Alþýðublaðið - 24.11.1977, Side 11

Alþýðublaðið - 24.11.1977, Side 11
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 11 Símj 11475 Ástríkur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum viðfrægu myndasögum René Gosciuuys ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 Serpico Heimsfræg amerisk stórmynd um lögreglumanninn Serpico Aðalhlutverk: A1 Pacino Endursýnd kl. 7.50 og 10. |2§^, Pabbi, mamma, jK'g ^Tbörn og bíil <& er Aá-V.:- r- Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd tyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 6 í.kikfFiac; 2(2 22 REYKIAVlKUR “ GARY KVARTMILLJÖN i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Föstudag, uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. Fáar Sýningar eftir. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20,30. Miðvikudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUGURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23,30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Simi 1-13-84. Auglýsinga- síminn er 14906 Sími50249 Ofsinn við hvítu línuna JOPiP FEVHI Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd I lit- um. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum .3*1 15-44 Síðustu harðjaxlarnir LAUGARAS B I O Simi 32075 la|t HARD MtH hving by thc old mles-dríven by revenge- dueiing to the death over a woman! ■ár **r -rtMr# HERSHEY RIVER0 PARKS WILCOX MITCHUM Hörkuspennandi nýr bandariskur vestri frá 20th Century Fox, með úrvalsleikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ 3*3-11-82 Ást og dauði Love and death WOODY DIANE ALLEIV KEATON “LOVEandDEÆTH'’ Umted Artists T H E A T R E „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, News- week. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Di- ane Keaton. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. MhsUmi lit* Grensásvegi 7 Simi 82655. «?! RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: Did Carradine, Bill McKinney, Veronion Hammel. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og H . Áfram Dick CARRY SOKYMMB UUnUtAWMDSOt K80KTMWIÍUMS HATTKMOUB KBUXD ESISSLIW JQANSWS KBMTMCONNOt KTBHnTBWOITM MttPOUGUS DICK Ný áfram mynd i litum, ein sú skemmtilegasta og siðasta. Aðalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Willi- ams. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. 3* 16-444_ Hundur Drakula Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega sendiboða frá fortiðinni. Aðalhlutverk: Michael Pataki, Jose Ferrer, Keggie Nalder. Leikstjóri: Albert Band ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Af nýjum bókum Nýjar barnabækur Plúpp fer til borgarinnar / PIÚPP U fer ta borgaiinnar Plúpp fer til borgarinnar, nefnist nýútkomin barnabók eítir Ingu Borg, danska barna- bókahöfundinn. Plúpp er skrýtin kynjavera, seía á heima á milli hárra fjalla, langt norður i landi. Plúpp hefur lifað rólegu og frið- sömullfi, þar til einn góðan veð- urdag, að hann heyrir suðandi hljóð I fjarska. Þegar hann fer að gá, hvað hávaðanum veldi, sér hann risafugl, sem sezt skammt frá litla torfkofanum hans. Út úr maga þessa gljáandi fugls stökkva nokkrir menn,.... og það þarf ekki að orðlengja frekar þá skelfingu sem gripur um sig meðal dýranna i skógin- um, við þessa óvæntu gesta- komu. Fuglinn stóri verður svo þess valdandi, að Plúpp lendir í óvæntri skoðunarferð út i hinum stóra heimi. Bókin er 31 blaðsiða að stærð, prýdd fjölda stórra litmynda, sem höfundurinn hefur teiknaö. Þrjár Öddu-bækur Komnar eru út hjá Bókafor- lagi Odds Björnssonar á Akur- eyri þrjár bækur I hinum vin- sæla bókaflokki um öddu, eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Bækurnar heita: Adda, Adda I menntaskóla og Adda trúlofast. Alls hafa þá komiö út 7 öddu- bækur, en Adda er hin fyrsta þeirra. Adda i menntaskóla seg- ir frá söguhetjunni, þegar hún flyzt til Reykjavikur, og verður nemandi i Menntaskólanum. Þar eignast hún nýja vini, og mörg skemmtileg atvik koma fyrir I skólanum. Adda trúlofast, er sjöunda bókin, sem kemur út 1 nýrri út- gáfu, en jafnframt er þetta sið- asta bókin í þessum ágæta bókaflokki. Skæruliðar í skjóli myrkurs mANasasfCW — ný bók eftir Francis Clifford Hörpuútgáfan á Akranesi hef- ur sent frá sér nýja bök eftir metsöluhöfundinn Francis Cliff- ord. Þetta er tiunda bók Cliff- ords sem út kemur á islenzku. „Skæruliðijm starði dáleiddur á hrynvörðu bilana og dró ör- yggispinnann úr svarta kassan- um. Fjarlægðin milli bilanna var nákvæmlega sú sama og á milli stóru sprengihleðslanna, sem komið hafði verið fyrir i veginum fjórum nóttum áður. Hann þrýsti hnöppunum niður. Á næsta andartaki tóku kaflar vegarins að bresta, lyftast og springa. Brynvörðu bilarnir þeyttust í loft upp i æðandi eld- súlum...Þá heyröi hann I þyrl- unni, sem kom æðandi I átt til hans..” BBC rauf dagskrána og skýrði frá þessu nýja skemmdarverki. Fólk I Lundúnaborg var skelf- ingu lostið. Enginn var óhultur fyrir hinum ósýnilegu óvinum. Hvar myndu þeir bera niður næst? Mannslif virtust þeim engin hindrun. löfhfÁwi mv&itfkminxr UOSNARi ivrmWte k*T*W»*. < ** Ur* t «**> fc*o> atfwii l 4» 41 : Þessi bók er svo spennandi að enginn leggur hana frá sér fyrr en að loknum lestri siðustu blaö- siðu og gleymir henni aldrei. Francis Clifford hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir bækur sinar meðal annars 1. verðlaun „Crime Writers’Association” 1969. Bókin er 181 bls. Skúli Jenson þýddi. Prentun og bókband er unniði Prentverki Akraness h.f. Káputeikningu gerði Hilmar Þ. Helgason. Ert þú fólagi í RauÖa krossinum r Deildir fólagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Au.o>lýsen(iur! AUGLY SiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.