Alþýðublaðið - 11.10.1977, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 11.10.1977, Qupperneq 10
10 Þriðjudagur 11. október 1977 mQm Fjölbrautaskólinn á Akranesi Óskar að ráða starfsmann á skrifstofu skólans. Góð vélritunarkunnátta og bók- haldsþekking áskilin. Umsóknir berist skólameistara Fjölbrautaskólans fyrir 18. október. WHEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIK- UR óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: HJUKRUNARFRÆÐINGA við heima- hjúkrun—deildarst jóra — við heilsugæzlu i skólum STARFSKRAFT við berklavarnadeild. Starfið er m.a. fólgið i afgreiðslu og smá- vegis vélritun. Umsóknum sé skilað til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra Heilsuverndarstöðvarinn- ar fyrir 20. október n.k., sem jafnframt gefur upplýsingar i sima 22400. Blaðamenn óskast Vegna fjölgunar á ritstjórn óskar Visir eftir að ráða blaðamenn til starfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist ritstjórn Visis, merkt blaðamannsstarf, fyrir 15. október n.k. VÍSIR O Lóðaúthlutun ^ í Garðabæ Auglýst er eftir umsóknum um nokkrar lóðir i Búðahverfi i Garðabæ fyrir einbýl- ishús, raðhús og iðnað. Þar sem iðnaðar- lóðirnar eru við ibúðasvæði kemur ein- vörðungu til greina atvinnustarfsemi (framleiðsla, skrifstofuaðstaða og söluað- staða fyrir framleiðsluvörurnar), sem ekki veldur ibúum nálægra svæða óþæg- indum. Gert er ráð fyrir þvi, að lóðirnar verði byggingarhæfar i júli 1978. Óskað er eftir umsóknum um lóðirnar fyr- ir 20. október 1977, og óskast eldri um- sóknir endurnýjaðar. Skipulagsuppdráttur af svæðinu liggur frammi á skrifstofu Garðabæjar, Sveina- tungu, sem veitir nánari upplýsingar (simi 42678/42698). .......... Bæjarstjori. Félagsvistin Hefst með þriggja daga keppni 15. október næstkomandi. Spilað verður i Iðnó (uppi). Keppnin hefst 15. okt. og siðan verður spil- að 29. okt og 12. nóv. Verðlaun verða veitt eftir hvem dag og siðan heildarverðlaun eftir 3. daga keppn- ina. Þingsetning 1 1974 til æviloka. A þeim vett- vangi hafði hann forystu um stuðning við margs konar fram- faramál og lét sér annt um að styöja hvers konar liknarmál. Samherjum hans og andstæð- ingum i stjórnmálum ber sam- an um það, að hann hafi stýrt störfum nefndarinnar með röggsemi og festu, sáttfýsi og glaðlyndi, hreinskiptni og orð- heldni”, sagði Guðlaugur Gisla- son i ræðu sinni i gær. Jón Arnason fæddist á Akra- nesi 15. janúar 1909 og andaðist i sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt laugardagsins 23. júli, 68 ára að aldri. Lárus Jóhannesson fæddist á Seyðisfirði 21. október 1898. Hann var skipaður i milliþinga- nefnd til þess að meta verðgildi hlutabréfa Útvegsbankans 1942 og ári siðar i milliþinganefnd um launakjör alþingismanna, Alþingismaður Seyðfirðinga var hann á árunum 1942—1956, sat á 15 þingum alls. Hann sat þing Evrópuráðsins á timabilinu 1952—1956 og þing Norðurlanda- ráðs 1956. ,,Lárus Jóhannesson átti mörg áhugamál. Hann hafði á- kveðnar skoðanir á þjóðmálum, en var sátta- og samningamað- ur og naut sin vel i nefndarstörf- um. Stundum á ævinni gustaði um hann, en hann var að eðlis- fari ljúfmenni, hjálpfús og ör- látur og naut vinsælda. Hann var söng- og gleðimaður, viðles- inn og fjölfróður. A timabili fékkst hann i stopulum tóm- stundum allmikið við þýöingar erlendra rita, og hefur fátt eitt af þvi birzt á prenti. Siðustu ár ævinnar fékkst hann við ætt- fræði af miklum áhuga og dugn- aði. Heilsu og starfskröftum hélt hann til æviloka”, sagði Guðlaugur Gislason i ræðu sinni. HRINGAR Fljót afgreiðsla jsendum gegn póstkröfu] Guömundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smiCaðar eftir beiðni. Stjórnin GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 20 — Simi 38220 smáauglýsmgahappdrætti Allir þeir sem birta smáauglýsingu i VÍSI á tímabilinu 15-9 til 15-10 - 77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Vinningurinn KENWOOD hljómtæki veróur dreginn ut 15 -10 - '77 Smáauglýslngamóttaka I síma 86611 alla daga vikunnar kl. 9 2? nema laugardaga kl. 10 12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h ) sími 86611 Smáauglýsing auglýsing P0STSENDUM TROLOFUNARHRiNGA JolMiinrs Irusson l.uig.ibffli 30 &mn 10 200 I NULl * Dúnn Síðumúla 23 /ími 04100 Steypustðdin M Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.