Alþýðublaðið - 11.12.1977, Page 6

Alþýðublaðið - 11.12.1977, Page 6
6 Sunnudagur 11. desember 1977 Af nýjum bókum og annarra sem umgangast hann, ekki sizt kennara og lög- regluþjóna i hverfinu þar sem hann býr. Draumur um veruleika. Úterkomin bókin Diaumur um veruleika, islenzkar sögur um og eftir konur. Helga Kress sá um útgáfuna. Hefur bókin aö geyma 22 sögur eftir islenzkar konur frá siðustu öld og þessari. 1 formála frá útgefenda segir m.a. að erindi þessa safns sé tviþætt. Sé þvi ætlað að vekja athygli á þvi, að til séu islenzkir kvenrithöfundar, þótt ekki fari mikið fyrir þeim i bókmennta- sögum eða á öðrum opinberum vettvangi. Jafnframteigi það að geta veitt nokkra innsýn i hug- arheim kvenna, viðhorf og vit- und á hverjum tima. Þessir höfundar eiga efni i bókinni: Vilborg Dagbjartsdóttir, Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm, Olöf Sigurðardóttir frá Hlöðum, Theodora Thoroddsen, Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá, Kristin Sigfúsdóttir, Hulda, Ragnheiður Jónsdóttir, Elfn- borg Lárusdóttir, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Halldóra B. Björnsson, Oddný Guðmunds- dóttir, Asta Sigurðardóttir, Gréta Sigfúsdóttir, Steinunn Eyjólfsdóttir, Drifa Viðar, Unn- ur Eiriksdóttir, Svava Jakobs- dóttir, Jakobina Sigurðardóttir, Liney Jóhannesdóttir, Nina Björk Arnadóttir, Valdis Osk- arsdóttir og Magnea J. Matthi- asdóttir. Tryggvi Emilsson. Baráttan um brauðið. Þá hefur Mál og menning sent Mál og menning: Morðið á ferjunni. Þetta er fyrsta bókin i lög- reglusagnaflokknum „Löggan sem hló” og er hún eftir sænsku rithöfundana Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Bækur þessara hafa verið gefnar út viða um lönd og alls staðar hlotið miklar vinsældir, og mjög lofsamlega dóma, enda vel gerðar. Það er Þráinn Bertelsson rit- höfundur, sem hefur þýtt bók- ina. Olga Guðrún Arnadóttir. Búrið. Olga Guðrún Arnadóttir er börnum og unglingum að góðu kunn fyrir hljómplötur sinar og smásagnaþýðingar. Hún hefur nú sent frá sér sina aðra bók, sem nefnist Búrið. Segir hún frá unglingsstúlku, sem lendir i útistöðum við heim- ili sitt og skóla og fer upp frá þvi að skoða umhverfi sitt i nýju ljósi. Bókina hefur Guðrún Svava Svavarsdóttir myndskreytt. K.M. Peyton Sautjánda sumar Patrics Þessi saga var lesin sem framhaldssaga i Rikisútvarpinu i fyrra við miklar vinsældir, i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Aðalsöguhetjan er vandræða- unglingur, sem gæddur er óvenjumiklum hæfileikum. Þetta er fyrsta sagan i 3ja bóka flokki, og segir hún frá við- burðariku timabili i lifi Patrics Tryggvi Emilsson frá sér annað bindi æviminn- inga Tryggva Emilssonar Bar- áttan um Brauðið. Fyrsta bókin, Fátækt fólk kom út i fyrra og vakti hún mikla athygli og fékk lofsamlega dóma. Baráttan um brauðið segir frá vinnumennsku höfundar i Skagafirði og siðan frumbýlis- árum á eigin vegum. Drjúgur helmingur bókarinnar fjallar um dvöl Tryggva á Akureyri á timum atvinnuleysis og algers réttleysis vinnandi manna. Jafnframt segir frá upphafi verkalýðsbaráttunnar á Akur- eyri, sem Tryggvi tók þátt i af lifi og sál. Þarna er að finna margar frá- bærar lýsingar á samferða- mönnum, sem birta tiðarand- ann miklu betur en margar lærðar ritgerðir myndu gera. Lýkur bókinni þar sem Tryggvi flytur frá Akureyri 1947. Vísinda- styrkjum úthlutað Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað fé, þvi sem kom i hlut Is- lendinga til ráðstöfunar til vis- indastyrkjaá vegum Atlantshafs- bandalagsins (NATO Science Fellowships) á árinu 1977. Umsækjendurvoru30 og hlutu 6 þeirra styrki sem hér segir: 1. Dóra S. Bjarnason, M.A., 300 þúsund krónur, til að vinna að doktorsritgerð við Kelle Uni- versity i Bretlandi um félags- legar breytingar á íslandi eftir heimsstyrjöldina siðari. 2. Jón Bragi B jarnason, B.Sc., 500 þúsund krónur, til að ljúka rannsóknum til doktorsprófs i lifefnafræðilegri greiningu blæðingarþátta við Colorado State University i Bandarikj- unum. 3. Logi Jónsson, cand. real., 500 þúsund krónur, til að halda áfram rannsóknum á lifeðlis- fræöi fiska við Florida State University i Bandarikjunum. 4. Sigfús Jónsson, M.A., 500 þús- und krónur, til að ljúka dokt- orsritgerö um áhrif sjávarút- vegs á byggðaþróun á íslandi við University of Newcastleup- on Tyne i Bretlandi. 5. Sigurður V. Hallsson, efna- verkfræðingur, 400 þúsund krónur, til þörungarannsókna við háskólann i Halifax, Nova Scotia i Kanada. 6. SveinnÞorgrimsson,M.Sc., 500 þúsund krónur, til framhalds- náms i hagnýtri bergtækni og jarögangagerð við University of Arizona i Bandarikjunum. Allan Ellenius prófessor i listasögu við Uppsalaháskóla heldur tvo fyrirlestra og sýnir litskyggnur: Sunnudaginn 11. des. kl. 16:00 Stormakts- tidens adelsmiljöer í Sverige. Miðvikudaginn 14. des. kl. 20:30 Torsten Itenqvist, humanist och konstnár. Verið velkomin. NORRÆNA HLiSIO Húsgögn Tilboð óskast i smiði húsgagna i hús Geð- deildar Landspitalans. útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri, gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 29. des- ember 1977, kl. 11.30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavík Aðalfundur verður haldinn 12. desember n.k. kl. 20.30 i Iðnó uppi. Dagskrá: I. Venjuíeg aðalfundarstörf, II. Skýrsla kjörstjórnar um prófkjör og kosn- ing uppstillinganefnda. III. önnur mál. Stjórnin. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI Aðstoðarmaður óskast til starfa á spitalann. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar veitir umsjónarmaður i sima 42800. Reykjavik, 9. desember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 LAUS STAÐA Staða lektors I hjúkrunarfræöi við námsbraut f hjúkrunar- fræði við Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt Itarlegum uppiýsingum um ritsmföar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 31. desember nk. Menntamálaráöuneytið, 6. desember 1977.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.