Alþýðublaðið - 09.11.1977, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.11.1977, Qupperneq 4
Miðvikudagur 9. nóvember 1977 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. " - - Rekstur: Reykjaprent hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Arni Gunnarsson. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumiila 11, simi 81866. Auglýsingadeild, Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Áskriftarsimi 14900. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskriftarverð 1500 krónur á mánuði og 80 krónúr i lausasölu. ■ ... - ~ Hverjir voru jákvæðir? inu, hvorki meira né minna en 14 milljarðar á þessu ári. Hann hvat+i einnig mjög eindregið til þess, að nú yrðu sam- þykktar breytingar á kosningalögunum, svo kosningar yrðu persónu- bundnari en áður. Eftir slíkan mál- flutning stjórnarand- stöðuþingmanna geta stjórnarf lokkarnir ekki núið sjórnarandstöðunni því um nasir, að hún standi uppi málefnalaus og geti á engin úrræði bent. — Slíkar fullyrð- ingar eru marklausar. Staðreyndin er sú , að allt tal um vaxta- breytingar breiðir ekki yfir þann sannleika, að núverandi ríkisstjórn er úrræðalaus. Hún hefur ekki kjarktil að játa mis- tök sín og býr ekki yfir þeim drengskap, að geta óskað eftir aðstoð og samstöðu til að komast fram úr vandanum. Mál- flutningur hennar síðustu daga hefur að verulegu leyti verið markleysa, sem engar breytingar til bóta verða byggðar á. —AG OB VMSUM ÁTTUItfl „Það er fjör i Eyj- um...” 1 siöasta tölublaði Brautar- innar i Vestmannaeyjum f jallar Sæfari um framboösmálin og viröist ljóst, aö margt skemmtilegt sé þar aö gerast, eins og sjá má af eftirfarandi: Nú er aldeilis aö færast fjör i hinn pólitlska leik. Allir flokkar eru nú á kafi i framboösmálum sinum, ekki bara vegna bæjar- stjórnarkosninganna, heldur einnig vegna kosninga til Alþingis. 011 blöö bæjarins hafa vaknaö af misjafnlega löngum svefni, nú siöast var þaö Eyja- blaöiö. Má fastlega búast viö fjörlegum umræöum i bæjar- blööunum nú næstu mánuöi. Þaö nýjasta afframboösraun- um kemur úr herbúöum Alþýöubandalagsins hér i kjör- dæminu. Ýmsir nafntogaöir leiötogar flokksins á „fasta landinu” tala nú um þaö opin- skátt viö hvern sem er aö Garöar Sigurösson verði alls ekki i framboöi fyrir flokkinn i næstu kosningum. Fara þessir menn ekki dult meö megna óánægju sina með Garöar og segja fullum hálsi aö hann veröi nú aö vikja. Þegar þeir eru spuröir um hver skuli taka við, segjast þeir hafa tit taks rauöan kommabónda ofan úr sveitum. Mun nú reyna á hversu traustum fótum Garöar stendur I flokknum og einnig hver bógur flokksdeildin hér i Eyjum er þegar til ákvarðanatöku um framboöslistann kemur. Framsóknarflokkurinn berst nú fyrir lífisinu hér i bæ og hef- ur komist aö þeirri skynsam- legu niöurstööu aö aöeins umbylting forustuliösins getur foröaö frá hægu andláti. Viö vit- um nú aö Hilmar Rósmundsson hefur sest undir árar á lista flokksins til Alþingis og nú herma fregnir að ákveöiö sé að Georg Hermannsson, kaupfél- agsstjóri, eigi aö skipa efsta sæti á lista flokksins viö næstu bæjarstjórnarkosningar. Um væntanlegan eftirmann Guölaugs er helst talaö um Guömund Karlsson og bera Eyverjar þaö út aö hann hafi gefið jáyrði sitt viö aö fara i prófkjörið, en hinsvegar segja aörar heimildir aö hann hafi enn engin svör gefið af eöa á, svo viö verðum aö biöa og sjá til hvaö skeður. Varðandi væntanlegt prófkjör ihaldsins kom fram athyglis- verö staöreynd i litilli frétt i sið- asta Fylki. Sem sé aö þeir einir hafa atkvæöisrétt I málefnum flokksins (t.d. viö prófkjör), sem hafa greitt ársframlag til flokksins. Ætli menn sér aö taka þátt I prófkjörum Ihaldsins veröa menn sem sé aö greiöa svoog svo margarkrónur i sjóöi flokksins. Þetta má kalla lýö- ræöi á háu plani. Atvinnusjúkdómar Málmur, rit Málm- og skipa- smiöasambands íslands, er nýkomiö út og er þar fjallaö um ýmis mál. Litið viötal viö stúlku úr Keflavík, sem nýlokiö hefur sveinsprófi 1 bllamálun, vekur meöal annars nokkra umhugs- un, um atvinnusjúkdóma, þótt ekki sé fariö náiö út I þau mál. í viðtalinu kemur I ljós, aö stúlkan, Guöný Húnbogadóttir, varö aö hætta námi um tíma vegna ofnæmis, en ákvaö þó aö harka af sér og taka sveinspróf. Eöa eins og segir I viötalinu: „Annars varö ég aö hætta um tlma vegna ofnæmis, en ákvaö þó aö halda áfram og taka sveinsprófið. — Ofnæmi fyrir hverju? — Einhverju viövikjandi starfinu, en þaö hefur ekki enn komiðf ljós hvaö þaö er. Ég fór I ofnæmispróf, en svo furöulegt sem þaö er voru engin efni próf- uö á mér sem viökoma bilamál- un. Þó vissu þeir viö hvaö ég starfaöi (leturbr. Alþbl.).Enda kom ekkert út úr þessu prófi. Þetta ofnæmi lýsti sér i bólg- um I slimhúö, enda er mikiö ryk og uppgufun alls kyns efna eins og þynnis i sambandi viö þessa vinnu. Þó var ég meö grimu fyr- ir vitunum, en þaö er eins og þessi efni smjúgi alls staöar á miili. Ef maöur var til dæmis að sprauta meö hvitu, þá var nefiö allt hvitt að innan. Þetta siast i gegnum grimurnar. — En helduröu ekki áfram i iöninni, úr þvi aö prófiö er kom- iö? — Sennilega ekki. Ég hugsa aö ofnæmiö komi i veg fyrir aö ég geti stundaö bilamálun sem vinnu, aö minnsta kosti stööugt. Og því er nú veraö ég er ekkért einsdæmi. Ég veit til dæmis um strák semlærirhjá honum Birgi (Guönasyni, meistara Guönýj- ar. Athsemd Alþbl.) og varð að hætta i iðninni eftir prófiö, vegna ofnæmis”. Þessi stutta tilvitnun i viðtal við nýútskrifaöan bílamálara vekur mann óneitanlega til um- hugsunar um þaö, hvort verið geti, aö einhver misbrestur sé á eftirliti meö heilsufari starfs- manna á vinnustööum almennt. Hvaö gerir til dæmis Heilbrigöiseftirlitiö I sambandi viö atvinnusjúkdóma? Aö ekki sé nú talaö um stéttarfélögin. .oncnylttírsvemsprofF bílamólun Bílamálurum hefur nú bæst liðs- iauki nokkur, og hann kvenkyns. Fyrsta istúlkan sem lýkur práfi í þessari iðn lauk sveinspráfi s'mu 25. júní á þessu ári. Það var Guðn'y Húnbogadáttir, 22ja ára, búsett í Keflavík og lauk þar námi. - Eg var búin að reyna þessar hefð- bundnu kvennagreinar, eins og kjóla- saum og hárgreiðslu, en komst hvergi að í nám, sagði Guðný þegar tíðinda- menn Málms heimsóttu hana suður í Keflavík fyrir nokkru. - Svo rakst á auglýsingu frá bar sem Guðtiý Húnbogadáttir. en hér í Keflavík. Þó eru sérstakirj sprautuklefar á báðum stöðunum. - En heldurðu ekki áfram í iðninnij úr því að prófið er komið? - Sennilega ekki. Ég hugsa að of- næmið komi í veg fyrir að ég geti stundað bílamálun sem vinnu, að minnsta kosti stöðugtr Og því er nú ver, að ég er ekkert einsdæmi. Ég veit t.l dæmis um strák sem lærði1 h;á honum Birgi, og varð að hætta í iðninni eftir prófið, vegna ofnæmis. Þetta er leiðinlegt, því starfið er ekki sem verst, og launin nokkuð góð eftir að námi er lokið. Guðný er gift Þórði Magnússyni skipr.smið og eiga þau eina dóttur, þrettán mánaða. Við spurðum Þórí hvernie það væri Undanfarna daga hafa íslendingar hlýtt á ræður og umræður stjórnmála- manna í útvarpi og sjón- varpi. Þeir hafa fjallað um efnahagsmálin, þró- un þeirra siðustu árin og f ramtíðarhorf ur. Af þessari umf jöllun er ekki unnt að draga neinar ákveðnar ályktanir, enda ræður mjög svipaðar þeim, sem þjóðin hefur heyrt síðustu árin. Áður en forsætisráð- herra hélt stefnuræðu sína höfðu margir vonast til, að þar yrði mörkuð ný og ákveðin stefna um hvernig taka skyldi á verðbólgunni, skuldamál- um þjóðarinnar, rekstrarerf iðleikum at- vinnuveganna, landbún- aðarmálum og stöðugum verðhækkunum. Því mið- ur urðu þessar vonir að engu. Það, sem nú virðist standa upp úr, eru deilur um það hvort rétt sé að hækka vexti eða lækka. Ýmsir hagfróðir menn telja, að vaxtahækkanir geti dregið úr verðbólg- unni. Slíkar hækkanir auki sparnað og þannig fáist framkvæmdafé, án erlendrar lántöku. Aðrir benda á, að miklar vaxta- hækkanir muni reynast atvinnuvegunum ofviða. Þetta er eitt af mörgum dæmum um ráðaleysið, sem hvarvetna virðist blasa við. Síðan er þjóð- inni sagt, að hætta öllu svartagallsrausi, hún eigi að vera jákvæð og takast á við erfiðleikana. En kjarni málsins er sá, að stjórnvöldum er ætlað það hlutverk að leggja á ráðin og stjórna sókn þjóðarinnar gegn verð- bólgu og öðrum efna- hagsvanda. I útvarpsumræðunum í fyrri viku kom það mörg- um á óvart, að það voru ekki stjórnarþingmenn- irnir, sem bentu á ráð til úrbóta. Það var stjórnar- andstöðuþingmaðurinn, Gylfi Þ. Gíslason, sem benti á ýmsar leiðir. Vart verður hann vændur um að hafa verið neikvæður í ræðu sinni. Það var stjórnarand- stöðuþingmaðurinn Jón Ármann Héðinsson, sem þorði að segja þjóð inni frá því hvernig sparifé hennar hefur brunnið á verðbólgubál-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.