Alþýðublaðið - 15.12.1977, Side 4
4
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. j_ “
Rekstur: Reykjaprent h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Árni Gunnarsson. Fréttastjóri: Einar Sigurös- \
son. Aðsetur ritstjórnar er I Síðumúla 11, simi 81866. Kvöldsfmi fréttavaktar: 81976. Auslýsingadeild,
Alþýöuhúsinu Hverfisgötu 10 — simi 14906. Askriftar- og kvartanasimi: 14900. Prentun: Blaðaprent h.f.
Askriftarverö 1500 krónur á mánuði og 80 krónur I lausasölu. < !
Skipulag í stað handa-
hófs f fjárfestingarmálum
//Vandamál þau, sem
við er að glíma í efna-
hagslífi okkar, eru ekki
svo einföld, að sú fram-
setning. sem tiðkast með-
al vinstri manna, — að
eina viðfangsefnið sé að
berjast við feita, Ijóta at-
vinnurekendur, sem taka
allt frá okkur, — sé ein-
hlít. Okkar vandamál eru
mun flóknari og áherzlu
verður að leggja á, að at-
vinnulífið og fjár-
festingar okkar, skila
ekki þeim afköstum, sem
ætlast mætti til, miðað við
það sem í er lagt. Það fer
mikið i súginn hjá okkur
og þótt hægt sé að benda á
stór vandamál einstakra
atvinnuvega, sérstaklega
á Reykjanesinu, þá er í
fleiri tilvikum um að
kenna atriðum, sem ráða
mætti við með betri
skipulagningu." —
Þannig kemst Ásmundur
Stefánsson, hagfræð-
ingur Alþýðusambands
Islands, að orði í viðtali
við Alþýðublaðið fyrir
skömmu.
Ásmundur segir það
álit sitt, að íslenzk fyrir-
tæki og stofnanir séu illa
reknar. Verðbólgustefn-
an og sá hugsunarháttur,
er henni fylgi, hafi ráðið
of miklu. Augljóst sé, að
kæruleysi hafi ríkt í f jár-
festingarmálum, og það
sé að stórum hluta ill af-
leiðing verðbólgunnar.
Hún kalli á það, að at-
vinnurekandinn beiti sér
að verðbólgugróða, kaup-
um, sölum og fjárfest-
ingu. Það sem kallr
mætti eðlilegt skipulaj
verði út undan. Ekki staf
þetta af eintómum
skepnuskap þeirra, er
fyrirtækin reka, heldur
valdi verðbólgan illvið-
ráðanlegum erfiðleikum
í rekstrinum.
Ásmundur bendir á, að
skipulag innanlands í öll-
um atvinnurekstri sé of
laust í reipunum. Fjár-
festingar séu skipulags-
lausar og megi sjá þess
merki víðar en í einstök-
um stórgloríum eins og
Kröflu. Það sé sama
hvort í hlut hafi átt hið
opinbera eða einkaaðilar.
Engar reglur séu til um
mat á fjárfestingum.
Opinberir f járfestinga-
lánasjóðir og lánastofn-
anir hafi veitt fé í fjár-
festingar af handahófi,
án þess að spyrja hvort
þær væru arðbærar eða
ekki. Ásmundur segir, að
islendingar hafi ekki náð
þeim hagvexti sem eðli-
legt væri miðað við f jár-
festingu. Fyrirtæki fari
illa með fjármagn, hrá-
efni og mannafla. Þá
nefnir Ásmundur þunga
yfirbyggingu og tekur
sem dæmi fyrirkomulag
innf lutningsmála.
Ásmundur Stefánsson
víkur einnig að þeim
vanda, sem nú blasir við í
efnahagsmálum. Hann
segir sérstaka ástæðu til
að taka það fram, að
lækkun kaupmáttar sé
engin lausn. Margir for-
ystumenn stjórnarflokk-
anna segi nú, að launa-
hækkanirá þessu ári hafi
verið of miklar. Sú full-
yrðing styðjist ekki við
raunhæfar forsendur.
Ásmundur bendir á, að í
dag séu þjóðhagslegar
forsendur betri en þær,
sem lagðar voru fram í
sumar, þegar samningar
voru undirritaðir. Þá
gerði Þjóðhagsstofnun
ráð fyrir um fimm pró-
sent aukningu þjóðar-
tekna á þessu ári, en mið-
að við nýjustu tölur sömu
stofnunar sé aukningin
um sjö prósent. Svigrúm
ætti því að ha fa aukist frá
því að samningar voru
gerðir.
Ásmundur bendir á, að
fyrir skömmu hafi verið
gerðir samningar við
opinbera starfsmenn, þar
sem þeir fengu nokkru
meiri kjarabót en ASí
samdi um. Af þessu sé
ekki hægt að draga aðra
ályktun en þá, að ríkis-
stjórnin telji, að svigrúm
hafi verið til kjarabóta.
Því séu nú engin rök til
þess aðæpa nú á hjálp og
hóta því að klippa og
skera í hefðbundnum stíl.
Þess verði einnig að gæta,
að þótt kaupmáttur launa
hafi almennt hækkað
nokkuð síðasta áratug,
segi það ekki alla söguna.
Kaupmáttur hafi til
dæmis rýrnað gagnvart
einum mikilvægum flokki
neyzluvarnings, mat-
vöru. Hún hafi hækkað
mun meira en fram-
færslukostnaður í heild.
Ásmundur tekur fram,
að það sé á einskis manns
færi að benda á einhverja
endanlega lausn á efna-
hagsvandanum. Flest í
okkar efnahagskerf i sé ó-
háð því hvaða ríkisstjórn
sé við völd. Efnahags-
vandinn sé f lókið og sam-
sett fyrirbæri, og við
hann verði að glíma sem
slíkan. Móta þurfi sam-
ræmda, mjög víðtæka
stefnu, til að ná árangri.
Fara þurfi ofan í kjölinn
á einstökum þáttum, lag-
færa ótal mörg smá atriði
með samræmdum að-
jerðum.
Síðan segir Ásmundur:
„Að mínu viti hefur skort
mjög á það hjá ölium
stjórnmálaflokkum okk-
ar, að þeir megnuðu að
leggja það niður fyrir sér
hvað gera þarf. Það er
sjálfsagt að ræða
afmörkuð mál og leita
lausnar á þeim. Hins veg-
ar má ekki gleyma þeim
vanda, sem raunverulega
er fyrir hendi í fjár-
festingarmálum okkar.
Það má ekki gleyma því,
að samræmdar skipu-
lagsaðgerðir eru mun
mikilvægari en nokkur
Krafla."
—ÁG—
ÚR YMSUM ÁTTUM
Þvi er ekki aö neita, aö oft
getur veriö ærið áhugavert aö
glugga i lögbirtingarblaöift,
enda er þar marga fróöleiks-
mola að finna. En það er sjaldn-
ar, sem sjá má klausur eins og
þerra hér til hliöar, enda er hún
birt af illri nauðsyn.
Er hér um að ræöa beiðni um
lögtaksúrskurö hjá eiganda til-
tekinnar heildverzlunar hér i
borg, vegna vangoldinna skulda
við Póst og sima aö upphæö tæp-
lega 450.000 króna, með 2.5%
dráttarvöxtum á mánuöi
siöastliðið ár, ásamt fleiri
kostnaöarliöum, sem bætast viö
undir slikum kringumstæöum.
Beiðnin er lögö fram fyrir réttu
ári siðan, eða I desember 1976.
1 janúar ’77 fellur svo Ur-
skurður um, aö lögtak veröi tek-
iö hjá viðkomandi bissness-
manni, þarsem hann haföi ekki
sýnt neinn lit á aö greiða skuldir
sinar. En þaö virðist nokkuð
seint i rassinn gripiö, þvi sá hinn
sami er þá kominn til paradisar
islenzkra athafnamanna
Kanarieyja, og frilistar sig þar,
laus við allar áhyggjur og amst-
ur.
Þrautaráöiö var þvi, aö birta
úrskurðinn i Lögbirtingablaö-
inu, þar sem ekki náöist til
mannsins, og var það gert nú
fyrir skömmu.
Þvi má svo aðeins bæta við,
aö ekki skal fullyrt, aö heildsal-
inn dvelji á Kanari i þeim til-
gangi einum, að láta viöskipta-
lúann liða úr sér. Hann ku nefni-
lega eiga bæöi bilaleigu og
greiðasölustað þar, maðurinn,
og hefur þvi áreiðanlega i ýmsu
að snúast.
Þaö hefur veriö æriö
skemmtiefni aö fylgjast meö
leiðaraskrifum ihaldsblaðanna
eftir samtalsþættina tvo sem
frægir eru orönir. 1 fyrstu voru
leiöarahöfundar eins og eilitiö
hikandi, I afstöðunni, og átti þaö
einkum viö milli þátta.
En eftir að Albért var búinn
aö úttala sig um Moggann og
sértrúarsöfnuöinn innan flokks-
ins, risu blööin, eða öllu heldur
leiðaraskrifbentar upp á aftur-
fæturna og gengu nú tviefldir til
leiks.
Mogginn, „blað allra lands-
manna” rembist eins og r júpan
við staurinn, viö aö telja fólki
trú um ómælt sjálfstæði og að
ritstjórar marki sjálfstæöa
stefnu i þeim málum sem séu
ofarlega á baugi hverju sinni.
Þeir Styrmirog Matthias sverja
og sárt við leggja, að þeir séu
ekki vikadrengir Geirs né ann-
arra en algjörlega sjálfs sin
herrar.
Dagblaöiö tekur heils hugar
þátt i leiknum, enda hvild i þvi
að leggja landbúnaðarmálin á
hilluna um stund.
Leiöarinn I fyrradag.sem bar
þá dulúöugu yfirskrift ,,Ógeö-
felldir hálfvitar” var heldur
ekkertslor á mælikvaröa þeirra
Dagblaösmanna. Var þar fariö
háöulegum oröum um Geir og
Moggann, og þóttu hvorugir i
húsum hæfir.
Eru ritstjórar sakaöir um, aö
viröa aö vettugi vilja meiri
hluta kjósenda, og jafnvel gefa i
skyn, aö þessir sömu séu „fávit-
ar sem ekkert mark sé á tak-
andi”.
Þaö er ef til vill engin furða,
að starfsmanni útvarps, þeim er
las úr leiöurum dagblaöanna i
gærmorgun hafi þótt vissara að
taka það fram, aö lesningin væri
orörétt úr leiðara Dagblaösins.
En hvaö um það, ágreiningur-
inn innan Sjálfstæöisflokksins
virðist vera oröinn svo djúp-
stæöur og óbrúanlegur, aö litiö
megi útaf bera, til aö til stórtiö-
inda dragi. Þaö veröur fróölegt
að vita, hvort flokkurinn leggur
út í kosningabaráttuna með
þennan bagga á bakinu, eða
hvorteinhver „ábyrgur” maður
verður fenginn til aö leggja
fram málamiðlunartillögu. En
eins og nú stendur getur allt
gerzt.
Lögtaksúrskurður
YfirborRarfópetinn í Reykjavík.
Beiðni um lögtaksúrskurð og fram-
kvæmd lögtaks.
Hér nieð cr þess bciðst, herra vfir-
horgarfýf'eti, að Jht úrskurðið að lögtak
mcyi fara frain hjá Heildvcrslun Matt-
hiasar Einarssonar, Laufásvegi 17—19,
Rcvkjnvik, til tryggingar gjaldskulda
hans við umhj. minn, Póst & Sima, sam-
tals að fjárhæð kr. 44ö 04Ö.00 mcð 2.5%
dráttarvöxlum á mánuði frá 1. des. 1976
til grciðsludaíís, auk kr. 34 400.00 í inn-
hcimtii|)óknun sainkv. lágmarksgjaldskrá
LMFÍ, ásamt kostnaði við lögtaksgcrðina
og cftirfarandi uppboð, cf lil kcmur.
Orskurðurinn verði hirtur gcrðarþola
og lögtak framkvæmt að frcsti liðnum.
Hjálagt fylgja rcikningar vegna afnota-
skulda af símanum nr. 25833.
Um heimild til lögtaks cr vísað til
reglugcrðar um reglur og gjöld af lal-
símuin og lögtakslaga nr. 29 frá 1885
1. gr. 3. tl.
Gcrðin fari fram á ábvrgð umbj. mlns,
Pósts & Slmn, og er Jiess.vænst, að hún
fnri fram án nokkurrar tafar.
Rcvkjavik, 9. desembcr 1976.
Virðingarfyllst,
f. h. Árna Guðjónssonar, hrl.,
Guðmundur Markússon, hdl.
I>að úrskurðast hcr’með, að krafa þcssi
nð fjárhæð kr. 443 043.00, scm fallin cr i
gjalddaga, cn talin ögrcidd, vcrður tckin
lögtaki að liðnmn 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa.
Rcykjavík, 5. jaminr 1977.
ólafur Sigurgeirsson, ftr.
I>ar sem ckki hcfur tekist að fá lög-
taksiirskurð þcnnan birtan fvrir gcrðar-
þola, þar sem hann dvclur nú á Kanari-
ey.jum, cr nauðsynlcgt að birta hann í
Lögbirtingablaðinu.
Reykjavik, 6. september 1977.
F. h. Árna Guðjónssonar hrl.,
Guðmundur Markússon, hdl.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 2248
Askriftargjald 1500.00 kr. á minuði innanlands.
í lausasölu 80.00 kr. eintakið
Morgunblaðið-
sjálfstætt blað
Sú skoðun, sem lengi var út-
breidd, að Morgunblaðið sé
sérstakt málgagn Sjáifstæðis-
^-'sturnenn Sjálf-
halda þvi fram, að Morgunblaðið
sé sérstakt málgagn núverandi
forsætisráðherra. Hins vegar er
það alveg ljóst, að Morgunblaðið^
stvður þá stjórnmála
sszST rrr.“i •szz: $
a*tnmg og umbrol: 0*gb|aAiA „„ . - 1
Mynd. OB plótugarð: Hilmi, hf. SíðumúJ. \Tp" 5
—1 ■■r-Prwun: Arv.kurhf. Skeifunni 19
OgeöMUir fávitar
;m“fSidr hc’u'n,?r
SubSn“'n 08 R'rti"ita'rbí«:
jfélago 0ð ""salum »i«
- T7’v"'rr)l ó cr .
r- Hallgrímssonar fc