Alþýðublaðið - 19.10.1977, Blaðsíða 11
bSSá»'
Miðvikudagur 19. ok+óber 1977
11
Bíóin/Le^jKhusiii
GAMLA BIO
Sfmi 11475
ALL-TIME ACADEMY
AWARD CHAMPION!
UClH't Itol/tn I 4' */4 H N
1» II I I \ M UA I 1‘lLW
Ein frægasta og stórfenglegasta
kvikmynd allra tima, sem hlaut
11 Oscar verðlaun, nú sýnd meö
islenzkum texta.
Venjulegt ver kr. 400.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*1-89-36
Gleðikonan
The Streetwalker
tSLENZKUR TEXTI
Ný frönsk litkvikmynd um gleði-
konuna Diönu.
Leikstjóri: Walerian Borowczyk.
Aðalhlutverk leikur hin vinsæla
leikkona Sylvia Kristelásamt Joe
Dallesandro, Mireille Audibert.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
3*16-44.4. C 3 ‘
Örninn er sestur
irWGAAOC.ASSOaAHDGtMWAl FILMS-JACK VICHOt/BAVIOMIVIM.IA
michaelcaine domaldsutherland
rodert DUVALL "THE EAGLE HAS LANDED';
Mjög spennandi og efnismikil ný
ensk Panavision litmynd, byggð á
samnefndri metsölubók eftir
Jack Higgens, sem kom út i isl.
þýðingu fyrir siðustu jól.
Leikstjóri: John Sturges
tslenskur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 8.30 — og 11,15
Hækkað verð
ATH. breyttan sýningartima
Nútiminn
Með CHAPLIN
Hin sprenghlægilega og frábæra
ádeila Chaplins.
Endursýnd kl. 3 — 4.45 og 6.30.
Sími50249
Brannigan
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Richard Attanborough.
Leikstjóri: Douglas Hicbox.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15.
1-15-44
MA#H
An Ingo Preminger Production
Colur by DE LUXE 4 •SS-’^RÍ '
PANAV'ISION** LTIZJ
ISLENZKUR TEXTI
Vegna fjölda áskorana verður
þessi ógleymanlega mynd með
Elliot Gould og Donald Souther-
landsýnd i dag og næstu daga kl.
5, 7 og 9.
Allra siöasta tækifæriö tii að sjá
þessa mynd.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Imbakassinn
The groove tube
THE MOST HILARIOUS,
A Kin Shiplro Fllra LJP_
Vœ@QSí®öB,¥aBE
' A Syn-Fnnk (nHrpnm AiMMMen - Dolr«iiM ky
„Brjálæðislega fyndin og ó-
skammfeilin” — Playboy.
Aðalhlutverk: William Paxton,
Robert Fleishman.
Leikstjóri: Ken Shapiro
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
leikfliac. a2 22
REYKJAVlKUH ^
GARY KVARTMILLJÖN
fimmtudag kl. 20.30
SUNNUDAG KLÚ 20.30
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
150. sýning laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-19.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
1
AUSTURBÆJARBIóI
i kvöld kl. 21
föstudag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-
21.
Simi 11384.
B I O
Simi 32075
Rooster Cogburn
For Your Pleasure...
KATHARIIHE
HEPBURJH
HAL WALLIS’S Production of
c...and the Lad$i)
A UNIVERSAl PICTlJitE pQj
TK HSKOiOK ■ * PASAVISIOA*
Ný bandarisk kvikmynd byggð á
sögu Charles Portis „GTUE
GIRT”. Bráðskemmtileg os
spennandi mynd með úrvalsleik-
urunum John Wayne og
Katharine Hepburn i aöalhlut-
verkum. Leikstjóri Stuart Miiler,
Islenxkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
PKOUBHH
Siml ?7/V0
Lokað
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstaeráir mláaá viá múrop:
Hæá: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðlr. smíOaðar eftlr beiðnl.
GLUGGAS MIÐJAN
Siöumúla 20 — Simi 38220
TRULOF-^ UNAR-
HRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiöur
Bankastræti 12, Reykjavik.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — “
Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
99
Vaðið á súð-
um
Dýrasta heitið!
Þegar rætt er um kveinstafi
Timaritstjórans, vegna þess aö
andstæöingar rikisstjórnarinn-
ar telji, að henni hafi flest eöa
allt illa Ur höndum fariö, veröur
ekki komizt hjá að minnast á
„baráttu” (?) stjórnarinnar við
verðbólguna.
Sjálfsagt er aö játa, að núver-
andi rikistjórn tók við lélegu búi
úr höndum vinstri stjórnarinn-
ar. En það raskar ekki þvi, að
þeir Tímamenn munu eiga örð-
ugt með að sverja af sér afglöp
þeirrar stjórnar, sem þeir sjálf-
ir áttu stjórnarformanninn i!
Eða hvað halda menn annars
um það?
Þegar við litum yfir sviðið á
undanförnum árum, sem þeir
Timamenn hafa komið nálægt,
eða haldið stjórntaumum, mætti
undarlegt-þykja, að það vefðist
fyrir nokkrum sjáandi manni,
að þar hefur verið fullkominn
einstefnuakstur i fjármálum.
Hvarsemhefurfundizt lykt af
eyri, hefur trýnistjórnarinnar á
hana runnið og ekki lokið fyrr en
búið var að krfa út allt, sem
nokkur möguleiki var á, og
reyndar drjúgt meira en það, ef
siðferðilegt mat er lagt á aðfar-
irnar.
A sinum tlma tóku larrdsmenn
fúslega á sig útgjöld við
hremmingamar vegr.a gossins i
Vestmannaeyjum. Skattheimta
rikisstjórnarinnar birtist i
hækkun söluskatts um 2 stig.
Af sjálfu leiddi, aö almenn-
ingur skildi þaö svo, aö þegar
greitt hefði verið úr vandræðum
Eyjabúa — og allir munu hafa
taliö sjálfsagt, að það yrði gert
af fullum myndarskap og heil-
indum — geröi fólk ráð fyrir að
þessi náttúruhamfaraskattur
félli niður.
Aö visu kom Neskaupstaður
inn imyndina og þar átti örugg-
lega sama yfir að ganga og ibúa
Vestmannaeyja, að vilja alls al-
mennings.
En hvað hefur gerzt i þessum
efnum? Landsmenn hafa raun-
ar enga heildargreinargerð
fengið umúrslit þessara mála.
Hitt vita allir, að rikisstjórnin
hefur ekki hikaö við að skatt-
leggja erlendar gjafir, t.d. til
Vestmannaeyjabæjar og það i
stórum stll. Jafnframt var að-
stoðinni kippt af, að bæjarfélag-
inu næstum að segja flakandi i
sárum i mörgum efnum. Þó
Vestmannaeyjabúar hafi sýnt
þann mikla manndóm, að
þjappa sér saman um að
græöa sin sár og orðiö vel á-
gengt, má segja að það hafi
fremur verið þrátt fyrir aðgerð-
irríkisvaldsins, helduren vegna
þeirra.
En tekjustofninn, sem átti að
nota til aðstoðar við bæði þá og
aðra, sem urðu fyrir náttúru-
hamförum, hefur rikisvaldið
löngu hremmt i hit sina!
Og hvaö eiga menn að segja
um 18% sölugjaldiö, sem átti
aöeins að vera til bráðabirgða?
Blómstrar það máske ekki
enn?
En við skyldum nú láta allt
þetta vera gott og blessað, ef
stjórnvöld hefðu varið fénu i
arðbærar framkvæmdir, sem
hefðu léttundir baggann, þegar
fullunnar voru. En því miöur
virðist það vera stórfurðulegt
lag, sem þessi auma stjórn hef-
ur dottið ofan á, að f járfestingin
á vegum hennar hefur yfirleitt
Í Oddur A. Sigurjónsson
orðið — ekki aðeins óarðbær um
ófyrirsjáanlegan tima, heldur
ogbaggi á herðum landsmanna.
Þar hefur gilt hugsunarhátt-
urinn. „Lengi má bæta pinkli á
gömlu Skjónu”!
Hlutdeild rikisstjórnarinnar i
vextiog viðhaldi verðbólgunnar
er ótviræð og áhrifamikil for-
ysta i þvi geigvænlega kapp-
hlaupi og þróun.
Hérað ofan hefur aðeins verið
nefnt fátt eitt ah syndalistanum.
En vel mætti þessu viö bæta.
Ennþá er verið að burðast við
að taka söluskatt af sumum
landbúnaðarvörum i staö þess
að fella niður hvort tveggja,
söluskattinn og niðurgreiðslurn-
ar innanlands. Það hefur sýnt
sig raunar, að rikið „þénar”
nokkra fjárhæð á þessu bralli.
Bezt er þó að gera sér ljóst, aö
þessi skattheimta, sem að
mestu gengur i sjálfa sig, er þó
engan veginn ókeypis.
Aö visu hefur rikisvaldið
fengið nokkurt fé til aö velta um
sinn einkum meö því að draga
framleiðendur um skör fram á
framleiöslubótunum.
A sfðustu timum hefur þó
bændastéttin risið upp, til aö
krefjast síns lögbundna réttar.
En það er stjórnvöldum að
þakkalausu, og má vera að þau
þykist eiga að sakna vinar i
stað, að geta ekki jafn lengi og
áður skemmt sér við að taka úr
öðrum vasanum og láta í hinn!
Það hefur lengi veriö þrætu-
mál — liklega álika lengi og
þrætt hefur verið um, h vort væri
upprunalegra hænan eöa eggið
—, hvort launahækkanir laun-
þega sem knúðar eru fram, séu
orsök eða afleiðing fjármálaerf-
iðleika rikisvaldsins i dýrtiðar-
málum.
Svo mun eflaust verða meðan
stjórnvöld láta sér ekki skilj-
ast, að launþegar verða að geta
hafthanda milli nokkurn veginn
fjárráð, til þess aö geta lifað
sómasamlega.
Sé þaö ekki fyrir hendi, getur
engin kyrrð komizt á á vinnu-
markaðnum, og því siður getur
festa skapazt f þjóðlifinu, ef
stjórvöld ganga á undan i að
spenna upp allan kostnað við
lifshætti fólksins.
Stöðugar erlendar lántökur
orka á svipaðan hátt og þegar
feröamaður pissar f skóinn sinn
frosinn á f jallvegi að vetrarlagi.
Þetta á auðvitað enn frekar við,
þegar fé rikisins er sóaö i fram-
kvæmdir, sem engan arö bera,
nema siður sé.
Nýútklakið fjárlagafrumvarp
sýnir glöggt, að enn á að láta
vaða á súðum.
I HREINSKILNI SAGT
l^l«islos liF
Grensásvegi 7
Simi 32655.
«9i
RUNTAL-0FNAR
Birgir Þorvaldsson
Sími 8-42-44
Aac^sencW!
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.
SENDIBILASTOÐIN Hf