Alþýðublaðið - 15.12.1977, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 15.12.1977, Qupperneq 5
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 5 Sigurður E. Guðmundssonf nýkjörinn formaður fulltrúaráðs Alþýduflokks- félaganna í Reykjavík: Alþýðuf lokksmenn snúi bökum saman fyrir væntanlegar kosningar Sigurður E. Guðmundsson var ein- róma kosinn formaður fulltrúaráðs Alþýðu- flokksfélaganna á fundi ráðsins. I viðtali við blaðið sagði Sigurður að hann liti á kosningu sína sem yfirlýsingu og stað- festingu þess að Alþýðu- flokksmenn i Reykjavik snúi nú bökum saman að loknum prófkjörunum og taki á allir sem einn í undirbúningi og fram- kvæmd kosningabar- áttunnar sem framundan er, bæði til þings og borg- arstjórnar. Auk SigurOar eru nú i stjórn fulltrúaráðsins þau Helga Einarsdóttir, kennari, varafor- maður: Marius Sveinsson, verzlunarmaður: og Skjöldur Þorgrimsson, fiskmatsmaöur. Fastir fulltrúar i stjórn fulltrúa- ráðsins eru auk þess formenn Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik. Formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur: Emilia Samúelsdóttir, for- maður Kvenfélags Alþýðu- flokksins Kristin Guðmunds- dóttir og formaður Félags ungra jafnaðarmanna Jón Einar Guðjónsson. Varamenn i stjórn voru kosnir Elias Kristjánsson, Bragi Jós- epsson, Guðlaugur Tryggvi Karlsson og Gisli Már Helga- son. Endurskoðendur voru kosnir Aöalsteinn Halldórsson og Gylfi örn Guðmundsson. Björgvin Guðmundsson lét á - fundinum að eigin ósk af em- bætti formanns fulltrúaráðsins, en hann hafði setið i formanns- sæti þar i 4 ár. Fráfarandi stjórn skilaði reikningum fyrir árið 1976 og voru þeir samþykktir. Velta á sl. ári var um 949 þús. krónur, en skuldir ráðsins nema nú um 160 þús. krónum. Uppstillinganefndir A fundinum var kosið i tvær uppstillinganefndir fyrir komandi kosningar. Hlutverk nefndanna er að velja menn i þau sæti á framboðslistum flokksins sem ekki var kosið um i prófkjörinu. 1 uppstillinganefnd vegna fyrirhugaðra þingkosninga hlutu kosningu: Baldvin Jónsson, Helga Guðmunds- dóttir, Sigfús Bjarnason, Helga Möller, Marias Sveinsson, Björgvin Vilmunarson, Tryggvi Þórhallsson, Elin Guðjónsdóttir og Valgarður Magnússon. Auk þeirra taka þátt i störfum uppstillinganefndar fyrir alþingiskosningar það fólk sem hreppti þrjú efstu sætini próf- kjöri flokksins vegna þing- kosninganna. Það voru Bene- dikt Gröndal, formaöur Alþýðu- flokksins, Vilmundur Gylfason og Jóhanna Sigurðardóttir. 1 uppstillinganefnd vegna fyrirhugaðra borgarstjórnar- kosninga voru valdir: Sigurður E. Guðmundsson, Skjöldur Þor- grimsson, ' Höröur Óskarsson, Guðmundur Bjarnason, Helga Einarsdóttir, Þorsteinn Sveins- son, Jón tvarsson, Aldis Kristjánsdóttir og Ragna Berg- mann. Auk þeirra taka þátt i störfum Framhald á bls. 10 Draumur um veruleika íslenskar sögur um og eftir konur Helga Kress sá um útgáfuna Hvernig skrifa íslenskar konur um kynsystur sínar? Hver er þáttur kvenna í íslenskri bókmenntasögu? í bókinni Draumur um veruleika er birt efni eftir 23 konur, meðal þeirra eru ýmsir fremstu rithöf- undar þjóðarinnar. Bókinni er ætlað að vekja at- hygli á þvi að til eru islenskir kvenrithöfundar, þótt ekki fari mikið fyrir þeim i bókmenntasögum eða lestrarbókum. Jafnframt veitir hún innsýn i hugarheim kvenna, viðhorf þeirra og vitund á hverjum tima. Helga Kress hefur valið sögurnar og ritað ýtar- lega inngangsritgerð: Um konur og bókmenntir. BW_ Skemmtileg bók — jTf og forvitnileg j^Mál og menning Auglýsid í Alþýðubladinu KRYDDSILDARFLÖK Kryddsíld í sherrýsósu I/í”5 Jr^rré >aulaSrherr* "'alaöur Pipar Oha, edjk omÆve/sa-a"g timfð Stand" á tömatpur^ h köId“m stað í 6.12 Framleiðandi # wmsosu Kryddsíld í tómatsósu 1/2 ‘j'. mataÍo]'ídadsndarflölt r r krTddedik tt msk' s.vkur 2 'aukaSr°ða',di Va‘" ^liöar,:;afður P'Par sitrónusafí ^°""aise, j.o *_■, sissi:f Kryddsíld iarrýsósn 3-4 1/2 - ,"ataro,''a «0er ;öJna*«ösa i £kusrykur neSulnag, .P.'Parkorn arv'iðar/auf hJíey^tihZ6- ... ab,anda i rJWsaVÍi braí Oeymist fUf °ianda hnng- ifab tÍJ beilan SÓJar. Lagmetisiðjan Siglósíld .eynið þessar uppskriftir Síld sællcer, arsalat ans ^ ^°S ..SlVjrj *> . gr> . Sl° ki ep|j “10 sneiðar rauðr i ~nþtZtur rifin ayo"naise r,f,n P'Parrót. 8*,t> a"Msí-idnnaiSe °*r skorin sefii" I Piparrót ^aft 9 0í ’ sait °g pii Siglufirði. Sími: 96-71189 & 96-71634

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.