Alþýðublaðið - 19.10.1977, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1977, Síða 8
8 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V._____y Frétt: Aö sjálfstæöismenn á Norðurlandi eystra hafi um siðustu helgi ákveðið, að ekki skuli efnt til prófkjörs i kjör- dæminu um framboðslista flokksins f næstu þingkosning- um. Jafnframt mun hafa verið ákveðiö, að framboðslisti flokksins verði óbreyttur frá siðustu kosningum. Ungir sjálfstæöismenn i kjördæminu eru mjög óánægöir með þessi úrslit. Miklar likur eru taldar á þvi, að Halldór Blöndal eigi nú meira fylgi að fagna i kjör- dæminu en t.d. Lárus Jónsson, sem sjaldan kemur þangað. ☆ Heyrt: Að talsverðar likur séu á þvi, að róttækir vinstri menn i Alþýðubandalaginu séu nú svo óánægöir með fiokkinn, aö þeir kunni jafnvel að kljúfa sig frá honum fyrir næstu kosningar og stofna til * sjálfstæðs framboös meö Fylkingunni, Eik og fleiri rót- tækum stjórnmálahópum. ☆ Tekiö eftir: Að það hefur ekki vakið verðuga athygli, að innréttað hefur verið sérstakt kvennasalerni í Alþingishús- inu. Til þessa hafa „kvenþing- menn” og starfskonur þings- ins oröið aö hlaupa upp á efstu hæð þinghússins. Alþingi hef- ur veriðkarlmannastofnun, og má því segjá að það sé tlm- anna tákn, að nú skuli konur hafa fengið þar sambærilega aðstööu og ka'rlmenn. ☆ Lesiö: 1 fjárlagafrumvarp- inu, að nú muni Jafnréttisráö hljóta sérstakt númer i fjár- lögum. Framlög til ráösins hækka um töskar 2 milljónir króna, þar af er rúm milljón vegna nýrrar stöðú (hálf) og milljón vegna launa- og verö- lagshækkaija. ☆ / Lesið: Einnig i fjárlaga- frumvarpinu, að hækkun vegna Vinnuhælisins á Litla- Hrauni nemi 41,8 milljónum króna. Laun hækka um 40.6 rnilljónir króna, þar af eru 8 milljónir vegna 5 nýrra fanga- varða, og vegna almennra launahækkana 32,6 milljónir. Þá hækka önnur rekstrargjöld og viðhald um 11 milljónir, en á móti kemur 10 milljón króna hækkun sértekna. Ananda Marga — ísland Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00 Verða kynningarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugöulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppunaræfingar. Minningarkort Sfyrktarfé- iags vangefirina fást I Bókabúð Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverziun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti1 samúðarkveðjum I sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. • Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar i Reykjavik— sími 11100 i Kópavogi— Sími 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviiiðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabiianir simi 05 Rafmagn. I Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla ] Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Slminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sfmi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrablll simi 51100 51166, slökkviliðið slmi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt__________________ Bústaöakirkja Væntanleg fermingabörn eru beðin um að koma í kirkjuna föstudaginn 21. okt. kl. 6 og hafa með sér ritföng. Séra ólafur Skúlason. Fella og Hólasókn. Væntanleg fermingabörn 1978 komið til innritunar I Safnaðar- heimilið að Keilufelli 1 föstudag- inn 21. okt. frá kl. 4-7. Séra Hreinn Hjartarson. La ugarneskirkja. Væntanleg fermingabörn eru beðin að koma I Lauganeskirkju kjallarasal næstkomandi miö- vikudag 19. október kl. 5. s.d. Takið ritföng með. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknar- prestur. Fermingabörn Séra Emils Bj örnssonar. Eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals I kirkju óháða safnaðarinsnæstkomandi laugar- dag 22. október kl. 1 eftir hádegi. Hér er átt við fermingaböm 1978. Arbæjarprestakall. Væntanleg fermingarbörn séra Guðmundar Þorsteinssonar á ár- inu 1978 eru beðin aö koma til skráningar og viðtals i Árbæjar- skóla miðvikudaginn 19. október. Stúlkurkomiðkl. 6. s.d. og dreng- ir kl. 6.40 og hafið með ykkur rit- föng. Miðvikudagur 19. október Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. •' ónæmisaðgerðir r gegn mænusótt 1 ■ Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna ; gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. ■ Vinsamlegast hafiö með ónæmis-1 skirteini. _• | Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfirði: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaöakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistumeingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endumogöðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. -Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12--20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Hjálparstörf Abventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Tæknibókasafnið Skipholti 371 er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. SlmT * 81533. Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðarkotssundi 6, simi 11822. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavlk: Versl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustíg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5,1. Hafnarfirði: Bókabúð Olivers i Steins, Strandgötu 31, á Akureyri:. Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Frá kl. 1.30 — 4. Að- gangur ókeypis. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins aö Berg- staðastræti 11. Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriöi varðandi fast- eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sér- prentanir af lögum og reglu- gerðum um fjölbýlishús. ( FlokksstarflA ^ ^ Aðalfundur FUJ, Hafnarfirði, verður haldinn i Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 20. október næstkomandi kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Formaður. Norðurlandskjördæmi vestra Fundur kjördæmisráðs Norðurlandskjör- dæmis vestra verður haldinn á Skaga- strönd laugardaginn 22. október næstkom- andi kl. 2. e.h. Gestur fundarins verður Finnur Torfi Stefánsson. Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör- dæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Vesturlandskjör- dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al- þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i síðari hluta nóvember n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboöslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa aliir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis- bærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör- stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesúog verða þær aö hafa borist honum eða veriðpóstlagðar til hans fyrir 29. október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs- ingar. F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins I Vesturlandskjör- dæmi, Bragi Nielsson, læknir, Borgarnesi Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Fundur verður haldinn i kvöld, 19. okt. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Dagskrá: 1. Kosning kjörstjórnar vegna prófkjörs fyrir Alþingiskosningar. 2. önnur mál. Stjórnin. Stjórnin Samúöarkort Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunni að Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga, Brynjólfs- sonar, Laugaveg 26, Skóbúð Steinars Vaage, Domus Medica og i Hafnarfirði, Bókabúð Oliver Steins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.