Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 11
11 Laugardagurinn 17. desember 1977 Bíoiii/LcUchúslii Harry og Walther gerast bankaræningjar_________ An elegant safe-cracker, two would-be con men and a dedicated do-gooder, in a Frábær ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburðum á gullaldartimum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Mark Hydell. Aðalhlutverk úrvalsleikararnir: Elliot Gould, James Caan, Michael Caine, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. skylduna. ÍSýnd kl. 4 Allra siðasta sinn Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands Sýnir leikritið: VIÐ EINS MANNS BORÐ eftir: Ternce Rattigan i Lindarbæ. 6. sýning sunnudag 18. des. kl. 20.30. Siðasta sinn Leikstjóri: Jill Brooke Arna- son Miðasala i Lindarbæ frá kl. 5, daglega. fíWÓDLEIKHÚSIfl HNOTUBRJÓTURINN Frumsýning 2. jóladag 2. sýn. þriðjudag 27. des. 3. sýn. miðvikud. 28. des. 4. sýn. fimmtud. 29. des. 5. sýn. föstud. 30. des. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. HORIMIÐ Skrifið eða hringið í síma 81866 ^1-15-44 Jonny Eldský Hörkuspennandi ný kvikmynd I litum og meö Islenzkum texta.um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dög- um. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARáft B I O . Sími 32075 Baráttan mikla SÁ EKSPIOSIV SOM MORCENDACENS NYHEDER SlAGEf DER SATTE VERDENIBRAND Ný japönsk stórmynd með ensku tali og islenzkum texta, — átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrjalda. Leikstjóri: Satsuo Yamamoto. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl Sýnd kl. 9 Síðasta lestarránið Hörkuspennandi bandarisk mynd um óaldarlýð á gullnámusvæðum Bandarikjanna á siðustu öld. Aðalhlutverk: George Peppard ofl. Endursýnd kl. 7.15 og 11. Bönnuð börnum. Jarðskjálftinn Endursýnum I nokkra daga þessa miklu hamfara mynd. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. TONABÍÓ 3*3-11-82 I leyniþjónustu hennar há- tignar On Her Majestys Secret Service Leikstjóri: Peter Hunt, Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas Bönnuð innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 og 9. Ert þú félagi i Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt RAUÐI KROSS ISLANDS Byssumaðurinn The Shootist Hin frábæra „Vcstra” — mynd með John Wayne i aðalhlutverk- inu aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall, James Stewart. tSLENZKUR TEXTI Þetta er hressandi mynd i skammdeginu Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn „Chinatown" Hin heimsfræga mynd, gerð af Roman Poianski Aðalhlutverk Jack Nicholson Endursýnd kl. 2. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn Sunnudagur: Gulleyjan Snilldarlega gerð japönsk teikni- mynd gerð eftir hinni sigildu sögu eftir Robert Louis Stevenson Myndin er tekin i litum og Pana- vision Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sama verð á öllum sýningum. ffl&éiááá Arenae Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk Panavision litmynd, um konur i ánauð, og uppreisn þeirra gegn kvölurum sinum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. ódysseifsferð árið 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kub- ricks, endursýnd að ósk fjöl- margra. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. V Þú lifir aðeins tvisvar. (You only live twice) James Bond mynd með Sean Connery. sýnd kl. 9. Sími50249 Valdboðin lán Fruntalegar aðfarir. Lagafrumvarp um að skylda lifeyrissjóðina til að láta af höndum 40% af ráðstöfunarfé sinu, er örugglega eins dæmi, sem einnig getur dregið langan og óhugnanlegan slóða. Lifeyrissjóðirnir eru vitan- lega eign þeirra, sem mynda þá — á þvi getur ekki leikiö vafi, hvað sem öðru liöur. Ekkierannað vitað enaö sjálf stjórnarskráin verndi eignar- réttinn og þá auövitað um leið ráðstöfunarrétt á þeim fjár- munum, sem samtök eða ein- staklingar eiga. Engin ástæða er til að amast við þvl, nema siður sé, þó leitaö sé samninga við þá sem með fjármuni lifeyrissjóöanna fara, um að verja þeim að einhverju leyti til lána vegna þjóðnytja- framkvæmda. Svo hefur og ver- ið gert. En það hlýtur að vera algert lágmark, að ekki sé svo að þrengt', að sjóðirnir geti naum- lega eða alls ekki innt af hönd- um þær skyldur, sem þeir hafa við réttmæta eigendur. Trúlegt er, að aörir hafi ekki gleggri yfirsýn fyrir þá þörf, heldur en forstööumenn sjóðanna og þvi fráleitt að láta sér detta I hug, að ræða ekki við þá og reyna samningaleið, sem leiddi i ljós raunverulega láns- getu. Fjárgæzla núverandi ríkis- stjórnar hefur ekki verið með þeim hætti, að það gefi henni nokkurn siðferðilegan rétt til að krefja um lánsfé með vald- eða lagaboði. Hér er auk þess skapað for- dæmi, sem vant er að sjá til hvers muni leiða. Verður bara ekki næsta skrefiö að færa sig upp á skaftið og halda áfram með valdboðin lán hjá einstak- lingum? Þegar er nú ákveðið, að taka með sliku valdboði hluta af þvi, sem þau hásælu stjórnvöld virðast telja einhverjar um- framtekjur manna og halda þvi vaxtalausu næstu árin. A þenn- an hátt er þrengt aö ráðstöf- unarrétti manna. Og þó i smáu sé, rétt eins og venjan er í fyrstu, telst vist eftirleikurinn hægari, þegar ósóminn hefur tyllt tánum inn fyrir þröskuld- inn. Launastéttir þjóðfélagsins hafa löngum búiö viö einkenni- legt ástand I launamálum. Allt frá þvi að ákveöið var að taka upp framfærsluvisitölu, til þess að vernda kaupmátt launa fyrir meira og minna ótimabærum skerðingum, hefur rikisvaldið gli'mt við að snuöa visitöluna á allan mögulegan og ómögu- legan hátt. Lengi vel var þetta einkaframtak Framsóknar- flokksins, þegar hann var I stjórn og má segja, að þar legðist Ógautan oft djúpt til að finna ráð til verðhækkana, sem ekki yrðu visitölubættar! Skerðing, eða niðurfelling visitölunnar er svo of þekkt stærð til þess aö gleymist. Hér hefur oft verið á það drepið, hve launastéttir þjóð- félagsins eru i reynd varnarlitl- ar gegn allskonar ólagaboðum, sem p u r k u n a r 1 a u s i r stjórnendur hafa um hönd. Timi ætti nú að vera til kom- inn, að verkafólk og aðrar launastéttir láti sér skiljast, að eina ráðiö til að afstýra óhöpp- um er, að menn standi saman um að hætta stuöningi ýiö fjár- plógsöflin og skapi sér þá að- stöðu á löggjararþinginu sem til þarf að vernda réttinn til að lifa eins og menn. Full ástæða er til að minna á i tilefni af aöförinni aö lifeyris- sjóðunum, aö svo er látið heita sem verja eigi fénu i markaðar framkvæmdir. Þetta er nú ein- mitt það, sem að jafnaði hefur gefizt svo, að sifellt hafa aukizt kröfurnar i fjármuni af þvi tagi. Reynslan sýnir, að skattar, sem á hafa verið lagðir i til- teknu augnamiði og áttu niöur að falla að þvi uppfylltu hafa verið hremmdir i eyðsluhit rikisstjórnarinnar alveg hósta- laust, svo sem eins og viðlaga- sjóðsgjaldið vegna náttúruham- faranna i Eyjum. Svo mikiö lá á að gera þetta „kupp”, að stór- lega var vanefnt loforðið um bætur til Eyjamanna. Þá mega menn og muna eftir vörugjaldinu,sem átti aðeins aö vera tlmabundið. Framhald á þvi er enn eitt af ákvörðun stjórnvalda og sézt ekki fyrir endann á. Rétt er, að álagðir skattar, sem óafturkallanlega eru komnir inn fyrir túngarð ríkis- fjárhirzlunnar, eru nokkuð ann- ars eðlis — i fljótu bragði séð — heldur en lán. Kalla má þó, að þar sé frekar um að ræða stigs- mun, þegar stjórnvöld vald- bjóða innrás i einkaeignir samtaka eins og lifeyris- sjóðanna. Vissulegar er þörf á að greiða fyrir byggingu húsnæðis. Og það ernokkurnveginn vist, að þörfin mun fara fremur vaxandi en þverrandi. Það eru þessvegna auknar likur til aö ekki verði látið sitja við fjárkröfurnar rní á hendur lifeyrissjóöunum, heldur veröi fært sig upp á skaftiö. Purkunarleysi eins og i þessu frumvarpistjórnarinnar birtist, mætti velvera bending um það, sem fyrirhugað er gagnvart launamönnum i náinni framtiö. Vitað er, að innan stjórnarher búðanna er þegar tekið að gæla við hugmyndirum að fella niður verðbætur á laun, sem ella ættu að fást i byrjun marzmánaðar. Þvi er full ástæöa til að launa- fólk gerii tima allar hugsanleg- ar ráöstafanir til að afstýra þeirri vá. Það munar vist ekki um einn blóðmörskepp i sláturtiðinni og stjórnvöld sem leyfa sérað vaða inn i réttmætar eignir eins og lifeyrissjóðina, til þess að ráð- stafa þeim án samráðs viö eigendurna, munar vist ekki mikið um að svikja gerða samn- inga á þann hátt, sem hér hefur verið bent á. Hér er örugglega verk að vinna, að vera viðbúinn. í HREINSKILNI SAGT IIíisúmIiF RUNTAL-0FNAR Grensásvegi 7 Birgir Þorvaldsson Slmi 82655. Simi 8-42-44 Au.0>'^SeruW ! AUGLvSiNGASlMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir ó verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 Reykjavik. Simi 15581 2- 50-50 Sendi- bíla- stödin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.