Alþýðublaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.10.1977, Blaðsíða 9
liiSjw' Þriðjudagur 11. október 1977 9 Spurningin um þaö hvernig llfiö hófst hér á jörö er ein af þeim megingátum sem vfsindin hafa enn ekki leyst fullkomlega úr. Tveir brezkir visindamenn, Sir Fred Hoyle og Chandra Wicra- masinghe, hafa nú sett fram til- gátu sem á margan hátt gengur þvert á það sem áöur haföi veriö álitiö. Ef unnt væri að svara þessari ~ spurningu fullkomlega væri unnt að heimfæra svariö upp á aöra staöi i alheiminum. v Þeir álita aö lif sé stööugt aö kvikna inilli stjarnanna og hafi borizt til jarðar með loftstein- um. Minning Torfi Guðbjartsson flugvirki tltvarp Sjónvarp Landkönnuður medal araba 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng” eftir Ir- melin Sandman Lilius (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Lund- úna leikur „Töfrasprota æsk- unnar”, hljómsveitarsvitu nr. 1 op. la eftir Elgar* Sir Adrian Boult Svjatoslav Rikhter og Rikishljómsveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 i c- moll op. 18 eftir Rakhmaninoff, Stanislaw Wislocki stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 M iðdegissagan : „Svona stór”eftir Ednu FerberSigurð- ur Guðmundsson islenzkaði. Þórhallur Sigurðsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Sameindir og lif Dr. Guð- mundur Eggertsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 tþróttirBjarni Felixson sér um þáttinn. 21.15 Einsöngur: Elly Ameling syngurDalton Baldwin leikur á pianó. 21.50. Ljóö eftir Ragnar S. Helga- son Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ólafsson leikari les (20). 22.40 Harmonikulög Maurice Larcange leikur. 22.50 A hljóðbergi „Galgemand- en”, leikrit i einum þætti eftir finnska skáldið Runar Schildt. Anna Borg og Poul Reumert flytja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. T ækni/Vísindi Hvar hófst Iffid? Fréttin um dauða Torfa kom, okkur félögum hans f Flug- virkjafélaginu, mjög á óvart, þvi ekkert fararsnið var á hon- um. Það minnirokkur á þá stað- reynd, hvað lifið er hverfult. Það er reynsluskóli og reynir þá á ýmsa þætti i lifi hvers manns. Einn af þeim þáttum er lifsstarf viðkomandi. Torfi var útlærður rafvirki þegar hann fékk áhuga á flugvélum og tækjabúnaði þeirra, en þær hafa heillað margan ungan manninn. Réðst hann þvi i að læra flugvirkjun, þvi þá fékk hann áþreifanlegt tækifæri til að kynnast þvi tækniundri sem flugvélin er. Torfi reyndist mjög áhugasam- ur við öll flugvirkjastörf og átti auðvelt með að leysa tæknileg vandamál. Þá var hann strang- ur við sjálfan sig og aðra við að fylgja hinum margvislegu regl- um varðandi öryggi flugsins. Var honum þvi sýnt verðugt traust, er hann var skipaður yfirflugvirki Landhelgisgæzl- unnar. 1 þvi starfi, sem áður, reyndist hann jákvæður og geð- prúður maður og þvi gott að vinna undir hans stjórn. Sakna starfsfélagarnir hans þvi mjög og finnst vandfundinn maður i "0.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimildamyndaflokk- ur i 10 þáttum um ýmsa kunna landkönnuði. 2. þáttur. Charles Doughty (18431-1926) Handrit Ðavid Howarth. Leikstjóri David McCallum. Aðalhlutverk Paul Chapman. Charles Doughty hugðist yrkja mikið kvæði um uppruna fólksins i breska samveldinu. Hann fór i efnisleit til Arabalanda, þar sem hann bjó meðal hirðingja i nærri tvö ár. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Á vogarskálum (L) 1 þess- um þætti verður m.a. fjallað um likamsrækt og lýsir dr. Ingimar Jónsson gildi hennar. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Óttar Ragnarsson. 21.50 Morðið á auglýsingastofunni (L) Nýr, breskur sakamála- myndaflokkur I fjórum þáttum um ævintýri Wimseys lá- varðar, byggður á skáldsögu eftir Dorothy L. Sayers. Aðal- hlutverk Ian Carmichael.Mark Eden og Rachel Herbert. 1. þáttur. Auglýsingateiknarinn Victor Dean er nýlátinn. Hann er talinn hafa látist af slysför- um, en systur hans þykir and- látið hafa borið að með grunsamlegum hætti og biður þvi Peter Wimsey lávarð að kynna sér málavexti. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.40 Dagskrárlok I kvöld klukkan 20.30 er á dagskrá sjónvarpsins annar þátturinn í myndaf lokkn- um um fræga landkönnuði. í þessum þætti verður f jailað um Charles Doughty, sem uppi var á árunum 1843-1926. Doughty, sem var breti, hugðist yrkja mikið kvæði um uppruna fólksins í brezka samveldinu. I leit að þekkingu hélt hann til arabalanda og dvaldist þar meðal hirð- ingja i tæp tvö ár. Leikstjóri er David McCallum, en Paul Chapman fer með hlutverk Doughtys. hans stað. I janúar 1966 gekk hann i Flugvirkjafélag Islands og sýndi ávalt þann áhuga og þroska sem er stéttarfélaginu svo mikils virði. Við fráfall Torfa er horfinn, langt fyrir ald- ur fram, einn af góðum sonum þessa lands, en minning hans mun lifa i hugum okkar, sem kynntumst honum. Konu hans, Ingibjörgu Halldórsdóttur og sonum, vott- um við okkar dýpstu samúð og biðjum Guð um styrk þeim til handa i sorg þeirra. Flugvirkjafélag lslands. Framhaldssaga Ást og offlaeti eftir: Ernst Klein Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir \ ————— — * þjóna þeirra, er sáu hve geist hann ók. Flugvélin var tilbúin þegar hann kom. Sir Walter gekk að vélinni með all blönduðum tilfinningum. Hann horfði á þetta litla krili frá öllum hliðum og var i vafa um það hvort hann ætti að trúa þvi fyrir lifi sinu. Flugmaðurinn stóð skammt frá, bláeygður og ánægður með lifið; — hann hló glaðlega. — Já, þér getiðsvo sem hlegið, muldraði Sir Walter. — En ég ætla að láta yður vita, að ég fer þessa ferð i þjónustu hennar há- tignar, drottningarinnar, og ef þér komið mér ekki heilum á húfi til skipsins, sem fer frá Dover innan skamms, þá verðið þér settir i ævilangt fangelsi i Tower. Fimm stundarfjórðungum sið- ar voru þeir i Dover. Þeim hafði gengið tiltölulega vel. Að visu hafði maginn i Sir Walter gert nokkrar fremur vægar uppreisn- artilraunir. — Þegar vélin fór að SJÓNVARP — Er herra St. Aubain — frá Paris enn á hótelinu? Þegar honum hafði verið svar- að, varð hann enn alvarlegri á svip. — Hann fór i gærkvöldi, sagði hann. — Jafnvel þótt ég búist eigi við þvi, að maður eins og St. Au- bainer, hafiveriðaðalmaðurinn i þessu öllu og sé nú að gera siðustu tilraun til þess að ná skjalinu, með þviað tæla Gloriu i gildru, þá er ég þó hræddur um að umboðs- menn hans séu fremur ófyrir- leitnir. — En hvað — hm. — Þér segið að hertogafrúin hafifarið til Ostende? — Já — til Ostende. Hann fylgdi henni út að vagnin- um og ók henni til gæzlufangelsis- ins. Þar afhenti hann fangaverð- inum hana og bað hana að hafa sig afsakaðan, i svo stuttaraleg- um róm, að nærri stappaði ókurt- eisi. Nokkrum minútum siðar kom hann þjótandi inn i skrifstofu frænda sins, eins og sprengikúla. — Sir Arthur — nú er allt i' háa lofti, — æpti hann. — Þeir eru búnir að tæla hertogafrúna burt úrborginni. Lestinferkl. hálf ell- efu frá Liverpoolstöðinni til Dov- er. — Ég næ ekki i hana héðan af. — En skipinu verð ég að ná og þú verðurað sjá um að flugvél verði tilbúin á Croydon flugvellinum, handa mér. — Mér er ekki ver við nokkurn hlut en flugferðir, en neyðin getur kennt fjandanum sjálfum að fljúga. Sir Arthur spurði ekki margra spurningaj hann fékk samband við flugvöllinn og gaf nauðsynleg- ar fyrirskipanir. — Flugvélin verður tilbúin eftir hálftima, sagði hann svo. A með- an náði Air Walter i annan sima og skipaði þjóni sinum að koma með ferðakistu, sem hann hafði ávallt fulla, — til þess að gripa til ef hann þyrfti á þvi að halda. — Sir Arthur — látið mig hafa tvær til þrjár handtökuheimildir, með eyðu yfirnafninu. Ég verð að reyna að gera hreint fyrir mi'num dyrum.undireins og þesserkost- ur. Fimm minútum siðar þaut hann á stað til flugvallarins f bil sinum, án þess að hirða hið minnsta um óttasvip lögreglu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.