Alþýðublaðið - 24.11.1977, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.11.1977, Qupperneq 8
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 8 Aðalfundur Reykjavíkur — Júfiíus Sólnes, pró- fessor kjörinn formaður Aöalfundur StUdentafélags j Reykjavíkur var nýlega haldinn j aö Hótel Loftleiöum og var þaö ■ 106. aöalfundurfélagsins. Fráfar- j andi formaöur Helgi V. Jónsson,-; hrl. flutti skýrslu stjórnar um jj störf félagsins á liönu ári. Þá voru ■■ afgreiddirreikningarfélagsins og ■■ önnur aöalfundastörf. Fráfarandi ■■ formanni voru þökkuöágætstörf í ■■ þágu félagsins. Ný stjórn varjj kjörin og skipa hana eftirtaldir ■■ menn: :i JUlius Sólnes, verkfræöingur, •• formaöur. Baldur Guölaugsson, lögfræö-5: ingur, varaformaöur. Björn Teitsson, sagnfræöingur, ■; ritari. Höröur Sigurgestsson, viö-5: skiptafræöingur, gjaldkeri. Benedikt E. Guöbjartsson, lög-55 fræöingur. 1 varastjórn: Guömundur Malmquist, lög- 55 fræöingur. Jón Ingvarsson, lögfræöingur. j; Sveinn GUstafsson, viöskipta- 55 fræöingur. Viglundur Þorsteinsson, lög- 55 fræöingur. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, 55 lögfræöingur. Akveðiö hefur veriö að halda 5J fullveldisfagnaö stúdenta aö 55 Hótel Loftleiöum laugardaginn 3. 55 desember n.k. Stúdentaféíagiö 55 hefur jafnan gengist fyrir full- 55 veldisfagnaöii sambandi viö full- 55 veldisdaginn fyrir alla stUdenta 55 og gesti þeirra. Mjög veröur 55 vandað til fullveldisfagnaöarins 55 aö venju. Ræöumaöur á fagnaöin- 55 um veröur Hannibal Valdimars- 55 son fyrrum ráöherra og veizlu- 55 stjóri Birgir tsl. Gunnarsson 55 borgarstjóri. StUdentafélag Reykjavikur 55 Lýst eftir heimildum um séra Pál I ■■ Þorláksson !! Hinn viökunni læknir, dr. Paul“ H.T. Thorlaksson I Winnipeg hef-K ur ákveöiö aö beita sér fyrir Ut-|[ gáfu á ævisögu séra Páls Þor-55 lákssonar, Jónssonar frá Stóru tJ Tjörnum i Ljósavatnsskaröi. jj Séra Páll var einn af fyrstujj þjónandi prestum meöal tsiend-55 inga vestan hafs og kunnur fyrirK forustu sina meöal landa sinna ájj hinum erfiöu landnámsárum. 55 Vestan hafs hefur þegar veriö [5 safnaö miklu safni heimilda um 55 séra Pál og ýmsa ættingja hans 55 og þaö timabil, er hér um ræöir. 55 Meðal þessara heimilda er 55 kirkjubók séra Páls, er hefur aö 55 geyma frábærar upplýsingar um 55 menn og kjör þeirra á hinum 55 fyrstu árum tslendinga i 55 Ameriku. Séra Páll fæddist á HUsavIk ár- 55 iðl849ogdóINoröurDakota 1882. 55 Þeir, sem lesa þessa frétt og 55 kunna aö hafa I fórum sinum eöa j: vita um einhverjar heimildir, 55 einkabréf, skjöl eöa annaö, sem 55 varöar séra Pál, ættingja hans og 55 þaö timabil, sem hér um ræöir, 55 eru vinsamlega beönir aö veita 55 dr. Paul Thorláksson aöstoö sína. 55 Biskupsskrifstofan i Reykjavik 55 mun veita slikum gögnum mót- 55 töku og koma þeim áleiöis. Neydarsímar [Slökkvilið Slökkvilið og sjUkrabllar i Reykjavik— slmi 11100 ■i Kópavogi— Slmi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 51100 — SjUkrabfll simi 5U00 Lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbUar telja sig þuFfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stööinni. álysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn o- opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar Cm afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga' kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30-16:30. \ Hvitaband mánudaga til föstu-, ’daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 líiugar- daga og sunnudaga kl.' 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- .16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. . Neýöarvakt tannlækna er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ýmislegt Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 24. nóv. kl. 20.30 i Alþýöuhúsinu v/Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á - 8. þing Verkamanfiasambands íslands. 2. önnur mál. Stjórnin óháði söfnuöurinn Félagsvist fimmtudagskvöld kl. 8.30 IKirkjubæ. Góð verðlaun. — Kaffiveitingar. Kvenfélag óháða safnaöarins Bingó Mæðrafélagsins verður i Lindarbæ sunnudaginn 20.nóv. og hefst kl. 2.30. Ódýr skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriöjudögum og föstudögum frá 2- 4. Lögfræðingur nefndarinnar er viö á mánudögum frá 10-12 og i sima 14349. Hjálparstörf Aöventista fyrir þróunarlöndin. GJöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Kvikmyndasýning í MIR—salnum Hermenn byltingarinnar — sýnd laugardaginn 26. nóv. kl. 14. Þessi kvikjnynd er frá Uzbek- film, leikstjóri Jarmatof, skýr- ingar á ensku. Myndin fjallar um atburði sem geröust á timum byltingarinnar og borgarastyrj- aldarinnar i löndum Litlu-Asiu, þar sem nú er Sovétlýðveldið Ozbekistan, m.a. i hinum gömlu og sögufrægu borgum Samar- kand og BUkhara. Fram-konur Jólafundur I félagsheimilinu 5. des. kl. 20.30. Mætum allar. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Fundir AA-samtak^ anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h, (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er I sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Austurgata 10, Hafnarfirði: mánudaga kl. 21. ftokksstarf^ Þing SUJ verður haldið í Reykjavík 10. desember næstkomandi. Þingstaður og dagskrá auglýst síðar. Formaður. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson og Guðrún Elíasdóttir eru til viðtals i Alþýðuhúsinu á fimmtudögum kl. 6—7. FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ Aiþýðuf lokkskonur Akureyri: Laufabrauðs- og kökubazar verður haldinn að Strandgötu 9, sunnudaginn 27. nóvember n.k. og hefst kl. 3 e.h. Kvenfélag Alþýðuflokksins, Akureyri. Gumafundur verður í Hótel Esju, herbergi 827, föstudaginn 25. nóvember, kl. 20.30. Benedikt Gröndal kemur á fundinn. . Félagsvist. Félagsvist verður haldin í Iðnó (ekki Ingólfs- kaffi eins og áður var auglýst) klukkan 2 e.h. laugardaginn 26. nóvember. Góð verðiaun að venju og auk þess verða afhent verðlaun fyrir 3 daga keppnina. Mætið vel og stundvíslega, takið með ykkur gesti. Ath. Félagsvistin verður í Iðnó en ekki Ingólfskaff i. Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir úngt fólk (13-30 ára). Bústaöakirkja: Þriöjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkóhólistumeingöngu, nema annaö sé tekiö fram, aöstand- endumogöörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aöstand- endur alkóhólista: Safnaöarheimili Grensáskirkju: Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. Síðumúla 11 Reykjavík alþýðu c# © P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA Æ&lúBBk Joliannrs Lrnsson H.niQ.iurQi ás'iini 10 200 . <9 Loftpressur og Dúnn Síðumtíla 23 /ími 64400 Steypustdðin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470 •/.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.