Alþýðublaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.09.1977, Blaðsíða 11
Sfifo- Miðvikudagur 28. september 1977 11 Bíóln/U(Jhhusiii Q>M54 4 NORRÆNA KV'IKM YNDAVIKAN: Sólarferð Finnsk gamanmynd. Stjórn: Risto Jarva. Aðalhl.: Antti Litja. Sýnd kl. 5. Nær og fjær Sænsk mynd er gerist á geð- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne. Aðalhl.: Lilga Kovanko, Robert Farrant. Sýnd kl. 7. Blindur félagi Dönsk mynd i léttum dúr. Stjórn: Hans Kristensen. Aðalhl.: Ole Ernst, Lisbct Dahl, Jesper Klein. Sýnd kl. 9. 3*1-89-36 Taxi Driver :***•■■ ■ 1 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Iíobert De Niro, Jodie Foster, Harvey Kcitcl, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Siðasta sinn. l.h'IKFf-iIAC; *á* itl KFTYKIAVlKlIR GARY KVARTMILLJÓN Sjötta sýn. i kvöld uppselt. Græn kort gilda. Sjöunda sýn.fimmtudag kl. 20,30. Hvit kort gilda. Attunda sýn. laugardag kl. 20,30. Gyllt kort gilda. SKJALDHAMRAR Föstudag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30, simi 1-66-20. Sími50249 Nafn mitt er Trinity með hinum bráðsnjöllu Terence Hill og Bud Spencer Sýnd kl. 9. Slmi11475 Á vampíruveiðum The fearless vampire killers tSLENSKUR TEXTI Hin viðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. TðNABÍÓ 3*3-11-82 Hamagangur á rúm- stokknum Skemmtileg dönsk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynda með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5 og 7 WÓÐLEIKHÚSIfl TÝNDA TESKEIÐIN Frumsýning fimmtudag kJ. 20. 2. sýn. laugardag kl. 20 3. sýn. sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgangskorta sinna fyrir þriðju- dagskvöld. i&s^J2agL TRUL0F-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur Bankastræti 12, Reykjavik. LAUOARA6 Simi 32075 Blóðdrifnir bófar Bod's gun jX\\v y////, cm knaldhsrd /'/> WESTERN |I FARVER .... &BSF Lee vanCleef Oacte Palance Nýr hörkuspennandi vestri er segir frá blóðugri bróðurhefnd. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o.fl. Leikstjóri: Frank Kramcr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. rW 16-444 Fóikið i næsta húsi Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný bandarisk litmynd, um bölvur, eiturlyfja. Leikstjóri: David Greene tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Maðurinn bak við morðin Man on a swing ■W WJtMi Bandarisk litmynd sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firðstýrö- an afbrotamenn. Leikstjóri: Frank Perry Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Joel Grey. Bönnuð börnum ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýðublaðið á hvert heimili Slysafaraldur Slys á slys ofan Margt bendir til að líðandi ár slái met i slysum hér á landi, enda liður varla nokkur dagur svo, að stærri og smærri slys dengist ekki yfir. Þetta er meira alvörumál en svo, að um verði þagað, og það er raunar rétt, að fjölmiðlar hafa ekki þann háttinn á. En þrátt fyrir áróður um bætta umferðamenningu frá næstum öllum, sem til máls taka, fer fjarri þvi að úr rakni. Það er nokkurnveginn sýnt, að fleira þarf til að koma en hin fyrri ráðin, að þeim alls ólöstuð- um. Nú er það auðvitað svo, að þó umferðaóhöppin séu stór- höggust á mannslif, slasanir og örkuml, er engan veginn svo að fleira komi ekki til. Vitað er, að slys á heimilum eru alls ekki ti- unduð nema að litlu leyti og munu þau þó ófá. Hér munu ung börn verða harðast úti og þá gjarnan vegna þess, að ekki er gætt nægilegrar varúðar um að hafa hættuleg efni, einkum alls- konar lyf, ekki á glámbekk. Með aukinni vélvæðingu heimilanna vex vitanlega sú hætta sem stafað getur af óvandlega umbúnu rafmagni, sem fullþörf er að hafa glöggar gætur á. íkveikjuhættan er ætið fyrir hendi, sem dæmin sanna. Þó raforkan sé þarfur þjónn i heimilishaldi nútimans, er hún það svo bezt að hún sé tryggi- lega umbúin og meðhöndluð. I heldur kuidalegri gaman- semi var eitt sinn spurt. „Getið þið sagt i fáum orðum sögu is- lenzkra frystihúsa?” Og svarið lá á lausu. „Eldsupptök eru ókunn, en haldið að kviknað hafi i útfrá rafmagni”! En svo aftur sé vikið að um- ferðaslysunum, megum við þó minnast eins atburðar, þegar landsmenn stóðu i fullri alvöru saman um að forðast slysin. Það var þegar skipt var yfir i hægri akstur. Þá voru allir á varðbergi, enda mun slik breyt- ing ekki hafa orðið annarsstað- ar áfallaminni. Vitanlega hafði ótalmargt verið gert, til að brýna fyrir vegfarendum, að viðhafa alla varkárni. En það sýndi sig þá, að árangur var hinn bezti — betrien vænzt hafði verið. Þetta sýnir betur en nokkuð annað, það sem raunar má vera á al- manna vitorði, að varfærnin i umferðinni er það sem gildir. í viðbót við það sýnir þessi sama reynsla, að það er alls ekki náttúrulögmál, að landinn stofni si og æ til slysa. Þó hér hafi einkum verið sneitt að ógætilegri meðferð vélknúinna ökutækja, er siður ensvoað hinir gangandi vegfar- endur séu skirir með öllu. Það þarf ekki glöggan mann til að sjá ótrúlegustu tilburði gangandi fólks i umferðinni, þegar vaðið er út á umferðar- götur — aðalbrautir — án þess að fólki verði það á að lita til hægri eða vinstri, oft og einatt. Enda sýna verkin merkin. Hitt er svo annað mál, að yfirleitt mun sök fremur skellt á stjórn- endur ökutækjanna og oft rang- lega. Hvað þvi veldur er bágt að segja, en við þvi er að gera sem er. En allt um þetta getur ekki við svobúiðstaðið.enh'yað er til ráða? Hérna um daginn var sýnd ör- stutt mynd i sjónvarpinu um hegðun ökumanna á fjölförnum og hættulegum gatnamótum. Sli"kt mætti oftar gera og þá þyrfti að gæta þess, að mynd- irnar sýndu glögglega, ef þess er nokkurkostur skrásetningar- númer þeirra ökutækja, sem brjóta umferðarreglurnar. Fráleitter, að það sé nema litill hluti ökumanna, sem brýt- ur umferðarreglur i storkunar- skyni við lög og rétt, en miklu heldur vegna hugsunarleysis. Samteruætiðihinumstóra hópi ökumanna einhverjir, sem sekir eru um fullkomið purkunar leysi, að ekki sé talað um þá, sem setjast ölvaðir undir stýri. Þetta fólk þarf vitanlega sér- staka meðferð — einskonar refsingu, sem ristir dýpra en aðeinsf jársektir og jafnvel aðr ir þyngri dómar. Til mun það vera i sumum fylkjum Bandarikjanna — en þar taka umferðaslys á þjóö- vegum drjúgan toll i mannslif- um og örkumlaslysum — að ökumenn, sem valda slysum á fólki, hvort heldur eru dauða slys eða önnur alvarleg meiðsl, séu dæmdir til að umgangast slasað fólk, jafnvel taka þátt hjúkrun þess. Hvernig væri nú að taka upp eitthvað svipað hér? Þetta er ekki fram borið vegna neinnar sérstakrar refsi- gleði. En það er erfitt að hugsa sér, að þeir væru margir, sem fengju ekki áminningu, sem trú lega dygði þeim til æfiloka, af þvi að sjá og umgangast handa verk sin og annarra sviplikra á þennan hátt. Hiklaust verður að trúa þvi, að fólk með fullu viti sé nægi- lega réttsýnt til þess að láta það aldrei oftar henda aö valda öðr- um ólýsanlegum þjáningum og örkumlum máske i áratugi, jafnvel svipta ungt fólk i blóma lifsins allri framtiðarvon, þó tekizt hafi að tjarga i það aumu lifi. Ef til vill finnst ýmsum, að hér v æri hart aðgengið, en þa ð er önnursaga. Hér ér miðað aö þvi að vekja sofandi ábyrgðartil- finningu, sem flestir vonandi bera i brjósti og hrista þannig upp, að hún tæki aldrei aftur á sig náðir. Margir hafa á orði, að ábyrgðartilfinning landans sé i lágmarki og kenna ýmsu um. Það mál skal ekki frekar rætt hér að sinni. En takist ekki með góðu að afstýra þeim válega slysafaraldri, sem nú gengur yfir, verður til harðari ráða að grípa. I HREINSKILNI SAGT Auglýsingasími blaðsins er 14906 lil* Ri Grensásvegi 7 Simi 32655. RUNTAL-0FNAR Birgir Þorvaldsson Simi 8-42-44 Auc^seudur! AUGLvSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik. SENDIBILASTOÐIN HF

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.