefna
um vestræna
samvinnu
sett í dag
í Reykjavík
I dag verður sett hér I Reykja-
vik 23. ársþing „Atlantic Treaty
Association”, sem Samtök um
vestræna samvinnu eiga aðild að.
Þingið hefst með sérstökum
fundi þar sem m.a. flytja ræður,
Guðmundur H. Garðarsson, for-
maður Samtaka um vestræna
samvinnu, Geir Hallgrimsson
forsætisráðherra, dr. Joseph
Luns, framkvæmdastjóri At-
lantshafsbandalagsins, Einar
Agústsson utanrikisráðherra.
Þinginu lýkur á mánudag, en á
þriðjudag verður haldið nám-
skeið á vegum Varðbergs fyrir
unga stjórnmálamenn, sem þing-
ið sækja.
&
SKIPAUTGCRB KIKISINS
M/S Baldur
fcr frá Reykjavfk þriðju-
daginn 30. þ.m. til Breiða-
fjarðarhafna. Vörumóttaka:
mánudag og til hádegis á
þriðjudag.
M/S Esja
fer frá Reykjavik fimmtudag-
inn 1. september vestur um
land í hringferö.
Vörumóttaka: föstudag,
mánudag og þriðjudag tíl
Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjaröar, ölafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsavfk-
ur, Raufarhafnar, Þórshafnar
Vopnafjarðar.
Málinu 3
sáttafundar með deiluaðilum,
þar sem Torfi Hjartarson væri
rétt nýkominn til starfa aftur.
Verkbann það sem Reykja-
vikurborg hafði boðað til tók
gildi i gær, en að öðru leyti var
allt tiðindalaust. Sagði Gunnar
að nokkuð margir verkfræöing-
anna, sem væru i verkbanni
hefðu mætt á vinnustaö i gær-
morgun, en það hefði ekki verið
amast við þvi, og ekki verið
gerðar tilraunir til að ganga i
störf þeirra.
Áðurboðað verkfall verkfræð-
inganna hefst svo i dag, en það
er sem kunnugt er, svar þeirra
við verkbanni borgarinnarrJSS
Lögtaks úrs ku rður
Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurð-
ast hérmeð lögtak fyrir útsvörum og að-
stöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar,
álögðum 1977, sem gjaldfallin eru sam-
kvæmt D. lið 29. gr og 39 gr. laga nr. 8,
1972. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum
frá birtingu úrskurðar þessa til trygging-
ar ofangreindum gjöldum, á kostnað
gjaldanda en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópa-
vogs, nema full skil hafi verið gerð.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
24. ágúst 1977.
Atvinna
Fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir starfs-
krafti i skamman tima til skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn-
ir merktar ,, September”, sendist blaðinu
sem fyrst.
Umferðarskólinn í Kópavogi
Umferðarfræðsla
fyrir 5 og 6 ára
börn verður í Kópavogi
dagana
29. til 31. ágúst
Auk beinnar kennslu fá börnin verkefni til
úrlausnar, brúðuleikhús og kvikmyndir.
Hvor aldurshópur þarf að koma tvisvar.
Blörnin komi i Kársnesskóla mánudaginn
29. ágúst
5 ára börn kl. 9.30 og kl. 14.
fi ára börn kl. 11 og kl. 16
I Kópavogsskóia þriðjudaginn 30. ágúst
5 ára börn kl. 9.30 og kl. 14
« ára börn kl. 11 og kl. 16
I Digranesskóla miðvikudaginn 30. ágúst
5 ára börn kl. 9.30 og kl. 14
6 ára börn kl. 11 og kl. 16.
Umferðarráð. Lögreglan i Kópavogi.
Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna
í Reykjavík
Fundur
Verður haldinn fimmtudaginn 1. septem-
ber kl. 20.30 i Iðnó uppi.
Dagskrá:
1. Prófkjörs mál. Kosning kjörstjórnar.
2. önnur mál.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.