Alþýðublaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 7
sssar Miðvikudagur 28. september 1977
7
Svo fær maOur aft vita sannieikann um sitt rétta eftli. Talvan telur Skapgerftarpróf i sýningarbásfélags isl. iftnrekenda vekur mikia athygli. Menn skrifa nafn sitt á biaft
upp tuttugu skapgerðareinkenni og meftal þeirra, sem blaðamaftur (eins og myndin sýnir) og sfftan greinir talva skapgerftareinkenni viftkomandi eftir skriftinni.
hefur voru þessi: Værukær, dreyminn, óöruggur, þóttafullur, svart-
sýnn, vanabundinn, ragur, hégómagjarn og latur.
A sýningunni gefst mönnum kostur á aft bragða ýmsar matartegundir. Hér má sjá kynningarbás Osta-
og Smjörsölunnar. í bakgrunni sést hvar Svavar Gests, kynnir á happdrætti sýningarinnar, gæftir sér á
osti og svaladrykk.
Athyglisverd sýningarstúka í Höllinni:
Skákborð úr marmara
meðal muna sem Idjufélagar gera í
frístundum og sýna
Sú sýningardeild sem vakti
einria mesta athygli Alþýðublaðs
manna, var á vegum Iðju, félags
verksmiðjufólks i Reykjavik. Þar
eru sýndir smiðisgripir sem um
20 félagar i Iðju hafa gert i fri-
stundum sinum, en Guðmundur
Guðni Guðmundsson hefur aðal-
lega staðið i þvi að safna þessum
hlutum saman til sýningarinnar.
Má þarna sjá marga snilldarvel
gerða gripi, m.a. útskorið baró-
met, listsaums ver, málverk,
bollastell úr leir, stól, málaðan
rekavið, að ógleymdu taflborði úr
marmara eftir Ólaf Þorbjörns-
son. Ólafur sá einnig um smiði
skákborðsins sem Fischer og
Spassky notuðu i sinni frægu við-
ureign i Reykjavik 1972, en það er
nú i eigu og umsjá Þjóðminja-
safnsins. Margt fleira mætti
nefna af góðum gripum eftir Iðju-
félaga i sýningarstúku félagsins i
Laugardalshöll og er óhætt að
minna sýningargesti á að láta
þennan hluta sýningarinnar ekki
fram hjá sér fara. — ARH
isSiaí
Gestir skoftuðu gripina meft athygli. A veggnum til vinstri má sjá listsaumsmynd.
Margt eigulegra muna er i deiid Iftju og má hér meftal annars sjá
skákborð úr marmara eftir Ólaf Þorbjörnsson.
í glerkistu eru eftirlikingar af orfi og ljá, strokk, mjólkurfötu og
gömlum sveitabæ. Einnig skartgripir úr isienzkum steinum og
margt fleira.