Alþýðublaðið - 09.11.1977, Page 3

Alþýðublaðið - 09.11.1977, Page 3
s&r Miðvikudagur 9. nóvember 1977 3 rKnús í'OTiirisfcy; þin^ hf., skv. lögtaki fyrir kr. 294 132.00^ vaxta og kostnaðar. (486(1 257. brl Öldugata 17, þingl. eign Bent Sch. Thor-^ steinsson o. fl., skv. lögtaki fyrir krónum 91 089.00, auk vaxta og kostnaðar. (4861a 258. ^ABJ-DC 6 B flugvél, talin eign Is- cargo hf„ skv. lögtaki fyrir krónum 1 825 463.00, auk vaxta og kostnaðar. (4862 a Frumvörp að uppboðsskilmálum, veð- bókarvottorð og önnur skjöl, er varða sölu eignanna, eru til sýnis í skrifstofu embættisins að Skólavörðustíg 11, og skulu athugasemdir vera komnar til upp- boðshaldara eigi síðar en viku fyrir upp- ^oðið, enda mega aðilar biiast við því, annars verði þeim eigi sinnt. JBorgarfógetaembættið í Revkjavik, 'tóber 197j Höf um selt 4 værðar- voðir á hverja ÍOOO íbúa Sovétríkjanna Fjármálaloftvog landsmarma fellur: 258 nauðungaruppboðs- auglýsingar í Lögbirtingi Greinilegt er að fjár- hagsafkoma einstak- linga og fyrirtækja er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Til að sannfærast um það er nóg að lita í Lög- birtingarblaðið, hina einu og sönnu fjármálaloftvog lands- manna. t Lögbirtingarblaöinu þann 2 nóvember siðast liöinn eru aug- lýst hvorki meira né minna en 258 nauöungaruppboð i Reykja- vik á vegum Gjaldheimtunnar, til lUkningar opinberum gjöld- um. Samanlögð upphæð hinna vangreiddu gjalda nemur rúm- um 57 milljónum og 700 þdsund krónum, sem þýöir aö meöaltali um 224 þUsund króna skuld hjá hverjum skuldara. Aiþýöublaöiö haföi samband viö ábyrgöarmann Lögbirtinga- blaösins, Kristján Eliasson og spuröistfyrir um hvort þetta til- tekna eintak slægi ekki öll fyrri met hvaö varöaöi fjölda nauðungaruppboös auglýsinga. Ekki kvaöst Kristján telja aö svo væri. Sagöi hann jíétta vera svipaðan f jölda uppboðs auglýs- inga og um sama leyti undan- farin ár. Staðreyndin væri sú aö nú væri Gjaldheimtan i Reykja- vik aö fara af staö með sinar innheimtuaögeröir, en' einnig spiiaöi verkfali opinberra starfsmanna inn i myndina, en á meðan á verkfallinu stóö, kom Lögbirtingarblaðið ekki Ut. —GEK Bandarískur ein- leikari og danskur stjórnandi á tónleikum Sinfóníunnar Nú er svo komiö aö 4 af hverj- um 1000 Sovétmönnum eiga islenzka væröarvoð til að halda á sér hita i grimmum vetrarkuid- unum austur þar. Þá er reiknaö meö þvi aö enn séu i notkun fyrstu voðirnar sem sendar voru þangaö fyrir 17 árum siðan. Föstudaginn 28. október sl. framleiddi ullarverksmiöjan Gefjun á Akureyri milljónustu værðarvoöina fyrir Sovétmarkaö. Var hún afhent sendiherra Sovét- rikjanna, Farafanov, til varð- veizlu. Sala væröarvoöa til Sovét hófst árið 1960 en þá fóru þangaö 10 þúsund teppi. Siöan hefur umsetningin aukizt að mun og hefur heildarfjöldi seldra voða nú náö tölunni ein milljón. 1 Sovét- rikjunum búa nú um 250 miiljónir manna. ES. Á morgun, fimmtudag 10. nóvember heldur Sinfóniuhljómsveit íslands sina 3. áskriftar- tónleika, og eru þeir eins og að venju i Háskóla- biói kl. 20.30. Efnisskráin er að þessu sinni: Jón Ásgeirsson: Lilja Fram boðsli star og prófkjörsmál Timinn skýrir frá þvi i gær, hverjir skipa efstu sæti framboðs- lista Framsóknar- flokksins i Austur- landsk jördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra við næstu þing- kosningar. Efstu sæti listans Austurlandi skipa eftirtaldir: 1. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra, 2 Tómas Arnason, alþm. 3. Halldór Asgrimsson, alþm. 4. Jón Kristjánsson, innkaupastjóri, Egilstöðum. 5. Þorleifur Kristm undsson, prestur, Kolfreyjustaö i Fáskrúösfiröi, 6 Kristján Magnússon, sveitar- stjóri i Vopnafirði. Efstu sæti listan á Noröurlandi eystra eru þannig skipuö: 1. Ingvar Gislason, alþm. 2. Stefán Valgeirsson, alþm. 3. Ingvi Tryggvason, alþm. 4. Pétur Björnsson, fisk- tækninemi, Raufarhöfn, 5. Heimir Hannesson, lögfræðing- ur, Reykjavik, 6 Valgeröur Sverrisdóttir, kennari, Lóma- tjörn i Höföahverfi. Þá hefur Morgunblaðiö birt lista yfir 43 frambjóðendur i prófkjöri Sjálfstæöisflokksins vegna alþingiskosninganna. Eru þeir valdir af kjörnefnd fiokksins eða boðnir fram meö stuðningi minnst 25 flokksbund- inna sjálfstæöismanna. Paganini: Fiölukonsert i D-dúr Nielsen: Sinfónia nr. 2. Einleikari er Aaron Rosand, stjórnandi Eifred Eckert-Hansen. Lilja Jóns Asgeirssonar hefur veriö flutt hér einu sinni áöur, i nóvember 1971, og fóru gagn- rýnendur blaöa mjög lofsamleg- um oröum um verkiö og höfund- inn. Fiðlukonsert Paganinis og sinfóniur Nielsens hafa einnig veriö flutt hér áður. Eifred Eckert-Hansen er danskur og kom fyrst fram sem hljómsveitarstjóri 1949. Hann var nemandi Victor de Sabata viö Scala óperuna i Milano á árunum 1953—54, og eini erlendi nemandi þessa fræga hijómsveitarstjóra. Eckert-Hansen er nú aöalhljóm- sveitarst jóri i Tivoli i Kaupm.höfn en hefur stjómaö mikiö i Þýskalandi, Itallu, Bandarikjunum, Canada og Skandinaviu. Fiðluleikarinn Aaron Rosander bandariskur. Hann stundaöi nám m.a. hjá Efrem Zimbalist og kom fyrst fram á sjálfstæðum tónieik- um i New York áriö 1948. Hin slöari ár hefur hann leikið meö öllum helstu hljómsveitum i Ameriku og Evrópu. Aaron Rosand kom fram sem einleikari með Sinfóniuhljómsveit Islands i mai 1975. Tveir fyrirlestrar í Norræna húsinu: Pólitísk staða og stjómmála ástandið íNoregi Styrkjum stöðu Reykjavíkur á ný Stuðningsmenn Sigurðar E. Guðmunds- sonar i prófkjöri Alþýðuflokksins i Reykjavik 12. og 13. nóvember næst komandi, efna til baráttufundar i Tjarnar- búð næst komandi fimmtudag, 10. nóvem- ber klukkan 9. e.h. Á fundinum verður fjallað um hnignandi stöðu Reykjavikur i samfélaginu og leiðir til úrbóta. Alþýðu- flokksmenn og aðrir áhugamenn um vaxandi gengi Reykjavikur eru hvattir til að fjölmenna. Undirbúningsnefnd. Norskur stjórnmála- fræöingur, Willy Östreng, heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu í þessari viku. I dag, 9. nóvember, kl. 20.30 ræöir hann um pólitíska stöðu Svalbarða, þar sem norskir og sovézk- ir hagsmunir stangast á, en á laugardaginn kl. 16 ræðir hann um nýafstaðn- ar kosningar í Noregi og stjórnmálaástandið þar í landi. Willy Ostreng er 36 ára og lauk cand. polit.-prófi frá háskólanum i Osló árið 1971. Hann kennir nú stjórnmálafræði við þjóðfélags- deild skólans, jafnframt þvi sem hann sinnir fræðistörfum við Fridtjof Nansen-stofnunina á Polhögda. Hann hefur gefið út tvær bækur um Svalbarða, auk þess sem hann hefur skrifað fjölda greina um öryggismál á norðurslóðum. Núna vinnur hann að stóru verki um þróun öryggis- mála á tshafssvæðinu. —hm. Festir Cargolux kaup á ,Jumbó7 Ekki hefur enn veriö tekin ákvöröun um kaup á breiðþotu fyrir Cargolux, sagöi Jóhannes Eiriksson, stjórnarmaöur i Cargolux i viötali við Alþýðublaö- ið i gær. Sem kunnugt er af blaöa- fréttum, hafa verið staddir hér á landi sölumenn nokkurra stórra flugvélaverksmiðja Jóhannes sagði ennfremur, aö liklega yröi tekin ákvörðun innan viku en eins og er, er liklegast, aö Cargolux velji Boeing 747. —ATA Haustsýning Ásgrímssafns Hin árlega haustsýning klukkan 1.30—4 og er aögangur Asgrimssafns hefur nýlega ver- ókeypis. —GEK. ið opnuö og er aöaluppistaöa sýningarinnar aö þessu sinni vatnslitamyndir og nokkrar þjóðsa gnateikningar. Viðfangsefni Asgrims Jóns- sonar i þessum myndum eru meðal annars blóm, úr Borgar- firði, Möðrudalsöræfi og frá Þingvöllum. Likt og undanfarin ár kemur út á vegum safnsins nýtt jóla- kort og er þaö prentað eftir vatnslitamyndinni Botnssúlur séðar frá Kaldadal. Ásgrimssafn Bergsstaöa- stræti 74 er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.