Alþýðublaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 -Framhaldssagan- mnmm Wh&mmgiunnam =0^—eftir Erik Nerlöe l var einstakt tækifæri til að kom- ast að þvi, sem var að gerast. — Þakka yður fyrir, gjarna, sagði hún með geislandi brosi. — Skynsöm stúlka, sagði hann og klappaði henni laust á kinnina. — Mjög skynsöm stúlka. Ég verð að ná i Jules, hugsaði Erna, um leið og hún var orðin ein. Þeim hafði komið saman um það, að hún hefði samband við hann ef hún kæmist að einhverju meiru. En Wester gat komið til baka hvenær sem var, og hún varð að flýta sér. Án þess að hugsa sig um hringdi hún á litla hötelið, þar sem Jules bjó. Það leið heil eilifð áður en hún fékk samband. — Get ég fengið að tala við Jules Duval, takk...franska manninn á númer tólf, flýtti hún sér að segja, þegar hún heyrði þvoglumælta rödd dyravarðar- ins. Hún fékk óskiljanlegt svar, en Ernu skildist, að hann hefði farið að sækja Jules. Hún beið spennt, ' og augu hennar voru limd við dyrnar. — Halló — ert þetta þú, Erna? — Já, það hefur nokkuð komið fyrir. Það getur verið, að ég verði að leggja á, svo það er best að við ákveðum hvar við eigum að hitt- ast i kvöld...Ég kem eins fljótt og ég get, en það verður ekki fyrr en klukkan átta... — Svo seint? En það er laugar- dagur. — Ég verð að vinna yfirvínnu! — Ein? — Nei, Wester fulltrúi er hér lika... 1 sama mund heyrði hún fóta- tak fyrir utan. Erna lagði á, og Utvarp Fimmtudagur 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun- leikfimi kl.7.15og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les „Ævintýri frá Narniu” eftir C. S. Lewis (10) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tannlæknaþáttur kl. 10.25: Sigurjón Arnlaugsson talar um tannholdssjúkdóma. Alþýðulögkl. 10.40. Morguntón- leikarkl. 11.00: Julian Bream og John Wiliamsleika Serenöðui A-dúr fyrir tvo gitara op. % eft- ir Ferdinando Carulli og Spænskan dans nr. 6 eftir Enrique Granados / Kari Fris- ell syngur Rómönsur eftir Agathe Backer Gröndahl, Liv Glaser leikurmeð á pianó. Wil- helm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. AfrivaktinniSigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höf- undur les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Til- brigði eftir fjögur tónskáldTil- brigði i G-dúr fyrir pianó, fiðlu og selló op. 121a eftir Beethov- en um sönglagið „Ich bin der Schneider Kakadu” Santoliquido-trióið leikur. Til- brigði i d-moll eftir Paganini um stef eftir Rossini. Paul Tortelier sellóleikari og Shuku Iwasaki pianóleikari leika. Til- 1 TRULOF-V UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. j brigði op. 42 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. Vladimir Ashkenazý leikur á pianó. Tilbrigði op. 35a eftir Antony Arenski um stef eftir Tsjaikovský. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur: Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lestur úr nýjum barnabók- um Umsjón: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar 19.35 Daglegt mál GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzk sönglög 20.10 Leikrit: „Fjallalækurinn” eftir Björn-Erik Höijer Þýð- andi: Asthildur Egilsson. Leik- stjóri: Gfsli Halldórsson. Per- sónurog leikendur: Per-Mikael Fjallström ... Róbert Arnfinns- son Susanna Fjallström ... Helga Bachmann 21.00 Samleikur i útvarpssalSig- riður Vilhjálmsdóttirog Hrefna Eggertsdóttir leika saman á óbó og pianó. a. Sónötu eftir Giuseppe Sammartini, b. Rómönsu eftir Carl Nielsen, — og c. Sónötu eftir Francis Poulenc. 21.25 „Sláttumaðurinn”, smá- saga eftir H.E. Bates Pálmi Ingólfsson islenzkaði. Baldvin Halldórsson leikari les. 21.55 Frá hollenzka útvarpinu Kór og hljómsveit útvarpsins flytja lög eftir Rodgers, Black, Rota, Rosza og Newman, Ein- leikari á trompet: Jan Marinus. Stjórnandi: Stanley Black. 22.30 Veöurfregnir og fréttir. 22.45 Spurt i þaula Kári Jónasson stjórnar þætti, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dag- skrárlok. byrjaði að blaða i bréfamöppu af miklu kappi. En þetta var ekki Bjarni West- er. Þetta var sendiboði með sim- skeyti. — Hraðskeyti til Wester full- trúa frá Paris, sagði hann. Hraðskeyti frá Paris! Var það frá föður hennar? Hafði honum versnað? Skeytið brann i lófa hennar, en hún þorði ekki að opna það. Nú var stóra vöruhúsið byrjað að tæmast. Starfsfólkinu lá mikið á að komast út i fallegt vorveðrið. 1 skrifstofu forstjórans stóð ung stúlka og horfði út um gluggann, að þvi er virtist djúpt hugsi. Þeir koma eftir fáeinar minútur hugs- aði hún. Og þá verð ég að komast að þvi, sem er á seyði. Hún var svo óstyrk, að hún titraði. Ef Jules hefði bara verið hjá henni. Þá hefði hún verið örugg...eins og alltaf, þegar hann var hjá henni. Hún trúði ekki sinum eigin aug- um, þegar hún snéri sér við. Hún hafði ekki heyrt hann koma. Dreymdi hana? — Jules! hrópaði hún glöð. — Jules...en ég skil ekki... — Ertu ekki glöð yfir að sjá mig, shérie? sagði hann ertnis- lega og kom nokkrum skrefum nær henni. — Auðvitað, en... — En hvað? — Ró hans var óbifanleg. — Wester fulltrúi gæti komið á hverri stundu, sagði Erna hratt. — Þeir ætla að halda fund...hérna á skrifstofu forstjórans. Og ef þeir sjá þig hér... — En fyrst verð ég að fá koss...annars fer ég ekki, sagði Jules brosandi. Hann faðmaði hana að sér, og kyssti hana hlýtt og innilega. — Elskar þú mig, Erna? Hún kinkaði bara kolli. — Segðu mér, hvað hefur gerst.... — Ekkert... nema hvað Wester fulltrúi bað mig að vera eftir og hraðrita...og svo kom hraðskeyti frá Paris. Hugsaðu þér ef pabba "heíur nú versnað... kannski er hann alvarlega veikur. — Erna — getur þú útvegað mér afrit af þessum bréfum...eða hvað það nú er, sem þú átt að skrifa? — Þvi miður, það er útilokað. Wester fulltrúi sagði svo fyrir, aö það yrðu ekki tekin nein afrit. — Þá... Jules strauk dökkt hárið frá enn- inu og hnyklaði brýrnar. — Við verðum að hafa sönnunargögn, skilurðu...Oruggar sannanir. Það er ekki nóg að hafa bara grun...ekki gagnvart lögunum. Siminn á borðinu hringdi, og það kviknaði á rauða lampanum. Andartaki siðar heyrði hún rödd Bjarna Wester: — Er ungfrú Davidson þarna? Erna snéri sér að Jules. — Ég verð að fara inn til þeirra núna...fundurinn verður i ráð- stefnuherberginu i staðinn. Ég Kl. 20.10 Leikrit vikunnar „Fjallalækurinn” Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.10 verður f lutt leikritið //Fjallalækurinn" eftir Björn-Erik Höijer. Þýðandi er Ásthildur Egilson, en leikstjóri Gisíi Halldórsson. I hlutverkum eru Róbert Arnfinnsson og Helga Bachmann. Flutningstími leiksins er um 50 mínútur. Gamall Lappi eða Sami, eins og þeir eru nú al- mennt kallaðir, rif jar upp ævi sína og konu sinnar. Brugðið er upp myndum af því hvernig þau kynnt- ust og frá lífi þeirra og sambúð allt fram á elliár. Oft hef ur lífsbaráttan verið erf ið, og glöggt kemur fram, að litið er á Samana sem eins konar utan- garðsfólk, sem hægt sé að ráðskast með eins og hver vill. Þetta er Ijóðrænt verk í eðli sínu, þrátt fyrir raunsæisyfirbragð. Fjallalækurinn er táknmynd, bæði fyrir ævina, sem líður áf ram að einum ósi, og einnig fyrir hið frjálsa líf fjallabúans, sem hlýtur fyrst og fremst að treysta á sjálfan sig. Höf undurinn,, Björn-Erik Höijer, þekkir vel sögusvið leiksins, því að hann er fæddur í Malm- berget í Lapplandi árið 1907. Fyrsta bók hans, smá- sagnasaf nið ,,Gratt berg" kom út 1940. Á næstu ár- um komu fleiri bækur, bæði smásögur og skáldsög- ur, og skömmu fyrir 1950 fór Höijer einnig að skrifa leikrit, sem fljótt vöktu athygli. AAörg þeirra hafa verið flutt í sænska útvarpinu, þ.á m. ,,Fjállback- en", Fjallalækurinn. Seinni árin hefur Höijer sent frá sér efnismiklar skáldsögur og frásagnir og reifar þar hin margvíslegustu vandamál í þjóðlíf- inu. Útvarpið he.furáður flutt eitt leikrit eftir Björn- Erik Höijer, „Víst ertu skáld, Kristófer" 1961. Skák dagsins Hvítur mátar í 4. leik Einföld leikþröng. 1. Kfl, Kd2, 2. Kf2, Kdl 3. Ke3 og Hcl mát. Umsjón Baldur Fjölnisson Tækni/Vísindi Fjarskiptabyltingin I heiminum hófst þegar Bandarikjamenn sýndu fram á að stór álúmini- umhúöaöur belgur, sem nefnd- istECHO (Bergmál) gat endur- varpað radiógeislum. Loks árið 1964 var gervihnettin- um Syncom skotiö á braut um jörðu. Hann er I 35800 km. hæð og fylgir hringhreyfingu jarðar og er þvi ávallt yfir sama punkti á jörðu. Næsta ár var Intelsat I. skotiö á braut yfir Atlantshafinu og er hann notaður sem fjarskipta- hnöttur milli Evrópu og Ameriku. Næsta þrepiö var gervihnöttur- inn Telestar sem skotið var á I loft árið 1962. Hnöttur þessi endurvarpaði radióboðum á ! hringferð sinni um jörðina. i82B-3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.