Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 9
ssssr Laugardagur 29. október 1977 9 Útvarp og sjónvarp fram yfir heigina Útvarp Laugardagur l5.október 7.00 Morgunútvarp Vetmr- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og for- ustugr. dagbl.) O.OOog 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Tulla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúkl- ingakl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- timikl. 11.10: Hvaö lesa for- eldrar fyrir börn sin og hvaö börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórnar timanum og ræöir viö lesar- ana, Margréti Erlendsdótt- ur, Ingva Gestsson og Jósep Gislason (11 ára). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sigild tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 „Fótatak þeirra, sem framhjá ganga” smásaga eftir Harald A. Sigurösson. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.ZtT-Létt tónlist 17.00 Enskukennsla: — ^tnnar þáttur I tengslum* viö kennslu i sjónvarpi. Leiö- beinandi: Bjarni Gunnars- son menntaskólakennari. 'fjCSO Viö noröurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum sinum á Austurlandi 1901. Siguröur óskar Pálsson skólastjóri les miöhluta frásögunnar i eigin þýöingu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Reykjavlkurskýrsla Jök- uls Jakobssonar. 20.05 Pianótónleikar: Marcelle Mercender lelkur verk eftir Joseph Jongen. 20.30 Októberdagar á Akur- eyri 1931 Stefán Asbjarnar- son segir frá: annar hluti 21.00 Planótrló nr. 3 I c-moll op. 1 nr.,-3 eftir Beetþoven Mieczuslaw Horszowski leikur á pianó, Sándor Vegh á fiölu og Pablo Casals á selló. HRINGAR Fljót afgreiðsla ÍSendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Reykjavik. j 21.35 „Samtal á sængurstokk" smásaga eftir Solveigu von Schultz Sigurjón Guöjóns- son Islenzkaöi. Guörún Alfreösdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 30. október 8.00 MorgunandaktHerra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. (Jt- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög Boskovsky- kammersveitin leikur Vinar- dansa, Willi Boskovsky stj. 9.00Fréttir. Vinsælustu popplög- in Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Gloria eft- ir Antonio Vivaldi. Flytjendur: Elizabeth Vaughan, Janet Bak- er, Ian Partridge, Christopher Keyte Kings’s College kórinn I Cambridge og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin, Ne- ville Marriner stjórnar. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveins- son. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Hvaö er stjórnun? Þórir Einarsson prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 islensk einsöngslög: Elin Sigurvinsdóttir syngur Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.15 Vestfirskur alþýöumaöur og skáld Lesiö úr endurminning- um Ingivalds Nikulássonar frá Bildudal, einnig frásaga hans „Stúlkan viö Litlueyrarána” og kvæöiö „örbirgö”. Baldur Pálmason tekur saman dag- skrána. Lesari ásamt honum: Guöbjörg Vigfúsdóttir (Aður útv. á aldarafmæli Ingivalds 30. mars s.l.) 15.00 Miödegistónleikar leikaranum Noel Lee Tiíkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Spegill, spegill...” Guörún Guölaugsdóttir tekur saman þriöja þátt sinn um snyrtingu og fegrunaraögeröir. 20.00 Söngflokkurinn Hljómeyki syngur lög eftir Benjamin Britten og Maurice Ravel. 20.30 Um klaustur á islandi Sig- mar B. Hauksson tekur saman dagskrána og ræöir viö dr. Magnús Má Lárusson. 21.15 Fantasia I C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann Maurizio Pollini leikur á pianó. 21.45 „Sól um alla Dali” Gunnar Stefánsson les úr siöustu Ijóö- um Stefáns frá Hvitadal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. DansIögHeiö- ar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri stjórn- ar þættinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Viö noröurbrún Vatnajökuls Daniel Bruun segir frá rann- sóknum sinum á Austurlandi 1901. Siguröur óskar Pálsson skólastjóri les þriöja og siöasta hluta frásögunnar i þýöingu sinni. 18.00 Stundarkorn meö pianó- Mánudagur 31.október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.50: Séra Valgeir Astráðsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les þýö- ingu sina á „Túlla kóngi” sögu eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. Islenzkt málkl. 10.25: Endurt. þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Al- þýöulög kl. 10.45. Morguntón- leikar kl. 11.00: Félagar i Sinfóniuhljómsveitinni I Boston leika Serenöðu I C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský: Charles Munch stj. / Arthur Grumiaux og Lamoureux . hljómsveitin I Paris leika Fiblukonsert nr. 3 I h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Sa&ns; Jean Fournet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Sigurður Guömundsson Is- lenzkaöi, Þórhallur Sigurðsson leikari les (15) 15.00 Miödegistónleikar: tslenzk tónlista. „Der Woltemperierte Pianist” eftir Þorkel Sigur- björnsson og „Fimm stykki fyrir pianó” eftir Hafliöa Hall- grimsson. Halldór Haraldsson leikur. b. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefáns- son. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. c. Sinfónia I þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur: Bod- han Wodiczko stj. d. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson. viö ljóö eftir Ninu Björk Arna- dóttur. Ellsabet Erlingsdóttir syngur og hljóöfæraleikarar leika undir stjórn höfundar. e. „Epitafion” hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvalds- son kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæðnanna Jón Þ. Þór sagnfræðingur fjall- ar um Zaire, Kongólýöveldiö og Gabo'n. 21.00 Tónleikar a. „Sports et divertissements” eftir Eric Satie. William Masselos leikur á pianó. b. Svita fyrir fiölu, klarinettu og pianó eftir Darius Milhaud og c. Forleikur um he- bresk stef op. 34 eftir Sergej Prokofjeff, Gervase de Peyer, Emmanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika ásamt félögum úr Melos-kammersveitinni I Lundúnum. 21.30 (Jtvarpssagan: „Vikursam- félagið” eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (19) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt- ur: Um búskapinn i Hjaltastaðaþinghá Gisli Kristjánsson talar við Ingvar Guöjónsson bónda I Dölum. 22.40 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands I Háskólabiói I fimmtud. var: — slöari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einsöngvari: Sieglinde Kahmann a. Sjö söngvar frá æskuárum (Sieben friihe Lieder) eftir Alban Berg b. Capriccio Italienne eftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 29. október 1977 16.30 tþróttlr Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Ensku- kennsla. Annar þáttur end- urfluttur. ' 18.30 Rokkveita rlkisins. Hljómsveitin Celsius. Áöur á dagskrá 2. febrúar 1977. 19.00 Enska knattspyrnan., Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. ts- lenskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eö- varösson og Hrafn Gunn- laugsson. 3. þáttur. Hjarta- gosinn. Þátturinn veröur endursýndur miðvikudag- inn 19. október. 20.55 Gyðja holdi klædd. Aströlsk heimildarmynd um sérstæba gyðjudýrkun I Nepal i Himalajafjöllum. Gyöjan nefnist Kumari. Hún er vandlega valin úr hópi þriggja til fjögurra ára meybarna og tignuð, uns hún nær kynþroska. Þýö- andi og þulur Kristmann Eiösson. 21.45 Gamla ljóniö. (The Lion in Winter) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri Anthony Harvey. Aöalhlutverk Peter O’Toole og Katharine Hepburn. Hinrik annar Englandskon- ungur og Elinóra drottning hans geta ekki orbib ásátt um, hvor sona þeirra, Rilc- haröur ljónshjarta eöa Jó- hann landlausi, eigi aö erfa konungdóm. Myndin er ekki viö hæfi bama/ Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. október 1977 16.00 Nor&urlandamót I hand- knattleik 18.00 Stundin okkar.Valiö efni frá fyrri árum. Nokkur böm úr Tjarnaborg syngja síban veröur sýnd teiknisaga um Valla viking og Fúsi flakk- arifylgist meö danskennslu. BrúÖuleikhús Margrétar J. Björnsson sýnir leikritiö Aulabárö, þá er mynd úr Sædýrasafninu, og loks sýn- ir Margrét Sæmundsdóttir, hvernig búa má til hatta. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Norrænir unglingakórar syngja negrasálma (L). 1 aprllmánuöi slöastliönum var keppni I Danmörku þar , sem valinn var ,,Besti ungl- ingakór Noröurlanda 1977”. Jubilatekórinn frá Finn- landi sigraöi, en aörir kórar I keppninni voru kór menntaskólans I Alaborg I Danmörku, Laurentiusktír- inn frá Svíþjóö, Stúlknakór Sandefjord I Noregi og ktír Menntaskólans I Hamra- hllö. Aö keppninni lokinni komu allir kórarnir saman I dómkirkjunni I Ribe og sungu negrasálma undir stjóm Bandarlkjamannsins JesterHairston.i (Nordvis- ion — Danska sjónvarpiö) 21.15 Gæfa eða gjörvileikl Bandariskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sögu eftir Irwin Shaw. 3. þáttur. Efni annars þáttar. Tom Jordache hefur veriö sendur til Harolds frænda slns I Kalifornlu og er farinn aö vinna ú verkstæöi hans. Hann veröur ástfanginn af vinnustúlku frændans, sem kemst aö sambandi þeirra og stíar þeim harkalega 1 sundur. Fyrir atbeina verk- smiöjueigandans Boylans fær Rudy atvinnu I verslun, svo aö hann geti greitt námskostnaö sinn. Julie Prescott heldur til New York og hún fær hlutverk I leikriti á Broadway. Hún eignast nýjan elskhuga. Þýöandi Jón O. Edwald. 22,05. Noröurlandamót I hand knattleik, úrslit. 23.10 Aö kvöldi dags Séra Stefán Lárusson prestur I Odda á Rangárvöllum, flyt- ur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 31.október 20.00 Fréttir oa veönr ____ 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni FelixsonT 21.15 Tennessee Williams Kanadisk heimildamynd um hinn heimskunna bandariska leikritahöfund Tennessee Williams. 1 myndinni er rætt viö Willi- ams, og hann les úr ljóöum slnum. Einnig flytja þekktir leikarar kafla úr fimm leikritum skáldsins. Þýö- andi óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok Tækni/Vísindi ■ 1— Hverfilturninn, sem er uppfinn- ing hins kfnverskættaða James Jan, er opinn i efri endann, en langsum á hliðunum eru lokan- legar vindraufar. Nýting vindorku Þegarraufarnareru opnarupp I vindinn myndast kraftmikill „splralstormur” inní turninum. Hvirfilvindur þessi soga 1 f upp I gegn um hverf.l I botn turnsins Loftstraumur þesSI sem ér mjög sterkur knýr s ðan rafal. HverfiU þessi kn^r siðan rafal. 8E2--4- Orka hins mikia loftmagns sem fer um turninn er þvi leyst úr iæöingi i vindhverflinum I botni turnsins. Nýtingin er 32 sinnum betri en i venjulegri vindmillu af sömu hæð og turninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.