Alþýðublaðið - 09.11.1977, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 09.11.1977, Qupperneq 9
AAiðvikudagur 9. nóvember 1977 Framhaldssagan vmm WÍiajmnfiiiinnam —eftir Erik Nerlöe— HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V____________ Heyrt: Aö i bigerö sé aö sjón- varpiö taki upp leikritiö „Silf- urtungliö” eftir Halldór Lax- ness. Leikstjóri og höfundur handrits mun vera Hrafn Gunnlaugsson, en ýmsum þykja tök hans á útvarpsráöi vera ótrúlega mikil, og i sjón- varpi snúi menn sér vart viö, ef um er aö ræöa innlent sjón- varpsefni, nema Hrafn komi þar nálægt. 1 gamni kalla starfsmenn sjónvarpsins Hrafn „Krummann á skján- um”. M Heyrt: I framhaldi af fyrr- nefndu, aö einn af leikmynda- geröarmönnum sjónvarpsins hafi veriö beöinn aö gera leik- myndir viö „Silfurtungliö”, en eftir aö hafa lesiö handrit Hrafns, hafi hann algjörlega neitaö aö eiga nokkurn þátt i tilurö verksins. Leikmynda- geröarmaöurinn hafi þá um- svifalaust veriö sendur heim i launalaust fri, og hafi Björn Björnsson, fyrrverandi yfir- maöur leikmyndadeildarinn- ar, tekiö verkiö aö sér. * Frétt: Að Timinn hafi gert leiðinlega skyssu, þegar hann birti framboöslista Fram- sóknarmanna i Noröurlands- kjördæmi eystra. Timamenn settu Stefán Valgeirsson i fyrsta sætilistans, en auövitaö átti þaö aö vera Ingvar Gisla- son. * Tekiö eftir: Aö Pétur Eiriks- son.forstjóri Alafoss hf. skrif- ar grein i siöustu Álafoss- fréttir, þar sem hann svarar ýmsum fullyrðingum um „fjármokstur rikisins” I Ala- foss og „taprekstur” á fyrir- tækinu. Þessar fullyröingar sendir hann heim til fööurhús- anna, og segir I lok greinar- innar: „Alafoss h.f. er eins og hvert annaö islenskt iönfyrir- tæki og hefur ekkert að skammast sin fyrir né þarf aö biöja neinn afsökunar á til- veru sinni. Fyrirtækið er I fararbroddi islensks útflutn- ingsiönaðar og stendur aö þvi á ábatasaman hátt án styrkja eöa Ivilnanna. Viö getum veriö hreykniraf þvi sem okkur hef- ur áunnist, en skulum vera jafn ákveðin aö láta hér ekki staöar numiö, heldur reyna aö bæta, auka og stækka þaö okk- ur sjálfum, fyrirtækinu og landinu til ábata og blessun- ar”. HRINGAR Fljót afgreiösla jsendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur ^Bankastræti 12, Keykjavik. j — En... ég skil ekki, stamaöi Ema. — Andartak, sagöi Jules. — Um páskana fór ég til Rivierunn- ar meö Henrifrænda. Yvonne var mjög upptekin vegna vorsýn- ingarinnar, og varö þvi aö vera i Paris... Þvi miöur... eöa kannski ætti ég aö segja sem betur fer... Utvarp 7.00 Morguniítvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þórunn Magnea MagnUsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Klói segir frá” eftir Annik Saxegaard (3). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Eifu Magnúsd. Höf- undur les (3). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilky nningar . (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Ctilegubörnin f Fannadal” eftir Guömund G. HagaUn Sig- riður Hagalin leikkona les (2). 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Margt leggst á eina sveif Er- indi um Njálu eftir Helga Har- aldsson á Hrafnkelsstööum. Agúst Vigfússon les. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þuriöur Pálsdöttir syngur lagaflokkinn „Helgu hina fögru” eftir Jón Laxdal við kvæöi Guðmundar Guömunds- sonar. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Knappstaöa- prestarSéra GIsli Brynjólfsson flytur annan hluta frásöguþátta sinna.c. Sungiö og kveðiö Þátt- ur um þjóölög og alþýöutónlist i umsjá Njáls Sigurössonar. d. Dalabóndi tekinn tali Arni Helgason ræðir viö Kristvin Jónassonfyrrum bónda á Leik- skálum i Haukadal. e. áaga af GellivörRósa Gisladóttir les Ur þjóðsögum Sigfúsar Sigfússon- ar. f. Kórsöngur: Samkór Sel- foss syngur islenzk lög Söng- stjóri: Dr. Hallgrimur Helga- son. 21.30 Nýort ljóöeftir Svein Berg- sveinsson Höfundur les. 21.40 Rómönsur eftir Ts jaikovský Arthur Eizen syngur við undirleik Rikis- hljómsveitarinnar Iv Moskvu. Stjórnandi: Alexei Stasevitsj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: kom ég fyrr heim en búist haföi veriö viö. Þarf ég aö segja fleira? Ég var meö lykil aö IbUöinni hennar, og þegar ég opnaöi. jæja, hún var sem sagt ekki ein.... I fyrsta sinn snéri Erna höfö- inu, og leit á hann. Andlit hans var myrkt, og hann haföi beiskju- drætti um varimar. „Dægradvöl” eftír Benedikt GröndalFlosi ólafsson les (29). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Simon og kritarmyndirnar Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaöur Þórhallur Sigurösson. 18.10 Dádi flytur á rnölina Leik- inn, sænskur myndaflokkur 1 fjórum þáttum um ungan pilt I Kenya. Hann flyst úr sveita- þorpinu,+ar sem hann hefur átt heima alla ævi, til höfuö- borgarinnar, Nairóbi. Þýöandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision-Sænska sjónvarp- ið) 18.40 Gleymum ekki smáfuglun- umFinnsk mynd um umhyggju fyrir villtum fuglum aö vetrar- lagi. Sýnt er, hvaöa fóöur hæfir best hinum ýmsu fuglategund- um og hvernig smiöa má fugla- byrgi. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision- Finnska sjónvarpiö) 19.00 On We Go Enskukennsla. Fjóröi þáttur frumsýndur. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vísindi Nýjungar i tæknibúnaöi flug- valla, Bifhjói meö veltigrind, Vatnsþéttar bátsvélar, Frysting tauga gegn sársauka Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 20.55 Varnarræöa vitfirrings (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur byggöur á skáldsögunni „En dares försvarstal” eftir August Strindberg. Handrit og leikstjórn Kjell Grede. Aöal- hlutverk Bibi Andersson og Gösta Ekman. Ævi Strindbergs sjálfs er uppistaðan í sögu þessari sem hefst árið 1875, er hann kynnist leikkonunni Siri von Essen. Þýöandi Vilborg Siguröardóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpiö) 21.45 Fimma Tónverk eftir Hafliöa Hallgrimsson Höfund- urinn og Halldór Haraldsson leika stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónar- maöur Sonja Diego. 22.15 Undir sama þaki Islenskur framhaldsmyndaflokkur I létt- um dúr. Endur sýndur fjóröi þáttur, Umboðsskrifstofan. 22.45 Dagskrárlok. — Ég hélt, aö ég myndi ekki jafna mig eftir þetta, sagöihann. — Ég eyddi allri nóttinni I aö reika um hjá Signu... og á stund- um heföi ég fús getaö stokkiö I vatniö. Ef til vill er ég gamal- dags, Erna. Þegarum tryggö eöa ekki tryggö er aö ræöa, þá er ég gamaldags... þó aö ég sé fransk- ur.... Hann gaf henni feimnislega hornauga, og stakk handlegg sin- um undir hennar. En Erna sýndi engin viöbrögö, heldur sat hreyf- ingarlaus sem fyrr. Táin á skón- um hennar grófst ef til vill aöeins dýpra niöur í sandinn.... — Yvonne lofaöi auövitaö bót og betrun, hélt hann enn áfram. — En tilfinningar minar voru til muna kaldari en áöur. Hliðiö var aö eillfu lokaö.... Hamingjuhliö- inu, eins og þú nefndir þaö. Hann dró upp pi'puna sina og tróö i hana. — Þaö eru sjálfsagt lika aörar ástæöur fyrir þvi, aö ég fór frá Frakklandi. Yvonne var bara dropinn, sem fær bikarinn til aö fljóta yfir. Hann kveikti I pipunni, og horföi á bláan reykinn, sem liðaö- ist upp á milli greinanna i háu trénu. — Ég lofaöi engu... aöeins þvl aö reyna aö finna sjálfan mig.... Hann snéri sér að Ernu, lyfti höku hennar og horföi I augu hennar. — Og þaö hef ég gert, Erna, sagöi hann. — Þegar ég hitti þig, skildi ég innihald ilfs mins. Og þaö ætlaöi ég aö segja Yvonne, segja henni, aö hún geti ekki treyst á mig framvegis. ÞU sást upphafiö á þvi bréfi á skrifborði Krister. Þau stóöu lengi fyrir utan hótel Ernu, áður en þau gátu skiliö. — Þakka þér fyrir kvöldiö, Jules, sagöi Ema. — Þakka þér fyrir þaö, sem þú sagöir mér. — Treystiröu mér, chérie? Trúirðu þvi, sem ég sagöi þér? — Já, Julesy sagöi Erna meö öruggri röddu, og leit i heiöarleg, dökk augu hans. Særöi ég hann? hugsaði hún. Hann var eitthvaö svo einkennilegur á heimleiöinni. En ég elska hann... elska hann svo heitt. Þess vegna varö ég svona óhamingjusöm.... Hann rétti henni báöar hendurnar. — Lofaðu mér engu i kvöld, Ema.sagöi hann alvörugefinn. — En þú ert ekki búin aö gleyma, aö þú lofaðir aö hitta mig á mánu- daginn? Eigum viö aö breyta þvi, þannig aö viö hittumst á morgun? Ef þU kemur, þá tek ég þab til marksum aö þú treystir mér... til marks um, aö þú elskir mig.... — Já, Jules, en.... HUn kinkaöi kolli meö tárin i augunum. Svo snéri hún andlitinu undan, svo hann sæi ekki, hve hún var snortin. Þegar hún leit aftur upp, var hann þegar kominn langt niður eftir götunni. Það varrigning.þegarErna fór til Evrópumagasinsins daginn eftir. En þaö skipti hana engu máli. HUn hlakkaöi til þess, aö sjá fööursinnaftur. Auk þess yröi Skák dagsins Hvítur leikur og vinnur Eftir Erdös. 1. b4, Rb3 2. b54-!, (Ekki Rxb3?, vegna Kb5! og svartur vinnur peöið og heldur jafntefli.) Rxb5 3. Re6! og mát i næsta leik! Annað afbrigði: 1. b4, Rb5 2. Re6!, Rb3 3. Kb8! og mát I næsta leik. 1 skák er ekkert ómögulegt! Umsjón Baldur Fjölnisson Tœkni/Vísindi Sólarorka úr sjónum Allt f rá þvi aö höfin uröu til hef- ur sólinhelltorkurikum geislum sinum yfir þau og hitað yfir- boröslögin. o Ariö 1881 setti franski eölisíræö- ingurinn Jacques D’Arsonval fram þá kenningu að einhvern- tima myndi þessi hitamunur, veröa virkjaður til rafmagns- framleiöslu. Samtimamönnum hans þótti hugmyndin fáránleg og hún gleymdist fljótt. Yfirborö sjávar getur oröiö allt aö 26 gráðu heitt. En hitadreif- ing I hafinu er ekki mikil og á 500 metra dýpi er hitinn á sama tima þvi aðeins 8 gráöur á celcius. Nýjar rannsóknir i Bandarikj- unum hafa leitt I ljós aö kenning Frakkans haföi viö rök aö styðj- ast og hugsanlegt er aö á 9. ára- tugnum veröi 100 megawatta aflstöðvar af þessari tegund folrnar til stflrfíí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.