Alþýðublaðið - 18.10.1977, Side 9

Alþýðublaðið - 18.10.1977, Side 9
jjmjj' Þriðjudagur 18. október 1977 9 (Andsk....! Filman er búin! hendinni. — þér hefðuö átt að grennslast eftir þvi fyrr, nú er það o;f seint. Hún ætlaði að nevða hann — gekk til hans. Þér vitið þö líklega hve verðmæt þessi skjöl eru fyrir mig. — Fyrir okkur? — Þvi vænna þykir mér um að geta fengið yður þau, hertogafrú. Henni fannst hún vera svo smá frammi fyrir honum — og — ein- hvern veginn — hún vissi ekki vel hvernig. — Aður óþekkt tilfinning lamaöi stolt hennar og kom hjart- anu til að slá örara. En allt i einu kom sársaukakennd tilfinning fram i sál hennar. — Voruð það þér sem skutuö hai.'n? Hann kinkaði kolli. — Já, það var ég sem skaut hann. — Og ég vona aö það verði 1. upplagið seldist upp á einum degi! Út er_ komin breið- skífa með hljómsveit- inni Dúmbó og St,eina frá Akranesi/ en meðlimir hennar komu saman í júlí s.l. og hjóðrituðu efni hennar eftir að hafa verið í fríi frá opinberu spileríi i nokkur ár. Mun hljóm- sveitin nú taka upp þráð- inn að nýju/ um takmark- aðan tíma/ og ferðast talsvert um landið og leika á dansleikjum. Lögin á nýju plötunni eru gömul og ný, öll við íslenska texta. Tvö lag- anna hefur Finnbogi Gunnlaugsson gítarleik- ari samið. Formlegur útgáfu- dagur plötu Dúmbó var 6. október og seldist upplag hennar upp samdægurs! Auk þess var stór hluti annars upplags pantaður á öðrum söludegi. F ramhaldssaga Ást og oflæti eftir: Ernst Klein Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir lagt tekjumegin inn hjá mér á dómsdegi. Ösálfrátt og gleymandi sjálfri sér, kom hún fast aö honum. — Hver eruð þér? spurði hún. — Ég heiti Hames Wood, her- togafrú. 27. kafli Hún varð fyrir vonbrigðum. — Siálfri fannst henni bað hlæeilee tilfinning, en þvi varð þó ekki mótmælt. - Hún hafði búist við allt öðru nafni, — einhverju höfðing- legu klingjandi nafni. — Nafni, sem átti jafn vel við manninn, eins og kjóllinn, sem hann var i. James Wood —.Hann kom allt i einu til hennar, eins og riddar- arnir i æfintýrunum — og nú —. — Ég verö að fara, sagði hún. Tækni/Vísindi ER LIF I GEIMNUM? Dúmbó og Steini á nýrri breiðskífu: Liðsmenn Dúmbó við upptöku breiðsklfu sinnar I Hljóðrita I Hafnarfirði i júll s.l. (AB-mynd: KIE) boðin á þennan hátt, leiðir grun að þvi að þér séuð ekki eftir- sóttur. — Ég get vel imyndað mér að svo sé. Gott og vel, hertogafrú. Ég vlðurkenni, að það er nokkuð til i þvi, sem þér segið. Hún brosti og bætti við: — Mér þykir ólfklegt að nokkur karlmaöur gerist fljótur til þess að ráða yður fyrirvaralaust af dögum, — Og kona — hm — Ég hræðist hvorki mann né konu. Heyrið nú, sir Walter. Ég verð að fara. Verði ég ekki komin aftur innan klukkustundar, þá komið á eftir mér. — Eigum við ekki að segja aö hálfri stundu liðinni? — Gott og vel, ég geng að þvi. — Og staöurinn? — Digue 28 Villa Diana. — Það er til vinstri handar hér frá, ég held að það sé á bak við hótel Ocean. — Biðið, hertogafrú, það eru vafalaust hafðar gætur á okkur; við verðum að leika dálit- inn sjónleik. Ég læst vera gramur yfir þvi að þér farið burt. Þér hlægið. — Svo, já, þetta er gott. Hann tók að tala til hennar, ákaft og sannfærandi. Baðaði út höndunum. Og svo varð hann æstur. Hún hló — hló. Og meðan þau voru að þrátta um brottför hennar, hafði hann aldrei augun af speglinum; hann sá ekkert. Loks stóð hún upp og sveipaði kápunni um sig. Hann sat kyrr og setti upp þunglyndislegan gremjusvip. Þau, sem sátu við næsta borð, hnipptu hvert i annað og sögðu fyndni, varla i hálfum hljóðum. Gloria gekk hægt gegn um salinn. Aðdáunin suðaði á bak við hana — mennirnir snéru sér við á eftir henni, horfðu frekjulega i augu hennar Þó var kvenfólkið ósvifnara. Loks komst hún út. Himinninn var dimmblár og hafið, sem kvað sina eilifu visu, var kolsvart. Fáeinir voru enn á ferli úti. Farið var að slökkva ljósin á hótelunum. Bráðlega fann hún húsið. Það var ein af hinum mörgu villum sem virtust hafa þrýst sér inn á milli hótelanna. Hún þrýsti hendinni að brjósti sér — og fann hvernig hjartað barðist. Svo rétti hún hendina yfir hringlúgarhnappnum — hikaði og tók að lokum kjark i sig og hringdi. Dyrnar voru þegar rifnar upp á gátt, glampandi ljóshaf kom út úr húsinu. Hávaxinn ljósklæddur maður stóð i forsalnum. Gerið svo vel og komið inn, — sagði hann: rödd hans var djúp og hreimfögur. Kynleg tilfinning kom yfir hana. — Hún gat með engu móti skýrt hana sjálf — en það þóttist hún þegar sjá, að þessi ungi og glæsilegi maður væri gentlemaöur. öll hræðsla og taugaæsingur hvarf sem dögg fyrir sólu. Hún gekk inn í her- bergið, sem hann opnaöi fyrir henni. Það var búið venjulegum húsgögnum. Plussstólar og ljós- myndir á veggjunum, flauelsfor- hengi var fyrir glugga, sem vissi út að einskonar svölum eða útskoti. Hún heyrði sjávarniðinn. Hún gat ekki varist þess að hugsa til Sir Walters — til hans og áhyggja hans. — Henni fannst sér svo óhætt. ókunni maðurinn stóð kyrr við dyrnar og beið þess að hún settist, þegar hún leit til hans, brosti hann við henni. En hvað hann var laglegur. Hún gat ekki varist þess að brosa á móti. Maðurinn fór i vasa sinn og dró upp innsiglað umslag, sem hann rétti henni. — Hertogafrú, — hérna er samningsafritið og bréf lafði Grace. Hún tók eins og ósjálfrátt um- slagið — trúði ekki sinum eigin augum og eyrum. Hún starði á manninn. Allt i einu brá hún við og opnaði umslagið — já, já,þarna var allt saman. — Hún veitti þvi ekki at- hygli að kápan rann niður af herðum hennar; hún starði aðeins á skjölin. Hendur hennar titruðu og varir hennar hreyfðust. — Og — svo — svo? Allar sálarkvalirnar, — sem hún héit að væru gleymdar, brutust nú fram með óviðráðanlegu afli. Hún hneig niður á stól — og grét — grét. Likami hennar skalf og herð- arnar kipptust til. Hernelius- kápan lá á gólfinu. Smátt og smátt varð hún rólegri. Hún tók að anda rólegar. — Maðurinn var svo hugulsamur að draga sig i hlé, til að horfa ekki á sorg hennar. Nú gekk hann inn frá svölunum. Má ég bjóða yður nokkuð? Eitt glas af vatni, ef þér viljið gera svo vel. — Hann sótti það tafarlaust. Hún drakk tvo, þrjá sopa með áfergju. — Að þvi búnu deyf hún vasa- klútshorninu sinu i það sem eftir var af vatninu og brá þvi yfir augu sér. — Þér hljótið að álita mig mjög svo heimska og istöðulitla, sagði hún og brosti. —Hertogafrú, sagði hann. Mér hefði þótt þaö mjög kynlegt, ef þér heföuð ekki grátið. Hún leit til hans. Hann var bæði hár og heröabreiður. Og einhver undarlegur glampi var yfir and- liti hans, djarflegu og einbeittu. Hún skildi hvers vegna það var. Hún roönaði mjög og fálmaði eftir kápunni sinni. Hann var óðara kominn til hennar og lagði kápuna á herðar hennar. Þarna stóð hún nú og vissi ekki hvað hún átti af sér að gera. Hvar var nú stolt hennar og sigurvissa. — Ég, ég — sagði hún loks hik- andi. — Þetta hefir vafalaust kostað yður tima og fyrirhöfn, herra minn. Hann bandaði frá sér með -2 (C) 1977 bv ChiCAQO 7rit>un*-N.Y. N«w» Synd. Inc Stjörnufræðingarnir Hoyle og Wickramasinghe hafa I leit sinni að upphafi lifs á jörðinni sneitt hjá öllum fyrri tilgátum varðandi þetta mál. msaxíSÉBS I Þeir byggja kenningu slna á| tvenns konar sönnunum — leif- um frumeininga lifs i loftstein-l um.... ' Þeir telja nú að nægar sannanir séu fyrir hendi til að styðja kenningu þeirra um að lif sé si- felit að myndast i geimnum. ...og uppgotvun efna sem nauð- synleg eru til myndunar lifs i geimnum, milli stjarnanna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.