Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 9
Laugardagurinn 17. desember 1977 ( Útvarp og sjónvarp fram yfir helgi 3 Utvarp Laugardagur 17. desember 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kí. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýriö um „Aladdin og töfralampann” I þýöingu Tómasar Guömunds- sonar (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Hitt og. þetta. Stj ornandi: Jónina H. Jónsdóttir. Fjölskylda úr Garöabæ kemur i heimsókn og segir frá dvöl sinni i Hollandi og fyrirhugaöri ferö til Kenya. Lesin veröur Jólasaga úr vesturbænum eftir Jónas Guö- mundsson og einnig úr klippu- safninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Vikan framundan Bessi Jó- hannsdóttir sér um dagskrár- kynningarþátt. 15.40 tslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunnars- son. 17.30 Lestur úr nýjum barnabók- um.Umsjón: Gunnvik Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Frá haustdögum, Fjóröi og siöasti þáttur Jónasar Guö- mundssonar rithöfundar um ferð sina til Vestur-Evrópu. 20.25 Á bókamarkaöinum.Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. Orö kvöldsins á jóiaföstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. desember 1977 8.00 Morgunandakt, Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 9.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Heydn. Maurice'André leikur með Bac‘h:hljómsveitinni i Munchen: Karl Kíchter stjórn- ar.b, Sónata iG-dúr fyrir þver- flautu, tvær blokkflautur og fylgirödd eftir Fasch. Frans Vester, Frans Bruggen, Jeanetta van Wingerden og Anner Bylsma leika. c. Blásarakvintett nr. 3 i F-dúr eftir Cambini. Blásarakvintett- inn I Filadelfiu leikur. d. Adagio og Allegro i F-dúr fyrir horn og piánó eftir Schumann. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazý leika. e. Saknaöar- ljóö op. 12 eftir Ysaye. David Oistrakh leikur á fiölu og Vladimír Jampolski á píanó. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónas- son stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ölafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms Walter og Beatriz Klien leika fjórhent á pianó. 11.00 Messa i Strandakirkju. (Hljóörituð á sunnud. var). Prestur: Séra Tómas Guö- mundsson Organleikari: Ingi- mundur Guöjópsson, Kór Þor- lákshafnar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir Til- kynningar. tónleikar. 13.20 NútimaguöfræðiSéra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur þriðja og siöasta hádegiserindi sitt: Aö túlka sérstööu. 14.00 Miödegistónleikar: Messa i c-moll (K427) eftir Mozart Editha Gruberova, Regina Winkelmayer.Anton Dermota og Robert Holl syngja meö kór og Sinfóniuhljómsveit austur- riska útvarpsins. Alfred Mitterhofer leikur á orgel: Anton Heiller stjórnar. (Hljóð- ritun frá útvarpinu I Vinar- borg). 15.00 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. (16.15 Veöurfregnir. Fréttir) 17.30 útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýö- ingu sina. (7) Tónleikar, Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um kvikmyndir: annar þáttur. Umsjónarmenn: Friö- rik Þór Friöriksson og Þor- seinn Jónsson. 20.00 Italsir hljoöfæraleikarar leika tónverk eftir Luigi Boccherini a. Kvintett i C-dúr op. 25 nr. 3.b. Largó cantabile i D-dúr. c. Andnante con moto i C-fúr. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (12). 21.00 Mandólintónlist Mandólin- hljómsveitin i tsrael leikur Konsert i G-dúr fyrir tvö mandólin og hljómsveit eftir Vivaldi og Dansa frá tsrael eftir Haim Alexander. Moshe Jacobson stjórnar. Einleikarar Ofra Albocher og Aviva Kimron. 21.20 Svipmyndir fra Noröur- botni. Karl Jeppesen tdtur saman þáttinn. Flytjendur meö honum: Guömundur B. Kristmundsson og Ölafur H. Jóhannsson. 21.40 Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin I sumar: Elisabeth Söderström kynnir og syngur lög betirYrjö Kilpinen og Carl Nielsen: Thomas Schuback leikur á pianó. 22.10 tþróttir Hermann Gunnars- son sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöidtónleikar a. Forleikur aö óperunni „Meistarasöngv- urunum i Nurnberg” eftir Richard Wagner. Alþjóöleg unglihgahljómsveit leikur: Herbertvon Karajan stjórnar. b. Planókonsert nr. 2 I c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff: Alicia de Larrocha leikur sem Suisse Romande hljómsveit- inni: Michel Tabachnik stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. desember 7.00 Morgunút varp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir k. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Arnhildur Jóns- dóttir les ævintýrið um „Aladdln og töfralampann” I þýðingu Tómasar Guömunds- sonar (7).Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. A bókamarkaðinum kl. 10.45: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A sköns- unum” eftir Pál Hallbjörnsson. Höfundur les (4) 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tönlist a. Lög eftir Markús Kristjánsson. ölafur Þorsteinn Jónsson syngur: Ami Krist- jánsson leikur á pianó. b. Tónverk eftir Ama Bjömsson: 1. Fjögur islensk þjóölög fyrir flautu og pianó: Averill Willi- ams og Gisli Magnússon leika. — 2. „Frelsisljóö”, lýöveldis- hátiöarkantata: Karlakór Keflavíkur syngur. Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Ein- söngvari: Haukur Þóröarson. Pianól.: Asgeir Beinteinsson. c. „Sogiö”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 15.40 „Heims um ból” Séra Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. Sálm- urinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.35 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Step- hensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilky nningar. 19.40 Daglegt mál Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Kristin Guömundsdóttir hús- móöir talar. 20.05 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætt- inum. 21.55 Léttir tónar Hljómsveit Herbs Alperts syngur og leikur nokkur lög. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les (4) Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 17. desember 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On we GoEnskukennsla. Ni- undi þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Lokaþátt- ur. Efni fimmta þáttar: Carr læknir veröur fyrir vonbrigð- um, þegar hann sér miös- vetrareinkunnir Katy, því aö hann veit, aö hún getur gert betur. Hinn árlegi skóladans- leikur er haldinn. Stúlkurnar mega bjóöa ungum mönnum á dansleikinn, en Katy vill eng- um bjóöa. I skólann berst bréf, sem álitiö er aö Katy hafi skrif- að ungum pilti. Bréfiö þykir hneykslanlegt, og þvi verður aö refsa Katy. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Gestaleikur (L) Spurninga- þáttur undir stjórn ólafs Stephensens. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 óboðnir gestir 1 gömlu, virðulegu húsi i Englandi býr ósköp venjuleg fjölskylda. En þaö hafa fleiri tekiö sér bólfestu Ihúsinu, fuglar, mýs og urmull af alls konar smádýrum. Þýö- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.05 Anton frændi (Mon oncle Antoine) Kanadisk biómynd frá árinu 1971. Aöalhlutverk Jaques Gagnon, Lyne Cham- pagne og Jean Duceppe. Sagan hefst skömmu fyrir jól i smábæ i Quebec. Sögumaöur er ung- lingspiltur, sem vinnur I versl- un drykkfellds frænda sins. I versluninni fæst allt milli him- ins og jaröar, og þar koma bæjarbúar saman til skrafs og ráðagerða. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 18. desember 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Hetjan kvödd Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Þriöja testamentiö Banda- ri'skur fræöslumyndaflokkur um sex trúarheimspekinga. Lokaþáttur. Dietrich Bonhoeff- erÞýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 18.00 Stundin okkar (L aö hl.) Meðal efnis: Krakkar Ur Tón- menntaskólanum leika á hljóö- færi, Bakkabræöur heimsæja vinkonur sinar á Spóamelnum öðru sinni, viðlærum aö búa til jólabjöllur, litiö er inn i Foss- vogsskóla og fylgst meö börn- um I kennslustund i heimilis- fræöum. Teiknistelpan Doppu- lína fer á stjá, flutt er mynda- saga um Jesúbarniö eftir Jó- hönnu Brynjólfsdóttur, og börnin i Lækjarborg teikna jólasveininn. 19.00 Skákfræösla (L) Leiðbein- andi Friðrik ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hátiðadagskrá sjönvarpsins (L) Kynnir Elinborg Stefáns- dóttir. Umsjónarmaður Björn Baldursson. Stjórn upptöku Eiður Guðnason. 21.20 Gæfa eöa gjörvileiki Banda- rískur f ramhaldsmyndaflokkur Ellefti og siðasti þáttur. Efni ti- unda þáttar: Rudy vinnur frækilegan kosningasigur og veröur þingmaöur. Tom er rik- ari en hann hyggur. Hann getur þvi keypt snekkjuna og gerir hana Ut i leiguferðir. Eftir langa leit finnur hann son sinn, sem er i herskóla, og tekur hann meö sér heim. Sonur Julie frá fyrra hjónabandi er erfiður i skóla, og þau hjónin heim- sækja hann. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Dick Cavett ræöir viö Jan Morris (L) James Morris var kunnur blaðamaöur. Meöal annarsfylgdihann Sir Edmund Hillary langleiðina upp á tind Everest-fjalls, hann skrifaöi um réttarhöldin i máli Eich- manns i Israel og njósnaflug- mannsins Francis Gary Pow- ers i Sovétrikjunum. Morris var kvæntur og fjögurra barna faðir. Fyrir nokkrum árum lét ■ hann gera á sér læknisaðgerð, breyttium kyn og tók sér nafn- ið Jan. I viðtalinu viö Dick Ca- vett skýrir Jan frá þessari breytingu, aödraganda hennar og afleiðingum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Að kvöldi dags (L) Séra Gisli Kolbeins, sóknarprestur i Stykkishólmi, flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 19. des. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Jólakvikmyndinar 1977 Umsjónarmenn Siguröur Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson. 22.15 M annréttindamál (L) Umræöuþáttur i beinni Utsend- ingu Umsjónarmaður Margrét Bjarnason. Þátttakendur Einar Agústsson, Eiöur Guðnason og Gaukur Jörundsson. Dagskráriok óákveöin. 2- /C C 2 ■li w Lögreglustöd í Keflavík Tilboð óskast i gerð sökkla og botnplötu byggingar lögreglustöðvar i Keflavik. Verkinu skal lokið 15. mai 1978. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 4. jan. 1978, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.