Alþýðublaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.09.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 29. september 1977 Bormenn__________6 nágrenni Kröflubúða á siðasta ári og gosinu i september s.l. Hann minnir einnig á það að fyrir um 200 árum hafi verið stórgos á Mývatnssvæðinu á sömu slóðum og nú eru umbrot og á þeim tima hafi hraun runn- ið af og til i 4 ár. Hann segir að fólk fyrir noröan hafi talað um septem- bergosiö sem „smáspýju” en hún sé trúlega aðeins for- Sýsluskrifstofa í Borgarnesi Tilboð óskast i gerð grunns og botnplötu byggingar sýsluskrifstofu i Borgarnesi Verkinu skal lokið 15. jan. 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudag- inn 7. okt. 1977, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðr- aðra viðskiptavina vorra á þvi að vörur, sem liggja i vörugeymsluhúsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frosti eða öðrum skemmdum og liggja þar á ábyrgð vörueigenda. — Athygli bifreiða - innflytjenda er vakin á þvi, að hafa frost- lög i kælivatni bifreiðanna. Hf. Eimskipafélag íslands Kennari Vegna forfalla vantar kennara að Gagn- fræðaskóla Húsavikur strax. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigurjón Jóhannesson i sima 96-41344 og 96-41166. Skólanefnd. Starfskraftur óskast Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til sendilstarfa og aðstoðar á skrifstofu. Umsóknir merktar „Opinber stofnun” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánu- daginn 3. október. smekkurinn að mun stærra gosi. — Getur þú skilið að það hafi verið staðsett orkuver hérna? Og við sem stærum okkur af þvi að eiga fremstu jarðvisinda- menn veraldar. hefur blaða- maður eftir bormanni við Kröflu. Virkjun á eldfjalli — Við sjáum fullvel að þessi framkvæmd er vægast sagt litt heppnuð, hefur Verdens Gang eftir Axel Björnssyni, jarðeðlis- fræðingi. — 1 stuttu máli sagt, þá virðist orkuverið byggt á eld- fjalli, en ekki eldfjall eins og ætlunin var. En nú munum við halda áfram að leita að gufu fyrir túrblnurnar, þrátt fyrir að ein- hverjir byrji nú að missa móðinn. Það sem er alvarlegra, heldur Axel áfram, er að við væntum nýs eldgoss i Leir- hnjúki. Við höfum haft eldvirkni með ákveðnu timabili undan- farin ár, og eftir siðasta gos, fyrir tveimur vikum, litur nú út fyrir rólegri tið á ný. 4000 skjálftar á sólarhring — En fyrir okkur þýðir þetta ekki annað en það að við fáum trúiega nýtt og mikið gos um jól. Ég get ekki annað en sagt að þá mun Kröfluvirkjunin liggja á hættusvæðinu. Þá segir VG frá þvi, að á hverjum sólarhring mælist 3000-4000 jarðskjálftar á Kröflu- svæðinu — flestir vægir. Greininni i blaðinu lýkur þannig: „Fáeina kilómetra i burtu — hjá kisilgúrverksmiðju — kom allt i einu upp glóandi hraun úr borholu i stað vatnsgufu. Þetta er til vitnis um þær náttúru- hamfarir sem ekki eru langt undan...” Auc^ýsenciur! AUGLVSINGASiMI BLADSINS ER 14906 4 SKIPAUTr.CRB KIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginn 5. október vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag, mánudag og til hádegis á þriðjudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. kraftur Alþýðublaðið óskar eftir duglegum starfskrafti á auglýsingadeild blaðs- ins. Má vera fullorðinn. Upplýsingar i sima 81866. 2-1 x 2 5. leikvika — leikir 24. sept. 1977 Vinningsröð X 2 1 — 1X2 —1 XI — XIX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 49.000 4286 (Reykjavik) 30044 ( Keflavik) 32072 (nafnlaust) 6948 (Reykjavík 31179 (Isa fjörður) 32214 (Reykjavik) 30017 (Reykjavik) 31070 (Hafnarfjöröur) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 3.700.- 1 2365 30046 30528(2/10) 31070(3/10) 32073 336 3363 30073 30529 31321+ 40092 970 3856 30087 30530(2/10) 31418 40629 1797 4868 30310 30531 31513 40358 2149 2221 6171 6601 30374 30391 30599 30673 31690 40371 32071« 3/10) + 40629 31069 32072(2/10) 40652 + nafnlaus Kærufrestur er til 17. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar, kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum eða aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 5. leikviku verða póstlagðir eftir 18. október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn, heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI H JÚ KRUN ARDEILD ARST J Ó RI óskast til starfa á deild 4 frá 1. nóvember n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast i fast starf, einnig i hluta starfs eða á einstakar vaktir. íbúð fyrir hendi ef óskað er. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina svo og einstakar vaktir. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjórinn, simi 42800 KÓPAVOGSHÆLI KENNARI, SJÚKRA- OG IÐJU- ÞJÁLFI OG ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um störf þessi veitir yfirlæknir hælis- ins, simi 41500. Reykjavik, 27. september 1977 SKRIFSTOFA Rí KISSPÍ TAL ANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 nn !|f Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða i skrifstofustarf nú þegar. I starfinu felst m.a. vélritun og simavarzla. Umsóknir sendist til Þróunarstofnunar Reykjavikurborgar, Þverholti 15. i) ENDUM ARHRINGA mts Irusson L.nií.iOtgi 30 piiin 10 200 Dúna Síðumúla 23 sími #4100 Steypustdtfin hí Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.