Alþýðublaðið - 26.08.1977, Side 11
11
Föstudagur 26. ágúst 1977
Bíóin/í-eMchusin
*3 1-89-36
Ofsinn við hvítu línuna
J’latLAbouO
^ -‘Houscj
WHQEJM
FEVER
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk sakamálamynd i lit-
um.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
Aðalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum
>
pKðUBÍ
3«'ml 27/VO-HM
Leigjandinn
APARTMENT FOR RENT Quiet bldg. Furnished. 2 rooms. Previous tenant committed suicide.
1
Hrollvekja frá snillingnum
Roman Polanski, sem bæði er
leikstjóri og leikur aðalhlutverkið
og hefur samið handritið ásamt
Gerard Brach.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Roman Polanski,
Isabelie Adjani, Shelly Winters.
Bönnuð börnum
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stmi 11475
ELVIS
4/ti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
—* ----- -
Sími50249
Froskmaður í fjársjóðs-
leit
Easy come — Easy go
Bráðsmellin amerisk söngva og
ævintýra mynd
Aðalhlutverk hinn dáði
Elvis Presley
Sýnd kl. 9.
*S 16-444.
Maður til taks
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ensk gamanmynd i litum um
sama efni og samnefndir sjón-
varpsþættir, sem hafa verið
mjög svo vinsælir, og með sömu
leikurum:
Richard O’Sullivan
Paula 'Wilcox
Sally Thomsett
Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11.
LAUGARÁS
B I O
Sími32075
Gable og Lombard
Theyhadmore
than love-
theyhad fun.
Ný bandarisk mynd, er segir frá
lifi og starfi einhverra vinsælustu
kvikmyndaleikara fyrr og siðar
— þeirra Clark Gable og Cofole
Lombard. Islenrkur texti. Leik-
stjóri: Sidney J. Furie.
Aðalhlutverk: James Brolin,
Jill Clayburgh, Allen Garfield og
Red Buttons.
Sýnd kl. 10
Hækkað verð.
Sting
Endursýnum I nokkra daga þessa
frábæru mynd með PauiNewman
og
Robert Redford
i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
1 Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐI KROSS ISLANDS
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd, sem
geristá bannárunum i Bandarikj-
unum og segir frá þrem létt-
lyndum smyglurum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
TONABfÓ
*& 3-11-82
HÖFÐINGI EYJANNA
L CHARLTON HESTON
i,AWAi.TER mihisch PH0tt«»N "MASTER OF THEISLANDS”
S CKAPUN. JOHN PHILLIP L« SUKO. TiSACHEN „«»■ ALEC McöWK.-,
Höfðingi eyjanna
Master of the islands
Spennandi bandarisk mynd, sem
gerist á Hawaii eyjum.
Leikstjóri: Tom Gries.
Aðalhlutverk: Chárlton Heston,
Geraldine Chaplin, John Pholip
Law.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Auc^sendur!
AUGLYSINGASIMI
BLADSINS ER
14906
Sjukrahótel RauAe kroasinm
eru a Akureyri
og i Reykjavik.
RAUOI KROSS ISLANDS
Ævintýrin
enn!
Þjátiu hundraðshlutar!
Varla verður annað sagt en að
það séu athyglisverðar upp-
lýsingar, sem fram eru komnar
um verðandi framhald á námi
þeirra, sem luku s.n. grunn-
skólaprófi og gagnfræðaprófi á
liðnu vorui.
Þetta eru dapurlegar upp-
skeruhorfur eftir alla þá til-
burði, sem menntayfirvöldin
hafa verið að bauka við á
undanförnum árum. Nóg um
það, að sinni.
Það er upplýst jafnframt, að
aldrei hafi skortur á kennurum
verið jafn stórbrotinn og geig-
vænlegur sem nú.
Meira að segja Reykjvikingar
eru nú i áður óþekktu hraki með
kennara, hvað þá fámenn
fræðsluhéröð úti á landi.
Umræður kennara hafa eink-
um runnið i þeim farvegi, að lé-
leg launakjör eigi meginsök á
þvi, hve fáir kennarar vilji
leggja fyrir sig kennslustörf að
námi loknu.
Engin ástæða er til að draga
það i efa, að bág laun eigi hér
stóran þátt. Hitt er jafn fráleitt
að láta sér sjást yfir aðstöðu-
leysið, sem þrúgar fjölmarga
skóla landsbyggðarinnar.
A þessum timum, þegar fitjað
er upp á margskonar nýjungum
— lífvænlegum eða ekki — ligg-
ur það i hlutarins eðli, að kenn-
aralærða, sem eiga einhverja
aðra Urkosti, fýsir ekki að berj-
ast með kritina eina að vopni og
einhverjar töflumyndir, þegar
útskýra þarf fyrir nemendum
einhver viðfangsefni. Þá má og
heldur ekki gleyma miðlungi
hentugum húsakosti, sem viða
er aðeins fyrir hendi.
Loks býður i grun, að þrátt
fyrir hamslausan áróður fyrir
hinum nýju kennsluháttum, ef-
ist fleiri en uppi láta um gagn-
semi þeirra.
Niðurstaðan frá i vor hvetur
ekki til bjartsýni á árangur, þó
reynt sé að flokka hann undir
byrjunarörðugleika!
Menn skyldu hugleiða, þegar
þeir kenna lágum launum um
ófýsi til kennarastarfa, að þau
eru þó ekki nema hluti af vand-
anum. Það vakir i brjósti hvers
einasta manns, að starf hans
beri árangur. Það heilbrigður
metnaður, sem enginn skyldi
leyfa sér að vanmeta.
Menn berjast ekki við tröll —
sizt tröll fávisi og vankunnáttu
— með tvær hendur tómar. En
athugum fleiri hliðar.
Sennilega er óhætt að full-
yrða, að skólar höfuðborgar-
svæðisins séu yfirleitt betur
búnir að tækjum og annarri að-
stöðu en tiðkast viða i dreifbýli.
Samt er nú Reykjavik i
kennaraskorti!
Ernokkur furða þótt mönnum
detti i hug, að hugsandi mönn-
um, sem lagt hafa kennaranám
fyrir sig, dámi ekki meir en svo
sú framtíðarsýn, sem við blas-
ir?
Tilraunahringl — allt eins
ferðalag án fyrirheits — er ekki
hvetjandi i þeim efnum. Þegar
svo uppskeran frá i vor er at-
huguð, bætir það sannarlega
ekki úr skák.
Eru nemendur raun-
særri en kennarar?
Látum það nú vera gott og
blessað.að kennararberi lágum
launum við, til þess aö réttlæta
ófýsi sina til kennslustarfa.
Lágu launin eru ómótmælanleg
' staðreynd, og hér kann einnig i
j að fléttast liður i baráttunni fyr-
Oddur A. Sigurjónsson
irlifvænlegri kjörum. Það kann
að vera mannlegt og i alla staði
eðlilegt.
En þegar við litum á hina
hliðina — sem að nemendum
snýr — er það fráleitt, að ófýsi
þeirra til að sækja framhalds-
nám sé sprottið af lágum kenn-
aralaunum!
Allur landslýður veit, eða ætti
að vita, að niðurstaðan frá i vor
af árangri grunnskólanáms, var
einmitt sú, að um 30% (riflega
þó) komust ekki brotalaust
áfram, þó fyrir lægju hátiðlegar
yfirlýsingar um, að enginn félli
á þvi prófi.
Þegar tölurnar eru athugaðar
koma þær merkilega heim og
saman við einmitt þá tölu nem-
enda, sem nú snýr baki við
framhaldsnámi.
Vitaskuld getur ýmislegt
fléttast inn i þá ákvörðun ungs
fólks, að hætta námi i bili, að
minnsta kosti.
En það væri algert vanmat á
raunsæi unglinga, að trúa þvi,
að ef þeir teldu framhaldsnám
hafa raunverulegt gildi, reyndu
þeirekkiað þrauka áfram, jafn-
vel þrátt fyrir námsleiða.
Miklu fleiri dæmi eru um, að
þeir, sem hentar ekki boknám
meira en svo, berjast áfram
þrátt fyrir allt, heldur en þeir
flýi af hólmi.
En þegar auðsætt tilgangs-
leysi blasir við, er öðru máli að
gegna.
Sem betur fer er sá hundraðs-
hluti talsvert hærri en tæp 70%,
sem gjarnan vill undirbúa
framtiðarverkefni sin með þvi
að auka við kunnáttu sina. Það
skyldu menn hafa i huga.
Og skólunum hefur verið ætl-
að það hlutverk, að starfa fyrir
nemendurna. Því játa allir, að
minnsta kosti með vörunum. En
varajátningar eru ekki nægi-
legar. Þar þarf meira til að
koma.
Fróðlegt er og einkar upplýs-
andi fyrir almenning, að heyra
það, að talsvert snar þáttur i
endurmenntun kennara eða
endurhæfingu, sé að dunda við
spil!
Hér liggur sennilega til
grundvallar eitthvert sálfræði-
og/eða félagsfræðiglundur, sem
nú þykir nauðsynlegt að fremja
i tima og ótima!
Sjálfcagt eru ýmsir kennarar,
sem taka þátt i þessu af misskil-
inni þægð, eða þvi að vilja ekki
fella á sig þann dóm, að þeir séu
„á eftir timanum, eða óhæfir til
að sinna sínum störfum ”. Sagan
um nýju fötin keisarans er
raunsönn enn i dag!
En sem betur fer virðist raun-
sæi nemenda vera þvi meiri að
þeirsnúa baki við „leikspilinu”.
Það var lika saklaust barn,
sem opnaði augu almennings i
æfintýrinu gamla!
Þetta mættu kennsluyfirvöld
hafa hugfast, meðan æðsta
stofnun kennaramenntunar
glímir við að sniða „klæði” úr
engu!
í HREINSKILNI SAGT
Plastos liT
Grensásvegi 7
Simi 32655.
«1
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FiSKUR
Breiðholti
Sillli 7 12IHI — .7 1201
Svefnbekkir á
verksm iðjuverði
Hlaiim.nn
Kcféatúnt 2 - Simi 15581
Reykiavík
5 ENOIBIL ASfOOIN Hf