Alþýðublaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 8
8 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V__I__) Lesift: 1 Vestíirska fréttablaft- inu, aö lóftamál á ísafirði ger- ast nú býsna flókin. Þar þarf aft reisa ýmsar strfnanir á lóft Niftursuftuverksmiðjunnar h.f. á Torfnesi, og verftur leitaft eignarnámsheimildar á mannvirkjum hennar. Blaöift segir: „Svo sem lóftamál Menntaskóla, Heilsugæzlu- stöftvar og dvalarheimilis aldraftra horfa nil, má búast við að kostn. vift aft rýma um- ræddar lóftir verfti farinn aft nálgast 200 milljónir króna.og mun nú ýmsum finnast dýr þau mistök aft ákvefta þessum stofnunum ekki staft i Fjarft- arsvæftinu i byrjun og láta mannvirkin á umræddu svæfti renna sittskeið á enda i frifti”. ☆ Tekift eftir: Aö fjöldi Fram- sóknarmanna vill hafa próf- kjör i Reykjavik um skipan sæta á lista flokksins vift vænt- anlegar borgarstjórnarkosn- ingar. Stjórn Fulltrúaráftsins mun fljótlega fá áskorun um þetta mái, og verftur hún undirrituft af miklum fjölda Framsóknarmanna. Fulltrúa- ráftinu hefur þegar borizt áskorun um aft vifthafa próf- kjör fyrir Alþingiskosningarn- ar. ☆ Tekift eftir: Aft Einingarsam- tök kommúnista hér á'landi, Eik, sendi formanni Kommúnistaflokks Kina, Hua Kuo-feng, skeyti hinn 9. sept- ember s.l. i tilefni þess aö eitt ár var liftift frá láti Maó, for- manns. 1 upphafi skeytisins segir: „1 dagereittár liftift írá andláti hins mikla Marx- Leninista, félaga Mao Tsetung. Bæfti sorg og glefti bærist i hjörtum Islenzka kommúnista og framsækinnar alþýöu”. ☆ Lesift: t Félagstiftindum Starfsmannafélags rikisstofn- ana: „Þegar okkur berast þau skilaboft frá fjármálaráö- herra, aft iifeyrissjófturinn sé forréttindi, aft kauphækkanir séu „peningar, sem taka verft- ur úr vasa þinum og minum og allra skattgreiftenda i þjóftfé- laginu” og áfram aft „ráft- herra og rikisstjórn eru þvi i þessu máli i fyllsta skiiningi umboftsmenn alþjóftar...” þá er kannski rétt aft leifta hug- annaft þvi, um hvafta sérhags- munakiiku i þjóftfélaginu ver- ift er aft ræfta. 1. júli, þegar samningar runnu út, voru meftallaun BSRB 121.645,- eitt hundraö tuttugu og eitt þúsund sexhundruft fjörutiu og fimm. 57.4% rikisstarfsmanna i BSRB eru meft þessi laun efta tægri. Tuttugu prósent rfkis- starfsmanna i BSRB eru meö um efta undir 10ú þúsund krón- um í laun á mánúfti á sama tima”. Miðvikudagur 28. september 1977biadid Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi — Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliftið simi 51100 — Sjúkrabíll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirfti — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörftur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöftinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia, simi 21230. i Hafnarfirði — Slökkvilift simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökk viliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekift viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoð borgarstofnana. Ýmislegt Mæðrafélagið. Basar og flóamarkaftur, verður laugardaginn 1. okt. kl. 2.00—6.00 að Hallveigarstöðum. Góðfúslega komift gjöfum föstu- dag 30. sept. eftir kl. 8 aö Hall- veigarstöftum efta hafið samband við þessar konur: Rakel sini 82803. Karitas simi 10976. Kvennadeild Styrktarféiags Lamaðra og fatlaðra. Fundur á Háaleitisbraut 13. Fimmtudaginn 29. september kl. 20.30. Félags- konur fjölmennið. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins er næst- komandi sunnudag og hefst með guðþjónustu kl. 2. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag 1-4 og sunnu- dag 10-12 i Kirkjubæ. SÍMAR. 11 798 oc 19533. Föstudagur 30. sept. kl. 20.00 Rauftafossafjöll 1230 m. — Kraka- tindur 1025 m. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaftar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búftaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Laugardagur 1. okt. kl. 08.00 Þórsmörk i haustlitum. Farmiðasala og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00 Esja — gengið á Kerhólakamb 852 m. Fjöruganga á Kjalarnesi. Ferðafélag tslands. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiftslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörftur — Garftahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiftöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaft. 'l UTIVISTARFERÐiP; Vestmannaeyjar um næstu helgi, flogið á föstudagskvöld og laug- ardagsmorgun. Svefnpokagist- ing. Gengið um Heimaey. Farar- stj.: Jón I. Bjarnason. Farseftlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. trtivist. Prófkjör Alþýðuflokksins til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík a) Kjörstaftir eru sem hér segir: 1. Fyrir Árbæjar- og Breiðholtshverfin: Fáksheimilift. 2. Fyrir allan austurbæ austan Snorrabrautar: Siftu múli 37, 1. hæft. 3. Snorrabraut vestur að Seltjarnarneskaupstaft: Iönó uppi, gengið inn frá Vonarstræti. b) Kjörstaftir verða opnir sem hér segir: Laugardag 1. október frá kl. 13 til kl. 19 Sunnudag 2. október frá kl. 10 til kl. 19 c) 1 prófkjörinu á að kjósa um 1. og 2. sæti. Eftirfarandi till. hafa borizt um skipan fyrsta sætis: Björgvin Guftmundsson Hlyngerfti 1, Reykjavik. Bragi Jósepsson, Skipasundi 72, Reykjvik. Eyjólfur Sigurftsson, Tungubakka 26, Reykjavik. Eftirfarandi tillögur hafa borizt um skipan annars sætis: Elias Kristjánsson, Álftahólum 6, Reykjavik Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Keilufelli 8, Reykjavik. d) Rétt til að greifta atkvæfti i prófkjöri Alþýðuflokksins hefur hver sá sem lögheimili á i kjördæminu, er orðinn fullra 18 ára 2. október 1977 og er ekki flokksbundinn i öðrum stjórnmálaflokk. e) Engin utankjörfundaratkvæftagreiösla fer fram. f) Niðurstöður prófkjörs eru þvi aöeins bindandi um skipan sætis á framboöslista, að frambjóöandi hafi hlotiö minnst 1/5 hluta þeirra atkvæöa, sem fram- boðslisti Alþýftuflokksins I kjördæminu hlaut I siftustu kosningum, efta hafi afteins eitt löglegt framboft borist. g) Kjósandi merkir með krossi vift nafn þess fram- bjóöanda, sem hann velur i hvert sæti. Eigi má á sama, . kjörseftli kjósa mann nema i eitt sæti, þótt hann kunni aö vera i frambofti til fleiri sæta Eigi má kjósa aðra en þá, sem i frambofti eru. Vift prófkjör skal hvert þaft atkvæfti talift gilt, þó afteins sé merkt vift einn fram- bjóftanda. Reykjavik 20. sept. 1977 KJÖRSTJÓRN f Flokksstarfiö Simi . flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóöendur Alþýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til að mæta og gera skil hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar „ voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Meft- mæiendur: Einungis löglegir félagar i Alþýðuflokknum 18 ára og eldri, búsettir á viðkomandi svæði, geta mælt með framboði”. Höldum félagsréttindum okkar —- greiðum árgjöldin. Félagsgjöldum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins i Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik býðurfélagskonum til kaffidrykkju næstkomandi fimmtu- dagskvöld 29. september kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu niðri. Rætt verður um væntanlegt vetrarstarf og ennfremur undirbúning vegna 40 ára afmælis félagsins. Félagskonur, fjölmennið stundvislega! Stjórnin. Prófkjör Alþýðuflokksins i Reykjaneskjör- dæmi. Prófkjör um skipan 2ja efstu sæta á lista Alþýöuf lokksins í Reykjaneskjördæmi í næstu alþingiskosningum fer fram laugardaginn 8. okt. og sunnudaginn 9. okt. n.k. Á laugardegin- um verður kjörfundur frá kl. 14 til 20, en á sunnudeginum frá kl. 14 til 22. Frambjóðendur eru þessir, sem gefa kost á sér i neðangreind sæti: Hilmar Jónsson, Hátúni 27, Keflavik, i 1. og 2. sæti. Gunnlaugur Stefánsson, Austurgötu 29, Hafnarfirði, i 2. sæti. Jón Ármann Héðinsson, Kópavogsbraut 102, Kópavogi, i 1. sæti. Karl Steinar Guðnason, Heiðarbrún 8, Keflavik, i 1 og 2. sæti. Kjartan Jóhannsson, Jófriðarstaðavegi 11, Hafnarfirði, I 1. og 2. sæti. Ólafur Björnsson, Drangavöllum 4, Keflavik, i 1. og 2. sæti. Orn Eiðsson, Hörgslundi 8, Garðabæ, i 2. sæti. Kjörstaðir verða eftirgreindir og er formaður undirkjör- stjornar á hverjum stað tilgreindur með kjörstaðnum: Brúarland, Mosfellssveit: Kjörstaður fyrir ibúa Kjósar- sýslu, utan kaupstaða. Form. Kristján Þorgeirsáon. Hamraborg 1, Kópavogi: Form. Steingrimur Steingrimsson. Melabraut 67, Seltjarnarnesi. Form. Guðmundur Illugason. Gamli gagnfræðaskólinn vift Lyngás, Barðabæ. Form. Rósa Oddsdóttir. Alþýðuhúsið, Hafnarfirði. Form. Sigþór Jóhannesson. Glaðheimar, Vatnsleysustrandarhreppi. Form. Símon Kristjánsson. Stapi, Njarftvikum. Stapi er jafnframt kjörstaður fyrir ibúa Hafnarhrepps. Form. Guðleifur Sigurjónsson. Tjarnarlundur er jafnframt kjörstaður fyrir ibúa Gerðahrepps. Leikvallahúsið, Sandgerði. Form. Ólafur Gunnlaugs- son. Atkvæðisrétt hafa allir íbúðar Reykjaneskjör- dæmis 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir í öðrum stjórnmálaf lokkum. Kjósendujri ber að kjósa á kjörstað í því sveitarfélagi, sem þeir eru búsettir, sbr. þó undantekningar um ibúa þeirra sveitarf élaga, þar sem ekki er opinn kjörstaður, sbr. hér að ofan. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla er óheimil Hverjum kjósanda ber að kjósa frambjóðend- ur í bæði sætin. Óheimilt er að kjósa sama frambjóðanda í bæði sætin. Ekki má kjósa aðra en þá, sem í framboði eru. Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi um skipan 2ja efstu sæta listans, ef f rambjóðandi i hvort sæti fær a.m.k. 1/5 hluta þeirra at- kvæða, sem framboðslisti Alþýðuflokksins í kjördæminu, hlaut í síðustu alþingiskosning- um. Reykjaneskjördæmi, 26. sept. 1977, Kjörstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.