Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 8
8 Skoöun 5 Niðurstöðurnar eru ráðgefandi Eftir þvi sem greinarhöf- undur veitbezter ekkert ákvæöi sem þetta aö finna i lögum ann- arra stjórnmálaflokka hér á landi — og sennilega ekki þótt viöar væri leitaö. 0g satt bezt aö segja var þetta ákvæöi svo langt á undan sinum tima, er þaö var sett, aö flokksmenn hafa tæpast áttaö sig enn á gildi þess. Þó vildi félagsstjórnin ganga enn lengra og flutti einnig tillögu um þaö, aö fastákveöin og bindandi stefna flokksins i tilteknum málum yröi mörkuö I alls- herjaratkvæöagreiöslu flokks- manna um land allt, svo fremi aö lágmarksþátttaka fengist og aö fengnum nánar skýröum meirihluta. Flokksþingiö var ekki tilbúiö til aö samþykkja svo „róttæka” hugmund frekar en þvi leizt þá á hugmynd félags- stjórnarinnar um prófkjör viö ákvöröun um val manna á framboöslista. En batnandi mönnum er bezt aö lifa, og nú eru augu manna smám saman aö opnast. — Þvi skal bætt viö, aö enn hefur engin skoöana- könnun fariö fram innan Aiþýöuflokksins en þaö hlýtur samt aö veröa næsta sporið, grundvöllurinn er fenginn. Ný hugmynd um for- ingjakjör. A fræöslufundum Alþýöu- flokksfélags Reykjavíkur sl. vetur kom fram ný hugmynd um kjör forystumanna flokks- ins, sem rétt er aö vekja athygli áogsýnir, meööðru, sóknarhug alþýöuflokksmanna i átt til enn aukins lýöræðis. Samkvæmt henni skulu æöstu forystumenn flokksins kosnir i almennri kosningu flokksbundinna manna um land allt. Myndi þetta kjör þá ná til formanns og varaformanns, ritara og gjald- kera. Sá rökstuðningur fylgdi hugmyndinni, aö eölilegt sé og tæknilega fært,nú oröiö, aö gefa almennum flokksmönnum kost á aö velja og hafna, ráða stjórn- endum skútunnar. Sumum þessara trúnaöarstarfa fylgir mikiö áhrifavald, jafnt út á við sem inn á viö, og þvi eölilegt og sjálfsagt aö leitaö sé til flokks- fólksins sjálfs um þaö hverjir skuli gegna þeim. Benda má á það, sem höfundi hugmyndar- innar var ekki kunnugt um fyrr en si'ðar, að Frjálslyndi flokkur- inn i Bretlandi tók upp þennan hátt á vali flokksformanns sins fyrir fáum árum. Nýlega kaus hann sér nýjan leiötoga og gengu þá kosningar þar um i öllum flokksfélögum hans og í öllum byggöarlögum landsins. Þær tóku aö visu nokkurn tima en ekki er annaö vitaö en þær hafi gengiö vel. Lifsnauðsyn fyrir Al- þýðuflokkinn Þaö er lifsnauösyn fyrir Alþýöuflokkinn að ná sem bezt- um og traustustum tengslum við fólkið i landinu, veröa hluti af þvi og þaö hluti af honum. Með prófkosningunum hefur flokkurinn opnaö dyr sinar og boðiö velkomna alla þá, sem af heiöarleik og drengskap og ein- lægum áhuga fyrir gengi hans vilja taka þátt i ákvöröunum hans um frambjóöendur við komandi kosningar.En flokkur- inn á að ganga lengra. Hann á einnig aö hrinda i framkvæmd samþykktum lagaákvæöum sem gera alþýðuflokksfólkinu kleift aö láta i ljósi hug sinn til þeirra mikilvægu viöfangsefna, sem við þjóðinni blasa, bæöi i sveitarstjórnarmálum og lands- málum. Af niöurstööum slikra skoöanakannana myndi hann siöan taka miö viö stefnumótun sina,era.m.k. heföu mjög mikil áhrif á hana. Siöast en ekki sizt er sjálfsagt aö alþýöuflokks- fúikiö sjálft fái að taka afstööu til þess i almennum kosningum innan vébanda flokksins hverjir skuli gegna helztu forystustörf- um i honum. Má búast viö aö til- Neydarsímar Slökkvilið Siökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i liafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfiröi í sima 51336. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þúFfa að fá aöstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst i heimilis- ladíni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- ■stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrablll simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Ýmislegt Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Séra ólafur Skúlason. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bæna- gúðsþjónusta kl. 5 sd. — Séra Guðmundur Óskar Olafsson. laga þar að lútandi veröi flutt á flokksþingi á komandi hausti (1978). Meöferð mála á þann veg, sem hér hefur verið fjallaö um, kallar aö sjálfsögöu á mikla ábyrgöartilfinningu og góöan félagslegan þroska. Alþýðu- flokkurinn og alþýöuflokksfólk búa yfir mikilli pólitiskri lifs- reynslu, sem m.a. felur i sér hvernig fer þegar menn takast á af skammsýni, þröngsýni, ill- vilja og heimskulegu persónu- poti. Sú hrikalega reynsla hlýt- ur að veröa þeim viti til varnaö- ar þegar þeir feta nýjar brautir i átt til aukins lýðræðis og nán- ari tengsla viö alþýöumanna um land allt. Fái ábyrgöartilfinn- ingin og drengskapurinn aö ráöa er ekki aö óttast að illa fari. (28.10.1977) Laugardagur 29. október 1977 w Fella- og Hólasókn Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 s.d. — Séra Hreinn Hjartar- son. Árbæjarprestakall Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. — Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Kirkja Óháöasafnaöarins Messa kl. 2. Fermingabörn eru beðin að koma til spurninga i dag laugardag kl. 1.30. — Séra Emil Björnsson. Laugai neskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Fermingabörnin boðin vel- komin og foreldrar þeirra hvött til að koma meö þeim. — Sóknar- prestur. Háteigskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Guðfinna Dóra ólafsdóttir syngur einsöng. — Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 Séra Amgrimur Jónsson. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöar- heimiiinuviöBjarnhólastigkl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. — Séra Þorbergur Kristjánsson. Haf narf jaröarkirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2,— Séra Gunn- þór Ingason. Vinningsnúmer i Leik- fangahappdrætti Thorv aldsensf élagsins 1977. 331 379 722 1287 1431 1680 1737 1800 1880 1900 1940 2227 3286 3289 3441 3510 3891 4119 4470 4486 4603 4655 4892 4941 4988 5042 5167 5442 5544 5585 5903 6025 6430 6464 6511 6523 6772 6784 6968 7054 7161 7256 7864 8028 8462 8606 8642 9029 9179 9354 9584 9644 10047 10215 10780 11838 11866 11867 12030 12303 12731 12738 13447 13495 13579 13843 14095 14151 14216 14264 15557 15676 15999 16000 16456 17121 17259 18007 19683 20948 21821 21856 22078 22415 22444 23303 23914 26092 27877 28752 29139 29231 29551 30328 31704 32329 33193 33493 34003 34742 SIMAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 30. okt. Kl. 13.00 Djúpavatn-Vigdisarvellir Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson, Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö veröur frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Gönguferöinni á Esjuna verður frestað fram til 6. nóv. Miðvikudagur 2. nóv. kl. 20.30 Verður Myndakvöld i Lindar- bæ niðri. Tryggvi Halldórsson og Þorgeir Jóelsson sýna myndir. Allir velkomnir. Ferðafélag islands. UTlVISTARFERÐiP' Sunnud. 30. okt. 1. Kl. 11 Esja, samkvæmt prent- aöri feröaáætlun Otivistar f. árið l977.Gengin skemmtileg og þægi- leg leiö yfir miöja Esju, með viö- komu á Hátind (909 m) og Skála- tind (706 m). Fararstj: Kristján M. Baldursson. Verð: 1500 kr. 2. Kl. 13 Fjöruganga, steinaieit (onyx, jaspis, baggalútar) i Hval- firöi. Létt ganga og tilvalin ferö f. alla fjölskylduna. Fararstj: Friö- rik Danielsson. Verö: 1500 kr. Farið frá BSl, viö bensinsöluskýli. Hornstrandamyndakvöld i Snorrabæ 3. nóv. nánar auglýst siðar. Útivist. ( Flokksstarfió ^ Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ Reykjavik. Aðalfundur félagsins verður miðvikudag- inn 2. nóv. kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu. Dagskrá fundarins samkvæmt lögum. Stjórnin. Akureyri Frá og með laugardeginum 29. þessa mánaðar verður ,,opið hús” i húsakynnum Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri, Strandgötu 9, klukkan 13 til 14 á laugar- dögum. Reykjavik — félagsvist. Félagsvist Alþýðuflokksfélagsins i Reykjavik verður á laugardaginn kem- ur, 29. október, i Iðnó, uppi, og hefst klukkan 14. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum i Al- þýðuhúsinu i Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. , Prófkjör í Reykjavík Upplýsingar um prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík vegna framboðs til Alþingis. — Prófkjörið fer fram 12. og 13. nóvember næst komandi. Kosningaréttur: Öllum, sem eru orðnir 18 ára og eldri 13 nóvember 1977 og ekki eru flokksbundnir í öðrum stjórnmálaflokkum og eiga lögheimili í Reykjavík er heimil þátttaka í prófkjörinu. Hvernig kjósa á: Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa mann nema í eittsæti, þótt hann kunni að vera í framboði til fleiri sæta. Eigi má kjósa aðra en þá, sem í framboði eru. Til þess að atkvæði sé gilt, verður kjósandi að greiða atkvæði um öll sæti á prófkjörslistanum, þ.e. einn mann í 1., 2. og 3. sætið. Hvenær er prófkjör bindandi? Niðurstöður prófkjörs eru því aðeins bindandi um skipan sætis á f ramboðslista að f rambjóð- andi hafi hlotið minnst 1/5 hluta þeirra at- kvæða sem framboðslisti Alþýðuflokksins í kjördæminu hlaut í síðustu kosningum. Engin utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram: Yfirkjörstjórn mun síðar auglýsa kjörstaði, opnunartima þeirra i prófkjörinu og nöfn frambjóðenda til hvers sætis. Yfirkjörstjórn. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verö. Reyniö viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.