Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.12.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagurinn 17. desember 1977 í!^11' Bækur á jólamarkaði Mikil sala en engar áberandi metsölubækur 280 bókartitlar eru í boði Ekki hefur fariö fram hjá neinum aö tími jóiabókanna er hafinn, bækurnar koma á markaöinn hver af annarri og viö á dagblööunum höfum varla viö aö koma saman fréttum af þessum fjölda, reynum aö geta sem flestra stuttlega og gera öilum jafn hátt undir höföi. En svo er þaö bókavinanna aö velja og ráöa hvaöa bækur veröa á þrotum fyrir hátiöina og hverj- um er ætlað aö dvelja lengur viö I hiilum verzlananna. Viöhringdum i nokkrar bóka- verzlanir og reyndum aö graf- astfyrirumhvemig salan gengi og hvaöa bækur væru keyptar meir en aörar. Kristján Þorsteinsson hjá Bókabúö Æskunnar sagöi aö hvort sem þaö stafaöi af þvi aö enn væri ekki komiö nógu ná- lægt jólum eöa ööru, þá fengi hann enn ekki séb aö verulegir toppar heföu myndast i kr ingum fáar tilteknar bækur, eins og oft heföi veriö raunin. Salan væri afar jöfn, en þó tiltók Kristján bók Guörúnar Helgadóttur, bók- ina um Palla og nýju Tinnabók- ina eftir Hergé, en Tinni á sér trúan aödáendahóp meöal barn- anna, eins og Palli. Þá væri og lifleg sala i sögum helztu ástar- sagnahöfunda og þeir Mc’Lean, Bagley og Hassel stæöu aö vanda fyrir sinu. Hjá Máli og Menningu varö fyrir svörum ólafur Þóröarson, sem taldi eins og Kristján aö salan væri mjög jöfn. Hjá þeim heföi bók Tryggva Emilssonar selst afar vel og ennfremur Heimsmetabók Guinness, og ekki væri aö spyrja aö þvi aö bók Halldórs Laxness seldist meö pýöi. Aörar bækur sem greinilega nutu hylli kaupenda væru Svalheimamenn, eftir Jón Thorarensen, Móöir min hús- freyjan, Vopnin kvödd ,Páll Vilhjálmsson, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Olafur kvaö sífellt bætast viö af bókum og i gær hefðu komiö tvær bækur I verzl- unina, bók um taflmennsku, Endatafl og I sókn og vörn, ræöur og ritgeröir eftir Eystein Jónsson. Þá seldust ástar- og hetjubókmenntir af svalhugum vel. Olafur áætlaöi aö um þaö bil 280 bókartitlar væru komnir á markaö þegar. „Salan er góö, og engir sér- stakir toppar. Það er lika mikiö um góöar bækur á markaðnum núna, sagöi Sissa I isafold, sem fullum stöfum heitir Sigriöur Siguröardóttir. Hún vildi lika taka fram aö verð á bókum væri lágt, miðaö viö flest annaö nú. Algengt verö á islenzkum bók- um væri 4300-500 krónur og upp i 6-7 þúsund. Þýddar bækur kost- uöu hins vegar flestar um 3 þiís- und. Fólk væri lika áreiðanlega þessarar skoöunar þvi mikiö væri keypt og mættu flestir út- gefendur vel viö una. Lýsir 1 þanniginni gerba kjarasamninga aöila vinnumarkaöarins. Framkvæmdastjórn Sambands almennra llfeyrissjóða er aö sjálfsögöu ljós sá mikli vandi, sem sjóöirnir eiga viö aö etja á veröbólgutimum. Framkvæmda- stjórnin er og hefur ávait verið reiöubúin aö ræöa ávöxtunarmál lifeyrissjóöanna og leita lausnar á þeim málum I samvinnu viö stjórnvöld. Hins vegar munu stjórnir lifeyrissjóöanna, sem skipaöar eru aö jöfnu fulltrúum aöila vinnumarkáöarins, ekki ljá máls á þvi, aö hægt veröi meö einhliða lagasentingu aö ráöskast með fjármuni þeirra. Framkvæmdastjórn Sambands aimennra lifeyrissjóöa lýsir yfir fyllstu andstööu sinni viö slikum vinnubrögöum, og skorar jafn- framt á stjórnvöld að falla nú þegar frá ráðageröum sinum um lagasetningu vegna skuldabréfa- kaupa lifeyrissjóöanna af fjár- festingarlánasjóöum. Um slik kaup, skal nú sem áöur, semja á jaf nrétt isgr undvelli. ’ ’ —ARH Nauðsyn 1 spitala, en bygging þeirrar álmu hans, sem þessum sjúklingum varætluö, hefurdregist Ur hömlu. Til þessa verkefnis er nú ráögert að verja aöeins 45 miljónum sem ekki geta hrokkiö langt. í fram- haldi af þessu gat hann enn um þaö helsta kosningamál Sjálf- stæöisflokksins, sem bygging nýrra heilsugæslustööva heföi verið og þá einkum heilsugæslu- stöðina i Mjóddinni i Breiöholti. Til þessa máls væri variö smá- vægilegu framlagi, og heföi þaö sem þessu máli hefbi veriö lagt til á þremur og hálfu ári, eingöngu runniö til arkitekta fyrir hönnun og teikningar, en þaö eru orönar 20 milljónir króna. Blaöiö mun segja nánar frá framvindu mála viö aöra umræöu um fjárhagsáætlunina. —AM Eyjólfur 4 sér þaö ljóst, aö brú á ölfusár- ósa er eina varanlega lausnin á vandamálum þessara byggða. Þá tengjast þessi byggöarlög saman, og hægt er nú þegar aö tryggja öryggi báta og mann- virkja i Þorlákshöfn á þann veg aö ekki veröi bátar meiri og minna eyöilagöir á einni stór- veöursnótt. Frystihúsin á Eyr- arbakka og Stokkseyri eru þá skammt undan og fá til sin hrá- efni sem landaö er I Þorláks- höfn. Fyrirsjáanlegt er, aö ekki veröur búið viö sömu aöstööu á- fram, og því kemur ekkert ann- aö til greina en brúin, hún er eina fjárfestingin sem tryggt getur örugga afkomu ibúanna á Eyrarbakka og Stokkseyri. Óskum aöráöa til starfa eftirtaliö starfsfólk á nýja heilsu- gæzlustöð aö Asparfelii 12 í Breiðholti: HJÚKRUNARFRÆÐING. LÆKNARITARA. Leikni i véiritun, gott vald á islenzku og nokkur tungumálakunnátta áskilin. Starfsreynsia æski- leg. Laun samkvæmt kjarasamningum Hjúkrunarfélags islands og Starfsmannafélags Reykjavikurborgar við Reykjavikurborg. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Heilsuverndar- stöðvarinnar fyrir 30. desember n.k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Forstöðumaður Staða forstöðumanns útibús Hafrann- sóknastofnunar á Húsavik er laus frá 1. jan. 1978. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. jan. n.k. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, simi 20240. Hagræðing - Tölvuverkefni Hagsýsluskrifstofa Reykjavikurborgar auglýsir eftir: 1. Starfsmanni með háskólapióf og þekkingu á tölvum og tölvuvinnslu. 2. Starfsmanni með háskólapróf, eöa samsvarandi menntun, til hagræðingarstarfa. Umsóknir skulu vera skriflegar og m.a. greina frá aldri, menntun og fyrri störfum og þeim skal skilað á hagsýsluskrifstofu Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, 105 Reykjavik fyrir 1. janúar n.k. Auglýsingasími bladsins er 14906 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI á Vistheimilið á Vifilsstöðum óskast til starfa frá 1. janúar n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI á deild V (Hátún 10A) óskast til starfa frá 1. janúar n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Barnagæzla á staðnum og húsnæði i boði. STARFSSTÚLKA óskast á barna- heimili spitalans-sem fyrst. FóSTRA óskast til afleysinga um nokkurn tima á barnaheimili spital- ans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. Reykjavik, 16. desember 1977 SKRIFSTOFÁ RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við handlækningadeild er laus til um- sóknar. Staðan veitist til 1 árs. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna Eiriksgötu 5 sem fyrst og eigi siðar en 16. janúar n.k. Reykjavik, 16. desember 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5: SÍMI 29000 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður lækna við heilsugæzlustöð á Þórshöfn og Höfn i Hornafirði. , Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 31. desember n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 15. desember 1977. Faðir minn Guðmundur Helgason sjómaður frá Heiðardal, andaðist í sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum fiinmtudaginn 15. desember. Fyrir hönd aðstandenda. Iiafsteinn Guðmundsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.