Alþýðublaðið - 19.10.1977, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 19.10.1977, Qupperneq 12
alþýdu- blaöið Útgefandi Alþýðuflokkurinn MIÐVIKUDAGUR Ritstjórn Alþýöublaösins er aö Sföumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er aö ' Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsimi 14900. 19. OKTOBER 1977 Sjúklingar af Grensásdeild á áhorfenda pöllum Aiþingis: Talsverðar umræður urðu á Alþingi í gær í framhaldi af svari Geirs Hallgrímssonar, forsætis- ráðherra, við fyrirspurn Geirs Hallgrímssonar, for- sætisráðherra, við fyrir- spurn Magnúsar Kjartans- sonar, alþm. Alþýðu- bandalags um sundlaug við Endurhæfingardeild Borga rspíta lans, svo- nefnda Grensásdeild. Fyrirspurn Magnúsar var svohljóðandi: „Hvers vegna fram- kvæmdi ríkisstjórnin ekki þann einróma vilja Alþing- is að gera ráð fyrir fjár- veitingu til byggingar sundlaugar við Endurhæf- ingardeild Borgarspítal- ans, þegar f járlög fyrir ár- Geir Hallgrimsson sagði, aö eðlilegra hefði verið að beina fyrirspurninni til fjármála- og heilbrigðisráðherra þar sem fyrirspurnin tilheyrði þeirra málaflokkum. Forsætisráðherra sagði þingmanninn greinilega ganga út frá „einróma, skjal- festri” viljayfirlýsingu Alþingis um að þetta mál skyldi sérstak- lega tekið upp i fjárlögum nú, en hins vegar sé ekki um það að ræða. Fjárveitinganefnd hafi I sinni greinargerð á „velviljaðan hátt og með góðum rökstuðningi” visað málinu til rikisstjórnar. Þessi vinnubrögð væru sam- kvæmt þingsköpum og venjuleg- um vinnubrögðum á Alþingi. og kvaðst forsætisráðherra hafa haldið að hann þyrfti ekki að taka Magnús Kjartansson i kennslu- stund i vinnutilhögun Alþingis. Ennfremur sagði Geir Hallgrimsson, að sér væri vel kunnugt um að fjármála- og heil- brigðisráðherra myndu leggja áherzlu á að fjármagn myndi fást Frá Grensásdeild (Mynd: ATA) Sundlaugarbygging við deildina á dagskrá ið 1978 voru undírbúin?" Þingmaðurinn minnti á að á siöasta þingi hafi hann ásamt 3 þingmönnum öðrum, þeim Jóhanni Hafstein, Einari Agústs- syni og Eggert G. Þorsteinssyni, flutt tillögu um að fjárveiting til sundlaugarbyggingar við Grensásdeildina yrði tekin inn á fjárlög yfirstandandi árs, en af þvi hafi ekki orðið. Vitnaði þing- maðurinn siðan til greinargerðar fjárveitinganefndar vegna af- greíðslu fjárlaganna siðustu, þar sem segir að nefndin samþykki að visa þessu máli til rikisstjórnar- innar og að það beri að fcaka það upp við undirbúning næstu fjár- laga rikisins. til sundlaugarbyggingarinnar og visaði i þvi sambandi til liðar i fjárlagafrumvarpi sem nefnist „Framlög til sjúkrahúsa og læknabústaða”. Er þar gert ráð fyrir tæplega 1,5 milljarða fram- lagi og myndi trúlega verða veitt af þessu fé til Grensásdeildar. Matthías vildi hafa þetta sérstakan lið Matthias Bjarnason, heilbrigð- isráðherra, sagði að hann hafi talið réttast að hafa framlag til Grensásdeildar sérstakan lið i fjárlagafrumvarpinu, en nafni hans Mathiesen hins vegar ekki. Þvi væri þetta ekki sérstakur lið- ur i frumvarpinu. Sigurlaug Bjarnadóttir flutti ræðu við umræðurnar og er óhætt að segja aö mörgum áheyrendum þótti málflutningur hennar und- arlegur. Hún sagði að ljóst væri, að þarna væri hreyft við „einu af þessum stóru viðkvæmu” mál- um, sem allir væru sammála um að þyrftu að ná að fram. „Okkur mörgum fannst hins vegar athyglisvert, að hinir 4 flutnings- menn tillögunnar eru fjórir fyrr- verandi ráðherrar, sem allir eru fyrrverandi sjúklingar á Grensásdeild. Okkur fannst að nákvæmlega þess vegna ætti þetta mál aö komast áfram um- fram einhver önnur”. Þessum orðum Sigurlaugar mótmæltu Eggert G. Þorsteins- son og Einar Ágústsson. „Verkin eiga að tala" Umræður höfðu nú staðið drykklanga stund og sté þá Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, i pontu og benti á að allar þessar umræð- ur hefðu skapast i framhaldi af fyrirspurn sem þegar hefði verið svarað. Væru allir sem tekið hefðu til máls, sammála um að reyna að koma þessu máli áleiðis og þvi tæplega þörf á þvi að ræða það frekar i þetta sinn. Væri þarf- legra að halda sig við þingsköpin og láta verkin tala. Benedikt Gröndal talaði sið- astur og sagði ekkert þvi til fyrir- stöðu að þingmenn taki til máls á eftir fyrirspurnum, innan þessa ramma sem þingsköp settu máli þeirra. Þetta væri samkvæmt reglum sem Alþingi sjálft hafi samþykkt i fyrra. Hann svaraði og athugasemdum Sigurlaugar Bjarnadóttur, þar að lútandi að óþarfi hafi verið að bera fram fyrirspurn Magnúsar Kjartans- sonar, þar sem þingmaðurinn hefði vel getað spurt viðkomandi ráðherra að þessu beint. Sagði Benedikt Gröndal að fyrirspurnir væru lagðar fram til að fá fram ákveðnar upplýsingar, þær væru alls ekkert einkamál viðkomandi þingmanna. Þess má geta að fjöldi áheyr- enda voru á áheyrendapöllum Alþingis við þessar umræður i gær, þar á meðal sjúklingar af Grensásdeild. Létu þeir talsvert til sin heyra, bæði með og á móti ýmsu sem fram kom i máli þing- manna. Alls tóku 13 þingmenn þátt i umræðunum sem spunnust af fyrirspurn Magnúsar Kjart- anssonar. | „Frjáls útvarpsrekstur” enn á dagskrá: j BSRB-verkfall- ið sýnir þörfina segir í frumvarpi Guðmundar H. Garðarssonar //Frjáls útvarpsrekst- ur" hefur enn skotið upp kollinum í þjóðmálaum- ræðunni. Guðmundur H. Garðarsson, hefur nú endurflutt frumvarp sem lagt var fram i lok síðasta þings um breytingu á út- varpslögum. Er innihald þess meðal annars á þá leið/ aðeinkaleyfi ríkisins á útsendingum til viðtöku almennings á tali, tónum, myndum og öðru efni, hvort sem er þráðlaust, með þræði eða á annan hátt, verði afnumið. Jafnframt verði ráð- herra heimilað að veita öðrum leyfi til útvarps- reksturs að fullnægðum ákveðnum skilyröum, er Guömundur H. Garðarsson. ráðherra setur í reglu- gerð. Segir i greinargerð með frum- varpinu, að með þvi séu lögð drög aö þvi að á ..Islandi riki hliðstætt tjáningarfrelsi og þekkist i vestrænum lýðræðis- rikjum á sviði hljóðvarps og sjónvarps. Það er spor i áttina að aukna frelsi fólksins frá mið- stýringarvaldi embættis- og stjórnmalamanna á þessu sviði. Þá er i greinargerðinni bent á að þjóðin búi nú við „algert þjónustuleysi” á sviði nútima- fjölmiðla vegna verkfalls opin- berra starfsmanna, sem komi þúsundum manna illa og eink- um fólki sem búi afskekkt. „Hið alvarlega ástand, sem skapazt hefur við verkfall opinberra starfsmanna, undirstrikar enn frekar þörfina fyrir að afnema þá einokun og rjúfa þá fjötra, sem þjóðin býr við I rekstri hljóðvarps og sjónvarps, ef hér á að rikja frjáls og óheft skoð- anamyndun”. FJÁRLÖGIN 1978: Skriður á smíði Menntaskóla á Austurlandi I f járlagafrumvarp- inu fyrir næsta ár eru ýmsar fróðlegar upplýs- ingar um hvernig fjár- munum þjóðarinnar verður varið. Þar kemur m.a. fram, að framlag til Háskóla Islands hækkar um 417,6 milljónir króna. F r a m I a g t i I Rannsóknaráðs rikis- ins hækkar um 16,5 milljónir króna, þar af venjubundinn rekstur vegna launa- og verð- lagshækkana um tæp- lega n milljónir. Fram- lög til einstakra verk- efna hækka um 5,5 milljónir. Þó fellur niður viðfangsefnii frumat- huganir á nýtingu náttúruauðæfa landsins. samtals 4 milljónir króna. Kostnaður við Menntaskól- ann á Laugarvatni eykst um 22 milljónir króna, þar af 5 milljónir til framkvæmda við lóð skólans, sem enn er ófrá- gengin. Kostnaður vegna Mennta- skólans við Hamrahlið eykst um 82,8 miljónir. Framlag til Menntaskólans við Sund hækkar um 90,6 milljónir og reksturskostnaður við Menntaskólann á tsafirði hækkar um 19 milljónir. Byggingaframlag til Menntaskóla á Austurlandi hækkar um 72 milljónir króna, og verður 143 milljónir, en samkvæmt verksamningi á sú fjárhæð að nægja til að gera mötuneytisálmu byggingar- innar tilbúna undir tréverk og steypa upp og múrhúða heimavistarálmu að hálfu á næsta ári. Kostnaður við Menntaskól- ann i Kópavogi hækkar um 37,2 milljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.