Alþýðublaðið - 18.10.1977, Side 10
10
Þriðjudagur 18. október 1977 CSSSS1
Málverkasýning:
TOMS KRESTESENS
i sýningarsölum Norræna hússins er opin
daglega frá kl. 14:00-19:00 til 30. október.
Verið velkomin
NORRÆNA
HUSiO
Leiguíbúðir á
hjónagörðum
Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til
leigu fyrir stúdenta við nám i Háskóla Is-
lands og annað námsfólk 3 2ja herbergja
ibúðir i hjónagörðum við Suðurgötu.
Leigutiminn er frá 1. nóv. n.k. Leiga á
mánuði er kr. 21.500.- Kostnaður vegna
hita, rafmagns og ræstingar er ekki inni-
falinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna
hita, rafmagns og ræstingar greiðist fyrir-
fram einn mánuð i senn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn-
framt veitir frekari upplýsingar. Um-
sóknarfrestur er til 25. október.
Félagsstofnun stúdenta,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,
simi 16482.
RÍKISSPÍTALARNIR;
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar óskast til
starfa á Vifilsstaðadeild spitalans
(deild 15) nú þegar. Vinna hluta úr
degi kemur til greina. Upplýsingar
veitir hjúkrunarstjóri i sima 44655
og 16630.
LANDSSPÍ TALINN
Hjúkrunarstjóri óskast til starfa á
Geðdeild Barnaspitala Hringsins
frá 16. nóvember n.k. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
ber að senda hjúkrunarforstjóra
spitalans fyrir 11. nóvember n.k.
Reykjavik 14. október 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
„Hálft kiló smjör, tiu egg, ein
mjólkurferna og franskbrauð.
Eruð þér viss um að þetta sé
miðinn, sem ég átti að fá?”
Áætlunarf. 6
Og Chr. R. Rovsing heldur
áfram:
— Þegar Hrafnhildur og
Þorlákur verða i sumarleyfis-
reisu sinni á Mallorka eða ann-
ars staðar i Suður-Evrópu innan
nokkurra ára, munu þau geta
ýtt á hnappa i hótelherbergjum
sinum og horft á fréttir i
islenska sjónvarpinu, þvi
danska eða þvi þýska, með
hjálp gerfitungla.
Gerfitunglin munu koma
víðar að notum
1 framtiðinni munu
gerfitunglin verða til mikillar
hjálpar á ýmsum fleiri sviðum.
Samskipti milli landa og innan
landa munu aukast vegna
þessa. Staðarákvarðanir farar-
tækja á sjó og landi verður
auðveldari, flutningur tölvu-
gagna mun fara um gerfitungl,
veðurspár verða enn auknar
með þeim og landbúnaðaráætl-
anir verða gerðar með gerfi-
tunglum.
— Og hvenær má svo búast
við að hægt verði að fara að
verja sumarleyfinu á tunglinu?
— Farseðlar verða alla vega
dýrir, en i fullri alvöru held ég
aðreikna megi með þvi að við
förum að flytja fólk til tunglsins
að einhverju marki fyrir árið
2000, segir Chr. F. Rovsing að
lokum.
Endursagt úr Aktuelt
Skoðun 5
niðast á veikum gróðn landsins
og greiða gifurlegar fjárhæöir i
meðgjafir með islenskri búvöru
til rikustu þjóöa heimsins.
A Islenskum bændum bitnar
þessi óstjdrn og þeir sitja fastir
i þeim vitahring, sem skamm-
sýnir forkölfar landbúnaöarins
hafa hneppt þá i. Samhliða
þessari óstjórn hefur verið rékin
rikisstyrkt offramleiðsla á
blekkingaráróðri henni til
stuðnings. Aðurnefnd grein
blaöafulltrúans er dæmigert
sýnishorn af þeirri offram-
leiðslu og er þegar orðiö meira
en timabært að stemma einnig
stigu við þeim óþarfa.
Akranesi, 16. október 1977
Guðm. Vésteinsson
Alþýðublaðiö
á hvert heimili
Fulltrúaráð
Alþýðuflokksfélaganna
í Reykjavík
Fundur
verður haldinn miðvikudaginn 19. okt. kl.
20.30 i Iðnó uppi.
Dagskrá:
1. Kosning kjörstjórnar vegna prófkjörs
fyrir Alþingiskosningar.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Stjórnin
KENNSLA
er hafin á ný
Námsflokkar Reykjavíkur
NÚTÍMA
VERKSTJÓRN
KREFST NUTIMA
FRÆÐSLU
Þetta vita þeir rúmlega 1000 verkstjórar,
sem sótt hafa verkstjórnarnámskeiðin á
undanförnum árum.
KENNSLUSKRÁ
VETRARINS
1977
59. námskeið, fyrri hluti 31. okt. til 12. nóvember
60. námskeið, fyrri hluti 14. nóv. til 25. nóvember
61. Fiskvinnsiuskólinn 6. des. tii 17. desember
1978
59. námskeið, siðari hluti 2. jan. til 14. janúar
62. námskeiö, fyrri hluti 16. jan. til 28. janúar
framhaidsnámskeiö 2. feb. til 4. febrúar
60. námskeið, siðari hiuti 13. feb. til 25. febrúar
62. námskeið, siöari hluti 6. marz til 18. marz
63. Stýrimannaskólinn 3. april til 15. april.
Innritun á öll þessi námskeið hefst strax
að loknu verkfalli hjá Iðnþróunarstofnun
íslands, Skipholti 37, simi 81533.
...»
P0STSENDUM
TROLOFUNARHRINGfl
Joll.lHllfS IfllSSOH
T..iun.Uif8i 30
é'iint 10 200
■ nuLi
Dúna Síðumúla 23 /ími @4900 Steypustððin lií
Skrifstofan 33600
Afgreiðslan 36470
Loftpressur og
traktorsgröfur
til leigu.
Véltœkni h/f
Sími á daginn 84911
á kvöldin 27-9-24