Alþýðublaðið - 24.11.1977, Qupperneq 10
10
Fimmtudagur 24. nóvember 1977
'•* KyA|i^Aí<CH, A «f&
Ljósmæður
Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða
tvær ljósmæður, frá 1. janúar og 1. febrú-
ar 1978.
Upplýsingar gefur yfirljósmóðir i sima
93-2311 Og 93-2023:
Tilboð óskast
i gamlan varahlutalager (Caterpillar
jarðýtur, D6, D7 og D8 og veghefil) er
verður til sýnis að Grensásvegi 9, fimmtu-
daginn 24. nóv. milli kl. 13 og 16.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri að
Klapparstig 26, föstudaginn 25. nóv. kl. 11.
SALA VARNALIÐSEIGNA
Verðkonnun
Tilboft óskast í heyrnartæki fyrir heyrnardeild Heilsu-
verndarstöðvarinnar i Heykjavik.
Útboösgögn veröa afhent I skrifstofu vorri Frfkirkjuvegi
3, Reykjavik.
Tiiboöum sé skilaö fyrir föstudaginn 30. desember n.k.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Útboð
Tilboö óskast i stálsmiöi viö nýja þrýstivatnspipu Elliöa •
árstöövar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavfkur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu verri Frikirkjuvegi 3.
Reykjavik, gcgn 15 þiis. kr. skiiatryggingu.
Tiiboöin veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 15.
desember n.k. ki. 10 f.h.
INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Afgreiðslumaður —
Rafvirki
Okkur vantar afgreiðslumann helst raf-
virkja.
Söluumboð LÍR
Hólatorgi 2
(Upplýsingar ekki gefnar i sima).
!
I
I
1
I
I
„Kassakúlan”
komin á markaðinn
Útgáfufyrirtækiö Barnaleikur
h.f. sendir nú frá sér fyrsta leik-
tæki sitt: KASSAKÚLUNA.
Kassakúlan er ódýrt islenzkt
þroskaleikfang af nýstárlegri
gerð, sem jafnt ungir sem aldnir
geta haft ánægju af aö setja sam-
an, á ýmsa vegúeins og nánar er
skýrt á hverju meðfylgjandi
spjaldi.
Kassakúlan var kynnt á Iðn-
kynningunni i Laugardalshöllinni
i haust á 'vegum Kassagerðar
Reykjavikur og hlaut hún góðar
viðtökur þar. Nú er hún gefin út i
nýrri mynd I mun fjölbreyttara
formi, en fyrri útgáfuna má nota
saman með og skeyta við þá nýju.
Prentun annaöist Offsetttækni
s.f. en Kassagerð Reykjavfkur
aðra vinnu.
1 ráði er, að Barnaleikur h.f.
gefi út fleiri barnaleikföng I sam-
ráði við Kassagerð Reykjavikur
og fleiri fyrirtæki i náinni fram-
tið.
Dagbókin 5
flokkast undir „órólega deild”,
hélt sitt eigið þing á Akureyri
fyrir skömmu og þá voru gerö-
ar ályktanir um flokksmálin,
m.a. gerðust ungliðarnir svo
djarfir að nota gamla Karl
Marx til að lemja á „islenska
atvinnustefnuruglinu, hinni
helgu hugmyndafræði foringj-
anna. Þessi ályktun fékkst auð-
vitað ekki birt i Þjóðviljanum.
Þar var komiö aö luktum dyrum
klækjarefsins Kjartans Olafs-
sonar, sem sigldi alla leið upp á
topp valdapiramfðans i Banda-
laginu i þinglokin.
1 ályktunum landsfundarins
er Marx gamli auðvitað jafn
gleymdur og grafinn og veriö
hefur i þessum herbúðum, enda
er kenning hans ekki nothæf fyr-
ir menn með ráðherraglóð i
augum til að komast leiðar sinn-
ar. Það sem skildi Marx frá
Bandalagsforingjunum var
nefnilega það, aö honum þótti
auðvaldsskipulagið afleitt fyrir
verkalýðinn að búa i og vildi
leiðbeina honum að byggja sér
sitt eigið þjóöfélag. Foringja-
klika Bandalagsins lifir hins
vegar af þessu skipulagi og lik-
ar bara vel. Á þessu er ekki svo
litill munur eftir allt saman!
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smlOaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siöumúla 20 — Simi 38220
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
Flogid yfir
flædarmáli
— eftir Ármann Kr. Einarsson
Flogið yfir flæðarmáli nefnist þetta! -Gussi stirðnaöi af skelf-
ný bók eftir hinn vinsæla barna- ingu, og var nærri búinn að reka
bókahöfund, Ármann Kr. Ein- upp angistaróp.
arsson. úti i ánni kom hann auga á
Segir sagan af viöskiptum einhverja ófrekskju eða
Hráunkotskrakkanna og vinar skrimsli, sem maraði í hálfu
þeirra Gussa, við Svarta-Pétur kafi. Gussi glennti upp glyrn-
og fylgdarlið hans. Sagan hefst urnar, svo augun virtust hring-
með þvf, að Gussi er á heimleið, snúast i höfðinu á honum. —
og rekst þá á Svarta-Pétur þar Bókin er 140 blaðsíður að
sem hann er eitthvað að bogra á stærð, skreytt skemmtiiegum
árbakkanum, meö reipi I hönd- myndum eftir Halldór Péturs-
unum. Og siðan. — En hvað var son. — jgs_
nema um 14.7% af útflutnings-
tekjum þjóðarinnar á árinu.
Þetta hlutfall var 14.5% árið
1976.
Búizt hafði verið við hærra
hlutfalli greiðsla bæöi árin, en
auking útflutningstekna varð
meiri en gert hafði verið ráð
fyrir. 1 skýrslu Þjóðhagsstofn-
unar er þess getið að þótt áætl-
anir um greiðslubyrði hafi
reynst óáræðanlegar, sé engu að
siður ljóst, að greiðslubyröi
kunni að þyngjast nokkuð á
næstu árum, þrátt fyrir aö út-
flutningstekjur aukizt. — ES
getið að afborganir af föstum
erlendum lánum á árinu muni
Ég hefði betur sparað peningana sem fóru í þennan
æfingagalla!
öh höí skyldu vera til kókoshnetur á þessari eyju?
SENDIBÍLASTÖÐINHF
Grafík 2
svo nokkra yngri listamenn.
Fimmtudaginn 24 nóv. kl. 21. —
Hrafnhildur Schram: Um
pólska vefjalist. 1 þeirri list-
grein eiga Pólverjar sér
viðfræga og framsækna
listamenn, t.a.m. Magda-
lenu Abakanowisz, en
Hrafnhildur hefur m.a.
kynnt sér þróun þeirrar
greinar I Póllandi.
Afborganir 1